Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7.. MAl 1972
GETUM BÆTT VIÐ OKKUR nokkrum b&rnum í daggæzlu frá 8—6. Brum staðsettar í Kópavogi, Austurbæ. Uppl. á daginn í síma 40969 eftir kt. 7 í síma 42837. MERCEDES-BENZ 250 S. E. 1967, faliegur bíll, fiit sýnis og sölu í dag. Samikomulag með greiðslu, akipti koma til greina. Sími 16289
m sölu 4na herb. efri hæð í sænsku timiburhúsi í Vogunuim. Uppl. í síma 37536. IBÚÐ ÓSKAST Ungt, regl'usamt par óskar að taka tifla íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 33071.
KLÆÐI OG GERI VIÐ bólistruð húsgögn — fljót og v&nduð virma. Bólstrun Barmahlíð 14, isiími 12331. BRONCO 66, mjög góður, til sýnís og sölu í dag. Má borgast með 2ja— 3ja ára skuldaibréfi eða eftir samkomulaigi. Sími 16289.
NÝTT — NÝTT Eignist alþjóðakynningar- pakkana. Innih. mörg hundruð kyniningarsambönd, tiltooð, tækiifæri o. fl. Nr. 1: 160 kr., or. 2: 200 kr„ nr. 3: 300 kr. TIS pósthólf 172 MB Hafnarfiirði. SVEITAPLÁSS Tveir drengir 13 ára og 11 ára, vanir sveitavinnu, vantar pláss í sveit. Helzt á sama bæ eða nálægt bvorum öðrum, þó efcki 'Skilyrði. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. í sima 17006 og 10996,
TIL SÖLU Wtið atvinnufyrirtæki með mikla möguieiika, mjög heppi- legt fyrir tvo eða þrjá sam- taka uinga menn. Ti'fboð ós k- aet send MM. fyrir 10. maí, merkt Litil fjárfesting 1715. KAUP — SALA Það erum við, sem kaupum og sel'jum gömiiu húsgögmn. Alltaf eitthvað nýtt, þótt gam alt sé. Húsmunaskálinn Klapp arstíg 29 og Hverfisgötu 40b, sími 10099 og 10059.
SUMARBÚSTAÐUR helzt í nágreinni Reykjavíkur óskast tíiT leigu í 1 máouð frá 14, maf. Heitið skal góðri umgengni. Uppl. í síma 40558. VINNA Duglegan og reglusaman mann vantar til afgreiðslu- starfa. Titooð, merkt Bóka- útgáfa 1992, sendist afgr. Mbl. fyrir 12.5. nk.
TIL SÖLU 1 \—2 tonna trilta. Upplýsing- ar í síima 52026. GARÐLÖND Góð garðlörvd til leigu, rétt við borg.ina. Sími 81793.
MATSVEINN óskar eftir plássi á góðum humarbát. Tilboð, merkt 1994, sendi&t blaðinu fyrir 10. maí. TVEIR MÁLARASVEIN.AR óskast strax. Sigihvatur Bjarnason málarameiistari, sími 33326.
EINHLEYPUR KENNARI óskar erftiir 2ja—3ija herb. íbúð á rólegum stað. Fyrirfram- greiftsla kemur til greina. Uppfýsingair í síma 20Q38. TIL LEIGU er ný 3ja herb. íbúð í Breið- holti gegn fyrirfram.greiðsliu, laus nú þegar. Titooð leggist á afgr. Mibl. fyrir miðvikudag, merkt 1993.
TIL SÖLU gírkassl í Rússajeppa. — 5000 krón'ur. Sfcni 85913. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið ASstoð, sími 40258.
Frá Skíðaskálanum Hveradiflum
Höfum okkar vinsæla kalda borð á sunnudög-
um. Seljum út köld borð, smurt brauð og
snittur.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HeimdaHur S.U.S.
OPIÐ HÚS
Heímdallur hefur „Opið hús" í Valhöll, Suðurgötu 39, sunnu-
dagskvöld 7. maí, klukkan 20.30.
