Morgunblaðið - 14.04.1972, Page 32

Morgunblaðið - 14.04.1972, Page 32
 FÖSTUDAGUR 14. APRlL, 1972 onciEcn Stálvik smíðar annan togara — Eigendur í Grundarfirði etáJldædd lest með polioretan- eiriangruin og mjög vönduðum raámagnisibyrðum. Sagði Jón Sveineson, íramikvæimdaetjóri, að Guðm/undux Runóifeson hefSi kymnt sér smáðalýsiingar, teilkm- ingar og verðtálboð franBkra og j apanek/ra skipasmíðastöðva, ein FramhaJd á bls. 12 HINN 6. þ. m. undtrritaioi Stál- vík hf. samning við Guðmund Runólfsson útgerðarmann o. fl. í Gnindarfirði um smíði á 46,5 m löngum skuttogara. Er smíðaverð 123 máiljómár 650 þúsund. 1 þvi er. imnicfaiáð m. a. löndunarkrani og fulikoimleea Ný búningsálma í Sundlaug Vesturbæjar 1 SUMAR er áformað að byrja á nýrri álmu með böðum og bún- ingsklefum við Sundlaug Vestur- bæjar og er verið að leita tilboða í verkið. Er útboðsfrestur til 9. maí. við eiinni setlaug og steypa einn- ig stéttirnar og hafa í þeám hita lagnir. Yrði væntaniega byrjað á þesisu í vor og er framkvæmda- tími áætlaður í útboðinu 14 mán- uðir. Mikið var um að vera Jkringum þetta hús á Engjavegi, sem stóð I Ijósum Iogum. f>ar voru slökkviliðsstjórar ttf Norður- og Austurlandi að æfa sig í slökk vistöríum, en þeir eru liér á fjórða og síðasta námskeiðínu sem Brunamálastofnnnin efnir til. Húsið átti að fjarlægja og þvi fengið til æfinga. Þrír nýir skuttogarar keyptir til Reykjavíkur — Borgin samþykkti að veita nauðsynlega fyrirgreiðslu Stefán Kristjámsison, íþrótta- fulltrúi Reykjavikurborgar tjáði MbQ. að ark þess sem þarna kæmu viðbótarbúningskJefar og böð, þá væri æt3iunáin að bæta Tollmál í rannsókn YFIRMENN Hofejöikula hafa ver- ið yfirheyrðir vegna kæiru frá toUgæzlustj., sem mun hafa upp- lýst um að skipið hafi teikið mwi meira magn af áfen.gi og tóbaki í tveimur síðustu Ameríkuferð- um en kam svo fram hér heima. Þar sem skipsmenn eru nú hér heiroa hafa yfirheyrslur farið fram umdanfama daga og er mál ið í álramhaldandi ranneókn. Drengur fyrir bíl UM kl. 13.30 varð drengur fyrir biíl á Hafnarfjarðarveginum á mótis við VTogatungr í Kópavogi. Var það sendiferðabiil. Drengrr- rnin var fluttur slasaður á Borg- arspítaJann og var í gærkvöldi enn á gjörgæzludeildinní þar. — Ekki er vitað um neina sjónar- votta að slysinu og biður lögregi- an í Kópavogi þá sem kynnu að hafa verið þama, um að hafa samband við sig. FYRIRHUGUÐ eru kaup á þremur nýjum skuttogurum til Reykjavíkur og var sam- þykkt í borgarstjórn í gær aS veita umbeðna fyrirgreiðslu, þ.e. lán og ábyrgð, til þess að fá skipin til borgarinnar. Er þarna um að ræða tvo nýja skuttogara, er smíðaðir verða í Póllandi. Er annar eign Hrannar hf., sem er sameign Hraðfrystistöðvarinnar og ís- bjarnarins, sem þeir eiga Ein- ar Sigurðsson og Ingvar Vil- hjálmsson, og hinn eign ís- fells eða Hraðfrystistöðvar- innar einnar. Þriðja skuttog- arann hyggst Karlsefni kaupa í Vestur-Þýzkalandi, en það er 5 ára gamall 1000 tonna togari. Pólslku skipin eru bæði jafn- stór, 800 brúttólestir og kosta 150 milllj. krónur hvert. Err þau því heldutr miinini en Spánartog- aramir. Kemur Isfellsskipið í desember 1973 og Hraninairskip- ið í janúair 1974. Skipiin eru búin 3000 ha vélum og vönduðum bún aði. Búið er að ganiga frá kaup- samningum og er miáfldð í af- igreiðslu á Alþingi, þar sem það hefur þegar farið gegnum aðra deildina. Tagarinn, sem Karlseíni hyggst kaupa, er 1046 rúmiestir, mjög vaindaður eins og vestur->þýzku togaramir hafa jafnan verið. Hamn er fimm ára gamaðl ag fékk „fjögurra ára kflössun" sl. sumar. Borgarráð samþykfcti að veita KarJsefni lán til kaupanma að fjárhæð kr. 4,5 miMj. með sömu kjörum og byggðarsjóður kann að veita félagimu. Ennfrem- ur samþykkti borgarráð að veita féiaginu umbeðna ábyrgð fýrir iámi að fjárhæð kr. 3 