Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972
O
iGUTTDE7Morgunblaðsins
200 þúsund sinnum?
EKKI er ósiermilegt að ísiending-
aT séu nú búnir að synda 200
e b
I Frjálsar íþróttir ij
• Tjarnarboðhlaup skólanna fór fram nýlega og var hlaupiö í kriníiiim syðrl tjörnina, en það er um 600 metra sprettur. Veður var mjÖK óhagstætt til keppni, norðan rok og kuldi. Hinn kunni hlaupari íir ÍR, Ag- öst Ássreirsson, náði þegar for- ystu fyrir skóla sinn, Mennta- skólann við Tjörnina, á fyrsta spretti, og sigraði sveit skólans öru«!H:ieíía í hlaupinu og náði öðr- itm bezta tima sem náðst hefur í þessari keppni til þessa. Vann MT nú til bikars sem Hannes Ingiliergsson íþróttakeniiari gaf til keppninnar. l'Trslit I hoðhlaupir.u urðu ann- ars bessi: min, Menntask. við Tjörnina 9:35.8 Háskóli Islands 9:50.3 .Menntask. við Hamrahlíð 10:14.8 Kennarahásk Islands 10:32 0 Verzlunarskóli Islands 10:48.7
1 Skíði I
• Innanfélagsmót KB í svigi I
1 og stórsvigi fór nýlega fram við 1
! Skálafell. Helztu úrslit urðu
STÓRSVIG
Karlaflokkur sek.
1. Jóhann ViJberjgsson 64.9
2. Vijfjró Benediktsson 68.5
3. Leifur (ííslason 73.0
Hren«fir 13—16 ára sek.
1. Halljírímur Thorsteinsson 70.3
2, .Magni Pétursson 71.0
3. Sijgurjireir Tómasson 71.8
Drenjgir 12 ára og yngri sek.
j 1. Haraldur Baldursson 55.5
| 2. (iuðmundur Guðnason 50.3
3. •lóliann Sigrurjónsson 57.0
Stúlkur 12 ára og ynjfri sek.
i 1. Maria Viggósdóttir 42.7
2. Dóra Högnvaldsdóttir 46.9
; 3. Svava Viggósdóttir 48.3
Stúlkur 13—16 ára »ek.
1. Jórunn Viggósdóttir 54.6
! 2. Heljsa Miiller 58.6
: 3. Signrbjorg Ámundadóttir 72.4
SVIG
Karlar sek.
| 1. Jóhann Vilhergsson 78.3
1 2. Haukur Björnsson 83.9
; 3. Viggó Benediktsson 90.0
Drengir 13—16 ára sek.
1. Magni Pétursson 85.3
! 2. Hallgrímur Thorsteinssop 97.9
1 3. Priðrik Kriðriksson 181.7
Drengir 12 ára og ynj?ri sek.
1. Jóhann Sigurjónsson 80.1
2. Haukur Bjarnason 84.3
! 3. Guðmundur Guðnason 97.2
Stúikur 12 ára og yngri »ek.
i 1. María Viggósdóttir 63.2
! 2. Svava Vijsgósdóttir 69.1
3. Dóra Rögnvaidsdóttir 71.0
Stúlkur 13—16 ára sek.
1. Jóriinn Viggósdóttir 76.5
2. Heiga Miiller 78 6
I # Reykjavíkurmeistaramótið á 1
I skíðum fór nýlega fram S Blá- I
I fjöllum og urðu helztu úrslit á 1
því þessi:
SVIG
Kvennaflokkur sek.
i 1. Áslaug Sigurðardóttir, Á 95.1
í 2. Hrafnhildur Helgad., Á 97.0
; 3. Jóna Jónsdóttir, KR 97.2
Karlafiokkur A sek.
1. Tómas Jónsson, Á 80.0
■ 2. Jóhann Vilbergsson, KR 81.0
3. Georg Guðjónsson, Á 88.1
| 4. Björn Olsen. KR 88.4
; 5. Þorhergur Eysteinsson, ÍR 91.1
6. Sigurður Guðmundsson, Á 91.6
Karlaflokkur B sek.
1. Hannes Tómasson, KR 92.1
2. Baldvin Irederiksen, Á 100.5
3. Guðjón I. Sverrisson, 4 101.8
STÓRSVIG
Kvennaflokkur sek.
