Morgunblaðið - 14.04.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.04.1972, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972 11 Bamakór Háteigskirkju ásamt stjórnandanum og organista kirkjunnar, Martin Himger. Frnmv irp um Háskólann: Inntökuskil- yrði rýmkuð RÍKISSTJÓRNIN hefur lagtl ari leiðir til sarastarfs um sér- fram á Alþingi frumvairp til laga | fræðilegan viinmukraft milli Há- um breytinigu á lögum um Há-j skólans og stofnana uta.n hans. skóla íslands. í því felist m. a., að Frumvarpið er lagt fram í sam- innitökuskilyrði í Hásikólann ræmi við tillögur Háskólaráðs. verði rýmlkuð og opnaðar greið- Helgistund í Háteigskirkju - barnakór syngur SUNNUDAGINN 16. apríl kl. 5 verður helgistund í Háteigs- kirkju. Þar kemur fram bama- kór kirkjunnar, sem stofroaður var sl. haust. Á efmsskxá er kór- söngur, einsönguir, blokkflautu- og píainóleikur. í kórnum eru 65 börn, stjórn- amdi er organisti kirkj urrnar, Martin Hunger. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. — Hafnbann Framhald af bls. 1. „uppspuni frá rótum“. Sagði hann, að flett væri ofan af þess- ari blekkingu með þeirri stað- reynd, að Islendingar ættu pant- aða um 30 togara, er koma ættu í stað þeirra erlendu togara, sem þeir vonuðust tid þess að útiloka. Laing sagði, að um 100.000 manns í Bretlandi ættu afkomu sína undir fiskveiðum og af þeim yrðu þeir, sem heima ættu í Huli og Grimsby, verst úti. Laing sagði ennfremur, að Al- þjóðadömstóllinn í Haag gæti ekki rannsakað þessa deUu tU fulls fyrir 1. september. Það yrði öUum til hagsbóta, ef miUibils- lausn yrði fundin, sem gUda skyldi frá 1. september, unz t.d. sex mánuðir væru liðnir, frá því að Alþjóðadómstóllinn hefði kveð ið upp dóm sinn. „Brezkir fiskimenn óska þess ekki að lenda í öðru þorskastríði við Island og munu teggja hart að þeim ríkisstjómum, sem hlut eiga að máli, að komast að sam- komulagi, jafnvel bráðabirgða- samkomulagi fyrir 1. septem- ber,“ sagði Laing að lokum. Forseti Sambands skozkra togaraeigenda, A. H. Lewis (t. v.), og forseti Sambands brezkra togaraeigenda, C. P. Hudson, sjást hér fyrir framan landheigiskort af ísiandi, áður en fundurinn hófst í Park Lane-hóteli í London í gær. — N-Vietnam Framhald af 1>ls. 1 að borgin skuli varin með ödíium ráðum, því að talið er, að það kumnd að hafa mjög slæm áhritf á barátrtukjark stjómarhersins og þor almennings í Suður-Viet- nam yfirleitt, ef An Loc félli í hend'ur kammúnisitum. Hin harða framsóikn Norður- Vletnama hefur gent stjómar- hemusm mjög örðugit um vik með að koma því 12.000 manna Mði, sem er tii vamar i An Loc, tiil hjáilpar. Um 25 km fyrir sunnan borgina hafa komimúnistar stöðv að framsókn 20.000 manna sitjórn arliðs, sem er á leið til aðstoðar stjómarhemum í bonginni. Beita koonmúnistar bæði skriðdrekum og öðrum stríðsvög’.nium gegn þessu herliði. Talið var i dag, að hemaðar- ásrtamdið við An Loc fasri stöð- ugt versnandi ag þær skoðanir höfðu komið upp í Saigon, að bandariskir hemaðarsérfræðing- ar hefðu vanmetið mjög styrk