Morgunblaðið - 07.05.1972, Page 18

Morgunblaðið - 07.05.1972, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 3972 IM .V.S.. .I « I.O.O.F. 10 = 154588 = L.f. I.O.O.F. 10 = 154587 = Lf. □ Mímir 5972587 — 2 Kvenfélag Bústaðasóknar Stuttur félagsfundur og bingó verða í Réttarholtsskóla mánu- daginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. Hæsti vinningur er flugferð til Færeyja fyrir eirvn. Margt góðra muna. Félagskonur taki með sér gesti af báðum kynj- um. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýmkennsla á forréttum og eftwréttum verður að Hallveig- arstöðum miðvikudaginn 10. maí kl. 8.30. Kennari frú Hrönn Hrlmarsdóttir húsmæðrakenn- ari. — Stjórnin. Kvenfélag Laugamessókrtar heldur fund mánudaginn 8. maí kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Venjuleg fundarstörf, talað um sumarferðir o. fl. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Kvenfélag Háteígssóknar Hin árlega kaffisala félagsins verður á Hótel Esju sunnudag- inn 7. maí kl. 15—18. AHur ágóði rennur í orgelsjóð Há- teigskirkju. Borgarbúar njótið góðra veitinga í vistlegu um- hverfi og styðjið gott málefni. Nefndin. Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 20.00 klúbbur fyrir 13 til 17 ára unglinga. Sunnudagur: kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl. 15.30 einkasamkoma fyrir hermenn og vini, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Ofursti Knut Hagen frá Noregi talar á samkomum sunnudags- ins. Brigadér Enda Mortensen, deildarstjóri, stjórnar sam- komunum. Foringjar og her- menn við flokkinn taka þátt í samkomunum. — Altir vel- komnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnudag kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al'lir velkomnir. Filadelfía Safinaðarsamkoma kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8 Ræðu- menn: Haraldur Guðjónsson og Wifly Hansen. Hcrgshlíð 12 Atmenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld sunnudag kf. 8. Kvenfélag Laugarnessóknar beldur sína árlegu kaffisölu í k lú bbrnu m f imm tu dag irm 11. maí, uppsítigningardag. Félags- konur og aðrir velunnarar fé- lagstns eru beðrvir að koma kökum og fleiru í klúbbinn frá M. 9—12 uppstigniogardag. Upplýsingar í síma 34727 hjá Katrínu og 15717 hjá Guðrúnu. Kristniboðssambandið Kveðjusamkoma fyrir Skúla Svavarsson kristniboða og fjölskyldu hans verður i húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg í kvöld kl. 8.30. Auk Skúla munu tala á samkomunni Gunnar Sigurjónsson og séra Sigurjón Árnason. Kórsöngur og einsöngur. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsíns. Aiiir veikomnir. Stjófn SlK. Starfsmaður óskast Stórt hjólbarðaverkstæði óskar að ráða nú þegar góðan starfsmann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hjólbarða- verkstæði — 1996“. Vélritunarstúlka Viljum ráða nú þegar eða síðar reynda vél- ritunarstúlku í almenna vélritun Æskilegt er, að hún kunni enska hraðritun og/eða hafi vélritað eftir hljóðrita. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í skrifstofu vora að Suð- urlandsbraut 4, Reykjavík, fyrir 15. maí nk., merktar undirrituðum. Olíufélagið SKELJUNGUR hf. — Starfsmannahald. — Afgreiðslumaður Nathan og OJsen hf. vantar mann til af- greiðslustarfa. Réttindi til vörubílaaksturs æskiieg. Verkstjórinn gefur upplýsingar (ekki í síma) NATHAN OG OLSEN HF., Armúla 8. oskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf= BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Höfðahverfi Laugarásvegur Sími 10100 HOFSÓS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif- ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318. Framtíðarstarf Verktakafyrirtæki á Suð-Vesturlandi óskgyr að ráða mann nú þegar til að sjá um bóll^ hald og almenn skrifstofustörf. Til greina kemur aðeins Samvinnuskóla-, Verzlunar- skóla- eða viðskiptafræðimenntaður maður. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „1526“. Húsgognasmiðir - Húsasmiðii Viljum ráða nú þegar húsgagna- og húsa- smiði vana innréttingarvinnu. Mikil vinna. G. Skúlason og Hlíðberg h/f., Þóroddstöðum, Rvk., Sími 19597. Skrifstofumaður Ungur maður sem hefur áhuga á viðskiptum óskast til starfa sem fyrst. Starfssvið: fjölbreytileg skrifstofu- og sölu- störf. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Áhuga- samur — 1713“. Saumastúíkur Röskar, vanar saumastúlkur óskast sem fyrst. Uppl. veittar milli kl. 4 og 6 mánudag, ekki í síma. Cráfeldur hf. Laugavegi 3 IV. hœð Skrifstofustúlka óskast Við óskum að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta ásamt ensku og dönsku- kunnáttu áskilin. Góð vinnuaðstaða og launakjör. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar í Laugardal Reykjavík. ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.