Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972 Næst síðasta tungl- ferðin á sunnudaginn — fimmta skipti sem menn lenda á tunglinu Kennedyhöfða, 13. april. AP. EF ALLT gengnr að óskum Ieggur Apollo 16 af stað til tunglsins laust fyrir klukkan sex næstkomandi siinnudag og lendir þar næstkomandi fimmtn- dag. Geimfarið á svo að lenda aftur á jörðinni föstudaginn 28. aprU, eftir tólf daga ferðalag. 1 DESEMBER síðastliðn'um var stofnað veiðifélag um Baugs- staðasíki, Bauigsstaðaá og vatna- svæði það, sem ánmi tiilheyrir. Félagið nefnist Veðifélag Flóa- manna. Félagssvæðið er eins og áður segir Baugsstaðasíki, sem renn- t"r til sjávar við Baugsstaði í Stokkseyrarhreppi, en lækur þessi á upptök sin hjá Bitru í Hraumgerðishreppi og nefnist eftir bæjum, sem að homum eiga land, fyrst Bitrulækur, Neista- staðalækur, Hurðarbaikslækur, Hróarsholtslækur og neðst eins og áður getur Baugsstaðasíki. I Landnámu nefnist lækur þessi Rauðá hið neðsta, þá Hróarslæk- ur og efsti hlutinm Hraumslækur. Skipti lækurimn þá landnámum, svo langt sem hann náði. í lætkimm remnur hjá Skeggja- stöðum aðalskurðL’r Flóaveitumn ar, sem kemur úr Hvitá hjá Brúnastöðum og tekur veiðiíé- lagið til þessa skurðar aUt upp að flóðgátt við Brúmastaði. l%ðan við Baugsstaði, skammt frá ósnum, greinist Baugsstaðaá en hún k^mur frá Skipavatmi. KRISTJÁN Fr. Guðmundsson efnir til listaverkauppboðs á Hótel Sögu mánudaginn 17. apríl kl. 5, en verkin eru til sýnis 12.— 15. þ. m. í sýnimgarsal Málverka- sjjlumnar á Týsgötu 3 kl. 1.15 til 18. Á uppboðinu er mikið af mál- verkum. Eru skráðar 53 myndir í söluskrá. Eru þar á meðad túss- Þetta verðtir í fiuimta skipti sem menn lenda á tunglinu. Áhöfn Apollo 16, skipa þeir John Young, Thomas Mattimgly og Charles Duke. John Youmg er yfirmaður í ferðimmi og hamm er sá eini sem hefur farið í geim- ferð áður, hann hefur reyndar farið í þrjár. Sú fyrsta var árið Eiga því Baugsstaðaá og lœkur- imn ósinm sameiginlega og er Baugsstaðaá einnig á félags- svæðimu ásamt vötnumum Skipa- vatmi, Traðarholtsvatni og Kot- leysuvatni. Vatnasvæðið allt, sem félagið tekur til mun vera nær 40 km að lengd. Veiði hefur verið nokk- ur á svæðdnu. Sjóbirtingur hefur veiðzt við ósimn, silungur víða og lax hefur gengið í lækima og verið veiddur nokkuð. Ekkert hefur verið gert til að efla fiski- göngur þar fram að þessu. Stífla frá Flóaáveitunni er i læknum við Volabrú og kemst fiskur ekki upp fyrir hana. Er brýnt úrlausm arefni að ráða bót á því. I>að er margra mál, að svæði þetta allt bjóði upp á mikla möguleika og mun verða umnið að því að fuMikomna þá og síðam efla eftir því sem ástæður leyfa. Stjórn félagsins skipa: Hörður Sigurgrímsson, Holti, formaður, Bjami Eiríksson, Miklaholtshelli, gjaldkeri, Helgi Ivarsson, Hólum, ritari, Sigurður Guðmundsson, Seiíluhoiti og Jón Sigurðsson, Sy ðri-Gegn ishólu m, meðstjórn- endur. mynd eftir Kjaival, vatnslita- mymd eftir Jón Engilberts, tvö málverk eftir Veturliða Gunmars som, vatnslitamynd eftir Haf- steim Austmamm, oliumymd á masonit eftir Magnús A. Árma- som, vatmsiitamymd eftir Karl Kvaran, steimprent eftir Barböru Árnason og myndir eftir marga fleiri lisfamenn. 