Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972 1- t Eiginmaður minn, t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurbjörn L. Knudsen, iðnverkamaður, Jóhannesar Jakobssonar, Skaftahlið 31, Grund. lézt 2. þ.m. Guð blessi ykkur 611. Valgerður Þórmundsdóttir. Vandamenn hins látna. t Viktoria Halldórsdóttir t Þökkum samúð og vinarhug frá Stokkseyri, við andlát og jarðarför sem andaðist í Landspítalan- um 29. april, verður jarðsung- in frá Stokkseyrarkirkju laug- ardaginn 6. mai kl. 2 e.h. Þorkels Benediktssonar, Ökrum á Mýrum. Fyrir hönd systkina og vanda- marma, Börnin. Jóna Benediktsdóttir. t Móðir mtn, Helga Hermannsdóttir, t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för konu minnar og móður verður jarðsimgin frá Akur- eyrarkirkju laugadaginn 6. maí kl. 1.30 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Anna Tryggva. okkar, Guðfinnu Magnúsdóttur, Haga í Holtum. Guðmundur Halldórsson og börn. t Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, ELlSABET ANNA HALLDÓRSDÓTTIR, frá Hesteyri, lézt í Landakotsspítalanum 3. maí. Eiríkur Benjaminsson, Martha Eiríksdóttir, Kristín Eiriksdóttir, Bjami Vilhjálmsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJARNI AÐALSTEINSSON, Hverfisgötu 40, verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju, föstudaginn 5. þessa mánaðar klukkan 3 eftir hádegi. Aðstandendur. Minning: Tryggvi Ásgrímsson í gær var' jarðsunginn frá Fos.svogski rk j u í Reykjavik Tryggvi Ásgrímsson, bifvéla virkjameistari. Hanrí léat i Landa- kotsspítala þ. 26. april eftir stutta sjúkralegu. Tryggvi heitinn var borinn og barnfæddur Reykvíkingur, fæddur 24. 7. 1893 sonur hjón- anna Sigríðar Bjarnadóttur og Ásgríims Gunnarssonar. Ásgrímur dó úr taugaveiki aldamótaárið ásamt elzta syni sínum og kom þá í hlut Tryggva heitins, sem var aðeins 7 ára að aldri, að aðstoða móð«r sína eins og kraftar leyfð«, en hún stóð þá uppi fyrirvinnu- laus með 5 börn. Hann varð að berjast fyrir tilverunni oft hjá vandalausum öll sin unglingsár og lærði þá fljótt að valkostir voru ekki nema tveár á þeim tímum; að duga eða drepast. Lífsbaráttan byrjaði því snemma hjá Tryggva og var hörð enda bar hann þess merki að bernsku og æskuár hans höfðu ekki verið dans á rósum. Sem unglingur fékk Tryggvi strax mikinn áhuga fyrir vél- um, enda var þá að byrja að roða fyrir nýjum degi tsekniald ar á íslandi. Hann gerðist þvi ;,mótorist}“ á vélbátium um skeið en þegar bifreiðainnflutningur hófet að ráði til landsjns varð hann einn af þeim fyrstu, sem gerðu bifreiðaviðgerðir að at- vinnu sinni. Tryggvi skildi vel að til þess að geta verða menn að kunna og þess vegna réðst hann fljótlega í að mennta sig í starfsgrein sinni. í þeim tilgangi dvaldi hann um tima bæði í Bandarikjunum og Danmörku og verður það að teljast nokkurt framtak af fé- lausum manni á þeim tímum. Um árabil rak hann svo eig- ið bifreiðaverkstæði, ýmist eirm eða í félagi með öðrum og starfaði einnig um tima, sem bif reiðaeftirlitsmaður og mun hann hafa verið fyrsti starfs- maður í þeirri grein hér á landi. Þ>á var hann jafnframt bifreiða- stjóri og ók meðal annars tals- vert fyrir rikLsstjórnina á tima- bili. Tryggvi var þvi einn af brautryðjendum bílaaldar á Is- landi og verður saga bifreiðar- innar hér vart svo skráð að ekki verði minnzt fnumherja eins og hans. Útför t AÐALBJARGAR ALBERTSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 6. maí kl. 10.30 f. h. Sigrún Þorsteinsdótir, Jón Jósefsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Stefán Þorsteinsson, Helga Þorkelsson, Garðar