Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 19

Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 19
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APIUT. 19T2 19 EH2EK EHJ Fiskvinna Vantar karlmenn í fLskvinnu. Sími 41412. Flugmenn Eitt af minni flugfélögum óskar eftir að ráða góðan flugmann með flugstjóraréttindum, Umsóknir ásamt sundurliðun flugtíma sendist blaðínu fyrir imiðvikudagskvöld, merkt: „1066". Matreiðslunemar óskast Fyrsta flokks námsaðstaða, einnig mat- reiðslumenn, Upplýsingar í síma 26335 á skrifstofutíma. Atvinna í boði Okkur vantar konu til starfa á fatapressu. Vinna hálfan daginn keraur til greina. SOLIDO, Bolholti 4. Sími 31050. Fnlltrúl framkvæmdastjóra Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða full- trúa framkvæmdastjóra. Staðgóð bókhalds- þekking nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs K, Hall- dórssonar framkvæmdastjóra kaupfélagsins. Kaupfélag Vopnfirðinga. F ramtíðarstarf Viljum ráða nú þegar starfsmann í auglýs- ingadeild okkar. Upplýsingar gefur auglýsingastjóri frá kl. 3—5 þriðjudaginn 2. maí. Verk hf. óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Bílstjóra á þunga bíla. 2. Bifvélavírkja og vana viðgerðamenn. 3. Byggingaverkamenn til starfa við verk- smiðj uf ramleiðslu. Upplýsingar gefnar í skrifstofu fyrirtækís- ins þr'ðjudaginn 2. maí kl. 5—7. Ekki svarað í síma. VERK HF., Laugavegi 120, 3. h. Afgreiðslumaður Viljum ráða ungan mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Góðir framtíðarmögu- leikar fyrir áhugasaman mann. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 6. maí, merkt: „Áhugasamur — 179“. Kjöfskurðarmaður Kjötskurðarmaður óskast til kjötskurðar og lagerstarfa. Upplýsingar í skrifstofu Sælkerans (ekki í síma), Hafnarstræti 19. Atvinna Vanar saumakonur óskast. — Upplýsingar (ekki í síma) í verzlun okkar, Lækjargötu 4, milli kl. 2 og 4 e. h. á þriðjudag. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar- og skrifstofustarfa. Verzlun- arskóla- eða önnur hliðstæð menntun æski- leg. Uppl. er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir nk, þriðjudagskvöld, merkt: „Framtíð — 1060“. Skrifsfofuvinna Ungur maður óskast til starfs hjá vátrygg- ingafélagi, með þjálfun í vátryggingastörf- um fyrir augum. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri starfsreynslu, ef einhver er, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir nk. fimmtudag, merkt: „1064“. 80 ára á morgun; Einar M. Einarsson fyrrv. skipherra EINAR M. Einarsson, fyrrver- andi skipherra verður 80 ára 2. maí nk. Einar er fæddur í Ólafsvík á Snæfehsnesi, 2. maí 1892, sonur Einars Markússionar kaupmanns í Ólafsvík og Guðrúnar Lýðs- dóttur. Einar lauik farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum i Reykja- vik 1918. Ekki kann ég að segja frá sjómannssögu Einaris svo nokkru nemi, og þá eðlilega að - eins af afspurn, þvi að ekki bar fundum okkar Einars saiman fyrr en eftir að Einar hafði hætt störfuim á sjó. Kunnugt er mér þó um að Einar fór snemima að stunda sjó, fyrst á fiskiskipi föð- ur sáns frá Ólafsvík, síðar sem formaður og vélamaður á ýmsuim fiskibátum frá Vestmannaeyjum, Austfjörðum og Færeyjum. Síð- ar var hann áerlendum fanskip- uim annað slagið, en rétt rnun að telja að feriffl hans við land- hel gisgæzlustörf hafi hafizt þá er hann árið 1923 gerðist 2. stýrimaður á björgunarskipiniu Þór. Árið 1926 varð hann 1. stýri- maður á b. s. Þór, og síðar skiip- stjóri. f>á varð Einar 1. stýri- maðuir og skytta á varðskipinu Óðni frá júní 1926 til apríl 1928, en fór þá utan á vegum rikis- stjómarinnar til að kynna sér björgunarstörf á sjó, og var í þeirri ferð í nokkra mánuði, m. a. á brezkum varðskipum til að kynna sér landhelgisgæzlu Breta. Einar fór svo árið 1929 til Kaup- mannaihafnar til að fyigjast með smíði varðskipsins Æ5gis (I) og tók siðan við skipstjórn á homuoi. Einar var að mestu með vs. Ægi þar til í des. 1937, er hann hætti störfum hjá LandhelgisgæzIunnL Meðan Einar starfaði hjá Landíhelgisgæzlunni fékkst hann mikið við björgun skipa. Fyrst kynntist ég Einarl persónulega þegar hann ásamit föður mínum starfaði við eftir- lit með smíði íslenzkra fiskiskipa i Svíþjóð árið 1945. Einar hafði þá mörgu að sinna og var á ei- lífu ferðalagi miili skipasmíða- stöðvanna. Var hann mjög sam- vizkusamur og öruggur í þessu starfi, sem hann virtist una sér vel í. Þegar farið var að smíða mi'kið af tréfiskiskipuim fyrir íslenzka kaupendur í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og V-Þýzkalandi, á árun um 1954—1964, leitaði ég þvi til Einars um að taka að sér eftir litsstörf með smíði þessara skipa fyrir Skipaskoðun rlkisins, en þá var Einar búsettur i Kaup- mannahöfn. Einair færðist fyrst hóglátlega undan að taka þeUta að sér, þar eð hann væri ekiki tréskipasmiður að mennt. Þó för svo að hann varð eftirlitsmaður og gegndi því starfi tneð miki'Ul Franth. á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.