Morgunblaðið - 14.04.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1972
23
RÆÐA GEIRS H ALLGRÍ MSSON AR
Framliald af bls. 17
fraTnkvæmda verður að ræða
vegna verðlagshækkana og
þróunar efnahagsmála undir
nuverandi ríkisstjórn.
Borgarsjóður Reykjavikur
virðist sem sagt þurfa að full-
nýta alta möguleika, sem hin
nýju tekjustofnalög heiimila
til tekjuöflunar, þegar á
fyrs-ta mánuði giidistíma lag-
anna. Borgarfuhtrúar í
Reykjavik eru settir í þá að-
stöðu af stjórnarvöldum lands
ins að þurfa nú annað hvort
að skera stórlega niður fjár-
magn til verklegra fram-
kvsamda eða ákveða fuilar
álögur, sem lög heimdla á
gjaldendur. Sveitarstjórna-
menn víða á landinu muniu nú
vera í sömu aðstöðu, þ.á m.
bæjarfulltrúar í þremur
stærstu kaupstöðum landsins
utan Reykjavikur.
Fyrir rúmum mánuði fluttu
borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins í borgarstjóm til-
lögu, sem m.a. varaði við
þeirri stefnu stjórnvaida að
skerða tekjuöflunarmöguleika
sveitarfélaga og þá um leið
sj'álfsákvörðunarrétt þeirra.
Þetta var tilraun til þess að
fá stjórnarfiökkana á Alþingi
til þess að endurskoða fyrir-
ætlanir sínar í þessum efn-
um. Það er ástæða til að rif ja
upp, að fyrsti talsmaður full-
trúa rlkisstjórnarflokkanna I
borgarstjórn hafði um þessa
ti’Högu þau orð, að tilefni
hennar væri orðrétt: „Ein-
faiidlega það, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur ekki lengur
meirihlutavald á Alþinigi.“
Annar aðaltalsmaður fuHtrúa
rikisstjórnarflokkanna í borg-
arstjórn sagði, að borgarfuU-
trúar SjálfstæðisÆIokksins
væru „að reyna að koma
höggi á rikisstjórnina". Og
hinn þriðji talsmaður rikis-
stjómarflokkanna, sá sem
telja verður að hafi þó
mestu þeirra ráðið um samn-
ingu tekjustofnafrumvarps-
ins, taldi að tiUagan væri
samin í þeim ákveðna tíl-
gangi „að undirstrika máiþóf
Morgunblaðsins gegn rikis-
stjórninni". Þetta voru við-
brögð þessara borgarfulitrúa,
sem kjörnir eru af Reykvik-
ingum til að gæta hagsmuna
borgarbúa, þegar við borgar-
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
reyndum að vara við þeirri
stefnu, sem meirihluti Alþing-
is hefur boðað gagnvart
helzta hagsmunamáli sveitar-
félaganna.
E.t.v. hafa þessíir sömu
borgarfulltrúar nú skipt um
skoðun á málflutningi okkar
sjálfstæðismanna, eða geta
þeir e.t.v. verið slegnir svo
aivarlegri flokkspólitískri
blindu, að hagsmunir borgar-
innar skipta þá ekki lengur
máli, ef þeir teija Sig á ann-
an veg geta þjónað öðrum
herra.
MARKMIÐIÐ AÐ KOMA
RKYK-IAVfK A KNÉ
Það fler ekki á mi'Ui mála,
að með hinum nýju tekju-
stofnaiögum sveitarfélaga er
alvarlega vegið að sjálfstæði
sveitarfélaganna í landinu og
hin nýju tekjustofnalög koma
illa við flest sveitarfélög, alla
vega stærstu sveitarfélögin í
landinu. En þó er ástæða til
að ætla, að markmiðið með
samningu þeirra hafi ekfki
sízt verið að koma Reykjavík-
urborg og Reykvikingum á
kné. Má í þessu sambandi
vitna í grein, sem Ólafur Jóns
son, bæjarfuiiltrúi í Kópavogi
og fulltrúi Alþýðubandalags-
ins í nefnd þeirri, er undirbjó
tekjustofnalögin, skrifaði í
Þjóðviljann i fyrri viku. Þar
segir: „Ekki verður um það
deUt, að nauðsyniegt var að
endurskoða tekjustofna sveit-
arfélaganna, m.a. vegna þess
hve tekjustofnar einstakra
sveitarfélaga voru misjafnir."
