Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972
19
K\KNT>^ IfÉUGSUfl
Piltur eða stúlka
óskast til sendiferða nú þegar.
Þarf að vinna allan daginn.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa í ríkisend-
urskoðuninni (tolladeild). Verzlunarmennt-
un eða hagnýt reynsla m.a. við tollútreikning
áskilin.
Umsókn ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist ríkisendur-
skoðun Laugavegi 105 fyrir 18. maí n.k.
Afvinna
Óskum að ráða duglegan mann við ullar-
móttöku og sem aðstoðarmann á vörulager,
Upplýsingar í síma 66300 og 66303.
ÁLAFOSS H/F.
Skrifstofustúlka
Fyrirtæki okkar óskar að ráða skrifstofu-
stúlku til almennra skrifstofustarfa sem
fyrst.
Verzlunarskólapróf eða stúdentspróf æski-
legt. Vélritunarkunnátta, nokkur bókhalds-
þekking er nauðsynleg og einhver þýzku-
kunnátta væri einnig æskileg.
Vinsamlegast sendið okkur eiginhandarum-
sókn með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf fyrir 18. þ. m.
SMITH & NORLAND HF.,
Suðurlandsbraut 4,
Reykjavík.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4, auglýsir laus til umsóknar
eftirtalin störf:
Starf forstöðukonu við Vöggustofu
Thorvaldsensfélagsins.
Starf fulltrúa í fjölskyldudeild til að
annast afbrotamál barna og unglinga.
Starf fulltrúa í fjármála- og rekstrar-
deild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnun-
inni fyrir 11. maí nk.
Frekari upplýsingar um störfin veitir skrif-
stofustjóri stofnunarinnar.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu strax eða síðar.
Upplýsingar í síma 30703.
Gestur Pálsson.
Vandvirk og dugleg
stúlka óskast til starfa á Ijjósmyndastofu. Helzt vör».
ÓLI PÁLL. Ijósmyndarí.
Laugavegi 28 — Simi 12821.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun nú þegar.
Tilboð ásamt frekari upplýsingum sendist Mbl., merkt: „1829"
fyrír þriðjudagskvöld.
Pípulagnir
Húsbyggjendur — Verktakar
Tek að mór allar nýlagnir, viðgerðir og breytingar
í pípulögnum.
Upplýsingar í síma 81703 á kvöldin.
SIGURÐUR KRISTJÁIMSSON. pípul.meistari.
— Geymið auglýsinguna —
Netagerðarmaður
Netagerðarmaður eða maður vanur neta-
vinnu óskast til starfa á Netaverkstæði okkar
sem fyrst.
Uppl. hjá verkstjóra eða á netaverkstæði.
H/F HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Vélstjórar Akureyri
Fyrirtæki á Akureyri vantar sem fyrst vél-
stjóra til starfa. \
Þeir aðilar sem áhuga hafa á að kynna sér
viðkomandi starf. Leggið uppl. um nafn,
heimili og fyrri störf í umslagi merkt:
„Vélstjóri“ inn á afgr. Mbl. á Akureyri.
Skrifstoiumoður — Bókuri
Hef verið beðinn að ráða mann til almennra
bókhaldsstarfa hjá fyrirtæki á Austurlandi.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og
fyrri störf sendist mér undirrituðum.
JÓN GUÐMUNDSSON,
Skildinganesi 37,
Reykjavík.
Styrkið félaigsheimilið.
Frá Guóspekifélaginu
Lotus-fundurinn er á mánu-
dagskvöld kl. 9 í Guðspeki-
félagshúsirvu. Siigvaldi Hjátm-
arsson flytur erindí, er nefnist:
„Tíundi bróðirinn".
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í Betamíu Lauf-
ásvegi 13 rmánudagskvöldið
8. maí kl. 8.30, AWr karlimenn
velkomnir. — Stjórniin.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
Bamastúkan Æskan
Fundur í dag kl. 2.
Gæzlumeno.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og ör-
uggan hátt.
Uppl. kl. 11—12 f.h.
og kl. 8—9 e.h
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3 A,
sími 22714 og 15385.
EVINRUDE
NU FÆST
>SÁ STÓRI
NÚ NÆST
SÁ STÓRI
NÚ MÁ
>SÁ STÓRI
FARA AÐ VARA SIG
Lítill mótor,hraðskreiður,
hljóðlátur,laus við titring
léttbær og gangviss,
4 sparneytin hestöfl
BBE VINRUDE
FREMSTIR
í flokki
FYRSTIR
af stað
R ÞÖRHF
'Armulall Skólavörðust.25