Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 2
2 MOItGUNBLAÐtÐ, SUISTINrODAGUU 80. APÍS'fLÍ Í972 > Léttir í Evrópu - bæði 1 Austri og Vestri - er vantraustið á Brandt var fellt KINS ogr frain hefur koniið í fréttnm ríkti mjög mikil óvíssa um það hvort ríkis- stjórn Willy Brandts héldi velli þegrar vestnr-þýzka Sam- bandsþingið greiddi atkvæði á fímmtudag nm vantrausts- tiiiögu á stjórnina, sem stjórnarandstaðan bar fram. Atkvæði féllu þannig að stjómin stóðst raunina með aðeins tveggja atkvæða meiri hluta. Höfðu þá tveir af þing- mönnum frjálsra demókrata gsngið í lið með kristilegum demókrötum og greitt at- kvæði gegn stjóminni, sem frjálsir demókratar eiga þó aðild að. Fjöldi blaða í Vestur-Evr- ópu hefur fagnað því að Brandt og stefna hans héldu velli, og jafnframt látið í ljós von um að vestur-þýzka þing- ið staðfesti á fimmtudag i næstu viku samninga þá, sem Brandt hefur gert við Sovét- ríkin og Pólland. „GÓÐ TÍ»INDI“ Fréttaritari Mbl. í London símaði í gær að stórblöðin The Times og The Guardian hefðu bæði birt svipaðar for- ystugreinar um þetta mál á föstudag. í forystugrein Guardian segir meðal ann- ars: „í>að eru góð tíðindi frá Bonn að ríkisstjóm herra Brandts skuli ekki hafa fall- ið við atkvæðagreiðsluna í gær. Herra Brandt stefnir að því að draga úr spennunni í Evrópu. Herra Barzel (leið- togi kristilegra demókrata) hegðar sér eins og hann vilji halda henni við. Ef Barzel hefði borið sigur af hólmi í þessu máli, gætu sum ríki hafa dregið þá ályktun að Þýzkaland hefði á ný farið út á braut ofbeldis. Það væri rangt hjá þeim, þvi Þýzka- land i dag er ekki þannig. Raineir Barzdl. En grunsemdir í garð Þýzka- lands eru enn við lýði, og efcki eingöngu í Sovétríkjunum.“ Blaðið rseðir næst þau vandræði, sem Brandt á við að stríða vegna þess nauma # þingmeirihluta, sem hann getur treyst á, og þær leiðir, sem Brandt á um að velja. Telur Guardian að samninga- viðræður Barzels og Brandt gætu ráðið fram úr vandan- um, eða þá að boðað verði til nýrra þingkosninga í land- inu. Varðandi atkvæða- greiðslu um samninga Brandts við Sovétrikin og Pólland, segir í forystugrein- inni í Guardian: „Eins og Podgorny forseti tilkynnti þýzka sendiherran- um í Moskvu, getur hvorki Barzel né nokkur annar breytt ákvæðum samning- anna. Þýzkaland, sagði forset- inn, verður að taka samning- ana eins og þeir eru eða vísa þeim á bug. Framtíð allra tilrauna til að draga úr spennunni í Evrópu byggist á þvi hvort samningamir verða staðifestir, sagði hann." „Þetta er sjálfsagt alveg rétt,“ heldur blaðið áfram. „Það bezta, sem Brandt gæti gert nú væri að bjóða Barzel nýjar kosningar í skiptum fyrir staðfestingu á samning- unum við atkvæðagreiðsluna á fímmtudag. Þetta væri far- sælast fyrir Þýzkaland og áhættumest fyrir Brandt, en ef til vifl aðgengilegt fyrir Barzel. Kanslarinn, sem er svo einstæður stjórnmála- maður, setti samningana ofar flokknum, ef ekki væri um aðra leið að ræða til að fá samningana staðfesta." Arás A röngum FORSENDUM Um viðbrögð dönsku blað- anna símar fréttaritari Mbl. í Kaupmannahöfn, Gunnar Rytgaard: Almennur léttir ríkir hjá dönsku blöðunum yfir þvi að Willy Brandt kanslari skuli hafa tekizt að sigra í fyrstu atkvæðagreiðslunni um Aust- ursamningana í vestur-þýzka Sambandsþinginu. íhaldsblað- ið Berlingske Tidende segir i forystugrein á föstudag að í Danmörku, eins og