Og hvað átti greinarhöfundur
við með því? Jú, hann segir
svo siðar í greininni: „Reykja-
vikurborg hefur árum saman
búið við algera sérstöðu með-
ai sveitarfélaganna, hvað
snertir tekjuöflim, og ekki
þurft að nýta sína tekju-
stofna. Síðustu árin hafa
40% landsmanna búið í
Reykjavik, en á sama tíma
hefur borgin haflt yfir 50%
af öHum tekjum sveitarfélaga
í landinu.“ Og hvers vegna
þurfti nauðsynlega að ná sér
niðri á Reykjavík? Jú, þeirri
spurningu er einnig svarað.
„Forráðamenn borgarinnar
hafa jafnframt verið mikUr
áhrifamenn i Sambandi ísl.
sveitarfélaga og hafa gert
stjóm þess nánast að deUd I
Sjálflstæðiisflokknum, svo að
ekki var við því að búast að
auðsótt væri að gera skipu-
lagsbreytingar við þær að-
stæður.“
Við skulum fyrst Xíta á fyrri
röksemdina. Það er svo, að
sveitarfélög landsins búa eðU
máisins samkvæmt við mjög
mismunandi skilyrði og veita
ibúum sínum mjög mismun-
andi mikla þjónustu. Sveitar-
félag í strjálbýli veitir auð-
vitað ekki sömu þjónustu og
sveitarfélag í þéttbýli. Það
má segja, að það sé regla án
undantekninga, að því meira
þéttbýli, þvi meiri þjónustu er
krafizt af sveitarfélögunum.
Þess vegna er ljóst, að íbúar
í Reykjavík þarfnast meiri
sameiginlegrar þjónustu en í
nokkru öðru sveitarfélagi á
landinu og Reykjavíkurborg
þarfnast samsvarandi meiri
tekna en önnur sveitarféiög
til að standa undir þeirri
þjónustu. Það er einnig vit-
að, að sveitarfélög í strjálbýl-
inu hafa veitt allt að 70% af-
slátt af útsvarsstiga, einmitt
vegna þess að þau þurfa ekki
að veita þá sameiginlegu þjón
ustu, sem nauðsynleg er í
þéttbýli. Því er hvorki óeðli-
legt né ósanngjamt, þótt
Reykjavik með 40% lands-
manna hafi 50% af öllum
tekjum sveitarfélaga í land-
inu. Ef til viU er ástæðan fyr-
ir aðför þeirri, sem tekju-
stofnalögin eru, að hagsmun-
um Reykjavíkurborgar, sú, er
fram kemur í seinni staðhæf-
ingunni, að sjáifstæðismenn
hafi verið valdir forráðamenn
Reykjaviikurborgar.
Það er ástæða ttl að ætla,
að núverandi stjórnvöld kunni
i'lla við það, að Reykvíkingar
hafi frelsi tU þess að kjósa að
eigin vild og eftir eigin sam-
vizku forustumenn sína, sem
ekki eru sammála þeirri
vinstri stjómarstefnu, sem nú
ríður húsum í landinu.
