Morgunblaðið - 04.05.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTtPDAGUR 4, MAÍ 1972
23
Þorkell Benediktsson
frá Ökrum—Minning
LAUG ARDAGINN 29. april var
gerð firá kirkjunni að Ökrurn í
Hrauinihreppi úitför Þorkels Bene-
diktsisanaLr, bónda að Ökrum, en
Iharm lézt í sjúkrahúsi Akraness
aðfararnótit 19. apríil sl. á átt-
wigtasta og fjórða alduirsári.
ÞorkeM Benediktssan var fædd
ur að Skíðsholtum í Hraun-
Ihreppi á Mýrum 2. okt. 1888 og
voru foreldrar hans Benedikl
Þórðarson bóndi þar, og kona
Ihans Andreana Guðmundsdóttir,
en þau hjónin bjuggu lengst að
IHótanakoti 1 sarna hreppi.
ÞorkelH ólst upp hjá foreldirum
LÁRA
GUÐ-
LAUGS-
DÓTTIR
FÖSTUDAGINN 24. marz 1972
var til moldar borin vinkona mín
og frænka Lára Guðlaugsdóttir,
en hún andaðist i Landspítalan-
um 18. marz. Hún var fædd 12.
janúar 1897, dóttir hjónanna
Margrétar Jónasdóttur og séra
Guðiaugs Guðmundssonar og var
hún því nýlega orðin 75 ára þeg-
ar hún andaðist.
Lára ólst upp hjá ömmu sinni
á Skarði á Skarðsströnd til 6 ára
aldurs, en árið 1903 flyzt hún
itil móðurbróður síns Kristj'áns
Jónassonar og konu hans Frið-
borgar Friðriksdóttur, og hjá
þeim dvaldist hún til 16 ára ald-
urs, en þá flyzt hún til foreldra
sinna að Stað i Steingrímsfirði,
en faðir hennar var þar þjónandi
prestur.
Það var alla tíð kært með Láru
og foreldrum mínum svo og með
ofckur systkinunum og henni,
og álitum við hana alla tíð sem
okkar góðu systur. Lára var gift
heiðursmanninum Tryggva Sig-
geirssyni, kaupmanni, og áttu
þau lengst heima á Smiðjustig 4
hér í borg.
Ég, sem þessar línur rita,
divaldist oft tima og tima á glæsi-
legu heimili þeirra Láru og
Tryggva mér til ánægju og upp-
hygginigar, allir sóttu þangað
eitthvað sér til uppörvunar, glað-
værð og hjartahlýja einkenndu
atat heimilislífið.
Húsbændurnir löðuðu að sér
gesti með sinni elskulegu fram-
komu við alla og fólk fann sig
alltaf velkomið og táknrænt var,
hvað margt af ungu fólki kom
á þetta elskulega heimili einfald-
lega af því, að þar mætti það
aMtaf skilningi og velivild, sem
öUum er á öllum tímuim kær-
komin.
Okkur vinum Láru finnst nú
skarð fyrir skildi þegar hún er
horfin af sjónarsviðinu. Það var
svo indælt að skreppa inn á
Smiðjustíg 4 og fá sér hressandi
hlátur, þó var hún oft sárþjáð
siíðustu árin, en ef af henni bráði
var alltaf sami léttleikinn yfir
henni og miðlaði hún þá öðrum
af sinni alkunnu gleði og létt-
leLka.
Ég sendi börnum Láru og
Tryggva, Helgu og Agnari, svo
og þeirra skylduliði mínar inni-
Iegustu samúðarkveðjur.
Ég veit að Lára hefur átt góða
heimkomu á lamdinu ókunna.
Drottinn blessi þig, elsku vina
mín, og hafðu þökk fyrir allt og
allt.
sínum og vann þeim á meðan
þau stunduðu búskap. Á yngri
árum situndaði hainin sjó með bú-
Skap og reri á opnurn bátum
víða á Suðumesjuim, og átti
iengi 'áttBaring eftir að hann hóf
búskap að Ökrum.
