Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1972 V egaáætlunin 1972-1975: Framlögtil hraðbrautar framkvæmda minnka — um nær helming 1973 Vegagjaldið innheimt áfram VEGAÁÆTLUNIN fyrir árin 1972 tU 1975 hefur verið iögð fram. I>ar kemur m.a. fram, að á þessu ári verður samtals var- ið 385,8 millj. kr. til hraðbrautar- framkvæmda, en á árunum 1973 og 1974 200 millj. kr. og 250 millj. kr. 1975. Þá er gert ráð fyrir, að innheimta veggjaldið á Reykja- nesbraut út áætlunartímabilið. Á þessu ári verður ails varið 1.745 millj. kr. til vegamála, en 1.893,7 millj. kr. 1975 í lok áætlunartíma- bilsins. FJÁRÖFUUN í athugasemdum með vega- áætluninni segir, að fjáröflunar- áaetlunin sé byggð á tekjustofn- um vegasjóðs eins og þeir eru nú, þ.e. bensíngjaldi, þungaskatti og gúmmigjaldi. Gert er ráð fyr- ir, að rikisframlagið á fjárlögum, sem er 100 millj. kr., verði ó- breytt út áætlunartimabilið, en við bætist hliuti af tekjum vegna innflutningsgjalda af bifreiðum oig er það framlag áætlað 100 millj. kr. á þessu ári. Hins vegar er gert ráð fyrir, að hluta gjalds- ins verði varið til að standa und- ir lánum vegasjóðs, sem ríkis- sjóður tekur nú að sér. Fram að þessu hefur vegaáætl un aðeins náð yfir þær fram- kvæmdir, sem vegasjóður hefur kostað, en nú eru teknar inn x hana allar framkvæmdir i vega- málum, þ.e. landshlutaáætlanir fyrir Norður- og Austurland og vegagerðin um Skeiðarársand, sem kostuð er með happdrættis- fé, auk allrar hraðbrautargerðar og kostnaðar við þau lán, sem tekin hafa verið vegna vegafram kvæmda. Gert er ráð fyrir, að veggjald- inu á Reykjanesbraut verði hald ið og að það aukist um 1 millj. kr. á ári. SKIPTING ÚTG.JAUDANNA Gert er ráð fyrir að 245,8 millj. kr. verði varið til hraðbrautar- framkvæmda á þessu ári, auk 140,1 millj. kr. lántöku, eða saxm- tals 385,9 millj. kr. Hin árin er ekki gert ráð fyrir sérstakri lán- töku til hraðbrautarframkvæmda og verður 200 millj. kr. varið til þeirra árin 1973 og 1974, en 250 miilj. kr. 1975. Til þjóðbrauta verður varið 94,5 millj. kr. á þessu ári og fer það upp í 120 millj. kr. 1975, er> tfl landsbrauta 76,3 mfllj. kr., sem fer upp í 153,7 millj. kr. 1975. Alls er gert ráð fyrir, að til 4 innbrot: Stolið áf engi Og BROTIZT var inn á fjórum stöð- um í Reykjavík í fyrrinótt. — Höfðu innbrotsþjófarnir mest upp úr krafsinu í húsi á Mel- haga, þar sem þeir konmst i geymslu í kjallara og stálii 8— Óðins- bingó MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn heldur bingó að Hótel Borg mið- vikudaginn 16. maí kl. 8,30. Auk þess er ókeypis happ- drætti með þremur vinningum og Winston-dansflokkurinn sýn- ir. Spilaðar verða 16 uimferðir. — Vinningar eru fjöldi góðra muna og au'k þess vöruúttekt fyrir 9 þúsund krónur. Blaðskák Akureyri - Reykjavík Svart: Tafifélag Reykjavíkur MaTniis Ólaf son Ögmundur Kristinsson. li'ti m ..wk Hvítt: Skákfélag AUureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 18. —, Dd8-c8 10 flöskum af áfengi, 5—6 köss- um af konfekti og tveimur dós- um af Mackintosh sælgæti. Verr fór fyrir tveimiur 15—16 ára piltum, sem höfðu brotizt inn í Tiðni í Skipholti og búnir að taka sér til plötuspilara, þeg- ar lögreglan kom á vettvang og stóð þá að verki. Þá var brotizt inn hjá J. Þor- láksson & Norðmann I Banka- strætí. Hafði rúða verið brotin portmegin í kjallara og komizt upp á eíri hæð. Var stólið 1700— 1800 kr. í skiptimynt. Á Dallandi 3 var brotizt inn í geymslu og einhverju sanádóti stolið. Norrænt brunatækniþing NORRÆNA bninatæteniþingið hefst í fyrramálið kl. 9.30 í