S.I Alfstæðisme n n
REYNDU AÐ FA FRAM
ÚRBÆTUR
Það er rétt að gera hér
grein fyrir því, að sjálfstæðis-
menn á Alþingi gerðu tilraun
til þess að koma í veg fyrir
samþykkt tekjustofnaiaga
svei ta rf élaganna og tekju-
skattslaganna. Fyrst og
fremst með því að bera fram
tíllögu um frávísun, þar sem
máiið væri á ailan hátt allt of
iHa undirbúið, þegar tekið
væri tUlit til þeirra hagsmuna,
sem í veði væru, og víðfeðmi
áhrifa þeirra, sem lögin
mundu hafa í för með sér. En
þegar þessi frávísunartiUaga
var felld var enn gerð tílraun
tíi þess að bæta úr verstu
agnúum þessara laga. Og að
því er tekjustofnalög sveitar-
félaga snertir, þá var af hálfu
sjálfstæðismanna gerð tillaga
um, að 10% útsvarið legðist á
nettótekjur eins og tekjuskatt
urinn, til þess að einfalda
skattkerfið og þar sem óljóst
var, hvað átt væri við með
brúttótekjum. Ennfremur var
gert ráð fyrir því, að sveitar-
félögin fengju til viðbótar
þessu 10% útsvari 5% af
skattgjaldstekjum til tekju-
skatts.
Þá vair gerð tiilaga um, að
sveitarfélögim héldu tekju-
skatti sínjum af atvinnurekstri,
sem var 30%, en vegna frá-
diráttairbærnii útavara, aem nið-
ur fellur, í raun 23%. Það er
mjög alvarleg hlið á hinum
nýju tekjustofnialögum sveitar
félaga, að sveitarfélögin eiga
ekki hlutdeild í betri afkomu
atvinnurekstrar síns og fá ein-
göngu gjöld sín af honum af
fasteignaskatti og aðstöðu-
gjaldi
Þá töldu s j ál fs t æð ismenr
rétt að heiimila sveitarfélögum
að leggja á fasteignaskatta, en
sikylda þau ekki til þess, og
sömuleiðis að leggja það í
vald sveitarfélaga, hve háir
fasteignaskattair væru, að því
miarki, að þeiæ væru ekki
hærri af íbúðarhúsnœði en
% %, og 1% af atvinmuhús-
næði. Hins vegar væri heimild
til álagniinigar hærri fasteigna-
skatta felld niður.
Þá var gert ráð fyrir því, að
aðstöðugjöld yrðu efkki hærri
en heimingur hámarks sam-
kvæmit fyrri lögum, eftir
ákvörðun sveitarstjóirnar.
FASTEIGNASKATTAR
OG EIGID HUSNÆDI
Með því að fasteignaskatt-
arnlr hækka nú mest, þá er
rétt að faira sérstaklega nokkr-
um orðum um þá. Pensónu-
lega tei ég þá eiga rétt á sér
sem tekj ustofn sveitarfélaga,
þar sem ýmiss konar þjónusta
sveitarféiaganina er bundin við
fasteignir í sveitarfélaginu. En
stilla verður þeim í hóf, þar
sem þeir eru lagðir á eigendur
fasteigna án tillits til þesa,
hve mikið þeir skulda í þeim.
Við sjálfstæðismenn hljótum
sérstaklega að hafa í huga,
að árangur stefnu okkar hef-
ur orðið sá, að um 80% af fjöl-
skylduim hér í Reykjavík búa
í eigin íbúðum. Þessi árangur
er ómetanlegur, bæði frá fé-
lagslegu og stjórnmáialegu
sjónarmiði. Eklkeirt gerir ein-
stalklimginin einis óháðan og
tryggiir sjálfstæða skoðana-
myindun hanis, dreifir valdinu
og treystir lýðraeði eims og
það, að borgaramdr eigi þak
yfir höfuðið og búi við at-
vinmuöryggi, séu fjárhagslega
sjálfstæðir.
Við sjáifstæðismenn hefðum
því talið, að það hefði alls
ekfci mátt ganga lengra í
álagmingu fasteignaskatta en
sem fólgið er í því, að fast-
eiginamiatsstofninin hefuir verið
hækkaður um 20% vegina
verðhækkunár frá því fast-
eignamatið var gert, en það
er miðað við 1. janúar 1970.
