Morgunblaðið - 07.05.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 07.05.1972, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAt 1972 31 Kissinger hitti Duc Tho Washiimgtoni, 6. maí NTB, AP. BLAÐAFULLTRÚI Hvíta húss- íim staðfesti í g'ærkvöldi þær fréttir, að Henry Kissinger, ráð- gjafi Nixons forseta í utanríkis- málum, hefði átt viðræður á laun í byrjun vikunnar við aðal- samningamann Norður-Víetnama í Paris, Le Duc Tho. Var það að- eins tveimur dögum áður en Bandaríkjamenn og Suður-Víet- namar ákváðu að mæta ekki til frekari samningafunda að sinni. Orðrómur hafði verið á kreiki um þennan fuind, en hafði ekki fengizt staðfestur. Ronald Ziegl- er, blaðafulltrúi, sagði, að Banda- i'íkj astj órn hefði viljað birta það, sem fór á miRi Kissingers og Le Duc Tho, en samlkvæmt eindreg- inni ósk hinna síðarnefndu, yrði efni viðræðnanma haldið leyndu að mininsta kostii að svo stöddu. Aðstaða til tann- lækninga Höfn, Hornafirði, 6. maí. Á AÐALFUNDI síniusm 26. apríl sL afheniti stjóm Lionsiklúbbs Hornafjarðar hreppsnefnd Hafm- arhrepps tannlækmimgatætei að gjöf. — Klúbburinm hefur aflað fjár til tækjakaupanma meðal at- vinnufyrirteekja, hjá sveitarfélög uxn og eins takling um í Austur- Skaftafellssýslu. Tætein hafa ver- ið sett upp á Höfin og sér Hafmr arhreppur um starfrækslu þeirra. Með tilkxwnu þessara tækja hef- ur skapazt bætt aðötaða til tamn- laekninga á Suð-Austurlandi og hefur nú nýlega ungur tamnilækn- — Kosningar Framliald af bls. 1. tæki.st að leysa him miklu at- vinnuvandamái, svo að menm þyirftu ekki að sækja í svo ríkum mæli til útlanda til að fá vimmu. Málgagm Páfagarðs tóik af- stöðu í kosnimgabaráttummi og hvatti til að kjósemdur léðu kristilegum demótorötum brautar- genigi. Var ráðizt af hörteu á 'kommúnista, svo og fordæmdar allar aðrar öfgabreyfingar, hvort sem þær væru til hægri eða vinstri. í Höfn ir, Sigurður Eymumdason frá Hjarðarnesi, hafið starf 1 Höfn. — Gumnar. — Snarræði Framhald af bls. 82. þeir áfram hæði innan húss og utan. Var maðuriinn hnoð- aður í 30 mínútur, unz hjairtað fékkst ti)l að siliá af sjálfsdáð- um. Hafði maðurimn verið stadd ur á Hringbrautimmi, þegar hann fékk kransæðastífliu- kast. Einhverjir vegfarendur áttuðu sig naegileiga fljótt á því hvað um var að vera, drifú hamn upp í bíl og óku á Lamd- spítalamn, 9em var næsta sjúkrahús. Var maðurinn við sæmitega heiteu i gær. Maður þesai var staddur í nálægð við sjúterahús, og var ekið þangað snarlega. En hann hefði allllt eins getað ver- ið staddur á Seltjarnarraesi, í Kópavogi eða vestur í borg- inni. En hjartaibíll sá, sem Blaða- mannafélag fsltands er að safna í, er einmitt útbúinm til að flytja sjúklinga i slikum tilvikum og í honium enu þá tæki, svo mieðflerð geti hafizt á staðnum. — Skákin Framhald af bls. 32 anfarið vegna þeirrar óvissu, sem ríkt hefur, en nú strax fer undirbúningurinn í fullan gang og ef allir leggjast á eitt hef ég þá trú, að þetta ein- vígishald eigi eftir að verða okkur íslendingum til sóma.