Morgunblaðið - 14.04.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, KÖSTUDAGl.'H 14. APRÍL 1972
Bobby Charlton
afhendir verðlaun
- í knattspyrnukeppni drengja sem
Ford-umboðin gangast fyrir
ar af Bobby Charlton og verða
þœr kyrmtar síðar.
HVER.IIR em knattspyrnimienn
íramtiðarinnar á IsJandi? Hverj-
ir búa yfir mestum hæfileikum,
eg hverjir eni Jíklegastir til þess
ná heztiim árangri í knatt-
spymunni hér á landi?
Ford-fyrirtækið ætlar að leiða
þessa ungu menn frarr, i sviðs-
Ijðsið. Komið verður á keppni,
sem Ford-umboðin hér á landi,
Sveinn Egilsson h.f. og Kr.
Kristjánsson h.f. standa að i sam
vtnnu við Knattspymusamband
Islands, og hagað verður eins og
Ford-keppni, sem etfnt hetfur ver-
Ið til víða annars staðar í Evr-
6pu.
Keppn.in er opin öllum drengj-
tiim, sem fæddir eru 1959 til 1964.
Fyrst verður um að ræða eims
konar forkeppni, og síðan út-
filáttarkeppni, en til úrsldita
ikeppa tíu drengir í hiverjum aíld-
ursflokki. Þátttöku skutu knatt-
spymufélögin tiðkynna til skrif-
wtofu KSÍ i síðasta lagi klukkan
tólí á hádegi þriðjudaiginn 18.
þjm.
Úrslátakeppni drenigjanna sex-
tíu verður með sérstöikum hætti,
og fer hún fram á Laugardals
vellinum 13. maí. Verður sérstak
iiega til hennar vandað, og verð-
laun afhendir hinn heimsþekkti
iknatitspyrnumaður Bobby Oharlt-
on, sem kemur hingað tii lands
einigönigu til þess.
Forkeppmin hefst 18. april og
henni lýkur 25. april. Verður hún
haldin á vegum knatitspyrmufé-
laganna í landinu. Að lokinni for
keppni verða eitit þúsund stiga-
hæstu drengimir skráðir hjá
Fard-umboðumium i úitsJátitar-
keppnina. Skráning sitendur yf-
ir frá 27. april til 3. maí og út-
sláttarkeppnin fer fram frá 6.
tii 10. maí Til skráningar verða
ifceppendur að koma i fyigd með
foreldrum sínum, eðá forráða-
mönnum, sem unddrrirta þáittföku
tilkynnimgiuna. Hver keppandi
íær þá afhent merki, bækiing
eftir Bobby Charlton, og skyrtu
tdl að keppa í, og siíðam geta kepp
endurnir fengið sérstakt heiðurs-
skjal að lokinni keppmi.
Keppni þessi er liður í Evrópu-
keppni fyrir drenigi á þessum
aldri, og hefur Ford þegar geng-
izt fyrir slíkri keppnd í mörig-
um löndum, t.d. Austiurríki,
Belgáu, Frakkianidi, Itafliiu, Hol-
landi, Möltu, Vestur-Þýzkalandi
og Sviss, og hefur keppnin hwar-
vetna tekizt m jöig vel.
Keppendur eru láitnir reyna
sdg við þrjlár þrautir, og fá stig
fyrir árangur þann er þeir ná í
hverri þraut. Þrautimar eru vald
Ford-umboðin hér haía notið
Jnjög góðrar samvinnu við Knatt
spymusamband íslands, sem skip
aði sérstaka nefnd til þess að
vinna að undirbúningi keppninm-
ar. í nefndinni eiga sæti Reynir
Karlsson og Öm Steinsen, báðir
úr stjóm Þjálfarafélaigs Islands,
Bjami Felixson, formaður Dóm-
arasambands íslands, Hreggvið-
nr Jónsson, formaður tækninefnd
ar KSÍ og Jón Ásgeirsson, sem
er fuMtrúi Ford Motor Oompany
ag Fordjumboðanna á Islandi.
Með þvl að kynna unigum
drengjum á íslandi þessa keppni,
vona forráðamenn Ford-umboð-
anna hér á landi, að hún verði
ti'l þess að auka áhmga þeirra á
fcnajtitspymu, og tdl að atika
hæfni þeirra í íiþrótrtinni. Takizt
það er megintiiigangi kepndnnar
NORÐMENN áttu í mlklum
erfiðleikum með Bamlaríkja-
menn í landsleik í handknattleik
sem fram fór i Bergen í fyrra-
kvöld, en sem kunnngt er hélt
bandaríska liðið til Noregs að
lokinni keppni hér. Norðmenn
sigmðu í ieiknum 17:10, eftir að
staðan hafði verið 9:6 í hálfleik.
