Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972
Elísabet Ásberg
Fædd 21. maí 1921.
Dáin 6. april 1972.
í dag ler fram útför
frú Elísabetar Láru Ásberg í
Keflavíkurkirkju. Hún andaðist
6. þ.m. eftir stutta sjúkrahús-
iegu, en langvarandi veikindi.
Frú Elísabet var fædd í Kefla
vik 2. maí 1921 og var þvi nær
fimmtugu, er hún dó. Hún var
einkabarn foreldra sinna, hinna
stórmerku og þjóðkunnu hjóna
Eyjólfs Ó. Ásbergs, fram-
kvæmdastjóra I Keflavík, og
konu hans Guðnýjar Ásbergs.
Þau hjónin létu mikið að sér
kveða í athafna- og féiagslífi
Keflavíkur meðan þeirra naut
við. Eyjólfur var umsvifamikill
kaupsýslumaður, en frú Guðný
helgaði starfskrafta sina félags-
og mannúðarmálum byggðarlags
ins. Ættir þeirra hjóna eru rakt
ar til merkra bændaætta á Aust-
urlandi, Skagafirði og Suður-
landi. Eyjólfur andaðist 1954 en
Guðný 1968.
Frú Elísabet var alin upp i
foreMrahúsum á glaasilegu og
mjög gestkvæmu heimili, en for-
eldrar hennar ráku um langt
skeið gistihús og fæðissölu í
Keflavík. Eins og svo margra
annarra á undan mér, lágu
fyrstu spor min og fjölskyldu
minnar inn á þetta gestrisna
heimili fyrir 35 árum, er ég fyrst
tók bólfestu í Keflavik. Þá var
Elísabet 17 ára gömul heima-
sæta. Fyrir þá gistivináttu, sem
mér og minum var þá sýnd, fæ
ég seint þakkað.
Frú Elísabet var með eindæm-
um vel gefin og sótti allt það
bezta úr fari foreldra sinna.
Hún var stórbrotin í lund eins
og faðir hennar og átti í ríkum
mæli hjartahlýju móður sinnar.
Strax á unglingsárum varð hún
aðalstoð föður síns í hans um-
fangsmiklu störfum og varð hon
um og móður sinni ómetanleg
stoð í hinum margbreyti-
legu áhugamálum þeirra.
Árið 1940 giftist Elísabet
Birni Snæbjörnssyni, fram-
kvæmdastjóra, hinum ágætasta
manni. Hann dó fyrir aldur fram
árið 1967. Hjónaband þeirra
varð mjög farsælt. Þau eignuð-
ust tvö börn: Guðnýju og Eyjólf
Ásberg.
Eyjólfur Ásberg týndi lífi
sinu í hörmulegu bílslysi 1967 og
varð það svo mikið áfall fyrir
móður hans, að hún mun ekki
hafa beðið þess bætur. Hrakaði
Systir okkar ■ f
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR frá Seyðisfirði,
andaðist í Borgarspítalanum í Reykjavík þann 13. þ. m.
Jónas Jónsson, Guðlaugur Jónsson, Herdís Jónsdóttir.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
AIMNA SIGRfÐUR BOGADÓTTIR,
Sólbakka Hofsósi,
andaðist í Landspítalanum 12. þessa mánaðar.
Jón Kjartansson,
Sigríður Jónsdóttir, Jónmundur Gíslason,
Anton Jónsson, Jórunn Jónasdóttir,
Kristrún Jónsdóttir, Magnús Magnússon,
og bamabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir,
URE MICHAEL MÖLLER,
sem lézt af slysförum 10. apríl verður jarðsunginn laugar-
daginn 15. þ.m. ki. 13,30.
Heiðrún Jónsdóttir,
Lilja Möller,
Edith Möller,
Gunnar Gurmarsson.
t
Útför móður okkar og systur
PETREU SIGURÐARDÓTTUR,
frá Húsavík,
fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 15. apríl kl. 2.
Fyrir hönd okkar
Sigurður Sigurðsson,
Bjöm Sigurðsson.
______________________Þórður Sigurðsson.
t
Kveðjuathöfn um
GUÐRÚNU JÓNSDÓTTUR,
frá Yzta bæ,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 15. apríl kl. 10,30 f.h.
Jarðsett verður frá Selfossi sama dag. Blóm afbeðin. Þeim
sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Þórður Jónsson,
Kristin Friðriksdóttir, Jenný Þórðardóttir.
heilsu hennar eftir það jafnt og
þétt.