annars staðar í Evrópu, riki almenn ánægja yfir því að Willy Brandt hélt velli sem kansl- ari. Það þýðir ekki að tekin verði afstaða til þess hvor þeirra sé betri kanslari, Brandt eða Rainer Barzel, seg- ir í forystugreininni, en í ánægjunni felst sú tilfinning að árás kristilegra demókrata á Brandt hafi verið gerð á röngurn forsendum og á röng- um tíma. „Tilraunin til að fella Wiliy Brandt. Brandt var liður í fjárlaga- umræðunni, en gerð vegna Austursamningana, sem á að leita staðfestingar á í næstu viku. Hefði tekizt að gera Barzel að kanslara nú, hefðu Austursamningarnir verið teknir út af dagskrá um óákveðinn tima, og stjórnar- andstaðan hefði losnað við að bera beina ábyrgð á af- stöðu sinni til „Austurstefn- unnar" þýzku. Austurstefna Willy Brandts, sem hefur verið mesta og ef til vill einasta framlag hans á stjórnmáilasviðinu, hefði verið skorin niður rétt þegar hún átti að fara að komast í fram- kvæmd og bera ávöxt,“ segir Berlingske Tidende. Lýkur blaðið máli sinu með þessum orðum: „Hefðu Austursamningarnir fallið með kanslaranum, eða verði þeim vísað frá við at- kvæðagreiðsluna í næstu vi'ku, væri um að ræða þýzka á- Framliald á bls. 31. 1. maí ávarp Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga Æskulýðsstarf Neskirkju: Samkoma fyrir ungt fólk í Neskirkju „Jesú-rokk“kynnt af hljómplötum Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí kallar Al- þjóðasamband frjálsra verka lýðsfélaga ykkur enn á ný tU baráttunnar fyrir réttlæti og virðingu hinum viranandi manni til handa. 1 þessari baráttu verð um við að sameinast og tengja krafta okkar yfir landa- mærin til hjálpar hinum veiku og kúguðu. Andstæðingar vorir láta ekkí landamæri hindra athafnir sin- ar — við verðum að mæta þeim á alþjóðlegum vettvangi brynj- aðir hugsjónum okíkar og órofa samheldni. Við höfnum grund- vallarréglum, sem byggðar eru á eigingirni, gróðafíkn og arð- ráni annarra. Einkunnarorðin: Blaðskák Akureyri — Reykjavík Sva.rt: Tafifélag Reykjavíkur Magnús Ólaf son Ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Altureyrar Gyifi Þórhailsson Tryggvi Pálsson. 16. — Bh5xg4. „Hver er sjálfum sér næstur," eru ekki okkar kjiörorð. Að und anförnu hefur unga flólkið sýnt æ greinilegar hvar í svéit það vill skipa sér. Ælskan gengur i lið með okkur í baráttunni fyr- ir nýj'U þjóðfélagi, þjóðfélagi sem Okkur finnst við eiga hlut- deild í - þjóðfélagi, þar sem rétt læti, bræðralag og félagsleg gildi eru hafin til vegs, — ekki auður, óhóf og forréttindi, né nokkur maður beygður undir þvingandi kúgunarvald skrif finnskualræðis. Auðvaldsöflin eru sterk, rifkisauðvaldsöflin- enn sterkari, en við erum ákveðin : að reka þau á undanhald skref fyrir skref, unz við höfum unn- ið verkamanninum rétt til að móta nýjan og réttlátari hieim. 1. maí í ár, lýsum við yfir at- vinnulýðræði sem markmiði okk ar, rétti vinnandi fóiks til að hafa hönd í bagga um allar þær ákvarðanir, sem bein áhrif hafa á afkomu þess. Leiðirnar að þessu marki eru margar, farar- tálmarnir einnig. En verkalýðs- félögin eru staðráðin í að gera atvinnulýðræði að veruleika. Þau krefjast meðákvörðunarrétt ar í fyrirtækjunum, í þjóðféiag- inu og á alþjóðavettvangi. Til þess að þessar kröfur náist fram þarf þína liðveizlu. Við okkur blasa verkefni, sem krefjast afstöðu af okkar hálfu: Pólitísk kúgun og einræði; til- litsleysi til almennra