1965 þegar hann fór í Gemiini 3, með Virgil Grissom, önnur var Gemini 10 og sú þriðja Apollo 10. Þeir Youmig og Duke eiga að vera á tunglimu frá 20. tii 21. apríl og eiga á þeim tima að fara í þrjár sjö klukkustunda langar kömnunarferðir, bæði fót- gangamdi og í tumglbll sem þeir hafa meðferðis. Apoiio 16 hefur meðferðis meira af visimdatækjum em nokkurt tungltfar himgað tii, og áhöfniim verður lenigur á tun’gl- imu og gerir umifamgsmeiri ramm- sóknir en áður hafa verið gerð- ar. Þetta er næst siðasta tungl- lendimgim í þeirri áætium geim- ferðastofmunar Bamdarlkjanna sem nú er i gildi. Áætlað er að Apolfo 17 fari til tunglsims í desember 1972, en þar framyfir eru ekki fyrirhugaðar neinar ferðir, ekki næstu árim a. m. k. Geimferðastöfmunán mun eim- beita sér að geimstöðinni sem á að fara á braut um jörðu á najsta ári, og smíði geimferjumnar sem á að fara í sitt fynsta flug 1978. - Tekju- stofnalögin Framhald af bls. 32 hvað fasteignaslkattar voru, hefðu orðið skv. nýju tekjustofna lögunum án álags og hvað þeir verða með 50% á'sugi á helztu tegu nd ir íbú ðarhú snæ ð:s. O 1. Af 65 ferrn. ibúð i háhýsi, sem gera má ráð fyrir að aldrað fóik búi í, voru fasteiignaskatt- arnir 1306 kr., án álags hefðu þeir orðið 4080 kr. og verða nú 6120 kr., eða hafa tæplega fimm- faldazt. • 2. íbúð í fjölbýlishúsá, held- ur stærri, tæplega 90 f'enn. greiddi fasteignaskatta 1584 kr., hefði greitt án álags 5323 kr., en greiðir nú 7984 kr., eða hækkun sem er fimmiföid. • 3. 110 ferm. íbúð í 4ra ibúða húsi. Eigandi greiddi 2300 kr. í fastieig.naslkat.ta, hefði greitt án á’aigs 9297 kr. og greiðir msð 50% álagi 13.946 kr. eða sexfalda þá upphæð sem áður var. • 4. Raðhúsaeigandi, sem greiddi 2654 kr. hefði greitt án álags 9546 kr., en greiðir nú 14.319 kr., eða um 5,4 sinnum hærri upphæð en áður. • 5. Einbýliishúsaeiigandi 600 rúmm. húss án biCefcúrs greiddi áður 4722 kr. hefði greitt án álags 17.526, en greiði.r nú 26.289 eða 5,5 fait á v:ð það sem áðuir var. Veiðifélag Flóa- manna stofnað Málverkauppboð á Hótel Sögu — Stálvík Framhald af bls. 32 ákveðið að láta smíða skipið hjá Stálvík. Byrjað verður á skipinu seimmi hluta sumars og á því að vera lokið á næsta ári. Skipið er alveg eina og það sem Stálvík er að' smíða fyrir Þormóð ramma á Siglufirði, en smíði á því er hafin. — Ég tel mikilvægt að 15 skip hafa verið smíðuð af þessari gerð í Noregi og 8 eru í pön.tun í Nor- egi, sagði Jón Svein'sson við Mbl. — Hafa þessi skip reynzt mjög vel. Hefur Stálvík stofnað til samstarfs við norsku skipasmíða- stöðina Storviks Mekaniske Værksted í Christian.siund, sem hann'að hefur og smíðað þessa togara. Kvaðst Jón telja mikil- vægt fyrir væntanlega kaupend- ur, lánastofnanir og Stálvík sjálfa, að þarna væri farið í að smíða reynd skip. Fyrii’hugað er að setja eitt- hvað af fiskvimnisluvélum í skip- ið til að spara mannskap og auka afköst, m. a. ísvél, sem vinnur ís úr sjó, rafmagnislyftara, sem létt- ir störfin í lestinmi. Nýlega var ákveðið að hefja hér rafsmíði o. fl. á skuttogurum og gæti þetta skip fallið þar inn í. Sígurborg uppi i dráttarbrautinni og fljótandi á Krókalóninu. — Nýtt skip sjósett Akranesi 14. apríl. í DAG var skírður og á sjó sett- ur nýr bátur, sem hefur verið smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. hér á Akranesi. Eigandi er Þórður Guðjónsson, skipstjóri frá Ökruim, en dóttir hans skírði skipið Sigurborgu, senri er 105 rúmlestir, búin beztu tsekjum og vélum. Þetta er annað skipið, sem sett er norður á Krókalón úr dráttar- brautinni, síðan skipalyftan bil- aði. — H.J.