Morgunblaðið - 07.05.1972, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7, MAl 1972
27
Haukur Ingibergsson:
HLJOM PLÖTUR
Iitið eitt: Syngdu með,
Ástarsasra, Við glug-gann,
Endur fyrir löngu.
Mano. Xónaútgáfan.
FYRSTA platan frá þessu hafin-
firzka sörngtríói, setm alis ékki er
eins lítið og hið haeverska nafn
gefuir til kyntna. AjmJk. hefur það
„isílegið í gegn“ á mörgum
gkemimtistöðuim i vetur og sómiir
það sér bezt í hópi með Ríó-tríó-
inu og Þremur á palli.
ÞeSisi plata tríósins esr allgóð og
alla ekki verri an fyirs'tu plötur
annarra söngtríóa. Þannig e<r
undirleikurircn viðamikiU og fell-
ur vel gaman við söngimn án þess
þó að ksefa hanin, en það heyrist
fulUítið í hassanum. Lögin eru
góð, að vísu er ég búirm að fá
nóg «f ástarsögunni, en hið bráð-
Sjómammfélag Hafnarfjaröa.r:
Undirbyr byggingu
tveggja orlofshúsa
að Hrauni
skemmtiLega lag eftir Theodorak-
is bætir það upp, og það er bezta
lag piötunnar. Raddirnar í tríó-
inu falla vel saman þótt þær séu
sín með hverju móti, en stund-
um er san,gurinn smávegis stirð-
ut og er engu líkara en þeir í
Lítið eitt hafi verið taugaóstyrk-
ir í stúdíóinu og hafi ætlað að
vanda sig einum um of. En þetta
lagast með reynsluntnii og heyrist
trúlega ekki á nætu plötu þeirra
félaga, sem væntanlega verður
12 laga stereo-plata.
Jónas R. Jónsson:
Bón nm fri®, Sólskin.
Mono. Tónaútgáfan.
LÖGIN á þessari plötu eru mjög
ólík. Fyrra lagið er eftir Eimar
Vilberg, en seinna lagið er enskt
og með enisfcum imdirleik, og
renni ég grun í, að það sé
eklki spáný upptaka. En það er
lagið eftir Einar Vilberg, seim er
aðallagið á plötunni. Þetta er
með betri lögum, og auk þess
er textinn frábær og vekur mjög
til umhug'sunar. Að vísu er Ein-
ar á þröngu sviðd, því að haim
er svartsýnn og er greinUega
mikið undii- áhrifum jfrá baráttu
hins góða í heiminum við hið Ula.
En á því sviði standa lika fáir
Einari á sporði. Jónas er sömu-
leiðis þröngur, því að hann synig-
ur eins í dag og hann gerði fyrir
guðveithvaðmörgum áirum, en
parsómUega finnst mér Jónas
skemmtilegur söngvari. Jómas sá
um gerð plötuhulsturg og skreyt-
ir það með tveimur myndum af
sér, reykjandi vindU. Má af :því
ráða að Jónasi hafi eitthvað snú-
izt hugur síðan hann barðist sem
mest gegn nautnalyfjunum hór
i gamla daga.
Hofnarfjörðar — Atvinna
Stúlka óskast til starfa á málflutningsskrif-
stofu.
Umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði.
AÐALFUNÐUR Sjómiannaifélaigs
Hafnarfjarðar vax haiidin-i sunnu
daiginn 16. aprí‘1 1972. Stjóm fé-
tagsins er skipuð þessum mönn-
um:
Formaður Kristján Jónsson,
viairaformaður ól&fur Sigur-
geirsison, ritari ÓiaÆur Ólafsson,
gjaldkeri Óskar Vigfússon og
varaigjaldkeri Karel Karelsison.
Varamenn í stj órn: Eyjólfur
Kristjánsison og Eysteinn Guð-
lauigsison. Túnaðairmannaráð.
Inigimar Knjstjámsison, Jónas Sig-
urðsison, Karl Pálsson, Siigiurður
Eiðsson, Sigurjén Rikharðsson
og Árni AðaJsteinissan.
í skýrsiu formaninis kom fram
að á áriniu voru gerðir togara- og
bátaisamningar. Féiagi® flutti
skrlifstofur sinar í nýtt húsnæði
að Strandgötu 11 og rekur þar
umboö fyrir happdrætti DAS
ásaimt Skipstjóra- og stýrimianna
féteiginu Kóia. FéLagið ei- hllut-
hafi í Alþýðubankamiuim h.f.
Féíaigið er að undirbúa bygig-
inigiu á tveim orlofshúíJuni á jörð
sjómannadiagsráðs að Hrauini í
Grímsnesi.
Á f.undiniuim voru saimþykktar
eftirfarandi tiilögur:
Aðaiíundui Sjómannaifélags
Hafnaríjairðar haidinn 16. 4. ’72
lýsir yfir siaTnþykki við ókvörð-
cn stjórnar félagsins um að ráð-
ast í byggingu tveggja sumar-
húsa að Hriauni i GrimsnesL
Aða-lfiundur Sjómanniafélags
HaifiTarfjaðar haldinn 16. 4. ’72,
fagnar þeirri samistöðu sem
nóðst hefur uim útfærsíl'u fskveiði
tafcmarkanna í 50 sjómíliur 1.
september 1972.
