Morgunblaðið - 07.05.1972, Page 8
8
MORGUNBL AÐHD, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1972
þessum tí-ma. Þegar þetta
skeið er að renna til enda í
sög’ulok, tek<ur síðan við
hvers kyns óáran, svarti
dauði herjar á Noneg og mikl
ar v'ðsjár eru innan rikis-
ins. Hákon Stenstadvold
fcvaSst telj-a að áðiur en Sig-
rid Unisiet heíði ritað Krist-
,Úr heimi Kristínar
Nokkrar aí triknimrumim v ið nýju útgáfiuia.
Inu Lafransdóttur hefði hún
verið alger miðlungshöfund-
ur, sem ekki hefði fengizt við
annað en samtimasögur. MeB
Kristimu Laframsdóttur hefði
hún haslað sér völl meðal
stórskáida og það heíSi hún
gert með rni'kilii nákvæmnis-
vinnu og skáidilegri andagift,
sem emginn efaðist uim eftir
að hafa lesið þetta verik.
Að fyrirlestri lokmum síkoð
uð<u gesitir sýninguma á mjrnd
skreytingunum, sem er i kjali
ara Norræna hússins. Sým-
ingún verðwr opin til 14. mai
n.k.
Há'kom Stenstadvoid hetSur
verið rektor Myndllsta- og
handiðaskólans í Osló
frá 1963. Hamn var lengi
gagnrýnamdi hjá Aftempost-
en, formaður bandala-gs
morskra myndlistarmamna og
hann hefur tekið þábt í sam-
sýnimgum utan Noregs og
haldið fjölmargar dinkasýn-
ingar. Hamn nam fyrst við
Myndiista og hand'iðaskóia
Noregs og Listaakademiuma,
var síðam meman-dli Mareel
Gromaire og Pierre Dubreuil
í Paris og fór námsiferðir til
Frákklands og Italíu.
svið sögunnar á gömlujn
raunveruleika, en höfundur
færi um það sínum höndum.
Stenstadvold kvaðst hafa
farið um slóðir sögunnar i
Guðbrandsdal og þar hefði
hann enn betur sann-
færzt um að náttúrulýsingar
kæmu allar heirn og saman.
Hann sýndi siðan sfouigga
myndir af nokkrum teikning-
anna í bókinmi fyrir áheyr-
endur, sem voru fjölmargir.
Sagði hann að þessar teiikn-
ingar hefðu ekki verið sýnd-
ar opinberlega fyrr, þar sem
bókin kaami ekiki út fyrr en i
haust. Hákon Stenstadvold
sagði að þegar hann h-efði
unnið að þessu verfol he-fði
honum verið það eÆst í húga
að teiknari skuli ekki taka
ráðin af skáldinu né heldur
sé það hans verk að „drama
-tisera“ andrúmsioft sögunnar
í teikningunu-m, heldur líti
hann fyrst og fremst á það
sem sitt verk að koma því til
skila í myndiunum, sem skáid
ið segði með orðum símrm.
Stenstadvold sagði, að það
hefði fljótlega vafoið fo-r-
vitni sina, að Sigrid Unset
hefði valið sér þennan tima,
fjórtándiu öldina tii að gera
sitt mikla verk um. Sannleik
urirat væri sá að tiitö'.-uieiga
iitlar og margar heimild-
ir væru um þe.tta ti-mabil, en
hins vegar hefðu fundizt ým-
is konar minjar og munir frá
þessum tíma og ékki
væri vafi á að mennirag hefði
verið allblóm'leg i Noragi á
I haust í tiiefni af þvi
að fimmtíu ár eru liðin síðan
sagan kom út í fyrsta sinn.
1 fyrirlestri sínum sagðist
Stenstadvoid hafa unnið að
könnunum á skáldskap S:g-
ridar Unset og þá að sjálí-
sögðu aiveg sérstaklega
skáMritimi um Kristinu Laf-
ransdóttur, eftir að hann
fékfo það verkefni að myrid-
skreyta söiguna. Hann sagði
að hann hefði fljótlega kom-
izt að þeirri nið<urstöðu, að
Sigrid Unset skrifaði nánast
enga setnimgu fyrir tilviljwn;
hún hefði bersýnilega þraut-
kannað norskt þjóðlíf á fjór-
tándu öld, þ.e. þegar sagan
gerist, áður en hún hófst
Lafransdóttur4
— sýning í Norræna húsinu
Fjölniargir Iilýddu á erindi Hákons Gtenstadvold um Kristín u Lafransdóttur.