Nomður-VIetnama. Vonir höfðu staðið til, að stjómarliðið, sem haldið hafði til aðstoðar hemum f An Loc, kæmist tiil borgarinn- ar i dag, en þa\r vonir höíðu al- gjörlega brugðizt. IOinn atf helztu ráðgjötfum Nix- ons Ba ndarí.kjaforseta í öryigigis- málum, Alexctnder Haig hershöfð ingi, á að fara á morgun, föstu- dag, til Víetnams og kanna áihrif- in af sókn Norður-Víetnama. Skýrði Ronald Ziegler, blaðafull- trúi forsetians frá þassu í dag, en sagði um leið, að ákvörðun forsetans um að senda Haiig hers 'höfðimgja til Víetnams væri eng- in vísbending um óánægju for- setans vegna ástandsins þar og að forsetinn hygðisit efcki breyta þeirri ákvörðun sinni að halda á'fram brottfluitningi baradariskra hermanna fi-á Suður-Víetnam. Leiðrétting 1 FRÉTT um Grindavikurbátinn Hafliða Guðmundsson I blaðinu í gær urðu villur í nöfnum. Skip- stjóri og eigandi bátsins heitir Karel Karelsson og skipsfélagi hans heitir Kristján Andrésson. Skipstjóri á hinum bátnum, sem bjargaði mönnunum, er Sigurður Þorsteinsson. Hefur Karel beðið blaðið fyrir þakkir til Sigurðar og skipverja hans fyrir skjóta björgun. Á myndinni af bátnum, sem birtist með fréttinni, var vb. Hafiiði Guðmundsson sagður í höfninni i Grindavík, en hann lá I Hafnarfjarðarhöfn. - ÆSI Framhaid af bls. 5 betwr upp i litu en í vatni, og hvernig fituvefir smálífvera í plönturíkinu í sjónum verkuðu eins og þenripappír á þessi efini. Síðan færðust þessi efrai upp etft- ir fæðukeðjuruni, frá eirani líf- veru til araniarrar, og stöðugt ykist magnið, þaranig að þótt þessum efraum væri varpað í haf- ið í útþyrantum sköimimtum, kærniu þaiu þúsuradföld eða jafin- vel milljóntföld efst í fæðukeðj- uraa og þetta hefði þegar valdið dauða ýmiiissa sjófugla. Þá miniratist haran á hið mikia magn málma í klóaki stórboirg- araraa og hvernig það gæti drepið lífverur í sjónum með því að of- næra þær. Þannig yxu þöruragar geysilega mikið og þeiir drægju súrefnú úr sjónum, þaragað til ekkert væri eftir og sjórinn þar með dauður. Þetta gæti séirstak- lega gerzt í lokuðum fjörðum, einis og t. d. Oslófiirðmum. Þá talaði Thor um eðllilega fjölgun lífvera í sjónum og áhirif rraanraa á hana. Nefndi hanin dæmi úr sérgrein sinmi, sem er hvaliir, og talaði um hvalastofraama í Suðurhöfum við Suðuirheims- skautslaradið. „Ef Norðmenm hefðu sýnt varkárnd, hefðu þeir getað veitt hvert ár 20 þúsund hvali, en vegraa þess að ekki var hlustað á eða farið að ráðum sér- fræðimga, er hvalveiði á þessum slóðum ekki leragur arðvæmiicg fyrir Norðmeran,“ sagði Thor. Thor Heyerdahl, yngri, er raátt- úrufræðiraguir að mennit og sér- grein haras hvalir og ísbirnir. Hefur haran farið í ranirasókmaleið aragra, m. a. til Grænlands og Svalbarða. Hann er háskólakenm- ari í Bodö í Noregi. Annar starfshópur ráðstefnunnar. (Ljósm. Mbi.: Sv. Þorm.) erbíllinn semorðiöhefur marg- faldursiguryegari í SAFARI akstri í AFRIKU undanfarinár HAFRAFELL GRETTISGÖTU 21 SÍMI 2 3511 VÍKINGURAKUREYRI FURUVÖLLUMll SÍMI 21670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.