Eftirlifandi dóttir þeirra
hjóna, Elísabetar og Björns,
Guðný Ásberg, heitin í höfuð
ömmu sinnar, er gift Árna Sam-
úelssyni, framkvæmdastjóra,
Torfasonar, forstjóra i Reykja-
vik. Á siðustu 4 árum hefur mik
ill harmur orðið í þessari fjöl-
skyldu. Þannig hefur Guðný orð
ið að sjá á bak ömmu sinni 1968,
bróður og föður 1967 og nú síð-
ast móður sinni. Raunir frú
Guðnýjar hafa verið meiri en
orð fá lýst við þennan mikla
ásflvinamissi á svo sköiman-
um tíma, en I sorgánni er hugg-
un hennar ástriki eiginmannsins,
sem í raunum og ætíð hef-
■ur reyinzt konu sinni og temgda-
móður hin styrkasta stoð. Árni
og Guðný eiga þrjú mannvæn-
leg börn, sem einnig munu létta
þeim ástvinamissinn þegar fram
i sækir.
Fjölskyida mín flytur frú
Guðnýju og Árna Samúelssyni
og börnum þeirra og öðrum að-
standendum innilegustu samúð-
arkveðjur.
Alfreð GísJason.
KÆRA vinkona, mig langar til
að þakka þér allar samverustund-
irnar, bæði í gleði og sorg.
Margt áttum við sameiginilegt,
eins og að afmælisdaginn okkar
bar upp á saima dag, og fögwuð-
um við honium ávailt saman.
Síðan giftist dóttir þín systur-
syni minum.
Þegar við h j ónin fluttumst
hmgað til Keflavíkur, fyrir 22
árum, öllum ókurnn, voruð Bjöm
og þú meðal þeirra fyrstu, sem
buðu okkur velkomin, og á
heimili ykikar, og móður þininar,
nutum við ávallt mikiilar hlýju
og geistrism. Þá þegaæ tengdumst
við vináttuböndum, sem héldust
órofin öll þessi ár.
Kæra vina mín, þegar hvert
áfallið af öðru reið yfir þig,
stóðst þú þig eins og hetja. En
reynisla þessi varð heilsu þinini
dýrkeypt og um lanigan tíma
varst þú veik. Síðustu orð þín
til mín voru, að þú værir þreytt
og vildir fá að sofna, svefninum
langa.
Nú hefur guð uppfyllt þá ós>k
þína og tekið þig yfir móðuna
miklu, þar sem ég veit að bíða
þín og fagna, faði.r, móðir, eigin-
maður og sonur. Ég bið guð að
taka þig í sína venndanarma um
alla eilífð.
Far þú í firiði,
friður guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Ragna.
SÍÐASTLIÐINN fimimtudags-
morgun barst mér sú harma-
fregn, að frú Elísabet Ásberg
væri látin, og rétt um stund var
eiins og fagur vormorgunninn
stæði í stað, því þótt Elísabet
hefði átt við sjúkdóm að stríða,
hafði enginm búizt við því að
kallið kæmi svo fljótt.
Elísabet Ásberg var dóttir
sæmdarhjónainmia Eyjólfs Ásberg
og Guðnýjar Ásberg, sem settu
svo svip sinm á allt athafmalíf
hér á Suðurnesjum, að enm bera
þess glögg menki þau nuannvirki
sem þau reistu.
Elísabet gekk unig í hjóniaband
með Birni heitnum Snæbjöms-
syni, einstökum sómamanni, og
afbragðs dreng í orðsins fyllstu
merkinigu. Þau tóku í sameimángu
við rekistri foreldra Elísabetar, og
er þar skemimst frá að segja að
allt lék í höndum þeirra, emda
sameinaðast þar mikil ábyrgðar-
tilfinmimg, svo og festa í fjáx-
málastjórn. Það var og mjög
áberandi þáttur í lífsvið'horfum
Elísabetar, að láta ekki það
mierki sem foreldrar herunar
höfðu reist, falla miður, og við-
halda þeirri reism sem þau höfðu
sett sér.
Þau eignuðust tvö bönn, Guð-
nýju Ásberg, gpft Árna Samúels-
syni forstjóra, og Eyjólf heitimn
Ásberg. En þegar hamimigjusólin
virtist rísa sem hæst á hknim-
um, fór hún skyndilega að hniga
til viðar, og hvert svarta sorgar-
skýið eftir anmað hraminaðist upp.
Fyrst lézt Bjöm heitimin á bezta
aldri. Slkömmu síðar lézt Eyjólfur
Ásberg í válegu bifreiðaslysi, og
skömmu síðar móðir henm'ar.