Árið 1938 hóf Þorfcelil búskap
að Ökrum í sameignar- og fé-
lagstoúi með fjórum systkinum
sínum, Guðmundi, Þórði, Sig-
riði og Jónu. Siigriður giftist
skömmu síðar Gísla Þorfcelssyni
að Vogalæk í Álftaneshreppi, en
Guðmundur iézt áirið 1962. Hin
syisitkinin héldtu áfiram búskap.
Móðir þeirra systkina, Andreana,
fluttist tíit þeirra að Ökruim og
lézt þar árið 1952 í hárri eQfll.
ÞoTkelil var verkmaður góður
og vinnusamur, en fyrir al'tanörg-
uim árum imissti hann sjónina og
varð það horaim mikið áfall.
Kæri frændi. Mig iangar til að
kve-ðja þig hér með nókkrum
iin'um og minnast með þakklæti
og virðingu þinnar vináttu og
'umhyggj'usemi fyrir okkur
bræðrunium og fjölskyldu okk-
ar allt frá því að ég var drengur
1 sveit hjá ykkur frændsystícin-
um miinum, og fram á þessa
daga. Eigum við öll hlýjar minn-
ingar frá mörguim samveru-
stumdum, sem við nú þötokuim
þegar leiðir skiljast að sinni.
Blessuð veri minnimg þín.
B. J. Geirsson.
Köffur í vanskilum
með grœna óL Sími 10363
INNOXA
snyríisérfræðingur
verður hjá okkur í dag, fimmtudag, frá kl.
1—6 til leiðbeiningar um val og notkun á
INNOXA-snyrtivörum.
VESTURBÆJAR APÓTEK,
Melhaga 20—22.
Hestmannafélagið Fákur
Kappreiðar
Hinar árlegu hvítasunnukappreiðar félags-
ins verða haldnar annan hvítasunnudag,
22. maí.
Keppnisgreinar: Skeið, 250 m, stökk, 250 m,
stökk, 350 m, stökk, 800 m og stökk, 1200 m,
auk góðhestakeppni í A- og B-flokki.
Lokaæfing og skráning hesta fer fram laug-
ard. 13. maí kl. 18 til 20 að Víðivöllum.
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20.30
í félagsheimilinu.
Umræðuefni: 1. Kappreiðar félagsins. 2.
Ferðalög á hestum í sumar.
Kvennanefnd Fáks verður með kaffihlaðborð
fimmtudaginn 11. maí í félagsheimilinu, —
Húsið opnað kl. 14.30.
ATH. Munið hópferðina á hestum nk. sunnu-
dag.
Tilhoð óskasf
í Chewolet Impala. árgeirð 1960, í því ástandi sern bíllinn er
eftir nettan árekstuir. BíIIinn er hard-top. 8 strokka, sjálfskiptur,
mieð útvarpi og fjögurra rása stereo tape kerfí,
Upplýsingar í síma 84441 klukkan 20 á kvöidrn.
Skrífstofustúlka óskast til starfa í skrifstofu minni háífan
daginn. Vélritunarkunnátta nauðsynfeg.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
GAROAR GARÐARSSOIM, lögfr.,
Tjamargötu 3, Keflavík.
oskar eftir starfsfoiki
i eftirtalin
störf'
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Víðimel — Carðastrceti
Tjarnargata 1-40 —Sörlaskjól
Miðbœr — Höfðahverfi
ÍSLENZKIR
BÁTAR
TRÉBÁTAR, 11%, 14% og I6V2 feta.
PLASTBÁTAR, 10, 11, 12, 13 og 15 feta.
TIL GAMANS
TIL GAMANS
untiai (.9ír)<Leiuoon h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: sVoivere - Sími 35260
Camilla Krlstjánsdóttir.