Þorsteinsson, Sveinbjörg Helgadóttir, Hólmfríður Sch. Thorsteinsson. t Jarðarför föður mins. HARALDAR SCHOU, fer fram föstudaginn 5. maí frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. Óli Þ. Haraldsson. t Systir mín og mágkona, HULDA INGVARSDÓTTIR. Bólstaðarhlíð 11, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 5. maí. Athöfn- in hefst klukkan 2. Svava Ingvarsdóttir, Kristinn Ólason. t Otför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, INGVARS VALDIMARS BJÖRNSSONAR, Bauganesi 13 A, fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 6. maí klukkan 10.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vilja minnast hins létna er bent á líknarstofnanir. Lydia Bjömsson, Einar Ingvarsson, Sigrún Rosenberg, Bjöm Ingvarsson, Kristín Jónsdóttir, Thelma Ingvarsdóttir Herzl, Manfred Herzl Jónina Ragnheiður Ingvarsdóttir og bamaböm. t Þökkum hjartanlega vináttu og samúð við andlát og jarð- arför Guðmundar Kjartanssonar, jarðfræðings frá Hruna. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild 8 á Landspítalanum fyrir natni og hlýleik í hans löngu legu. Kristrún Steindórsdóttir, Sólveig, Kjartan og aðrir vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Antons Benjamínssonar. Jónína Sæmundsdóttir, Benjamín Antonsson, Margrét Ásgrímsdóttir, Gunnhallur Antonsson, Oddný Jónasdóttir, Iris White, Donald White og barnabörn. t innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR OTTADÓTTUR, Vesturgötu 46 A. Steinunn og Pétur, Ema og Bjarni, Helga og Sveinbjöm, Sigrid og Guðmundur, Anna og Björgvin, Guðrún Helga. I kringum 1950 gerðist Tryggvi starfsmaðiur hjá Páli Stefánssyni H.F. og þegar Sig- fús heitinn Bjarnason i Heklu keypti það fyrirtæki 1952 varð Tryggvi starfsmaður þess áfram og starfaði upp frá þvi hjá fyrir tækjum Siigfúsar allt til dauða- dags, nú síðustu árin sem verk- færavörður á bifreiðaverkstæði Heklu hf. Tryggvi vann því fyrir- tæki af fágætri alúð og trú- mennsku og bar ha.g þess mjög fyrir brjósti. Það mátti og sjá af framkomu eiganda Heklu váð hann að þeir mátu trúmennsku hans mikils, enda sýndu þeir þakklæti sitt í verki á þann hátt sem kom honum bezt, að fá honum verk að vinna síðustu æviárin sem hæfði starfsþreki hins aldraða manns. Tryggvi heitinn hafði mjög ákveðnar skoðanir á stjórnmál- um og þeim fé'kk enginn hagig- að. Hann trúði á framtak ein- staklingsinS i þjóðfélaginu og hafði megnustu óbeit á þeim kvörtunar og kröfugerðarmönn- um sem oft liggur býsna hátt rómur, þegar þeir hrópa á aðstoð samfé'.agsins. Hann var hertur í þeirri lífsbaráttu sem kennir mönnum að Guð hjrlpar þeim einum, sem hjálpar sér sjálfur og frá sjónarhóli uppeldisbarna allsnægtaþjóðfélagsins er það í rauninni afrek út af fyrir sig að menn, sem lifðu við svipuð kjör í uppvexti og Tryggvi heit inn, skuli ná svo háum aldri sem hann. Undirritaður var samstarfs maður Tryggva Ásgrímssonar sl 20 ár og minnist hans nú sem góðs drengs, manns sem aldrei lét niðrandi orð faila um aðra menn, en var ávailt tilbúinn með saklaust glens tii þess að gera lífið ögn léttara, mawis, sem hvorki þekkti leti né sér- hlifni, manns, sem hvorki átrti í fari sínu fais né undirferli, en kom ævinlega til dyranna eins og hann var klæddur, manns, sem hrasaði en stóð ætíð jafn- harðan upp aftur, manns, sem reyndi aldrei að fela sinn breyskieika en hafði kjark tii þess að vera hann sjálfur. 1 nafni samstarfsmanna hans bið ég Guð að blessa för hans inn á ökunnuga landið. FjöJ- skyldu hans votta ég dýpstu samúð. Finnbogi Eyjólfssem. MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.