Aðalfundui Sjómanniafélags
Hafnarfjaðar haldinn 16. 4. '12^
ftíur liaganefnd að endurskoða
lög íélaigsins með það að höfuð-
markmáði að lengja kjörtímatoil
stjómar i tvö ár og minnka aiuig
lýsingakostnað vegna funda.
Aðaifiundur Sjómannaíélags
Islenzkum
kennurum boðið
til Danmerkur
NORRÆNA félagið í Danmörku
hefur um nokkurt skeið haft það
fyrir venju að bjóða islenzkum
Jcennurum í heimsókn til Dan-
merkur annað hvert ár. Að þessu
sinni býður Norræna félagið 20
islenzkum kennurum að dveljast
í boði þeirra, dagana 5.—26.
ágúst. Islendingamir verða sjálf
ir að greiða fargjald til Kaup-
mannahafnar og hekn aftur, en
í Danmörku verða þeir gestir
.Norræna félagsins.
Norrsena félagið á Islandi get-
ur útvegað mönnum far til
Kaupmannahafnar og heim aft-
ur fyrir kr. 11.865.00. Umsóknir
um ferð þessa þurfa að berast
skrifstofu Norræna félagsins í
Norræna húsinu fyrir 20. maí.
jNánari upplýsingar veita Jor-
maður undirbúningsnefndarinn-
ar, Páll Guðmundsson, skóla-
stjóri Mýrarhúsaskóla og skrif-
stofa Norræna félagsins.
Haifnarfjaðar haldinn 16. 4. ’72,
lýsir yfir émægju með þá ákvörð
un ríkisstjómarinnar sem fram-
kvæmd var sl. sumair að fella nið
ur 11% gjaldið sem útgerðar-
menn flengu af ósikiptum aifla.
Þessi ákvörðun hefur stórhækk-
að fiskverð, en við viljum miima
5 að enn vantar mikið á a-ð hin
ilræmdu lög nr. 79 frá árimt
1968 haifi verið afnumin. Við
ætihimst tii að þaiu verði a.ínumin
sie-m allra fyrist.
Aðalfundm- Sjómannafélags
Hafnarfjaðaa- haldrrm 16. 4. ’72,
telur aðstöðu fiskiskijia i Hafnar
fj aiiðarhöfn orðna óviðunandii.
Fundurirm skorar á bæjarstjórn
að beita sér sem fyrst fyrir tag-
færlimgu á höfninni til að bæta
aðstöðu fiskáskrpa.
(Fréttatilkynning firá Sjó-
mannaféiagi Haifnarfjanrðar).
— Ferðalög
blaðamanna
Framhald al bls. 4
gkilja það og staðhætti þess og
þannig skrifa um það á per-
sónulegri hátt fyrir leseindur
blaðsins.
— ★ —
Eðli ferðalaga til útlanda eir í
rauninrm hið sama og innan-
landgferðanna, ein þær eiru eðli-
lega færri vegna kostnaðarins.
Utanlandsferðirnar eru tvenns
konar, boðsferðir og ferðir,
sem Morgumblaðið kostar.
Boðsferðiinnar eru yfiæleitt á
vegum ferðaskrifstofa, flugfél.,
erlendra rJkisstjórna og alþjóða
samtaka. Þessar ferðir köllmn
við kyn'nisf-erðiir og þær eru oft
léttar sfcemmtiferðir, og yfir-
leitt ekki krafizt mdkilla efcrifa
úr þeim. Þó á þetta fremiur við
um boðsferðir flugfélaganma og
ferðaskrifstofanna, því að boðs-
berðiir ríkisBtjórna og samtaka
eru mieiiri vininuferðir. Engu að
síðua- ea'U þessar feirðir okikar
mjög mikilvægar, því að þær
hljóta alltaf að afla ofckur upp-
lýsinga og opna augu oikkar
betur fyriir staðháttum og at-
burðum í hverju landi og hjálpa
akkur til að skilja betur það
som við kunnum að sikrifa um
land og þjóð siðarmrueir.
Ferðiimar, sem Morgumblaðið
kostar, eru undantekn'ingar-
lausrt eirfiðar vinjnufeirðir, þar
sem blaðamaður á að sjá blað-
inu fyrir fréttum af einihverj-
um mikilvægum atburðum er
varða ísland að eimhverju leyti
eða eru heimissögulegar og að
gerast á hverjum tíma. Þannig
get ég t. d. nefnt för blaða-
manns til Inidlamds í haust, för
blaðamarms til Norðuir-írlands
nú fyrir skömimu og för tveggja
blaðamanma til Danmerkur á’ sl.
ári í samlbandi við útgáfu hand-
ritabiaðsins, er fyrstu handritin
voru formlega afhent. Allt vomi
þetta strangar ferðir, en við
teljum líka að þær hafi verið
mákiil þjónusta við lesendur
Morgunblaðsins, en tilganigur-
inm með ferðalögum er jú ætíð
sá að bæta þjómaigtuna við les-
enduir blaðsims og fsera þeim í
hendur betra Morgumtolað.
GAFFALLYFTARI
Hann hefir 2 kosti umfram aftra GAFFALLYFTARA.
1. Sjálfvú kur gírkassi í öllum gerðum, sem sparar bæði
vinnu, tíma og vélarslit.
2. Hann er með vél, sem án minnstu erfiðleika gerir
honum kleypt að komast upp 21—23° gólfhalla.
t»ar að auki er hann mun ódýrari
Ingvar Helgason
Vonarlandi v/ð Sogaveg
Símar 84510 — 84511.
—
NISSAN
DATSUN