Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUÐAGUR 7. MAl 1972
11
Kristin æskulyðs-
vakning á íslandi
Bískiip íslands hefur ritað
prestum Iandsins eftirlarandi
bréf I tilefm hins almenna
bænadags:
HINN aimenni bændagur, 5. sd.
e. páska, er 7. maí n.k. Ég óska
þess. að yfirskrift hans ag inntaik
verði kristin æsknlýðsvakning á
íslandi.
Margt bendir til þeæ, að yfir
strnndi vitjunartimi: Æskan leitair
að andleg'um grunni. Hún spyr
u.m merkingu Kfsiins, giidi þees
og markmið. Hún unir ekki því
trúarlega tómi, sem í ailt of rík-
um mæíi einkennir maTmfélóg
nútímans. Hún skynjar, að fuii'-
sæla fjár, hóglifi og skemmtan-
ir, veita ekki fullnæ'gju. Margir
hafa í bait að ffiflsnaiutn leiðzt út
á háskalagai' braiutir. Margir
hafa í uppreisiniarhuig snúið baki
við þeim heimi, sem eimkennist
af einhliða umhugsun um efnis-
gæðin. Margir hafa orðið bráð
eiturJyfjasala, sem einskis svíf-
aist, ef fjángróði, er í vændum.
Vaxandi. fjöldi ungmenna í
mörguim löndum hefur á síðustu
árum vaknað til vitundar um
Kriist, fundið hjá homum svarið
við áilieitmum spumingum, þreif-
að á því, að hann hefur mátt tii
þess að leysa úr fjötrum fikni-
efma .og byggja lífið upp að nýju,
e.ð hann er sannur frelsarl og
sannur lieiðtogi, sem gefur von
og traiust, kjark og gieðb
Ef slík hreyfimg yrði sterk á
íslandi, þá yrði það ómetanleg
blessun fyrir þjóðinia, f>ess vegna
rnælist ég til þesis, að bænadaig-
ur þeasa árs verði helgaður fyrr-
greindu bæmarefni. Ég beind
þeim tiilmælum ekki sízt til
æskuilýðsins sjállfs. Komið saman
sem fiest í kirkjum landsins á
bæiiadaginn og biðjið um heila,
sterka og sanna trú á þann
Drottin, sem vair og er og verð-
ur veigurinn, siannieiík'uri.nn og
híið.
Innilegar þakkir færi ég ÖU-
um þeim, sem glöddu mig
með heimsóloium gjöfmm og
skeytum á 80 ára afmæli |
mínu þann 14. apríl sl.
Guð blessi ykikur öll.
Karólína Pálsdóttir,
Borgarholtsbraut 45.
Neyðar-rúður
Það kemur ekki ósjaldan fyrir að framrúða
brotni, ef þér eruð á ferðalagi í misjöfnu
veðri.
Nú eru væntanlegar neyðar-rúður, sem leysa
úr brýnustu þörf. Það er auðvelt að koma
þeim fyrir framan á bílnum og þér haldið
ferðinni ótrauður áfram þangað sem þér fáið
nýja framrúðu.
Neyðarrúður eru í handhægum umbúðum,
hæfa hvaða bíl, sem er.
Leítið nánari upplýsinga og þér farið aldrei
framar neyðarrúðulaus í ferðalagið.
Ingvar Helgason
1 Vonarlandi v/Sogaveg
Sími 84510—84511.
e
\0\\o
pað^
&£»****
\eVsa
0$
t>s>