Morgunblaðið - 14.04.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972
29
i
FÖSTUDAGUR
14. apríl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.) 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Sigríður Thorlaeius heldur áfram
lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr
um litla tréhestsins“ eftir Ursulu
Moray Williams (5).
Tilkynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög milli liða.
Spjallað við bændur kl. 10,05.
Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurt.
þáttur A. H. Sv.)
Fréttir kl. 11,00.
„Ó, liðna sadutíð“, endurtekinn
þáttur Jökuls Jakobssonar frá 21.
ma'rz 1970.
11,40 Tónlist eftir D<»mei*Ieo Searl
atti: Leon Goosöens og strengja-
sveitin Philharmonia í Lundúnum
leika Óbókonsert nr. 1 i G-dúr;
Walter Susskind stjórnar.
Fou Ts'ong og Louise Walker leika
sónötur.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Síðasti dagur bæiidaviknniiar
a. Magnús B. Jónsson ráðunaútur
talar um gildi skýrsluhaids við
kynbætur nautgripa.
b. Pétur Sigurðsson mjólkurfræði-
kandídat talar um mjólkurtituna
og markaðsmálin.
c. Umræður um nautgriparækt. •—
í»átttakendur: Ólafur E. Stefáns-
son, Magnús B. Jónsson og Hjalti
Gestsson, ráðunautar, svo og Bragi
Lindal Ólafsson búfjárfræðingur.
Umræðum stjórnar Jóhannes Eiríks
son, ráunautur.
d. Gunnar Guðbjartsson formaður
Stéttarsambands bænda flytur
lokaorö.
14,30 Síðdegissagau:
„Draumurinn um ástina**
eftir HugrúnU.
Höfundur les (16).
15,00 Fréttir. Tilkynningar
Lesin dagskrá næstu, viku.
15,30 Miðdegistónleikar:
Rússnesk tóulist
Nýja hljómsveitin Philharmonía I
Lundúnum og kór flytja „1812-for
leikinn“ eftir Tsjaíkovský og rúss
nesk þjóðlög op. 41 og kantötuna
,,Vorið“ op. 20 eftir Rakhmaninoff;
Igor Buketoff stjórnar.
16,15 Veðurfregnir
Þáttur um uppeldismál
(endurtekinn)
Tryggvi Þorsteinsson skólastjóri
á Akureyri talar um útilíf og skóla
starf.
16.30 Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„Leyndarmálið í skóginum**
eftir Patriciu St. John.
Benedikt Arnkelsson endar lestur
þýðingar sinnar (18).
18,00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsjns.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
19,55 Kvöldvaka bændavikunnar
gerð á vegum Búnaðarsambands
Austur-Skaftfellinga og hljóðrituð
á Höfn í Hornafirði.
Frásöguþætti flytja Aðallieiður
Geirsdóttir, Halldóra Hjaltadóttir,
Rafn Eiríksson og Sævar Kristinn
Jónsson. Þorsteinn Jóhannsson
bóndi á Svínafelli flytur frumort
ljóð. Fluttur kafli úr leikritinu
„Fastur í ístaðinu** eftir Hjalta
Jónsson í Hólum undir stjórn
Hreins Eiríkssonar. — Kirkjukór
Bjarnanessóknar og karlakvartett
syngja, einnig syngja Ásgeir Gunn
arsson og Skafti Pétursson einsöng
og tvísöng. Umsjón og kynningar
hafa Egill Jónsson ráðunautur og
Þorsteinn Geirsson á Reyðará með
höndum. — Lokaorð flytur Ásgeir
Bjarnason alþm., form. Búnaðarfé-
lags fslands.
21,30 Útvarpssagan: „Hiniini megin
við heiminn** eftir Guðmund L.
Friðfinns. Höf les sögulok (26).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Kndurminningar
Bertrands Russels
Sverrir Hólmarsson les (7).
22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik
um Sinfóníuhljómsveitar fsiands
i Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Uri Segal frá ísrael.
Sinfónía nr. 4 i f-moll op. 36 eftir
Pjotr Iljiitsj Tsjaikovský.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
15. apríl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.) 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Sigríður Thorlacius heldur áfram
lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr
um litia tréhestsins“ eftir Ursulu
Moray Williams (6).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög milli liða.
1 vikulokin kl. 10,25: Þáttur með
dagskrárkynningu, hlustendabréf
um, simaviðtölum, veðráttuspjalli
og tónleikum.
Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs
son.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14,30 Víðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
15,00 Fréttir
15,15 Stanz
Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson
stjórna þætti um umferðarmál og
kynna létt lög.
15,55 íslcnzkt mál
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar frá sl. mánudegl.
16,15 Veðurfregnir
Barnatfmi
a. Síðari hluti lcikritsins „Á eyði-
ey“ eftir Einar Loga Kinarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Bræðurnir í>ór og Kalli / Borgar
Garðarsson og Þórhallur Sigurðs-
son, pabbi og mamma / Róbert
Arnfinnsson og Jóhanna Norðfjörð,
sögumaður / höfundur.
b. Merkur fslendingur
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri seg
FERMINGARÚR
MODEL 72.
ÖIl nýjustu
PIERPOINT
úrin.
Mikið úrval.
KaupiS
úrin hjá
úrsmið.
Sími 24910.
ir frá Jóní Trausta.
16,50 Barnalög sungin og leikin
17,00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17,40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur talar um tvær mikilvægar
nytjajurtir á norrænum og suð-
rænum slóðum.
18,00 Söngvar í léttum tón
Kingsbræður syngja.
18,25 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
Skipstjórar —
frystihúsaeigendur
180 lesta stálbátur til sölu. Botnvörpuveiðar-
færi til þorsk- og humarveiða fylgja. Bátur
og vélar í góðu standi. Til afhendingar eftir
vetrarvertíð. Hagkvæmt verð.
Símar 34349—30505.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson talar við ósk
ar Valdimarsson vélstjóra um
björgunarafrek I síðari heimsstyrj
öldinni o. fl.
20,00 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt
um á fóninn.
NYTSAMASTA
FERMINGARGJÖFIN
20,45 Smásaga vikunnar:
„Talað í rör“ eftir Véstein Lúðvíks
son.
Borgar Garðarsson leikari les.
21,05 Gestur fslendinga í vor,
Willi Koskovsky frá Vínarborg,
stjórnar Strausshljómsveitinni á
útvarpstónleikum þar í borg við
flutning á tónlist eftir Strauss-
feðga.
21,45 Inmin bringsins
Arnheiður Sigurðardóttir magister
les ljóð eftir Guðmund Böðvarsson
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnlr
Danslög
23,55 -Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
14. april
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir
á líðandi stund.
Umsjónarmenn Njörður P. Njarð-
vík, Vigdís Finnbogadóttir, Björn
Th. Björnsson, Sigurður Sverrir
Pálsson og Þorkell Sigurbjörns-
son.
ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 1021
Draumsýn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Krlend málefni
Umsjónarmaður Jón H. Magnús-
son.
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12 sínii 84488
22.30 Dagskrárlok.