Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1972
ATVIiVKA AT VIWVA ill VIX.VA
Skipstjóri
Skipstjóri, vanur línuveiðum, óskast á 230
tonna bát á komandi sumarvertíð.
Tilboð, merkt: „Skipstjóri — 1984“ óskast
sent Morgunblaðinu fyrir 10. maí.
Mafreiðslumaður
Óskum eftir stúlku eða karlmanni til að
yfirmatreiðslumanni.
NAUST.
Hórgreiðsludama
óskast strax. Vinnutími eftir samkomulagi.
Sími 14656 og 14276 eftir lokun.
Vélritunarstúlka
Stúlka eða kona, sem er þjálfuð í enskum
bréfaskriftum, óskast til starfa hjá stóru
fyrirtæki í miðbænum. — Einkaritarastarf
kæmi til greina.
Tilboð með nafni og starfsreynslu sendist af-
greiðslu Mbl., merkt: „Kunnátta — 1041“.
Framtíðarstarf
Verkfræðifyrirtæki á Suð-Vesturlandi óskar
að ráða mann nú þegar til að sjá um bók-
hald og almenn skrifstofustörf. Til greina
kemur aðeins Samvinnuskóla-, Verzlunar-
skóla- eða viðskiptafræðimenntaður maður.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí, merkt:
„1526“.
Innheimtustarf
Óskum eftir stúlku eða karlmanni til að
annast innhe’mtustörf (við síma).
VELTIR HF.
SUÐURLANDSBRAUT 16 91 36200
Holger Anthonsen
Fæddur 4. ágúst 1902.
Dáinn 10. febrúar 1972.
Mi'kill íslandsvinur, sem dáði
aiit sesm íslenzkt er, er nú látinn.
Ég veit, að margir íslendingar
minnast með þakklæti þeirra
stumda, sem þeir n<utu á heimili
hsms, ekki sízt á málarastoíu
hans, á Gudenávej 18 í Kaup-
mannahöfn.
Það gefur mér ástæðu til þess
að minnast Holgers i Morgun-
blaðinu.
Holger var fæddur oig aiinn
upp á Jótiandi. Foreldiar hans
höfðu í mörg ár nýlienduvöru-
verzium í Kjelterup. Seimna
flutti hann til Kaiupmanmahafnar,
settist þar að og byrjaði að mála
postulin sér til li&viðurværis.
Holger hafði hæfiiteika til þess
að laða fólk að sér, og það gerðd
bæði hið góða andrúmsloft á
heimild hans, auk snilidar hans
og dugnaðar.
Þannig hafði hann alltaf
marga lærisveina, og unnu þeir
marga fagra hluti. Sumdr þeirra
tóku að sér stór verkefni, mál-
uðu bæði matar- og kaffisted,
skálar, iampa og ýmsa aðra
hluti.
Upp úr síðustu heimsstyrjöld,
byrjaðd Holger og aðstoðarmenn
hans að framtedða fliísaborð í
stórum stil. FMsamsr voru hand-
málaðar með fögrum blóma- og
landslagsskreytinigum. — Borð
þessi voru svo seid til húsgagna-
verziana og einnig flutt út.
Listrænt handbragð og ná-
kvæmni einkenndi alia hluti, sem
Holger skapaði. Þetta einkenndi
líka verk lærisveina hans.
Þegar ég nefnd þetta, er það
til þess að lýsa þvi, hvemdg Hol-
ger var. Hann var einlægur í
öllu, sem hann gerði. Ævi hans
var mótuð af einiægni og kær-
teika til samferðafólks hans.
Þegar gestir, ekki sízt Islend-
ingar, heimsóttu hann, urðu þedr
stundum undnandi yfír, hversu
miikla alúð hann lagði í að bera
á borð lostætan mat á vel
skreyttu borði með faJHega hand-
máluðum borðbúnaði.
Holger var ókvæntur mestan
hluta ævinnar, en fyrir tveimur
árum kvæintist hann Jóhönnu
æskuvinikonu sinrvi, og idfði þrátt
fyrir veikindi, hamingjusömu og
tidibreytingarríku láfi með konu
sionni.
Jóhanna var stoð hans og
stytta, hún hlynnti að honum og
hjúkraði homum með mikilli ást-
úð tii hinztu stundar.
Haim var jarðsumginn frá
Gröndals kirkju í Vanilöse. Kirkj-
an er falileg, hvít kirkja, byggð
eins og gamdar danskar sveita-
kirkjur. Þar voru auk ekkju hams
og fjölskyldu margir vina Hol-
gers. Hann var maður vinsæll
mjög.
Hann lsetur eftir siig ekkju og
þrjú systkini. Kista Holigers var
fagurlega skreytt með vorbióm-
um.
Á altarinu voru stór kerti, og
fjórir stórir kertastjakar á gólf-
inu. Þedr voru skreyttir með
sveigum af hvitum túlipönum.
Kerti prýddu hvern kirkjubekk,
óg blómakveðjur frá vintum hans,
sem hinzta kveðja og þakklæti
fyrir alllt, skreyttu kirkjuna.
Að lokum vil ég minnast þesis
hlýhugar, sem Holger alltaf bar
til Isl'ands. Málverk frá íslandi
hafði heiðurssætið í dagstofu
hans. Það var gjöf, sem Holger
fékk i sinni fyrstu íslandsför.
Enniþá minnist ég glieði hans
yfir tvedmur listaverkum úr ís-
lenzkum leir. Voru það rjúpna-
hjón ásamt islenzkum fáltoa, sem
húsmóðirin, sem þá bjó að
Tannastöðum í Hrúta'firði, gaf
honum og sagði að nú æitti hann
svoMtið af í.siands mold.
Hoilger fór í aðra Islandsför,
ásamt Sveind yngra bróður sin-
um árið 1965. Þar naut hann enn-
þá einu sinni hins stórbrotna
landslags og vináttu vina hans.
Nutu þeir bræður einstaikrar
gestrisni og alúðar, hvar sem
þeir komu.
Ósk frú Jóhönnu er sú, að
þessi minninigargrein megi fflytja
þaikfclæti hennar og fjölskyldu
Hodigens, fyrir samúð og vinar-
hug auðsýnda við andlát og jarð-
arför hans.
Þann 20. matrz 1972.
Else Brandsson Nielsen,
menntaskólakennari,
Birkeröd.
Berklavörn
Félagsvist og dans í Skipholti 70, laugardaginn 6. maí kl. 20.30.
Kvöldverðlaun og heildarverðlaun fyrir félagsvist.
I. M. S. leikur. — Fjölmennið.
Skemmtinefnd.
BÉCLÉRE - NÝTT
Teg.: 704.
Litur: Brúnn.
Verð: 2.550.00.
Teg.: 620.
Litir: Brúnn,
svart.
Verð: 2.490.00.
Teg.: 706.
Litur: Brúnn.
Verð: 2.550,00.
Teg.: 616.
Litir: Brúnn,
svart.
Verð: 2.490,00.
Allar gerðir
i stærð
nr. 3—8 í 'A nr.
Sérstakt tilboð
Teg.: 221—30.
I brúnu leðri.
Sterkir og vandaðir.
Stærðir: 36—42
Verð aðeins
850,00.
PÓSTSENDUM.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
við Austurvöll. Sími 14181.
Tilkynning trá TRYGGING hf. Laugavegi 178
ir Frá og með 1. maí verða skrifstofur vorar lokaðar á laugardögum, en opið verð-
ur í hádeginu virka daga.
TRYGGING ht. LaugavegÍ 178 — Sím/ 21120