1. Hrafnhildur Helgad., Á 70.8
2. Jakobína Jakohsd., lR 102.4
Karlaflokkur sek
1. Jóhann Vilbergsson, KR 53.6
2. Arnór Guðhjartsson, Á 54.1
3. Haiikur Björnsson, KR 54.7
4. Sigurður Guðmundsson, Á 59.3
5. Viggó Benediktsson, KR 62.2
6. Helgi Áxelsson, ÍR 65.0
Karla.flokkur B sek.
1. Hannes Tómasson, KR 58.0
2. I»orvaldur Þorsteinsson, A 60.0
3. Guðjón I. Sverrisson, Á 60.2
metiriana um eðia yfir 200 þús-
und sinnum, eftir að Norræna
sundkeppnin hófst. Nýjar tölur
írá Reykjavík og 8 kaiupstöðum
eru þessar:
Reýkjavík
94.125 sinnnm
Kópavagur 9.500 —
Haínarfjörður 7.560
Keflavík 6.000 —
Akra nes 5.000 —
ísiaf jörður 4.800 —
Sau ðá rkrók ur 2.325 —
Akureyri 1,55 sinrnum á íbúa.
Húsavík 1.500 —
Staðan í fceppninini miJffi Reykjavíkur, Hafniarfjarðar oig
Akureyrar er nú þessi:
Akureyri 1,55 sund á íbúa
Reykjavík 1,14.
Hafnarifjörður 0.71.
Sundsiambandið óskar eftir að
komið verði á framfæri bvatn-
inigu til staða úti á landi að láta
vita um þátttökn í sundkeppn-
inni, og er tekið á móti uppiýs-
inigunum á skrifstofu ÍSÍ.
■Ml
Iþróttakennaramir sem ræddu vio Maðamenn: Talið frá vinstri: Dr. Ingimar Jónsson, formaðmr
Iþróttakennarafélags Islands, Karl Guðmundsson, Páll Dagbjartsson, Olga Magnúsdóttir, Ragna
Lára Ragnarsdóttir, Haukur Sveinsson, Þórarinn Ragnarsson, Helgi Ólalsson, Jón Erlendsson
og Guðmundur Harðarson
Stefnt í öfuga átt
— segja íþróttakennarar um frumvarpið
um íþróttakennaraskóla íslands — íþrótta-
kennaramenntun sett skör lægra en önnur
Stjóm lþróttakenna,ra.félags
íslands boðaði blaðamenn á
fund til sín s.I. fimmtudag og á
þann fund mættu einnig nokkr-
ir aðrir íþróttakennarar, sem
kunnir eru fyrir afskipti sín af
Skíðamót
SR
Á SUMARDAGINN fyrsta var
iiaidið svigmót Skíðaféiags
Reykjavikur i Rláfjölliuim. Mótið
vaa- lokafeeppni um siilfurbikar-
araa 18, sem verzluniin Sportvai
gaf Skíðafélagi Reykjavikur.
Veður var gott, sóliskin og hiti
og var margt um mantniinn í BSá-
fjöl'lium. Mótsstjóri var Leifur
Möller, formaður Skiðaféiags
Reykjavikur; braiutarstjórar
voru Haraffdur Pálsison og Jónas
Ásigieirsison. Um 50 unglingar
mættu til keppninnar frá félög-
unum Ármanni, ÍR, KR, SR, Vai
og Breiðabffliki. Allir voru á aMr-
inum 14 ára og ymgri. Eftir keppn
ina fór verðffiaunaafhending fram
í .skíðaskálanum í Hveradölum
og var þar ennfremur sameigin-
jie-g kaffidrykkja. Mótsstjóri.
sileit mótinu og mælti -nokkur
hvatningarorð til hinna ungu
áhuigasömiu keppenda.