Hims vegar átti ekki að knýja
sveitarfélögin til þess að nýta
50% álagsheimiidir, eins
og raun hefur orðið á á öllu
höfuðborgarsvæðinu og
stænstu kaupstöðunum.
Það er rétt, að það komi
fram, að í Reykjavík er talið,
að fasteignasikatbar með 50%
áiagsheimild muni gefa 420
millj. kr. í staðinn fyrir, að í
frumvarpinu var um að ræða
82 millj. kr. tekjur. Hér er um
fimimföldun að ræða. Tæpiega
54% þessara tékna koma firá
íbúðarhúsmæði og lóðum og
rúmlega 46% kemur frá at-
vinnuhúsnæði og lóðum. Gert
er ráð fyrir því, að unnt verði
að gefa eftir fasteignaskatta
samkvæmt heimild í tekju-
stofnalögunium eigna- og tekju-
littum ellilífeyris- og örorku-
þegum.
FASTEIGNASKATTAR
ALLT AÐ SEXFALDAST
Ég hef látíð taka samain,
hvað fasteignaskattair voru,
hefðu orðið, samikvæmit nýju
tekiustofnialögu-num án álags
og hvað þeir verða með 50%
álagi á helztu tegundiir íbúðar-
húsnæðis. Af 65 ferm íbúð í
háhýsi, sem gera má ráð fyrir
að aldrað fólk búi í, voru fast-
eigniaskattarnir 1306 kr., án
álags hefðu þeir orðið 4080 kr.
og verðia nú 6120 kr., eða hafa
tæplega fimmfaldazt. fbúð í
fjölbýlishúsi, heldur stærri,
tæplega 90 ferm, greiddi fast-
eigmaskatta 1584 kr., hefði
greitt án álags 5323 kr., en
greiðir nú 7984 kr., eða hækk-
un sem er fimmföld. Þá er
næst ibúð í 4ra ibúða húsi, um
110 feim. Eigandi greiddi 2300
kr. í fasteigniaskatta, hefði
greitt án álags 9297 kr. og
greiðir með 50% álagi 13.946
kr., eða sexfalda þá upphæð
sem áður var. Þá er það rað-
húsaeigandi, sem greiddi 2654
kr., hefði greitt án álags 9546
kr„ en greiðir nú 14.319 kr.,
eða 5,4 simnum hærri upphæð
en áður. Og loks er það eig-
andi einibýlishúss, sem er rúm-
lega 600 rúmm að stærð, auk
bílskúrs. Haon greiddi áðuir
4722 kr., hefði gireitt án álags
17.526 kr. og greiðir nú 26.289
kr., eða 5,5 falt á við það sem
áður var.
Þótt í einstaka tilvikum sé
hér ékki um svimandi háar
upphæðir að ræða, þá er hér
um mikla hækkun að ræða,
og þessi upphæð er immheimt
ásamt öðrum afmotagjöldum
af fasteign, eins og lóðairleigu.
vatnsskatti, brunabótaiðgjaldi
o. fl., þannig að það getur stað
ið í mörgum gjaldendum að
standa skil á þessum opinberu
gjöidum.
Almennt munu gjaldendur
greiða lægra útsvar til sveit-
arajóða en áður, nema þeir
allra lægstlaunuðu, en því
hæwi tekjuskatt munu þeir
greiða til ríkisies. Heildar-
skattbyrðin eykst, tilfærsla
fjármuna á sér stað bæði firá
eimstaklimigum til ríkisims og
frá sveitarfélögum til ríkisins
í samiræmi við þá eflinigu mið-
stjórnarvalds, sem núveramdi
stjómarfloikkar keppa að á
ölluim sviðum.
