Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 14.04.1972, Síða 31
■ MORGWBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14, APRÍL 1972 ... LEIKIR UNGA FÓLKSINS REYKJANESRIÐILL: Úrsiit milli riðla 3. fl. kvenna: FH — Umf. N. 3:2 (2:2). Leikur FH og Umf. N. var jafn og töluvert spemnandi. Guðmund ína skoraði fyrsta markið fyrir FH en Þóra jafnaði fyrir Umf. N. — FH náði aftur forystu með marki Kristjönu en Þóra jafnaði aftuir rétt fyrir hálfleik. — í hálf leik var þvi staðan 2:2. Umf. N. hóf leikinn í seinni hálfleik. í fyrstu sókninni kom- ust FH-ingar inn í sendingu og Guðmundínia skoraði sigurmark FH úr hraðupphlaupi. Taekifærin voru mörg þessar 9 mínútur sem eftir voru af leiknum en hvorugu liðanna tókst að nýta þau. Greini- legt var að stúlkurnar voru tauga óstyrkar og leikur þeiirra har þess nokkur merki. Fyrir áhorf- endur var seinni hálfleikurinn mjög spennandi en leiknum lauk með sigri FH 3:2. í FH liðinu átti Guðmundína beztan leik, en einnig sýndu Krist jana og markvörðurinn, Gunn- þórunn góðan leik. Hjá Umf. N. var Þóra bezt en Sigríður Jóna átti einnig góðan leik. Inga i markinu stóð fyrir aínu. Mörkín: FH-' Guðmundína 2, Kristjana 1. Umf. N.: Þóra 2. 2. lokkur kvenna: FH — Umf. N. 6:2 (1:2). Fyrstu mínútur þessa leiks ein kenndust af mikilvaegi hans. — Feilsendingar, skot í tíma og ó- tíma og ýmsir aðrir fylgikvillar taugaspennunnar voru í al- gleymingi. Taugaspennan hvarf þó smátt og smátt og stúlkurnar fóru að sýna hvað í þeim býr. í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Umf. N og vissuiega var allt út- lit fyrir sigur þeirra. Svo fór þó ekki, botninn datt úr öllum gerð um þeirra í seinni hálfleik en FH-stúlkunum tókst allt. Áður en lauk var staðan orðin 6:2 fyr ir FH, seinni hálfleikinn unnu þær því 5:0. Einna bezt i jöfnu liði Umf. N. var Katrin. Hjá FH var Gyða Úlf arsdóttir lang bezt ásamt Hafdisi í markinu. Mörkin: FH: Gyða 4, Ólöf og Margrét 1 hvor. Umf. N. Sigurlaug og Katrín 1 hvor. 4. flokkur karla. Umf. N. — Haukar 7:6 (2:4). Það vakti athygli og furðu að Umf, N. mætti til leiks með að- eins sex leikmenn. Ástæðan var sú að forráðamenn félagsins fengu ekki að vita um leikinn fyrr en kvöldið áður en hann átt að fara fram og tókst ekki að ná í nerna sex leikmenn. Þrátt fyrir mannekluna byrj- aði Umf. N. leikinn mjög vel og skoruðu tvö fyrstu mörkin. Þá tóku Haukar góðam sprett og fjórum sinnum lá boltinn i marki Njarðvíkinga. Staðan í hálfleik var 4:2 fyrir Hauka. í seinni hálfleik juku Haukar enn forskotið og staðan var 5:2. Leikurinn virtist tapaður fyrir Umf. N. en þá tóku þeir góðan sprett og skoruðu 3 mork í röð og jöfnuðu. Haukar tóku aftur forystu en Umf. N. jafnaði og skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. í liði Umf. N. var Pétur lang- beztur, Símon átti einnig þokka- legan leik. Haukar voru klaufar að tapa þessum leik. Þeir not- færðu sér hvorki breidd vallar- ins né að þeir voru einum fleiri. Beztan leik áttu Ásgímur og Árni. Mörkin: Umf. N.: Pétur 5, Simon og Oddgeir 1 hvor. Haukar: Árni 3, Ásgrímur 2, Ágúst 1. 