(Ljósm. Mh!. Sv.Þ.)
handa. Meðal annars hefði
hún lagt sig fram um að fyl-gj
ast með fornleifarannsóknum
á ýmsum svæðum i Osló, s-em
gerðar hefðu verið rétt fyrir
1920 og mákvæmni hennar og
sannferðugleifoi í þjóðií-fslýs
ingum sinum væri eftirtektar
verður. Ætti þetta jafnt við
um umhverfislýsingar henn-
ar, lýsin-gar hennar á fatnaði
fólks á þessum tíma, matar-
æði og hvaðeiina.
Hins vegar sagði Stenstad-
vold að hann h-efði gengið
úr siougga um að persónurn-
ar i bökin-ni, þar með talin
Kristín Lafransdóttir sjálf,
væru hugarverk höfund-
ar, hún hefði bersýni-
lega ekki leitað eftir persón
um sem uppi voru á þestsum
tíma til að styðjast við.
„Þetta á efofoi aðei.ns við um
Kristinu, heidur og aðrar að
alpersónur sögunnar, svo
sem Lafrans Björgúlfsson,
föður hennar og Erlend
mann hennar,“ sa-gðii fyrirles
ari og bæitti við: „Erlendiur
hefu-r unnið hiug og hjörtu
kvenna a.f minni kynsióð
vegna þess að hann er gædd
ur þessum efjirsóknarverðu
eiginleifoum kariman-ns að
vera fagur og gjörvilegur,
hraustur og tápmfkill, rót-
spilltur og óáreiðaniegur."
Hins vegar byigigði þó bak-
Hákon Stenstadvold.
Hákom Stenstadvöld, rekt-
or Myndlista og handíðasíkól-
ans í Osló héit á sunnudags-
fovöidið fyrirlestiur í Nor-
ræna húsin-u sem hann nefndi
„Úr heimi Kristínar Lafrans-
dótbur" og sama dag var opn-
uð þar í húsinu sýnin-g á
myndskreytingum hans við
söguna og verða i nýrri við-
hafnarútgáfú, sem kemur út
146 brautskráðir úr
V erzlunarskólanum
Yeglegt lokahóf og gjafir til skólans
29. f.m. fór fram við hátíðlega
athöfn í samkomusal Verzliunar-
sfoóla íaiands brautskráning 146
nemenda með verzlunarpróf:
Skólaustjóri, Jón Gislason, baiuð
gesti velkomna. Sérstaklega
kva-ðst harai fagna því, að sjá
meðal þeirra allmarga fuilltrúa
þeirra árganga verzlunarprófs-
manna, er nú væru að halda há-
tíðlieg brautskrámngarafmæli
sín.
Síðan gerði hann stutta grein
fyrir starfina á liðnum vetri.
Nemendur voru samtals 722 í 29
bekkjardeildum. Skipting nem-
enda eftir kynjum er þanniig:
pi/ltair 303, stúlkur 419.
Við skólann störfuðu samtais
48 kennarar, 24 fastráðnir og 24
stundakennarar.
4. bekkur skiptist að þessu
sLnrd i 9 bekkjardeildir með sam-
tals 225 nememdur, 91 pílt og 134
stúlkur.
Af þessum 9 bekkjardeildum
eru 3 deildir nemenda, sem tekn-
ir voru inn með landsprófi á sín-
um táma. Þessir nemendur hafa
flestir valið þann kost að ljúka
almennu verzlunarprófi eins og
aðrir nemendur 4. bekkjar, þó að
upphaflega hefði, samkvæmt
hinu nýja skipulagi skólans, ver-
ið ráð fyrir því gert, að þeim
gæfist kostur á þriðja árinu í
verzlunardeild, er að verulegu
leyti yrði varið til sérhæfingar
í nokkrum helztu verzlunargrein-
um, t.am. bókhaldi og endur-
skoðun annars vegar og ritara-
störfum hins vegar.