AÐSTAÐA
ATVINNUREKSTRARINS
Þá er ástæða til þesis að
vekja athygli á aðstöðu at-
vinnurekstrariins, sem var mieð
nýj u tek j us tofnalögunuim
fyirst gefið fyrirheit um, að
allt aðstöðugjald yrði fellt nið-
ur, síðan var ákveðið að halda
helming þesis, en það hæikkaði
í 65% fyrra aðstöðugjalds.
Þessi fyrirhugaða lækkun að-
stöðugjalds var á því byggð,
að atvinmureksturimn þyrfi að
greiða 1% af fasteignamati í
fasteigniaskatta, en nú þarf at-
vinnureksturinn að bera hvort
tveggja í senn, verulegart
hluta aðstöðugjalda og þessa
háu fasteignaskatta. Það má
að vísu færa rök fyrir því, að
gjöld atvinnurekstrariins séu
ekki óeðlileg í þessu fortmii, þó
er það svo að mismunamdi teg
und atvinnurekstrar þarf á
mismunandi stærð húsmæðis
að halda, og því er þetta ekki
óyggjandi gruindvöttur gjalda-
byTði hans til sveitarfélaga.
Enn fremur er vert að vefcja
athygli á því, að arðbærni fast
eigna hefur þegar komið inm
í myndina við fasteigniamatið
sjálft, svo að tvöfalt hærri
f astei g n ask a 11 u r atvinmu-
rékistnar er þarnia enn frekairi
íþyngimg gjaldabyrði hans.
STEFNT AÐ I»VÍ A®
AFNEMA SJÁLFSÁKVÖRÐ
UNARRÉTT
SVEITARFÉLAGA
Eims og hér hefur verið skýrt
flrá er ábyrgð sveitarfélaga
sem stjórnvalds með skatt-
lagningarvaldi ekki lengur fyr
iir hendi. Sveitarfélögum er í
rauninmi sagt, hér hafið þið
þessa ákveðnu upphæð og
með mörgum og mifclum tak-
mörkunum getið þið ákveðið,
hvernig henin.i skuli varið, em
afnumdir eru allir valkoistir í
tekjuöflun sveitarfélaga.
Eina og áður er sagt eru
skilyrði sveitarfélaga mjög
mismuinandi, að því er snertir
þá þjónustu, sem afl þeim er
krafizt af íbúum þeirra. Og
það er vissulega rétt, að tekju
stofnannir séu svo rúmir, að
íbúarnir geti nokkuð valið um
það, hvort þeir óski eftir víð-
tæfcari þjónustu og meiri
framlkvæmdum af hendi sveit-
arfélaga, þótt það kosti hærri
skattaálagningu, eða hvort
þeir sætta sig við minmi þjón-
ustu og framkvæmdir og þá
lægri skattheimtu í staðinn. Á
það ber eiininig að líta, að skil-
yrði í hverju sveitairféliagi fyr-
ir sig eru mjög mismunandi.
Þarnnig getur vel veirið, að rétt
sé að skattleggja fasteigniir í
einu sveitarfélagi fremur en
öðru, að rétt sé að leggja á
nokkru hærri álögur á at-
vkm'urekstur eða tiltefcna
grein atvininurekstirar í einu
sveitarfélagi en öðru. og þann-
ig mætti lengi telja.
Núverandi tekjustofinalög
skorttr þessa aðlögumarhæfmii
að mismunandi skilyrðum og
aðstæðum, og eru því spor í
þá átt að fella úr gildi sjálfs-
ákvörðunarrétt sveitarfélaga.
Það er mála sannast hvort
heldur í lífi þjóðar, saimitalka
eða einistaklinga, að fjárhaga-
legt sjálfstæði er grundvöllur
sjálfsákvörðunar þeirra. Slíkt
fjárhagslegt sjálfstæði er nú
í hættu, að því er sveitarfélög
landsins snertir og á það ekfc
sízt við Rey'kjavík. Þess vegna
er ástæða til þess, cð Reyk\ák
ingar geri sér grei-n fyriir þró-
un mála og geri sitt tii þeiss
að stöðva hana og snúa henmt
við.