mannrétt- inda og réttar verkalýðsfélaga; kynþáttaundirokun eins og hún er iðkuð í ýmsum hlutum heims og sérstaklega af minnihluta- stjóm S Afríku í eigin löndum og í Namibiu; djúpið, sem stað- fest er milli ríkra og fátækra, milli stétta eða þjóða; hinar brýnu kröfur þriðja heimsins, Otto Kerston, forniaður Alþjóða sanilK'inds frjálsra verkalýðsfél. þörfin fyrir varanlegan frið og afvopnun. Þessi verkefni og við brögð hinnar frjálsu verkalýðs- hreyfingar við þeim, verða meg- inverkefnL 10. heimsþings IC FTU nú i sumar. Lausnir þess- ara verkefna verða uppistaðan í stefnu okkar og kröfugerð í framtíðinni. Við vitum að" þessar kröfur munu mæta andstöðu atvinnu- rekenda, ríkisstjóma, hagsmuna hópa. Baráttan verður hörð, hún mun krefjast fóm«u Til aö efla styrkleika okkar verðum við að skipuleggja þá sem enn standa utan samtaka. Ef þú ert félagi í f rjálsu verkalýðsfélagi, minnstu þá í dag þeirra sem á- unnu þér þessi réttindi, ef þú býrð við harðstjóm og átt í bar áit'U fyrir þessum réttind- um, mundu að ICFTU stendur þér við hlið. Alþjóðleg sam- heldni þýðir, að við verðum að þetta að kjörorði voru 1. maí. uinua3 — nupo jjaAif edíeCif I KVÖLD kl. 10 verður samkoma fyrir ungt fólk í Neskirkju, sem Æskulýðsstarf Neskirkju gengst fyrir. Þar verður m. a. flutt tón- list og talað orð og dreift vegg- spjaldi með frægri Kristsmynd og sérstæðum texta. „Dagskráin er sniðin við hæfi ungs fóllcs," sagði Sigurður Árni Þórðarson, 18 ára menntaskóla- nemi, í stuttu viðtali við Morg- umblaðið um þessa sarmkomu. „Tvær h'ljómsveitir leika þama lög úr þekkt'um söngleikjum um Jesú Krist, önmur lög úr „Jesús Kristur — Ofurstimi" og hin úr sömgleiknum „Godspelil", sem er mimna þekktur. Þá verður kynn- img á mýjustu plöt'unum með tónlist í sttl sem kallast „Jesú- rokk" og hefur átt upptök sín innan „Jesú-hreyfin'garinnar" f Bandarí'kjun'um. Þeir, sem leika og syngja á plötunum, eru allir liðsmenn „Jesú-hreyfingarinnar“. Einnig verður mikið talað. Fimm ungmenni, ailt mennta- skólanemendiur, munu tala og eirenig Guðm'undur Einarsson, æskulýð.sifuilltrúi. Við höfum lagt Fermingar í Kristskirkju LISTI yfir fermiwgarböm í dag er i Sunnudagsblaði Morgun- blaðsims á bls. 15, en niður féll nafn stúliku, sem fermdist í Krists kirkju í dag, sunmudag, kl. 10,30 f.h. Hún heitir Sigríður Ma>ria Jónsdóttir, Goðatúni 28, Garða- hieppi. mikla vinnu í undirbúnimg þess- arar samkomu, m. a. látið prenta veggspjald íplakat) með hinni frægu felumynd af Kristi og texta, þar sem lýst er eftir glæpamanni að nafni Jesús Kristur." Aðspurður sagði Sigurður, að þama væri ekki verið að reyna að ,,selja“ trúna — „þau ung- menni, sem þarna tala, vitja segja frá þvi, sem þau eiga sjálf, trúna á Jesú Krisit, en ekki selja hana.“ Bláfjalla- vegur kláradur í næstu viku „ÞAÐ er hugmyndin að klára veginn í Bláfjöll eftir helginia, ef það verðnr hægl að standa almennilega að því fyrir veðri", sagði Sigurður Jóhanns son, vegamálastjóri, þegar Mbi. spurðist fyrir um Bláfjallaveg inn í gær. Enn er eftir að fullgera síðustu 3 km vegarins og var það snjór, sem háði, þegar hitt var unnið Nú hefur snjó allan tekið upp alveg á vegarenda og helzt veðr :ð vonandi svo, að vegagerðar- mömuim takist að ljúka við veg inn. Á því verður byrjað nú eftir helgina og áteit vegamá'liaistjóri þetta um viikuverk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.