Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRtL 1972 19 ATVIKNA ATVIKKA ATVIKKA Alþingismenn 60 stúdentar við Háskóla fstands óska að taka að sér ýmis konar þingstörf í sumarleyfum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „60 þ — 1319". Geymið auglýsinguna. Mann vantar Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða mann til starfa við tilraunastöðina að Korpu. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og mennt- un sendist með skriflegri umsókn til stofn- unarinnar að Keldnaholti. Auglýsingoteiknari ósknst Hin af stærstu auglýsingastofum borgarinnar vill ráða aug- lýsingateiknara sem allra fyrst. Fjölbreytt verkefni. góð vinnuaðstaða og ný fullkomin tæki eru á stofunni. Umsókn. sem tilgreini menntun og fyrri störf við auglýsinga- teiknun, ásamt kaupkröfu sendist blaðinu merkt: „1322" fyrir 19. þ. m. Umsækjendum er heitið fullri þagmælsku. Kópavogsbúar Hin árlega skemmtun ELORI BÆJARBÚA verður haidin næst- komandi laugardagskvöld í félagsheimili Kópavogs og hefst kl. 20, SKEMMTIATRIÐI. KAFFIVEITINGAR DANS. Þeir sem óska þess að verða sóttir hringi i Enginn aðgangseyrir. — Verið velkomin. síma 41286. NEFNDIN. SuSurlandsbraut 16. - Lamgaveti 33. - Símj 35200. Humarbátar Óska eftir sumarbátum í viðskipti á kom- andi humarvertíð. EYJABEEG, fiskverkunarstöð, Vestmannaeyjum, sími 1123 (milli kl. 7 og 8 á kvöldin). Nam í félngsráðgjöf Fyrirhugað er, að tveimur islendingum verði gefinn kostur á námsvist í Svenska social- och kommunalhögskolen í Helsing- fors frá næsta hausti, en við þann skóla er m.a. námsbraut í félagsráðgjöf. Skólinn er á háskólastigi. og til inngöngu er krafizt stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Námstimi til fullnaðarprófs (socionomexamen) er þrjú ár. Sárstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, og skal umsóknum komið þangað fyrir 1. júní n.k. Þá vekur ráðuneytið athygli á, að vilyrði liggur fyrir af danskri hálfu um að allt að fimm islendingum verði gefinn kostur á námsvist í félagsráðgjöf við danska skóla frá næsta hausti. Skólarnir eru á háskólastigi, og til inngöngu er að öðru jöfnu krafizt stúdentsprófs. Um er að ræða fimm skóla, þ. e. í Kaupmannahöfn, Árósum, Óðinsvéum, Álaborg og Esbjerg. Umsóknir ber að senda til SEKRETARIATET FOR DE SOCIALE HÖJSKOLER, Gustav Adolfs Gade 3, st. th„ 2100 Köben- havn Ö. Umsókn skal vera á sérstöku eyðublaði, sem fá má þaðan, og mun nauðsynlegt að umsóknir berist sem allra fyrst. Menntamálaráðuneytið, 12. apríl 1972. Tillcynnmg um lóðahreinsun í Reykjavík vorið 1972 Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigend- um skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðimar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvöunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnu- lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í sma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,45 — 23.00 Á helgidögum — — 10.00 — 18.00 Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. $ Á næstunni ferrr.a skip vor* ^ til Islands, sem hér stgir: ANTWERPEN: Reykjafoss 14. apníl* Skógafoss 20 apríl ^ Reykjafoss 2. maí Skógafoss 9. maí ‘SrOTTERDAM: Skógafoss 19. apríl Reykjafoss 29. apríl Skógafoss 8. maí . FELIXSTOWE Mánafoss 18. apríl ^ Dettifoss 25. apríl '*? Mánafoss 2. maí 't*' Dettifoss 9. maí ^HAMBORG: Mánafoss 20. apríl ífe Dettifoss 27. apr'tl Mánafoss 4. maí áíj Dettifoss 11. maí WESTOIM POINT: Askja 24. apríl Askja 9. maí NORFOLK: Goðafoss 17. apríl Brúarfoss 29. apfíl Selfoss 15. maí LEITH: Gullfoss 28. apríl KAUPMANPIAHÖFN: Tungufoss 18. apríl Irafoss 26. apríl Gullfoss 26. apríl Tungufoss 3. maí Irafoss 10. maí HELSINGBORG írafoss 25. apríl írafoss 9. maí GAUTABORG Túngufoss 17. aprB Irafoss 24. apríl Tungufoss 2. maí Irafoss 8. maí tKRISTIANSAND: Tungufoss 20. apríl Tungufoss 5. maj 'J, GDYNIA Lagarfoss 20. aprrl 'y Fjallfoss 27. apríl S^KOTKA: Lagarfoss 18. aprít ^ Fjallfoss 2. maí i^VENTSPILS: Fjallfoss 29. apríl. ^4 Skip, sem ekki eru merktj ,<Lmeð stjömu, losa aðeins X Rvík. * Skipið lestar á allar aðal- hafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn- arfjörð, Keflavík, Vest-' ^ mannaeyjar, Isafjörð, Akur-,,■ feyri, Húsavík og Reyðarfj> Upplýsingar um ferðir skip-í ^.anna eru lesnar í sjálfvirkumí simsvara, 22070, allan sólar-t hringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. Hálfnað erverk þá hafið er i I l r sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.