Úrslit urðu sem hér seigir (úr
öUium þremur mótunrJrn saman-
laigt):
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Svava Viglíósdótt ir, KR
2. Guðríóur B. Friðþjóúd. Á
3. Þorbjörg Hilmarsdóttir, r.r. 301.0
Stúlkur IX og 12 ára
1. María Viggósdóttir, KR
2. Halldóra Hreggviðsd. SR
3. Dóra Rögnvaldsdóttir, KR
Stúlkur 13 og 14 ára
1. Jórumi Viggósdóttir, KR
2. Helga Miiller, KR
3. Guðrún Harðardóttir, Á
Drengir 10 ára og yngrl
1. Gárus Guðmundsson, Á
2. Árni 1». Árnason, Á
3. Jón G. Bergs SR
Drengir 11 og 12 ára
1. Sigurður Kolbeinsson, Á
2. Reynir Erlingsson, Á
3. Jónas Ólafsson, Á
181.1
238.3
183.8
227.4
227.5
173.1
203.5
221.7
145.4
148.8
188.9
184.2
185.4
190.2
Drengir 13 og 14 ára
1. Magni Pétursson, KR 155.4
2. Sigurður Tómasson, KR 188.8
3. Ólafur Gröndal, KR 191.7
iþréttamálmn. Tilefnið var að
ræða frumvarp það sem nú ligg
nr f.yrir Alþingi um Iþróttakenn
araskóla íslands, en íþróttakenn
arar virðast nær undantekning-
arlaust vera mjög óánægðir með
þá stefnu sem tekin er með fmm
varpi þessu og telja að það
verði til litilla heilla fyrir
iþróttakennsluna og iþróttir á
fslandi, verði það samþykkt sem
lög.
— Okkur þykir það dáOitið
merkiffiegt, sagðd dr. Ingámar
Jóns.son, formaður Iþróttaikenn-
arafélagsins, — að frumvarp
þetta virðist ætía að sigia þegj
andi og hijóðalaust í geignum
þingið, og eir það enn ein sönn
wn þess að stjómmáiamönnuni
offíkar er annað betur gefið en
að hugsa u-m iþróttamái. Þegar
menntamálanefnd neðri deiidar
skilaði áliti um frumvarpið tók
i.d. eniginm til máffls nema íram-
sögumaðurtnn, saigði dr. ínigimar.
Miikiar umrœður um íþrótta-
kennaramennt unina, fyrirkoma-
iag hennar og tilgang urðu á
bilaðamannaifiundiinium. Helztu nið
wrstöður íþróttakennaranna eru
þessar:
1. Með þvi að samþykkja frum
varp það sem nú íiggur fyrir
Aiþjngi er íþróttakennara-
mienntiun sett skör lægra en
önnur kennaramenntun.
2. Með því að íþrótta'kennara
sikóii íslands verði áfram á
Laugarvatni, getrur hann engan
veiginn þjónað tilgangi sinum.
Höfiuðrö’ksemdir fyrir þesisium
n'ðunstöðium voru þessar:
Frumvairpið gerir ekíki ráð
fyrir að menntun ilþróttaikennara
skuii vera á háslkóílastigi eins og
almennt kennaranám t.d. handa
vinmukennaranám. Aimennt
Firma-
keppni SR
FIRMAKEPPNI Skiðaráðs Rvik-
ur fer fram i Bláíjökum n.k.
siunnudaig og hefst kff. 13.00. Um
100 íirmu munu taka þátt í mót-
in.u.
kennaranám og handavinnukenn
aranám er nú samkvæmt lögum
um Kennaraskóla ísiands
þriiggja ára nám að loknu stúd-
entsprófi eða igildi þess. Frum-
varpið geri.r hinis vegar ráð fyr-
ir tveggja ára iþróttakennara-
námi og miun minni kröfum til
undirbúninigsmenntunar.
Frumvairpið gerir ráð fyriir
því, að bundið verðd i lögum að
Iþróttaken'naxaskóli íslands
verði staðsettur að Laugarvatni.
Að dómi stjórnar íþróttakenn-
arafélagsins er útilokað að
menntun iþrótta'kennara komist
í viðunandi horf í náinni fram-
tið, ef hún á að fara fram að
Laugarvatni. í>ar er aðstaða
eklki viðunandi, rekstur skólans
er mjög dýr, og íþróttakennara
efnin gieta tæpiega notið hand-
leiðsil'u sérmenntaðra íþrótta-
kennara og þjáifara, auk þess
sem aðstaða hinna verðandi
kennara til þess að vera i nán-
um og iífrænum tengis’ium við
íþróttastawfsemina í iatnd'nu er
mjög torveld.