Hótel Loftleiðuim. Geir Hallgrímsson borgarstjóri setur þingið, en Rún- ar Bjarnason slökkviliðsstjóri flytur ávarp. nýrra þjóðvega fari 1.078 millj. kr. í ár, 1.097,8 mfllj. kr. 1973, 1.175,1 millj. kr. 1974 og 1.097,2 millj. kr. 1975. Til Austurlandsáiætlunar verð- ur varið 75 millj. kr. öll árin og til Norðurlandsáætlunar 100 milij. kr. í ár, 150 millj. kr. 1973 og 175 millj. kr. 1974 og 1975. Til vegagerðar á Skeiðarár- sandi eru áætlaðar 100 millj. kr. í ár, 230 millj. kr. 1973, 253 miflj. kr. 1974 og 58 millj. kr. 1975. Þessi armbönd voru keypt sem ekta gullarmbönd í Stiðurlönd • um og sjást stimpiarnir með. Armhandið til hægri er raunar úr ko|>ar og yfir þunn húð af sæmi legu gulli. Til vinstri er nikkel- messing armband, með ágætu handbragði. Isl. f erðamenn kaupa fölsuð gullarmbönd eru blekktir í Suðurlöndum I NORSKA blaðinu Gullsmed- kimst er sagt frá því að ferða- menn frá Norðurlöndiim hafi oft látið gabbast, er þeir keyptu „gull armbönd“ á ferðum síniirn í Suð- urlöndtim og eru birtar tmyndir af slíkum gripum. 1 fleiri fag- blöðum á Norðurlöndum og í Þýzkalandi er sagt frá þessu sarna. Ritari GuUsmiðafélags Is- lands, Óskar Kjartansson, veitti blaóinu þær upplýsingar að gull- smiðir hér yrðu iðulega varir við það að íslenzkir ferðamenn hefðu komið heim með slík „gtdlarm- bönd“, sem þeir hefðu keypt í góðri trú í Siiðurlöndum fyrir allt að 20 þúsimd krónur, en þau reyndust svo lítils virði Teldi stjóm félagsins fullkomna ástæðu til að vara íslenzka ferðamenn við þessu. Sagði Óskar, að fól'k keypti þessi armbönd sem ekta guUarm- bönd, oft í lélegum vexrzlunum og af götusölum, sem gæfu þá oft í skyn að arimbönöin væru óvenjulega ódýr af því að þíiu væru ekki fengin eftir heiðar- legum leiðum. Þessi armbönd reyndust svo vera gerð úr ein- itvers konar messing, en með ör- þunnri gyllingu. Benda sölumenn irnir oft á stimplana á armbönd- unum, sem fólk áttar sig ekki á. Venjulega stimpli gullsmiðir þannig, að þeir setji á vöruna Leeds vann LEEDS sigraði Arsenal með einu marki gegn engu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, sem fram fór á Wembley-leikvangin- um í Uondon í gær að viðstödd- um 100 þús. áhorfendum. Er þetta í fyrsta skiptið i sögunni, sem í.eeds vinnur bikarinn. í skozku bikarkeppninni sigr- aði Celtic í úrslitaleiknum við Hiberians 6:1. nafnstimpil og karatstimpil, en aldrei báða karatstimplana I ein-u eins og algengt virðist hjá föls- urunum og eins og sést á með- fylgjandi myndum. En það mun vera gert ttl að þeir geti sjálfir þekkt merkin og láti ekki blekkj- ast. Komið er í tugatali með slíka gripi til gullsmiða hér til við- gerða og athugana, og hafa þau verið keypt á Mallorca, Kanarí- eyjum og yfirleitt í löndum. Suð- ur-Evrópu sagði Óskar. Mest eru það gullarmhönd, en einnig hring ir og úr. Kvaðst Óskar t.d. muna eftir konu einni, sem kom með „Omega“ úr með „gullarmbandi" sem hún ætlaði að gefa í sextugs afmælisgjöf, en lét líta á það tíl öryggis. Hjá gullsmiðnum kom í ljós að þetta var ni'klkel — en ekki gullarmhand og ekki held- ur Omega-úr, heldur eftirlíking. Eins kvaðst óiskar hafa séð anti- bönd mjög líte þessum, sem voru á myndunum í noreka blaðinu, og hann þekteti lika stfcmu stimpla, sem þar eru birtir, af gripum, sem hinigað hafa bqrizt. Kvað hann fulla ástæðu til að vara fólk við þessum kaupum og hvetja það til að kaupa ektei sMka hluti nema helzit í þekktum og virtum verzlunum erlendis, sem varla mundu hætta nafni sínu og orðstír í slík viöskipti. GremjU'legast væri að þarna væri sóað gjaldeyri fyrir ekkert. Árbók FI 1972: UM EYJAFJÖLL OG ÞÓRSMÖRK ÁRBÓK Ferðafélags íslatids 1972 er komin út. Hún fjallar um Rangárvallasýslii, anstan Mark- arfljóts. Þetta er þykk bók og efnismikil. Haraldur Matthíasslin hefur skrifað mm Eyjafjöll, Gnð- miindur Kjartansson um Steins- holt og Steinholtshlanpið og Gestur Guðfinnsson um Þórs- mörk. I lokin er staðarnafna- skrá og skýrsla um félagsmál F.