Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 15
MOftGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972
15
IBUÐIRISMIÐUM
Á MORGUN OG NÆSTU DAGA SELJUM VIÐ
2ja og 4ra herbergja íbúðir í 7 hœða fjölbýlishúsi við Arahóla I Breiðholti III.
íbúðir hessar seljast tilbúnar undir tréverk, með sameign trágenginni, t.d.
dyrasími og teppi á stigum.
2JA HERB. ÍBÚÐIRNAR ERU FRÁ 62—66
FM. AÐ HEILDARSTÆRÐ OG ERU STOFA,
SKÁLI, GOTT SVEFNH., ELDHÚS, BAÐ-
HERBERGI. VERÐ: FRÁ 1.110 Á MINNI
ÍBÚÐUNUM, OG 1.160 Á STÆRRI ÍBÚÐUN-
UM.
4RA HERB. ÍBÚÐIRNAR ERU FRÁ 108—115
FM. OG ERU RÚMGÓÐUR SKÁLI (FYRIR
SJÓNVARP OG FL.), ELDHÚS MEÐ BORÐ-
KRÓK, RÚMGOTT BAÐHERB. ÞAR SEM
LAGT VERÐUR FYRIR SJÁLFVIRKRI
ÞVOTTAVÉL, SVENHERB., HJÓNAHERB.
2 BARNAHERB., RÚMGÓÐ DAGSTOFA.
VERÐ: FRÁ 1640 ÞÚS. Á MINNI ÍBÚÐUN-
UM, OG 1680 Á STÆRRI ÍBÚÐUNUM.
— Byggingaraðiliz Miðás sf.
BEÐIÐ VERÐUR EFTIR HÚSN.M.STJ.LÁNI. ÍBÚÐIRNAR AFHENDAST í ÁGÚST 1973. VERÐ
FYLGJA BYGGINGARVÍSITÖLU TIL AFHENDIN GADAGS AÐ HÁLFU.
Lítið inn eða hringið og við sendum yður 5 síðna bœkling með
teikningum og verklýsingu.
ALLIR
ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
Fasteigitaþjónust an
Austurstræti 17 ( Silli & Valdi)
Símar 26600—26601—26666
Ragnar Tómasson hdl.
Sala:
Stefán J. Richter sölustjóri
Kári Fanndal
Þorst.einn Steingrímsson.