í TENGSLUM VIÐ
KENNARAHÁSKÓLANN
íþróttakennararnir sem sátu
fundinn með blaðamönnum, voru
samimála um að nauðsyn bæri til
þess að íþróttafcennaraskóM ís-
lands starfaði í beinum tengsl-
am við Kennairaháskóla
íslands. Bent var á það að tal-
in væri þörf á þvi að almennir
kennarar væru hiásiliólamenmtað
ir, svo og t.d. handavinnukenn-
arar, en hins veigar etóki iþrótta
keminarar. Möguilei'kar þeirra ti'l
starfa væru einnig mjög skert-
ir með þessu fyrirkomulagi, þar
sem þeir yrðu framvegis að
vera bundnir afligjörtega
'kennslu í iþróttum. Kennararn-
ir voru sammáia um að aðstað-
an til íþróttakennaranáms á
Laugarvatni væri mjög örðug
og þar llt'il tækifæri til æfinga-
kennslu. íþróttamannvirki á
staðnum væru e'.nnig aigjöriega
ófu'llnægjandi, oig væri svo nú,
og yrði framveigis nema með stór
adkinmi mannvirkjagerð, að
martgar íþróttaigreimar væru ekki
kyinmtar fyrir íþróttaflcennaraiefn
um. Með þvi að tengja Iþrótta-
kennaras'kóffánn við Kenraara-
háiskóla ísffands, yrði hins vegar
t. ryggt að kennaraeffnin gætu
fengiið tóennsliu sérfræðimga, og
nauðsyniegar leiðlbe'ningar sem
kæmu hinu frjálsa iþróttastarfi i
iandinu að gagni.
FVLGDUST MEÐ Á SFÁNI
Einn þeirra er sat fundinn
var Jón Erlendsson iiðisstjöri is
lenzka handlknatíie'itósilands'Jiðis
ins. Skýrði hann m.a. frá því að
meðan á dvöl isffenzka iandsliðs
nueðan á dvöi isienzka land.sJiðe-
igjfe á Spáni stóð, hief'ði þarliend-
u. r íþróttafcennairanemi fyitgzt
stöðugt með æfimgum og iieikj-
um iiðsins, og þannig hefð'. ver-
ið með öi! önnur Jið sem tóku
þátt í keppninni. Vlðkomandi
kennaranemú hafði handlknattí
Jeiik sem kjörsvið, i skóia sínum.
Þegar hainn hefuir iokið námá
símu mýtist síðan þeOíking hans
fyrir þessa íþróttag.rein, Hér
Jend's standa hins vegar iþrótta
kennarar iJla að vigi, þegar þeir
ijúka námi sínu til þess að taka
að sér þjáJfarastörf, þar sem sér
þekking þeirra er af eðlilegium
ástæðum taikmörfcuð.
HÁSKÖLI
A HV ERAV ÖLLU M ?
— Við skiljum ekki ástæðu
þess að nú skuli talin þörf á þvi
að iögfesta það að skóiinn sfculi
vera að Laiugarvatni, sögðu
iþróttakennararnir, og bættu við
að ástæðan væri senniiega ein-
hvert tilfinnimgamáj ákveðinna
manna. — Það er sagt að á
Laugarvatni sé svó mifcil ró og
næði, sögðu þeir, — en þá mætti
alveg eins segja að H'áskóli Is-
lands væri bezt staðisetitur á
HveravöUlum. Ef það er svona
miikið atriði að haifa skóffa þenn
an í sveit, þá væri MosfeJJesveit
in mun nærri laigi.
EKKI TEKIÐ TILLIT
TIL OKKAR
— Það hefur ver ð ieitað áiits
hjá okkur um frumvarp þetta,
sögðu kennararnir, oig iétum
við i té greinargerð þar sem
dnepið var á þau atriði, sem við
tö dum þynigist á metum. TJJ slkloð
ana okkaT virðist ekfcert tiffit
hafa verið tekið. Við höfum einn
ig orðið fyrir winhi'gðum með
afstöðu ISl i máJi þessu — okk-
ur finnst hún ekki nógu álfcveð-
in, og er leitt til þess að vita að
stjórn ISl skuli leggja bjessun
sina yfir það að Iþróttakenn-
aramieninitunin skuil vera gerð
að ann-ars fffófcfcs kennaramennt-
un.