Sýndar verða stuttar kvikmyndir.
IMýlegar hljómplötur kynntar.
Einnig verður rætt um og leitað eftir hugmyndum um hugsan-
legt sumarstarf Heimdallar.
___ Félagsheimilisnefnd.
'"II
DAGBOK...
Alíir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð og þeir réttilætast
án vrrðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er i
Kristi Jesú. (Róm 3.23).
I da.g er siuinudagrurinn 7. mai. Er þart 128. dagur ársins 1972.
5. s.e. páska. Bænadag-ur. Árdegisháflæði í Reykjavik er kL 00.31.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vitoudögum kl. 13.30—16.
V estmannaeyjar.
Neyðarvaktir iækna: Simsvarf
2525.
Almennar ípplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavlk
eru gefnar i simsvara 18888,
Lækningastofur eru lokaðar á
iaugardögi.m, nenta á Klappa
stíg 27 frá 9—12, simar 11360
og 11680.
Næturlæknir i Keflavík
3.5. og 4.5. Guðjón Klemenzson.
5., 6. og 7.5. Kjartan Ólafsson.
8.5. Arnbjörn Ólafsson.
'fannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
« >6. Sími 22411.
PíáttfirusrripasafnlÖ HverflHBdtu 116.
Oulð þriBjua., flmTntud, fvugard. oat
«unnud. kl. 13.30—16.00.
Við sýnum vinnuna til að kynna skólann okkar
Frá sýningunni.
Eins og minnzt hefur verið á
í fréttium er kynningarsýning í
Myndlista- og handíðaskólanum
nú um hielgina, sem oipin er miRi
klukkan 14 og 22 I þrjá daga,
■og lýkur á sunnudagsikvö'.d.
Þarna fá gestir að talka íii
hendinni við ýmislegt og er það
skemmtileg nýbreytni á sýning-
um.
Við fundum að máli frú Ástu
Denise Bernhöft, sem lýtour
brottfararprófi úr vefnaðarkenn-
aradeild í vor, og skýrði hún ofck
ur litillega frá því, sem þarna
er að sjá.
— Sjfáilf útskrifast ég úr
skólánum í vor, en f jöidi þeirra,
sem þaðan verða brautskráðir er
Ásta D. Bemhöft.
■ekki alveg ákveðinn ennþá, því
að sumir þeirra hafa álhuga á
framhaldsnámi í textiideild, og
er hún eins til tveggja ára nám,
en tímalen.gdin fer aligerlega eft
ir því, hve mikillar þekkingar
nemandinn befur náð að afla sér
á námstímamim.
—- Sfeólatíminn er daiglega frá
morgni til kvölds, eða fullur
vinnudagur. Ég get þessa, vegna
þess að mér hefur fundizt á
stundum örla fyirir misskilningi
í sambandi við sfeólann, og þá,
að fól'ki hafi fundizt þetta vera
hálfgerðnr leikiskóli með litla al
vöru í stefnu sinni. Þetta er
rangt. Öll íögin, sem við lærum
eru skylduíög, bæði verlkleig og
bófcleg.
Á sýningunni, sem núna stend
tir yfir fá gestir að spreyta sig
við teikningar, tafca í véf, eða
búa til fingnuð, fléttuð
og ofin bönd, svo að
nokkuð sé nefnt. Þessi bönd,
sem núna í dag eru oft kölluð
hippabönd og notuð í háirið
■ásamt fleira, eru fornislenzk
handavinna og unnin aðeins
með höndunum, án verffcíæra.
Ég mæli eindregið með
þv4 að fólk leggi vefnað fyrir
sig meira en það hefur gert
og þá efctoert síður karlm'enn en
kvenfólk. Hér áður fynr voru
karimennirnir aðálvefararnir
ofclkar. 1 fyrra var hér eifm,
sem tók í vef hjá okkur, en
enginn núna í vetur.
Sýningin á vefnaðinum er að-
aíllega gerð til þeiss að sýna,
hvað vinna megi i vefstól og
fcynna fóiki það.