“ 1 fréttaskeyti AP kemur fnam, að i yfirlýsingu þeimri sem ta!s- maður Fiisehers afhenti frétta- manni kvartar bandaríski stór- rraeistarimn undan því, að Alþjóða Steáksambandið hafi hindrað hann í því að kamraa ýmis atriði islenzka tilboðsins, og talsmað- urinn bætti við: „Þrátt fyrir til- raunir rússneskra yfirvalda til að verja heimsmeistaratitilinn með málþófi í stað hæifni — þrátt fyrir óhagstseðar aðstæður fyrir Bobby, sem viilhöllum samtök- um 'hefur teikizt að skapa, og þrátt fyrir hvers kyns hindran- ir, mun hann mæta Spassky á íslandi eða annars staðair í hin- um frjáLsa heiimi með skiknál- uim islenaka tilboðsins, sem hann hefur enn eteki séð, og í sam- raami við þær reglur sem Alþjóða skáks-ambandið setur.“ Talsmaðurinn, Joe Pomerantz að nafni, sagði að Fisdher hefði sent Alþjóða steáksamibaindinu skeyti um þá átovörðun sína að fallast á steilimálanna. Islenzka tilboðið hljóðar upp á 125.000 doll ama samtaJfe (um 10 mitlj. Isi. króna) og fær siigurvegarinn 78.125 diollara en andstasðingur- tnn 46.875 dollara. Einvigið á sem kunnuigt er að hefjast 2. j>úlí. Pomerantz sagði ennfremur Við blaðamenn, að fulltrúar Fisch ens hefðu i rúman mánuð reynt að fá vitneskju uim íslenzka til- boðið í smáatriðum en það ,„sem Bobby heíur fengið að vita ura ísland, hefur hann lesið í dag- blöðunum einum.“ Hann sagði ennfremur, að fulltrúar Fisch- ens hefðu boðizt til þess að koima til Hollands (aðseturs Alþjóða- steáksambandsins) og Islands á eigin kostnað, en þessi áform verið hindruð. Hann kvað Fisch- er hafa vonazt til þess að fá að tefla í S- eða N-Ameriteu til að vinir sínir í Ameríteu geetu fyilgzt með fulltrúa þeirra tefla um heimsmeistaratitilinn í skák í fyrsta sinn. En hann kvað Fisch- er sigurvissan þrátrt fyrir þessar andsnúnu aðstæður. Morgunblaðið bar þessar ásaik- anir Fischers undir Guðmund G. Þórarinss'on. Hann kvað uimimæl- in etóki sannleiteanum sam'kvæm. Fischer hiefði komið hér um ára- mótin, og þá kannað hér allar aðstæður og rætt við forustu- menn Steátesambandsins um ís- lenzíka tilboðið i smáaitriðum. Öll göign hefðu þá verið lögð fyrir hann. Eins og áður hefur ikom- ið fram var síðasta deiluatriðið varðandi sjónvarpsréttindi og sagði Guðmundur að hann hefði í gærdag náð samkomulagi við lögfræðing Fisdhers um það atr- iði. Er það í þvi fólgið, að Banda riikjamönnum er tryggt að feng- mn verði maður, sem þeir sam- þýtokja, til að leita tilboða hjá sjónvarpsstöðvum vestan hafs, en Skáksamband Islandis hefur eftir sem áður óstooraðan rétJt til að sairraþytokja eða hafna tilboð- um þeim, sem kunna að berast. Varðandi ásakanirnar um sam- bandsleysi við forustiumenn skáik sambandisins hér, sagði Guðmund ur að þær væru ekki á rökuxn reistar. Sér vitanlega hefðu Bandaríikjamennimir aðeins gert tvær tilraunir til að ná saimbandi við sig, og hann rætt við þá i síð- aina skiptið. Kórarnlr tveir á æfingu. Kirkjutónleikar í Háteigskirkju 100 manna kór í Hlíðaskóla syngur í DAG verða haldnir kirkjutón- leikar á vegum Hlíðaskólans, í kirkju Óháða safnaðarins við Há- teigsveg, og hef jast þeir kl. 17. A tónleikumim koxna fram tveir kórar undir stjóm GuSrún- ar Þorsteinsdóttur og Guðmund- ar EmiLssonar, en aute þess munu LEIÐRÉTTING AF gefniu tilefni skail það tekið fram, að kennari sá, sem var einn forspratekarma í