Þeir, sem þekktu Elísabetu vel,
vissu að henmi var ekki tamt að
bera tilfimningar siniar á torg út,
né var hún opin bók fyrir al-
menning Hún var slíkt tryggðar-
tröll að leitun var að öðru
einis. Ef hún tók ástfóstri við
einlhvem, var það algert, hún
kumni eflcki neima hálfvelgju. Hún
kunimi ekki að bogna, heldur
brotmiaði hún algerlega í þessum
sálaráföllum. Það var eims og
strengir væru slitnir úr henimar
eigin hjarta við hvert áfall, og
að lokum átti harpan ekki fleiri
stremgi, og hljómaði ekíki lengur
í siimni upphaflegu mynd.
Frú Elísabet Ásbarg var heirns-
borgari í allri framikomu og fasi.
Hún var sérstaklega fögur og
fáguð kona, og sammkölluð „lady“.
Skapfesta og tryggð voru ein-
keniraandi skapgerðareigin'leikiar,
og þó að vairimar hafi ekki ávallt
flotið í gæluyrðum, var hjarta
drottmingarimimar viðkvæmt og
varrnt. Henmi var mikið í mun
að beita sér fyrir því að hjálpa
þeim sem minma máttu sín í þjóð-
félaginu, og mutnu þær vera
ófáar jólagjafimar sem fóiru frá
heimdli henmar til fátætera, án
þasis að getið væri hvaðam komn-
ar væru, eirns og hinum samma
gefanda sæmir.
Elísabet heitim er þvi kvödd
með sárum söknuði af öllum
þeim sem þekktu hawa, því þar
fer persóna sem guð „steypir"
aðei.ns einu simmi, og aldrei meir.
Sérstakar samúðarteveðjur send-
um við hjónin dóttur henmar
Guðmýju Ásberg, og Áma
Samúelssymi, sem reyndist Elísa-
betu sem bezti somur, svo og
bamiabörnum. Við vonium að guð
styrki þau í sorg sinni, og að
þau huggi sig við það, að harpam
hefur nú hlotið aftur slitnu
stremginia við að sameimast hin-
um horfnu ástvinum sínuim, og
hljórwar nú aftur í sinmi upphaf-
legu mynd, fegurri em nokkru
sinmi fjrrr, umvafin í almildum
ástarörmum guðs og ástvina.
Farðu vel tryggðartröll, hafðu
þökfk fyrir samveruna, tóm er nú
í sál virna þinna, og Suðurmesin
fátæte'ari.
J. A.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og jarðarför,
Ólafar Árnadóttur,
Skipasundi 7.
Björn Ketilsson,
l)örn, tengdal)örn og
barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför mannsins
mins, föður og tengdaföður,
Ólafs M. Kristjánssonar,
frá Eyri, Mjóafirði,
Kauðalæk 69.
Steinunn Indriðadóttir,
Ragnhildur K. Ólafsdóttir,
Indriði Th. Ólafsson,
Jóna S. Ólafsdóttir.
Eiginkona mín
GUÐBJÖRG JÓIMSDÓTTIR,
frá Kvíum,
sem andaðist 8. apríl verður jarðsunginn frá IsafjarOarkirkju
laugardaginn 15. apríl kl. 2 e.h.
Jakob Falsson,
böm, tengdabörn og barnabörn.
Eiginkona mín, móOir, tengdamóöir og amma
KRISTlN DAVlÐSDÓTTIR,
veröur jarOsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. apríl
kl. 2 e.h.
Guðmundur Ólafsson,
Davið Guðmundsson,
Björgólfur Guðmundsson,
Sigriður Guðmundsdóttir,
Björg Guðmundsdóttir,
Ólafur Guðmundsson,
Lóa Guðjónsdóttir,
Þóra Hallgrímsson,
Gylfi Hallgrimsson,
Halldór Þorsteinsson,
og barnaböm.
Jnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
INGÓLFS GUÐBRANDSSONAR,
hreppstjóra, Hrafnkelsstöðum.
Lilja Krístjánsdóttir,
María Ingólfsdóttir,
Halldór Valdemarsson,
Guðbrandur Ingólfsson,
Eria Krístjánsdóttir,
Kristín IngóJfsdóttir,
Hörður Ivarsson,
Sjöfn Halldórsdóttir,
Sigurður Ámundarson,
Magnús Halldórsson,
Svanhildur Guðbrandsdóttir,
og barnaböm.