Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐEÐ, FTMMTUDAGUR 4. MAl 1972
☆
ÍRSKIR HUNOAR A
VERGANGI
Hinar blóðugu óeirðir,
sprengingar og mannclráp á
Norður-lriandi siðustu mánuði
hafa ekki aðeins valdið mann-
fólkinu þar sorg og armæðu
hvers konar; hundarnir I Bel-
fast eru illa haldnár iíka. Hund
ar verða mjög hrædílir við
sprengingar og hlaupa þá iðu-
lega brott frá heimilum sínum,
ringlaðir og ofsahræddir. Síð-
an rata þeir ekki alltaf heim,
eða heimilið þeirra hefur verið
jafnað við jörðu, næst þegar þá
ber að garði. Komið hefur ver-
ið á fót i Belfast sérstökum búð
um fyrir heimilislausa
og taugaveiklaða hunda og er
reynt að safna öllum skepnum,
sem sjást á vergangi þangað
og hlúa að þeim. En Belfast er
hundmörg borg og þvi hefur
ekki reynzt gerlegt að sinna
þeim nærri öllum.
Jéiíana Hollandsdrottning og
Bernharður prins voni í heim-
«ókn í Englandi á dögiinum og
var tekið með kostum og kynj-
um, eins og vænta má. Myndin
sem hér birtist er að ýmsu
leyti ósköp venjuleg „kónga-
mynd“ þar sem allir eru í sínu
íínasta pússl. Og hnébuxur Fil
ippusar prins er það eina seim
geirir myndina dáiitið öðnivísi
en aðrar siikar. Slíkur búning-
ur þvkir mesta viðhafnarskart
hjá brezku birðinni.
4 þós. flöskur og 400 þús. sígar-
etfur „gufa upp" í Hofsjökli
VituEti ekkert, segja skipsverjar í yfirheyrslu
B
,/Við vitum bara ekkert
) \ -—iT4
1 »
Oo
W/s
BfGrfó/JO-
Hefnrðu tsú xerið aðftjúga yfnr Hofsjökul rétt esnu sinni???
Mörgum finnst ósiköp gamain að ejá myndir af Sopkin Foren
og Carlo litla syni (hennar. Hér lyftir hún nnáðaimrm upp svo owð
iiaiui sjái geiturnar betur. Hún segist veira wijög áhugasöm *m»
að Oarlo fái að Ikynnast dýrum, það sé r;vo ihoIK fyrir tkim iað tnnn-
gangast jþaiu. Og þá vitum við það.
Fað er engu líkara en Anna María hvísli að Farah Diba:
„barna höfum við verið laglega óhéppnar."
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders osr Alden McWiiliaros
|wjmmmir huh?...cvawh)...
[■ i iii naiir 11- THANK3,
r HEY.KID... V. DRtVER/...
WAKEUPj ] SEEMá
THI5 ISVDUR /TOMORROV/,
K. STOP/ y SAME TIME /
. AND tTS OMLV PASSENGER
WALKS SLOWLY TOWARD
' DORMITORY ROW'/
TER... 1 I'fE BEEN WAITINQ
7----1 THREE HOURS FOR
r YOU, LITTLE BROTHER/
yOUVE GOT TEN 9ECONDS
TO START THINKIN' UP
Wr AN EXCUSE! _«Í1J
DAN???
IT IS 3A.M. WHEN
A TRANSIT CIT/
BUS ARRIVES AT
A CORNEJR NEAR
STATE CENTRAL
COLLEGE
^ WHEW/ CVAWNj
MORNING IS SURE
GONNA COME
f EARLV TOOAy/
KEnkkan er 3 ettir núðmetti, þegar
strætisvagninn stanzar á horni i nánd við
BkólaniL Eini farþegion, sem í hiuiuiu er,
KíígtfT út <*g geugur hægum skrefnm að
• mavistíimi. tíff, það verður erfitt að
v:T:raa í fymuiaálið, bugsar hann. (3.
mynd) DAN? Ég hef beðið eftir þér í þrjá
klukkutíma, litli bróðir. í»ú hefur tíil sek-
gindisr til að finna afsökun.
RAUNIK KÓNGAFÓUKSINS
Kóngafólk hefur við silt að
glíma ekki siíður en aðrir. Qg
það reyndu þær Anna María
dnottninig oig Farah Ditoa keis-
araynja á dögunum, þegar þær
toittuist í rikisrnannastaðnium Slt.
Moritz. Báðar höfðu fengið sér
nýja buxnadragt í tilefni kom-
unnar og svo óheppiléga þurfti
að vilja tii að dragtir beggja
voru nákvæmlega eins. Þetla
vakti feiknalega athygii og
gestirnir í St. Morítz höfðu
um nóg að tala daginn þann.
☆