aðigerðum við Árnagarð, kennir við Menntaskól ann við Tjörnina, en etoki við M. R. eins og sagrt var í tilkynningu frá Frjálslyndium stúdentum í blaðixiu á fösrtiudag. — Vietnam Framhald af bls. 1. flugvöllinn og mártti litlu xnuna, að þar brynnu notetour ffliugvéla- skýli. Þá urðu bardagar við heim ili Loxis NoLs, marskálks og forserta Kamibodiu, en hann býr í ibúðahverfi í vesturhluta borg- arinxiar. Bardagar stóðu enn í moirgun, eintoum við eina af útborgum Phnom Penh, Tatomiau og unnu srtjórnarhermenn m. a. að þvi að hreinsa iðnaðarhverfi, þar sem andstæðinigamir höfðu kom- ið sér fyrir I vöruskemxraum. — Mikil‘1 straumiur flóttamanna var sagður á veginum frá Tafcmau til Phnom Penh. Um bádegisfoil- ið var haft eftir stjómvöldum Kamtoodiu, að nær rtveir rtuigir manna hefðu fallið í áitöteunum og hartnær tvö hundruð særzt. FLYTJA FLÓTTAMENN FRÁ VÍGSTÖÐVUNUM 1 nágrenni Saigon eyðilögðu hermenn Viet-Oong brú eina og harðir bardagar voru sagðir við bæinn Duc Thanh, um 64 tem suðaustur af Saigon. Sögðu tials- menn stjómarhersins, að 142 and srtæðingar stjórnariherains hefðu fallið en S-Vietnaxnar hefðu misSt 16 menn fallna og 21 særð- an. 1 NTB frétt í diag segir, að bcindaríisikar fllutnin'gavélar fljúgi nú með flóttamenn frá vígstöðv- unum I S-Viertnam, einteum frá Hue, en þangað flyrtja þær liðs- auka til s-viertnamska hersins, siern býst við árás N-Vietnama og Vietcong hvenær siem er. — Fliuigfargjöld eru sögð hafa hætokað hjá þeim aðilum, sem stunda farþegafllug með aukinni eftirspum flóttamanna í Hue og vera oflar fjárhag þorra flótta- mannanna. í gær voru 150 flórtta- menn fflurttir frá Pleitou og 200 frá Hue. Einnig eru fLurttir það- an særðir hermenn. Artnars seg- ir í NTB frétrt að fflótrtamanxta- straumiur frá Hue sé eteki veru- legur. nóklkrar stúlkur úr teómium syngja einisöng og tvísöng. Elini- borg Loftsdóttir leikur undir á argel. Strengjakvartett skipaður hljóð færaleiikurum úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands og Tónlistarskólan- um leikur undir hjá kórnum — Happdrættið Framhald af bls. 32. „Efttr að hafa haldið um stjórnvölinn nærfellt 12 ár er hlutverk Sjálfstæðisfloktesdna breytt úr farsælli stjórnarfor- ystu í leiðandi stjómarand- atöðu. Til flokítosins eru gerð- ar rniklar kröfur í þessu nýja hlutverki, enda er ábyrgð hans mikil. í stjómaran.distöðu eru fcröf- ur gerðar til SjáLfistæðisflokks- ins um þróttmikið starí og viðamikla upplýsLnigaöflun, að flokkurinn geri landsmönnum ljóst, hvenær stjómvöld em á vHligörtum og að etokert al- menimingsálit getur leitt til betri vegar. Einungis geysi- öflugt starf fær forðað þjóð- inni frá hættulegum áfcvörð- unartökum. Þeim fjölgar sífellt, sem ern sér þess meðvitandi, að nú- verandi stjómarflokfcar stefna að autenu miðstjómarvaldi, auknum rílkisaflskiptum, aukn- um akattaálögum og að þvi að gera ísland varnarlaust. Ný verðbólgualda ríður yfir ís- lenzkt þjóðfélag. Til þess að geta hert sóten- ina gegn þeirri ofríkissrtefnu, sem núverandi stjómvöld hafa tileinkað sér — til að geta haf- ið gagnsókn í íslenzteum stjóm málum — verður Sjálfstæðis- flotekurinn að heita á alla þá, er sjá hvert stefnir, að tryggja að 1 andsh appdrætti það, sem nú er hleypt af stokteum, beri tilætlaðan árangur. Srtytrfcur Sjálfstæðisfloktesins byggist á samstilltu átatei allra, sem sjálfstæðis- og frelsishugsjón- um unna.