Um 2.300 áharfendur voru að
leiknium, eða fullt hús í fþrótta-
höllinmi í Bergem. Noirska Uðið
byrjaði leikinm mjög vel og
kommst í 5—1 og 8—3, en etftir
það fóru Bandaríkjamemmirmdr að
sækja á, og voru Norðmenm mjög
Bobby Charlton mun atfhemda
óánsegðir með fmammistöðu sinmia
miamma í siðari hluta fyrri hálf-
leiks, og segja að þá hafi þeir
leikið 3. deildar handkniattleik.
Fyrstu 6 mímiúturnar í síðari
hálfleik tókist Norðmönmum svo
ekki að skora, og var yfirieitt
mikill barningur í le'ikmnm þar
til á síðustu mínútumum að
norska liðið tók verulega við sér
og tryggði sér góðam sigur.
í viðtali við norsku fréttastoí-
uma NTB sagði þjálfari norska
liðsins, að varla hefði verið vom
á góðu hjá liði sínu. Það hefði
náð takmarkiniu að komast á
drengjunum verðlaunin.
Olympíuleikama, og leikmemmiirmir
hefðu verið áhugalitlir í þessum
leik. -— Bamdarísika iiðið er mjög
svipað og þegar við mærttum því
fyrir tveimur árum, sagði svo
þjálfarimm.
Mörk Noregs skoruðu: Haraid
Tyrdal 4, Inge Hansen 3, Per
Antere 2, Paal Cappelen 2, Carl
Gjaff Wang 2, Tharsteim Hamsem
2, Jon Reinertsem 1, Harald Hegn-
er 1.
Mörk Bamdaríkjamma skoruðu:
Rick Abrahamisom (sem var bezti
maður liðisims) 4, Fletcher Abra-
bams 2, Joel Vollkler 2, Jam Rog-
ers 1 og Gobart Sparks 1.
Allir komast
í landsliðið
nað.
Norðmenn áttu í erfiðleikum
— en sigruðu USA 17:10
Framarar gengu af velli
— í æfingaleik við landsliðið
MARGIR stamda í þeirri trú, að
tfyrirkomulag í norrænu sund-
keppninni sé flókið. Sumt fólk
er jafnvel feimið við að hefja
þátttöku vegna þess. í raun og
veru er það afar einfalt að vera
með í keppninni.
1 fyrsta sinn sem 200 metram-
ir erv syntir þarf að fyiia út
þátttökusikírteini, þ. e. nafn,
heimiMisifang og sikóla, ef við-
komandi er í skóla. Sdðan þarf
þátttakamdinn að skila efri hluta
skírteinisins, til þeirra er skrá-
setja keppnina. Á þeim hiuta
skirteinis, er þátttakandinn held-
ur eftir, er númer, sem þátttak-
amdinn geymir. Eftir að viðkom-
andd hefur synt 200 metrana
þartf hann að láta skrá þátttöku-
númer sitt og fær þá látimn gul-
an miða, sem hamn heldur eftir
th sönnunar þvi að hann hafi
synt. Hverjum er heimilt að
s.vnda einu sinni á dag meðan á
keppninni stendur, en henni lýlt-
ur 3l. október n. k.
Eftir að þátttakandinn hefur
synt 200 metrana einu simni hetf-
ur harnn aflað sér rétt til kaupa
á bronsmerki. Eftir að synt hef-
ui verið 20 sinnum fær hann rétt
ti: kaupa á silfurmerki með því
að framvísa 20 gulum miðum.
Er viðkomandi hefur synt 200
mtfrana 50 simnum (10 km)
grtur hann keypt gullmerki
kf ppnirmar með því að framvísa
51* gulum miðum.
Svo virðist, það sem af er
kf ppninni, að mikiii áhugi sé
zncðal manna að ná gudmerk-
inu, mun meiri en forráðamemn
keppninnar höfðu þorað að vona
fyrirfr£im og er það vei. Heyirzt
hefur á sumum, að þeir ætli rú
að synda 200 metrama og gera
skyldu sína við þjóðiha. Það er
ánægju'legt til þess að vita að
margir viija vera með í fjölmenn
asta landsliði Islands í íþróttum.
Vegna þessa fyrirkomiulags
keppninnar nú, að hver eimstakl-
imgur getur synt einu sinni á
dag, má segja að hver og einn
hafi amnað markmið og það
ekki siðra, em skylduma við þjóð-
ina, það er skyldan við sjálfan
sig, við að rækta li'kama sinn.