Til að verða við óskum lands-
prófsnemenda um almennt verzl-
unarpróf eftir tveggja ára nám,
hefur orðið að fresta brautskrán-
ingu þeirra að þessu sin-ni um
einin mánuð, svo að þeim gefist
kostur á frekara námi í þýzku,
bókfærslu og vélritun og getí
uppfyllt sömu prófkröfur i þeim
greinum og aðrir verzlunarprófs-
nemend'ur. 1 öðrum greimim
hafa þeir nú þegar lokið prófi,
1 þessum deildum voru samtals
64 nemendur. Munu þeir fá próf-
skírteini sín að loknum prófum
I fyrrtöldum námsgreinum um
næstu mánaðamót.
ÚBSLIT I VERZLUNARPKÖFI
Af þeim 146 nemendum, er
verzlunarprófi luku að þessu
sinni, hlaut 1 ágætiseinkunn, 51
1. eink., 69 2. einik. og 25 3. eirtk.
Efstur varð Simon As-geir
Gunnarsson, sem hlaut ágætis-
eink., 9.05. Annar var Ólafur
Óskar Jakobsson, sem hlaut 1.
eink., 8.74 og þriðja Jóhanna E.
Sveinsdóttir með 1. eink., 8.64.
Er skólastjóri hafði afhent
prófskírteini og sæmt þá verð-
launum, sem fram úr höfðu skar-
að, ávarpaði hann hma nýbraut-
skráðu verzlunarprófsnem-endur
með ræðu og árnaöi þeim heilla.
Þá tók til máls fulltrúi þeirra
nemenda, sem brautskráðust fyr
ir 45 árum, Gisli Sigurbjörnsson,
forstjóri. Er hann hafði árnað
hinum nýju verzlunarprófsmönn-
um heilla, bað hann skólastjóra
að afhenda þrenn peningaverð-
laun frá 45 ára nemendum.
Skyldu þeir þrír nemendur
hrex>pa verðlaunin, sem hlut-
skarpastir höfðu orðið í bók-
færslu, stærðtfræði og vélritun.
Þessir nemendur voru Ólafur
Óskar Jakobsson, Símon Ásg.
Gunnarsson og Jóhanna Sveins-
dóttir.
Ellert Schram, alþingismaður,
hafði orð fyrir 15 ára nemendum.
Færðu þeir félagar Nemenda-
félagi Verzlunarskólans segul-
bandstæki að gjöf.
Af hálfu 10 ára nemenda talaði
frú Þórunn Haraldsdóttir. Hún
kvað jafnan gengið að því visu,
að nemendur stunduðu nám. Það
lægi í hlutarins eðli og væri
sjáifsagt. Hinu væri stundum
gleymt, að kennarar yrðu lika
stöðugt að vera að læra. Þá við-
leitni bæri að virða og styrkja.
10 ára nemendur hefðu því ákveð
ið að afhehda Kennarafélagi
Verzlunarskóla Islands 20 þús.
kr. að gjöf, er verja skyldi til að
styrkja kennara til aS sækja
námskeið erlendis eða afla sér
frekari menntunar á annan hátt.
Að lokum flutti skólastjórii
afmælisárgöngunum árnaðarósk-
ir um leið og hann þakkaði þeim
tryggð og hollustu við skölann.
Nemendasamband Verzlunar-
skóla Islands efndi til mannfagn-
aðar að Hótel Sögu 30. aprU að
vanda. Þorvaldur Þorsteinsson,
formaöur Neme n da s ambands
V.I., stýrði hófinu. Bauð hann
gesti velkomna. Sérstaklega fagn
aði hann fuUtrúa 60 ára nem-
enda, frú Margréti Jónsdóttur.
Ýmsir fulltrúar afmælisár-
ganga tóku til máls og fluttu
skólanum árnaðaróskir og gjafir.
Frú Margrét Jónsdóttir, sem
brautskráð var árið 1912 eða fyr-
ir 60 árum, ávarpaði veizlugesti.
Lýsti hún frumstæðum jdri skil-
yrðum skólans á þeim árum, en
kennarana kvað hún hafa verið
ágæta. Sérstaklega kvað hún sér
vera minnisstæð kennsla skóla-
stjórans, Ólafs G. Eyjólfssor.ar.
Frú Margrét Jónsdóttir gaf kr.
5.000.— í MLnningarsjóð Inga Þ.
Gíslasonar.
Jón Gunnarsson, skrifstofu-
stjóri, talaði af hálfu 55 ára nem-
enda. Lagði harm áherzlu á þá
þýðingu, sem skólinn hefði haft
Frambald á bls. 25