“ (Fréttatilkynning frá Sjálfstæðisflokknum). ásamt Elínborgu Loftsdóttur. Á efnisskiánni eru kirkjutón- verk frá ýmsum timum — allt frá 10. öld og fram á þennan dag, en meðal höfunda eru Pergolesd, Hándel og Haydn, Srtravinsky og fleiri. Öllum er heimill aðgangur. Geta má þess að um 100 manms eru í báðum kórumum. — Flugvélarán Franihald af bls. I. Þar var ræningjanum tjáð, að vélin væri biluð og gæti ekki haldið áfram. Segir AP eftir ótil- greindum heimildum, að það hafi verið gert í von um að takast mætti að yfirbuga ræningjann. En hann krafðisrt þess þá, að sér yrði fengin önnur vél til umráða. Það var gert eftir nokkurt þóf. Hann neitaði beiðni um að skipt yrði um áhöfn og beindi vopnum sinum að flugmönnunum meðan skipt var um flugvél. Hótaði hann að skjóta flugstjórann sam- stundis, ef minnsta tilraun yrði gerð til að stöðva sig. Var nú haldið í átt til Honduras, með viðikomu í Dallas og Marida í Mexíkó. Sem fyrr var getið stökk hann út úr véliimi skömmu áður en lenda skyldi i Marida. Haft er eftir talsmanni Eastern Airlin- es, að bandaríska leynilögreglan hafi líkiega náð í fingraför ræn- ingjans i fyrri vélinni. VILDI FARA TIL HANOI Hitt flugvélarránið átti sér stað í morgun, er vopnaður mað- ur, sem kvaðst vilja mótmæla að- gerðum Bandaríkjamanna i Víet- nam, krafðist þess, að þota frá Westem Airlines með 81 farþega um borð, yrði flogið til Hanoi. í Norður-Víetnam. Vélin var á leið frá Salt Lake City til Los Angeles. Ræninginn leyfði að þar yrði lent og ellefu farþegar færu i land, þar á meðal fjögur börn. Flugstjóranum tókst að sannfæra ræningjann um, að vélin gæti ekki flogið yfir Kyrra- hafið og taldi hann á að fara heldur til Kúbu. Samþykkti ræn- inginn það og var vélin á leið þangað með viðkomu í Tampa á Flórída, þegar fréttin var skrif- uð. Flugvélarræninginn kvaðst vera félagi í samtökum, sem berðust gegn heimsvaldasinnum og sagði, að Nixon, forseti, yrðt drepinm, ef hann stöðvaði ekki loftárásir á Norður-Víetnam fyr- ir 4. júh nk. — Höfuðstaður Framhald af bls. 10 að fara til Reýkjavíkur en ti! Godflhaab. Það má því með sanni segja, að Reýkjavík verði höfuðborg Suður-Græn- lands i sumar — o>g við hlötete- um til að nota peninga oklkar til þess að fara þangað." >ó segir „Kujatamio“, að því verði ekki leynt, að S- Grænlendingar velji þennan nýja höfuðstað sinn með blöndnu geði, þvi að sterk bönd tengi þá ennþá sínum gamla höfuðstað, Godtihaab, og þangað vilji þeir gjarna fara, sé þess nokkur kostur. Þá er í grein'nni gagnrýnt, að farþegaskip Konunglegu Grsenlandsverzlunarinnar skuli ekki byggð sem íshafs- skip og spurt hvernig það megi vera, þar sem hún hafi mörg hundruð ára reynslu í siglingum við Grænland. Loiks leggur b-aðið tii, að Konurag- lega Grænlandsverz’unin leigi skip sem nothæf séu „í öllum grænlerzkum sió — einnig við Suður-Grænland," eirus og toomizt er að orði. — H irik Liuid.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.