Sjálf er ég með brekánsteppi,
dis’kadúka og serviettur auk
kjóls, sem ég ætlaði að nota fyr
ir brúðarkjól, en ég var svo
bráðlát, að ég notaði hann
löngu áður. Ég er núna ilklædd
dragt, sem ég óf efnið í, en hún
var siðan saumuð fyrir mig.
Vetfnaðaitkennarar ofckar eru S'g
ríður Halldórsdóttir og Guðrún
Jónasdóttír.
illiiiiiliiiliiiiiifiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuunnn»«UHiiiniHiuiii»|j
FRÉTTIR
iiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiii!iiaiii:iiiiiiiiiiiiiiiii!i:ii[|iiiiiiiiiniiii[i:iiiiiiiiiiiiiiiii»iill
Kvenfélagið Heimaey efnir til
kaffisölu í Súlnasal Hótel ,Sö.gu
á lokadaginn 11. maí. Eins «g áð
ur bjóða kvenfélagskonur e’-dri
borgurum frá Vestmannaeyjum,
65 ára og eldri til kaffidryfklkj-
unnar. Aðrir Vestsmanna&yingar
eru sérlega hvattir til að mæta,
þar sem þetta er gert til að rifja
upp gamlan vinskap og stofna
til nýs. Er samkoman miJli kl.
14.30 og 17.
— Hvaða réttindi veitir þessi
Skóii þér ?
Ég f«e fyrst og fremst vefn-
aðaTfcennararéttúndi, og þá aðal-
lega á húsmiæðra'slkóluim, en ýms-
:ir aðrir möguleákar eru fyrir
hendi t.d. á sjáKstæðum
námiskeiðuim og spítöiium
og eins til að teikna fyrir
fjöldaframleiðslu. Auk þessa get
ég sjálf framle'tt vefnað til út-
flutnimgs, eins og sumár komur
hafa gert.
— Getur það borgað sig?
— Já, alveg tv'mælalaust. ög
ráðdegig fólki eindregið að
Óhárti söínuAiirirm
Kvenfélag og bræðrafélag safin
aðarins. Éélagsvist n.fc. miðvifcu
dagsfcvöld, 10. mai kl. 20,30., í
Kirfcjiubæ. Góð verðlaiun. Ka-ffi-
veitingair Tafcið . með;, ykkur
gesti. Kvenféiag Öháða saCnaðar
tlts. ■
Kv«nié!ag Laugamiosisókmar'
heid'ur árlega kaffisölu síná í
Klúbbn um fimmt'udaginii ■;,, 11.
maí, Tjppstigininigardag. Ééla.gs-
fcoriur @g artrir veiunnarár tfé-
lagsins eru beðnir að koma köik
um þanigað k!. 9 -12 jrann diig.
Síyhkið félagsiheiimiHð..
ih'uga slíka möguleilka.
IliiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiilillllllliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiilnillUiiuiililillilllllllilllluilllliiililllilllljlUitlililiilliillillllllllllllllliillllllliliullilllililUllililUllllilillUiliUiUliUllililuWiilllliUiuillllilll
sXnæst beztí. ..
..................... ..........IIIIIIIIIIill.........IHII........................
Lögfræðingur var að yfirheyra tötralega klædida konu, og hion-
■um fannst Ula ganga að fá fram það, sem hanm vildi láta kon
una segja. Hann sagði að lókum:
Þár haldið því fram, að þér hafið emga menntun hlotið, en
samt svarið þér skynsamiega spumingum mínuim.
•— Já svaraði konan, maður þarf nú ekki að ha,fa genigið I
slfcóla til að geta s-varað nofclkrum kjiánalegum spurninigum.
ÁRNAÐ HEILLA
60 ára hjúskaparafmæli eiga í 1 ir og Hóseas Bjömsson, Sk'pa-
dag 7. mai, Ingibjörg Bessadótt- * sundi 48, Reyfcjaiviik.