Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 15
1 i-'i—; .■■■■’. ■ 11 : 'i'; v- —•. ! .' i ..'i MORGUÍOBLAÐIÐ, FUViMTUDAGUR 4. MAl 1972 Géi ibúö éskast til lcaups f Reykjavik, ekki minni en þrigoja herbergja. Til greirta kemur skipti á góðu einbýlishúsi í þorpi á Suðurlandi. Eigninni gæti fylgt hesthús fyrir 10 hross með áfastri heyhlöðu. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 10. maí, merkt: Bein viðskipti — 1989". SÍMi 2 44 20 — "SUQURGOJU '0 ■ Verzlunarhúsnæöi Til leigu verður um mitt þetta ár verzlunarhúsnæði, um 800 fm á góð um stað í austurhluta borgarinnar. Næg malbikuð bílastæði. Þeir, sem áhuga hafa á leigu í slíku húsnæði, leggi inn á afgr. Morg unblaðsins fyrir 15. þ. m. nafn og heimilisfang, er tilgreini stærðar þörf, húsnæði, merkt: „Yerzlunarhúsnæði — 5968“. íbóð óskost til leign Höfum verið beðin að útvega fslendingi, búsettum erlendis, 2ja til 3ja herb. ibúð i júlí- og ágústmánuði nk. Ibúðin mætti gjama vera búin húsgögnum. Góð greiðsla í boði. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, símar 11928 og 24534. Lóðaúthlufun Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úfhluta lóðum fyrir íbúðar- hús I norðurbæ: 1. Einbýlishús, 2, Raðhús, einnar og tveggja hæðar, 3. Fjölbýlishús (stigahús). tbúðirnar verða byggingarhæfar á þessu ári en samband við taugakerfi bæjarins verður I sumum tilvikum ekki komið á fyrr en á næsta ári. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strand- götu 6. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 9. maí nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. Vinnuskóii Reykjavíknr Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní nk. og starfar til ágústloka. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1957 og 1958, þ.e. nemendur, sem eru í 7. og 8. bekk skyldunámsins í skólum Reykjavíkurborgar skólaárið 1971—1972. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, og skal umsóknum skilað þang- að eigi síðar en 19. maí nk. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina. Óskað er eftir, að umsækjendur hafi með sér nafnskírteini. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. FYRIR SUMAR- BÚSTAÐINN — Gaseldavélar með 2 hellum og ofr.i — Gashellur — Gaskæil-skápar —■ Einnig væntanlegir olíuofnar. II. G. GOBJÉSSON Suðurveri. Reykjavík - Simi 37637. Snœfellingar Atthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik, bíður öllum eldri Snæfellingum í Reykjavík og nágrenni til sameigin- legrar kaffidrykkju i Félagsheimili Langholtssafnaðar sunnu- daginn 14. maí 1972 kl. 3—6. Allir Snæfellingar og rrtakar þeirra, 65 ára og eldri. velkomnir. SNÆFELLINGAFÉLAGIÐ. Hóiel — Greiðusala Hjón sem áhuga hafa á hótelrekstri eða greiðasölu óska að taka á leigu eða reka slíkan rekstur. Má vera úti á landi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m , merkt: „1607". Jörð óskast Einhleypur maður í góðri stöðu. sem hefur áhuga á búskap, vill leigja jörð og jafnvel kaupa seinna. Félagsbú gæti einnig komið til greina í einhverri mynd, jafnt með konu sem karli. Jörðin þarf helzt að vera í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ames- eða Rangárvaliasýslu. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, sendi upplýsingar í skrirfstofu biaðsins fyrir 14. maí 1972, merktar: „Búhöldur — 1605". Höfum til sölu til brottflutnings á Heiðarfjalli, Langanesi, Shokebeton byggt hús, 12x43 m. Upplýs- ingar í skrifstofu vorri frá kl. 10—12 árdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, þriðjudaginn 16. maí ki. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. runtal Viljum taka á leigu geymsluhúsnæði um 30—100 fermetra með góðri aðkeyrslu, sem næst Síðumúla. Upplýsingar í skrifstofunni. ruifari OFNAR M. Síðumúla 27, sími 35555 og 34200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.