Þ. Frumvarp til j ar ðr æktarlaga RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til jairð ræktarlaga, sem er samhljóða frumvarpi, sem samþykkt var á síðasta Búnaðarþinigi með nokkr- um minniháttar breytinigum. í greinargerð segiir, að með frumvarpinu sé leitazt við að gera ákvæði um ríkisfraimlag ein- faldari og skýrari, þaninig að síð- ur orki tvímælis, hvaða fram- kvæmdir njóti framlags. Enn fremur segir, að það sé mat Bún- aðarþings, að ekllci sé lengur ástæða til að miða upphæð fram- lags til nýræktar við ákveðna túnistærð. Slík mörk hafi verið afnumin með breytingum, sem gerðai' voru á Stofnlánadeildar- lögunum á síðastliðnu vori. Þá er lagt til, að starfsemi Véla sjóðs verði hætt og Vélaniefnd ríkisins lögð niður. Ofveiði og íslenzk fiskifræði RÉTT neðan við miðju fynsta dálks greinar Einars Hauks Ás- grímssonar í blaðinu í gær urðu brengl. Rétt á setningin að vera: — Af þessum sökum er oft um tilfinnanlega hagfræðilega of- veiði að ræða í augum sjómanna, þótt enginn líffræðileg ofveiði sé að mati fiskifræðinga. — Skuttogarar Framhald af bls. 32 TIL AÐ TR.EYSTA ÚT(iERt) f BORGINNI Fyrirtæfcjunium Hrönn og ís- feili verður ve'tt sam'bærileg ’,ájn,afyrirgreiðsla og Ögurvifc h.f. var ve'iílt á árinu 1970 til kauipa á tvelmur togurum, þ.e. 7,5% af kaupverði skipanna á bygig- inigartima þeirra, enda veiti rífc- issjóður h'V'ðstæða fyrir'greiðslu. Lánin verði veitt gegn trygginigu sem bor-garráð metur gilda, skip in verði skráð í Rey'kjavífc og ennfremur er láinveitinigin bund- in því skii'yrði m.eð áritun á sk'uidabréfim, að verði sikipin ekiki gerð út frá Reyfcjaivík og leg'gi aifla sinn upp þar, þegar efcki er sigit með aflann á eriendan markað, þá falli allt iánið í gjald daga og greiðast þá a,f þvi hæs'tu löglegir vextir meðan vanskil vara. Þetta var samþykkt á fundi borgarstjó'rnar í gær með 8 at- kvseðum gegn 7. Borgarfulltrú- ar minnihlutaflokkanna greiddu atlkvaiði gegn tillög ninl og lögöu fram aðra tiHögu þess etfnis að þessi fjá.hæð yrði notuð til kaupa á þriðja Spánart.ogaranum fyrir BÚR. Það kom fram að þegar ákveð- ið var að hefja samninga um smíði tveggja skiuttogara á Spáni fyrir BÚR og veita Öigur- vífc lán, þá var í lok þeirrar á'yktunar, sem borgapráð sam- þykfcti samhijóða, svoihl'jóðandi klausa: „Loks telur útgerðarráð rétt, að borgarráð gefi félögum eða einstaikl'ingum i Reykjavík kost á sams konar fyrirgreiðslu tiil smiði tveggja skuttogara til viðbótar og Ögurvilk kann að verða veitt af hálíu Reykjavík- urborgar og með sömu sfcilmáil- um.“ Þótlti því röfcrétt fram- 'kvæmd á þeirri áiyktiun að sairn- þykkja ,nú tiMögu sem útigerðar- ráð stóð samhljóða að, um fyrir- greið&lu til ísfells og Hrannar vegna kaupa þessara fyrirtækja á togurum til Reykjavílkuir. Tveir nýir stórir skuitogarar yrðu til að treysita útgerð og efla ait- vinnu í borginni. Sú fyrirgreiðsila útilokar ekki frekari eflingu BÚR. Upplýst er að þessi kaup fari ekki fram, nema fyrir- greiðsla borgarsjóðs fcomi tiil, segir í áiykt'im borgarráðsfudil- trúa Sjálfstæðisflökfcsius um þetta mál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.