3. flokkur karla: F.H. — H.K. 12—7 (4—1). H.K. vann sinn riðil á hagstæð ari markatölu eftir harða keppni við Stjörnuna. F.H. aftur á móti vann sinn riðil með glæsibrag. Sama má segja um þennan leik, F.H.-ingar voru alitaf hinir ör- uggu sigurvegiarar. H.K. brá á það ráð strax í upp hafi að taka Guðmund Stefáns- son úr umferð. Við það losnaði um hina og hinar skemmtilogu blokkeringar F.H. réð H.K. ekki við. Stórskyttur H.K. voru óheppnar í leiknum og skoruðu aðeins eitt mark með langskoti, tréverkið virtist miklu vinsælla en netamö-skvarnir. Fá mörk voru skoruð í fyrri hálflieiknum, F-H. 4 og H.K. 1. í seinni hálfleik hættu H.K.- menn að elta Guðmund og opn- uðust þá aillar flóðgáttir. F.H. vann seinni hálfleikinn með 8 mörkum gegn 6 og leikinn 12:7. Mæta F.H.-ingar þvi Viking og sigurvegurunum úr Norðurlands riðli i úrslitunum. Beztu menn F.H. voru Janus, Gunnar Linnet í markinu svo og Guðmundur Stefáns-son. Hjá H.K. var Sturla Frostason beztur, en leikmenn H.K. hafa öruggl'gi r-llii sýnt betri leik. Möikir: F.H.: J ' s 6. Guðmundur 3, Steinn 2, Ástþór 1. H.K.: Sturla 4, Lárus 2. Ragn- ar 1. 2. fl. karla: F.H. — Haukar 13—11 (7—5). Leikur F.H. og Hauka var hníf jafn og skemmtilegur frá upp- hafi til enda. Haukar skoruðu fyrsta markið en F.H. komst i 2:1. Síðan skiptust liðin á um að skora en rétt fyrir hlé náði F.H. tveggja marka forystu, 7:5. Haukar unnu þetta forskot upp i byrjun seinni hálfleiks og um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð forystu, 11:9. Þá tóku F.H.-ingar endasprett og tryggðu sér sigurinn, 13:11. Siðaista mark F.H. skoraði Hörður úr au-ka- kasti eftir að leiktí-ma var lokið. F.H.-ingar léku betur og sig- ur þeirra var sanngjarn. Þeir leika hraðan handknaittleik og styrkur þeirra li-ggur öðru frem- ur í laogskyttum og af þeim á liðið svo sannarlega nóg. Beztá maður liðsins er Gunnar Einars- son er hann er burðarásinn í spili liðsins. Þá áttu Sæmundur, Tryggvi og Hörður allir mjög góðan leik. Haukaíliðið kom á óvart i þess um leik. Þei-r höfðu sitt á bar- áttuvilja og leikgleði ásamt frá- bærri markvörzlu. Langbezti maður liðsins var markvörður- inn, Gunnar Einarsson, sem varði frábærlega hvað eftir ann- að. Daníel og Þorgeir áttu eirrnig mjög þokkalegan leik. Mörkin: F.H.: Gunnar, Tryggvi og Hörður 4 hver, Sæmundur 1. Haukar: Þorgeir, Daníel, Þor- steinn, Þórir og Kristinn 2 hver og Gunnar 1. I.ORASTAÐAN X KEYKJANES- RIUU: 3. flokkur kvenna: 4-riðiIl: FH 3 3 0 0 19:4 6 .Mtk 3 2 0 1 12:8 « . ( :: jkur 3 10 2 8:10 2 i:mf. K. 3 0 0 3 2:10 0 íe i tni-. N. 3 3 0 0 10:2 6 Grótta 3 2 0 1 4:4 4 a.F.R. 3 10 2 4:4 2 Sij.iiiiaii 3 0 0 3 0:8 0 i úrsiitunum á ntilli riðla vann t'H 1 'mf. N. með 3:2. 