Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 24

Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 24
24 MORGUNELABJÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972 félk í fréttum & ZL áSSL vsr 3 BÆMDUR I 1000 ÁRA FANGELSI í Dallas í Texas heíur 19 íura piltur, Hemry J. Beli, að naíná verið daemdur í 1.000.— eitt þúsund — ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað tóJf ára gam- allá teipu. Dómari hafði krafizt 3000 ára fanigelsis. A lamdbúnaðarsýningu í frön'sk um bæ fyrir skömmu sýndi bóndi nok kur þetta myndarlega svín sitt, sem á alian hátt þótti mesta sómaskepna. En það kom í ijós að svinið var hinn ágæt asti neið®kjóti, bóndimn hafði vanið svínið á að bera sig á baiki og enda þótt úr þvi náist ekki annar gangur en svína- brokk þá herma sagnir að það komist furðu greitt úr sporun- um. Utanrikistefnan skýrðist mikið við flugbrautarmálið. Meðan hún var gift franska leikstjóranum Roger Vadim var hún þokkafull kynbombu- stjarna. HIN VMSU ANDLIT JANE FONDA Leikkonan Jane Fonda hiaut á dögunum Oscarsverðlaun fyr ir frammistöðu sína í myndinni „Klute“. Eins og fram var tekið í frásögn Mbl. af hátiðinni, þótti ýmsum undarlegt, að lei'kkonan skyldi sýna áhuga á að vera við stödd. Hún hefur undanfarin ár vasazt í ýmsu, m.a. er hún orðin ein harðasta baráttumanmeskja i Bandaríkjunum gegn styrjald arþátttöku landa sinna i Víet- nam. En Jane Fonda kom til hátið arinnar, og að Hollywood- stjörnusið skældi hún öriítið og þakkaði fyrir sig. Þannig sjá Bandaríkjamenn Jane Fonda oftast: við mót- mælaaðgerðir gegn stríðinu í Víetnam. Úr myndinni „Klute“ EFTIRLÆTISTÓNVERK KANSLARANNA Þýzkt hljómplötiufyrirtæki hefur gefið út plötur með eftir lætistómverkum kanslaranna — Brandts, Adenauers, Erhards og Kiesingers. Þar kemur fram að þriðji Brandenburgarkons- ert BaehiS er Brandt bezt að skapá. Adenauer hlýddi helzt á Fimmtu sinfóníu Beethovens, Ludwig Erhard hvíldist allra bezt, þegar hann hlustaði á Til- brigði Braihms, sem hann samdi um stef eftir Haydn og eftirlætistónverk Kiesingers var Júpítersinfónía Mozarts. Brandt Adenauer Erhardt HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders os: Alden McWiIIiams WHAT ARE yOU LOOKING FOR.RAVEN’T j JcHN Við erum að (aUa niðri, Raven, Jneir verða að vaða hingað (2. mynd). Farið varlega, drengir, við iiöfum allan daginn til ráðstöíunar. Og þá man ég eftir dá- iitlu. (3. mynd). Að hverju ertu að leita, Iiaven? Nú, þetta verður nætuferð, ung- frú Upton. Þið hin þnrfið á einhvérju sminki að halda, eins og t.d. Jx ssari skó- svertu. WATCH YOUR STER BOYS ! \ TMERE'S NO RUSH...WE'VE J QOT ALL DAy... AND THAT REMINDS ME JT Tj OF something/... y x V THI3 15 GOING TO BE A NIGHT OPERATION , MISS UPTON/THE REST OF you WILL NEED 50ME MAKE-UP...LIKE THIS BLACKSHOE -----, POLISH / A i ( THE KEEL 15 RUBBING NOW.RAVEN.. THEy'LL HAVETO WADE OUT/ l A FEW MILES J SOUTH Oi= | FAIRWATER BAy f JON WEST E/ SES - THE'WESTWfND' l TOWARD THE • WAITING TV / CREW / Kiesinger

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.