í. Fleiri l,jósmyndir eru í Ár- hókinni en nokkrn sinni, ba>ði í litnm og svart livítar, og einnig upiidrættir. 1 formála segir ritstjóri Ár- bókar Pál’l Jónsson m.a.: „Árbók F.í. 1931 er lýsing á Þórsmörk og Eyjafjöllum, rituð af Skúla Skiúlasyni ritistjóra. Sú lýsing er prýðilega samin en stiiklað á stóru eins og yfirleitt i fyrstu árbókum félagsins, enda miðuð Útlit fyrir metaðsókn á Listahátíðina ALLT útlit er fyrir metaðsókn á flesta dagskrárliði Listahátíðar- innar í næsta mánuði. Að sögn Þorkels Sigurbjörnssonar, fram- kvæmdastj. hátíðarinnar, stopp- ar síminn varla í skrifstofunni, þar sem tekið er á móti pöntun- um. Þegar er uppselt á danska ballettinn, enda aðeins 1200 sæti þar í boði, og þegar er búið að taka frá allt að 45% miða á ýmsa aðra helztu viðburði hátíðarinn- ar. Þorkell sagði, að mikið bærist af pöntunum utan af landsbyggð- inni, og gat þess í því samfoandi, að Flugfélag fslands biði fólki utan af landi upp á sérstaklega lág fargjöld til að komast á há- tíðina, og kvaðst hann vonast til þess að fóikið í dreifbýlinu myndi notfæra sér þessi fargjöld í ríkum mæli. Nú er ljóst að brezka popp- hljómsveitLn Who kxemur eikki, en þeir listahátíðairmenn hafa annað ofurstirni úr popphekninum í sigti. Kvikmyndir verða einnig á dagskrá, og stendur Listahátíð til boða að fá eina nýja ítalska mynd og þrjár myndir frá Pól- landi. Mikið verður einnig um að vera í myndlistinni — margar málverkasýndngar í gangi á sama tíma. Þá kvað Þorkell það nýmæli nú verða tekið upp, að hægt yrði að fá eitt kort, sem gilti á allar sýningarnar,. og oftar en eiimu sinni, ef menn kærðu sig •> rprentsmiðju og myndamótgiert um. ' f/tróf. við aðra ferðahætti en nú eru. Höíundar þessarar árbótear eru þrír. Dr. Haraldur Matthíasson, sem ritar lýsingu Eyjafjatla byiggða, er féiagsimönnum F.í. að góðu kunnur. Hann hefur áður ritað þrjár aif árbókum félagsins, þar á meðal lýsingu Rangárvaila sýslu vestan Markarflj'óts, sem út kom 1966. Hafði hann þá dreg ið að sér nokteuð af efni tíl þess- arar lýsingar, sem hér birtist, en taldi heppilegra að skipta henni í tvær bækur. Dr. Haraldur á hugmyndina að því að fá Gest Guðfinnssofi blaðamann til að rita um Þóre- mörk. Gestur hefur mörg undan- farin sumur dvalizt þar í sumar- leyfum sínum og gerzt þar vtð- förull, enda stundum verið fair- aretjóri í ferðum þangað. Hann hefur öðrum fremur lagt leið sina um fáfarna staði og verið óþreybandi að safna sér efni hjá þeim, sem hann vissi kunnug- asta. Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur sterifa’r um Stéins- holt og Steinsholtshlaup, emhann kom þar fljótt á vettvang eftír hinar miklu náttúruhamfarir, sem þar urðu í ársbyrjun 1967. Væntir félagsstjórn F.l. þess, að leiðsögn þessara mætu höfunda verði mörgum kærkomin. Lýs- iingin fjailar um landssvæði, sem tæpast á sinn líka að sögufrægð og náttúirufegurð, og þar er vin- sælasti sumardvalars taðu r F.Í., Skagfjörðsskáli í Þóremörte.“ Ritnefnd Árbókar F.í. steipa Eyþór Einarsson, Haraldur Sig- urðsson og Páll Jónsson. Áf Ár- bök 1972 eru prentuð 8000 ein- tök Bókin er prenöuð j ísafioid ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.