Keppnin er því hvetjandi fyrir
almenmimg til þess að iðka iík-
amssrækt. Sund er eitt ákjósan-
legasta trimm sem völ er á. Þar
sem norræna sumdkeppnin stend
ur nú yfir þar til 31. október n.
k. ættu ailir og ekki sízt þeir,
sem ekki hafa synt um larngt
skeið, að hefja þátttoku nú þeg-
ar í norrænu sundkeppninni, en
láta ekki þar við sitja, heldur
halda sundiðkunum áfram með
a. m. k. gullmerki keppminnar
sem markmið. Leiðbeiningar um
sundæfingar verða birtar hér i
blaðinu á næstuntni.
LEIKMENN Fram og landsliðsins
fengu óvænt iangt hlé í æfinga-
leiknnm sem fram fór 4 Meia-
vellinum í fyrrakvöld. Ástæðan
var sú, að sikömmu fyrir lok
fyrri hálfleiks, vísaði dómarinn
í leiknum, Jóhann Gunnlaugsson,
Þorbergi Atlasyni markverði
Happ-
drætti
UMSK
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti UMSK og hiutu eftirtalin
númer vinniniga. Aðalivinningur
kom á nr. 2433 og niu aukavinn-
irngar komu á 357, 1469, 3828,
2897, 4520, 4442, 3106, 1350, 4529.
Vinninga má vitja á sterifstotfu
UMSK að Klapparstdig 16. (Vinn-
ingsnúmer eru birt án ábyrgð-
ar).
UM HELGINA fer fram í Skáia-
feili hið áriega Stefánsmót Skiða
deildar KR.
Á morgun, laugardag, hefst
keppni kl. 3.30 með svigi ungl-
inga og á sunnudag hefst keppn-
im kl. 12.00 og verður þá keppt
i stórsvigi unglinga. K3. 15.00
hefst svo keppni i srviigi karla og
tevenna.
Um 100 þáitttateendur eru slkráð
Fram af leikvelli, eftir orðaskipti
sem átt höf'ðu sér stað á milli
þeirra.
Þegar Þorbergi var visað af
velli, tók þjálfari Fram þá umd-
arlegu ákvörðum að láta lið sitt
hætta leiknum, em féllst síðan á
það að leiknum yrði haidið áfram
með öðrum dámara. Vel kanm að
vera að Jóhanm hafi dæmt illa,
og að brottrekstur Þorbergs hafi
verið ósanmgjarm, em það afsakar
það alls ekki, að hætta í máðjum
Reykjavíkurmót
í lyftingum
MISRITUN var i tdlkynnimg'u um
Reykjavílkurmeistaramót í Ol-
ympiuiliyiftinigum i blaðimu í gær.
Mótið fer fram 25. aprill n.k., en
ti.lteyirmingar þurtfa að berastt til
Guðna A. Guðnasonar í síma
35589 fyrir 17. þ.m. og til hans
þarf einnig að koma þátittöku-
gjaldimu, kr. 100.00.
ir i mótið og tid þesis koma umgl-
ingar frá Akureyri og Húsáviik,
en heldur er óvanalegt að Norð-
lendimgar mæti til skdðaikeppmi
hér syðra.
Aðstaða til mótahaldis er nú
mjög góð í SkálafeMii, nægur
smjór og gott skíðafæri. Að mót-
inu loknu bíður KR þáitttateend-
um til veitimga í skálanum og
verða þar veitt verðlaum mótsins.
klíðum, eftir að iandsdiðsmemn
höfðu verið kvaddir tii leiksins
utam af larndi. Nauðsymlegt er að
æfimigaleikir landsliðsins eéu
tekmiir alvardega, og allir aðilar
eiga að vera þess mimmugir að
það er dórmarinin sem ræður í
kmattspyrmuleikjum, jafmvel þótt
hanm hafi ramgt fyrir sér.
Æfingaleikmum lauk með jaftn-
tefli 2:2, en landsliðið átti þó
til muma meira í homum. Mörik
þess skoruðu Hermiamm Gummiams-
son og Eyleifur Hafsteimssom, em
Erlendur Magnússon steoraðí
mörk Fram.
Afmælis-
hóf ÍR
ÍR-INGAR minnast 65 ára aí-
mælis félags síns með hótfi að
Hóte] Borg í kvöld og hefst það
kl. 19.30. Meðal gesta i hótfimu
verða ýmsir forvígismemm ilþrótta
mála í lamdinu.
Happ-
drætti
GSÍ
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti Goiltfsambands Islands og
hlutiu eftírtalin númer vinnimga:
3414, 3123, 5432, 201, 2156. (Vimir
imigsmúmer eru birt ám álbiyrgð-
ar).
Stefánsmót KR-inga