2. flokkur kveiina "A! 4 A-riðill: ^ FH 2 2 00 15:4 4 K.F.K. 2 10 1 10:14 2 Haukar 2 0 0 2 5:12 • B-riðiIl: Umf. N. 3 2 0 1 27:18 « Breiðahlik 3 2 0 1 10:16 t Stjarnan 3 10 2 12:11 * Grótta 3 10 2 9:22 s FH vann Umf. N. 6:2 í úrsliialeékm um á milli riðla. 4. flokkur karla A-riðill: Umf. N. 4 4 0 0 25:13 8 H.K. 4 2 0 2 27:15 4 K.F.K. 4 2 02 35:32 4 Umf. K. 4 112 17:21 3 Grótta 4 0 13 19:8« 1 B-riðill: Haukar 3 3 0 0 10:7 6 Stjarnan 3 10 2 12:11 2 FH 3 10 2 12:11 2 Breiðablik 3 102 11:16 2 Umf. N. vann Hauka í úrsliluiH, 7:6. 3. flokkur karla A-riðilI: FH 4 4 0 0 71:29 8 Haukar 4 3 0 1 45:34 6 Breiðablik 4 2 0 2 21:20 4 Grótta 4 10 3 35:46 2 Umf. N. 4 0 0 4 37:61 0 B-riðill: H.K. 4 3 10 53:83 5 Stjarnan 4 3 10 48:35 5 Afturelding: 4 2 0 2 33:83 4 K.F.K. 4 10 3 38:56 2 Umf. K. tJrslit: I II — 4 H.K. 0 0 4 12:7. 30:47 0 2. flokkur karla A-riðiII: FH 3 3 0 0 31:19 6 Breiðablik 3 2 0 1 40:27 4 Í.A. 3 0 12 18:24 1 K.F.K. 3 0 12 22:41 1 B-riðill: Haukar 3 3 0 0 43:26 6 Grótta 3 2 <il 36:34 4 Umf. K. 3 10 2 28:36 2 Stjarnan 3 0 0 3 32:30 0 FH vann Hauka í firslitum með 13 mörkum sreg-n 11. áii/e* Jóhannes stendur sig vel — var maður dagsins er Cape Town sigraði 4:0 .4CELANDER has come in from the could ..." — íslendingurinn er kominn inn úr kuldanum. — Þannig hljóðaði fyrirsögn í einu stærsta dagbiaðinu í Suður-Afr íku, er Jóhannes Edvaldsson, Rubbi, sýndi sannkallaðan stjörnuleik með liði sínu Cape Town City, er það mætti East London United í 1. deiidarkeppn inni þar syðra. Cape Town sigr- aði í þeim leik 4:0 og er nú í sjötta sæti keppninnar með sjö stig eftir sex leiki. Durban City hefur forystu í deildinni 10 stig eftir 5 leiki. f blaðaúrklippum frá Suður- Afriku s-em Morgunblaðinu haf-a borizt er Jóhannesi mjög hrós- að fyrir þennan leik, og sa-gt er að hann muni fe.s-ta hann í liði Cape Town, en fram að l'eiknum haifði Jóhannes leikið tvo leiki með liðinu í keppninni. Hefur hann verið færður aftur og leik ur nú á sínum gamla stað á vell i-n-um, og hefur þá tekið heldur betu-r við sér. Eitt blaðanna segir að Jóhann ea virðist nokkuð stirður í hreyf Lyftinga- mót ilRMENNINGAR gan-gas-t fyrir nnan-fél-agisimótii í l'yf-tin-gum n.k. lUn-nudag ag hefsit miótið fcl. .5.00. Keppt verður að Fálbagötu ingu-m og hafi verið líkastur sæ ljóni þegar hann var að koma sér aft-ur eftir sóknarlotur Cape Town, en hann hafi hins vegar mjög góða knattmeðferð og gott auga fyrir spili. Jóhannes hefur lagt mjög hart að sér síðan hann kom hingað til Afriku, segja blöðin, — og hann er nú kominn í mjög gott