miflflj. Lif- eyrissjóðd togarasijómanma gegm tryggingu, sem bargarráð metur gifldæ ALÞJÓÐLEGI memgunartfumdur- imm vm losiun af skipum i hafið (hefur staðið það sem af er þess- ari vifcu. Virttust fuflltrúar all bjartsýnir í gær um að takast mumdi að koma samam samkomu lagi, til að leggja fyrir Stokk- hólmsfundinm, en vörðust þó afllra frétta. Kaupgjalds- vísitalan í 120 stig? f RÆÐU Geirs Hallgrimssím- ar borgarst.jóra í fjrrakvölld kom fram að borgarhagfræð- ingur hefur aflað sér upplýs- inga uni það að kaupgjalds- vísitalan muni hækka væntan lega úr 109,29 stigum í 117 stig við næsta útreikning og allt upp í 120 stig á árinu. Fundangestir ætíuðr þó að gefa sér tima til að kynmast of- urflitið áislemzfcum sjáva-rútvegi. I gærkvöldi átti að sýna kvikmynd ir um islenzkar fiskveiðar og fisikiðnað, og í dag var huigmymd- im að fara I frystihús og kynna frystiiðmaðinm í hádegishléimu. Fumdimium á að ijúka í fcvöld. Leikfélagið fær inni í Vonarstræti 1 Eramhald á bils. 12 Bjartsýni á mengunarfundinum Tekjustofnalogin orsaka: Allt að sexfalda hækkun á fasteignasköttum — segir Geir Hallgrímsson HIN nýju tekjustofnalög rík- isstjórnarinnar hafa það í för með sér, að Reykjavíkurborg verður að grípa til 50% álags- heimildar á fasieignaskatta til að bæta upp tekjustofna- tap og þetta hefur í för með sér að fasteignaskattar stór- hækka í Reykjavík, eða í sum um tilfellum allt að sexfalt. Þetta kom fram í ræðu Geirs Hallgrímssonar, horgarstjóra, á fundi Sjálfstæðisflokks- félaganna á Hótel Sögu í fyrrakvöld. Ræðan hirtist á miðsíðum Mbl. í dag. Borgarstjóri sagði að áætflað væri að fasteiignaskattar með 50% álagsheimiid gæfu bonginmi 420 milflijón kr. tekjur í stað þess að í fjiárflagaírumvarpi bangarinmar í haust var gert ráð fyrir 82 miflflj ón kr. tekjum. Hér er þvi um fimmföldun að ræða. Bomgar- st’jóri sagði að tæplega 54% þess- ara tekma kæmu frá ibúðarhús- mæði og lóðum og rúimiega 46% frá atvimmuhúsnæði ag flóðum. Gert er ráð fyrir því að ummt verði að gefa eftir íasteiigma- skatta skv. heimifld i tekjustoifna- lögumum eigma- ag tekjuflitflum elflifl.íifeyris- ag örorkuþegum. Borgarsitjóri flas upp töflur, sem hanm hafði fláitið taka samam um Framhald á hte. 12 LEIKFÉLAG Reykjavíkur ' o-g Fóstruskólimn mvmu mú fá tifl af- nota húsið við Vomarstræti 1, þar sem lemgst aif hajfa verið skólar. Fær Fóstruskólinm efri hæðima. til viðbótar húsmæði sínu í gamla Búnaðarféflagshúsimu, og Leikfélag Reykjavíkur meðri hæðima. Em Reykjavífcurborg á húsið og hefur verið ákveðið að veáta þessum stofmunum afmot af þvi. flVJbfl. spurði Svein Eimarssom, leikhússtjóra, hvaða starfsemi Leikfélagsins gæti orðið í þessr viðbótarhúsmæði, sem er við hiið- ima á Iðnó. Hann sagði, að út- byggimgin yrði tefcim fyrir sviðs- búnað og leifctjöfld, svo að ekld þyrfti að ffly'tja það miílli bæjar- hluta 1 hvert skiipti fyrir og etftir sýnimgu. Þá væri þama hreim- flætisaðstaða fyrir fleikarama, sem hatfa himigað tii staðið í biðröð við eimm vask á sýningarkvöfld- um. Þá verður þarma hægt að fá afdrep fyrir sviðsmemn, sem emg- an stað hafa haft Skiflfsitoíu verður hægt að koma upp, og væmtanflega að koma bókasatfn- inu fyrúr. — Þönffln hefur verið svo göf- urfleg hjá okkur, að það mvmar um hvað sem er, sagði Sveinm. Franski togar- inn fundinn SPURZT hefur til framska togar- ans Anaryllies, sem Slysavarmar félag íslands hafði verdð beðið að svipas-t eftir. Kluikkan 23 í fyrrakvöld kom skeytá frá Port Patrick á írlandi, sem í voru þær upplýsingar, að sézt heíði. til togarans frá Barger í iNorður- Irflandi M. 7.30 að morgni 10. aprfll. Var hann þé 3 mífliur frá Befltfast og stefndi suðvr. Hafði verið sflœmt veður og búizt vtið að hianh hefði srnúið við heim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.