fo-r-m. í leiknum lenti hann á móti Tony Col-emann, sem lék áður mieð Manchester City, og hafði hann á orði fyrir lieikinn a-ð hann ætlaði sér að sýna hversu auð- velt það væri að snúa á íslend inginn. En dæmið snerist gjör- samlega við. Það var Jóhannes sem lék sér í krin-gum Englend- in-ginn. Sem fyrr segir sigraði Cape Town City í leiknum 4:0 og skor aði Jóhannes eitt markanna sjálf u-r með glæsilegu skoti, en átti mjög rikan þátt í hinum þremur. Greinilegt er á blöð-unum að Jóhannes vekur mi-kla athygli þar syðra, en hann hefur enn ekki undirritað atvinnusamning við lið sitt, og segist ákveðinn að gera það aðeins til eins árs í senn, ef af því verður. Islandsmót í judó ÍSLANDSMEISTARAMÓT í judo, fyrir 16 ára og eidri, hefst kL 2 eftir hádegi í fþróttahúsi Hásfcóla-nis á sunnudaginm kemui- (16. apríl). Þá verður keppt í þrermur þynigdairflokkum, létt- vigt: 69 kg og undir, millivigt upp í 83 kg og þungavigt þar yfir. 1 þetta mót er sbráður 21 j udam-aður. 11 frá Judofélagi Reykj avfkur og 10 frá Glímufé- la-gin-u Ármaininii. Því miður hafa ekki neiin félög utan af la/ndi treyat sér til að tafca þátt í keppni að þes-su sinmi, og er þar fyrst og frermst um að kenma skorti á þjálfurum, em þjálfara- Skomtuirinm er helzta himdtrumiin í r - • - ■ i útbreiðslu judo hér á lamidi. En vert er að vekja athygli á því, að félög ú-ti á 1-andi geta haft aam bamd við Judomefnd ÍSÍ, íþrótta- miðstöðinmi í Laugardal Rvík, varðandi þjálfaravamdamálið, og m-unu þau fá þar leiðbeininigair, og e.t.v. hátt gráðaða þjálfara í heimsókn, sem gæfu leiðbeim- ingar og hjálpuðu til við að komst yfir byrju-niararðugleifka. 12. apríl, 1972. Judomefnd ÍSÍ. Skíði • Austur-T>jóftverjinn A\fl I-esser sigraði í 10 km skíðaRÖng-u sem fram fór í Puoltikasvaara. — Tími hans var 26,12 mfn. — satitj án sekúndum betri en tími Fjod or Simasjov frá ltússlandi sem varð annar. Friðji varð svo Kuin er Gross, A-I>ýzkalandi. Cape Town City — liðið, sem Jóhannes Edvaldsson leiknr með. Hann er annar frá h. í aftari röð. Sund • Bandarískt sundfólk náfti mjög; g:óðum árang-ri á ‘n\óti sem haldið var í Dnllns í Texas. — Keppt var í stuttri hraut. Meðal afreka, sem unnin voru á móti bessu má nefna að Gary Hall synti 400 yarda fjórsund á 3:58.0?! mfn., sem er IÍSA met. Sjátfur átti hann gamla metið sem var 3:58,25 mín. Annar í sundinu varð Gunnar Larsson, Svíh.jóð á 3:59,26 mín., og Kick ( olella hriðji á 8:59,76 mín. Susie Atwood setti tvö Bandarikjamet er lnin synti 400 yarda fjórsund á 4:28.85 mín. og 200 yarda haksmid á S:04,0t min. í 200 yarda skrift- sundi sigraði Steve Genter á 1:39,23 min, en amiar varð hmn kunni sundfrarpur IVfark Spitr. i 1:39,56 míti. og Heckl varð þriftú á. 1:40,04 min.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.