Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 1
11. MAI 1972
Blað II
Malraux í Hvíta húsinu nieð Nixon. Foi'setanum fannst
skoðanir Mairaux á kínverskum niálefnum svo athyKÍis-
verðar, að hann hauð honum sérstakiesa til Washinffton
tii þess að skýra fyrir sér ástandið.
Víð-
tæk
að-
stoð
við
Klna
„ER auðugasta land heims-
ins reiðubúið að hjálpa
snauðasta landi heimsins?"
Mao Tse-tung spurði vin
sinn franska rithöfundinn
André Malraux að þessu
fyrir nokkrum árum. Mal-
raux er líka góðvinur Nix-
ons forseta og átti sérstak-
an þátt í undirbúningi
Kínaferðar hans. Hann
telur spurningu Maos
standa enn í fullu gildi.
Svarið við henni geti ráð-
ið mestu um framtíðar-
samskipti Kína og Banda-
ríkjanna.
„Auðvelt er að gera sér í
hugarlund hvaða áhrif muni
felast í slíkri ákvörðun for-
setans," sagði Malraux
á blaðamannafundi skömmu
fyrir brottför Nixons frá
Bandaríkjunum. „Þetta
muhdi jafngilda nokkurs
konar Marshall-aðstoð. En
þetta er vitaskuld það
sem máli skiptir, og allt ann
að aðeins samræðuhjal . . .“
Malraux kvaðst ekki vilja
ganga svo langf að halda þvi
fram, að enginn árangur yrði
af ferðinni, þótt Nixon féll-
ist ekki á að veita einhvers
konar efnahagsaðstoð, „en
óhjákvæmiilegt er að byrja á
slíku, því að í raun og veru
skiptir það sköpum fyrir
Kína.“
Malraux benti á, að Banda
rikjamenn ættu allt og Kín-
verjar ekkert, þeir ættu ekki
einu sinni hrísigrjón til þess
að flytja úr landi. „Kína er
um þessar mundir komið á
það stlg, eins og Mao formað-
ur hefur komizt að orði, að
náðst hefur sá eftirtektar-
verði árangur að þjóðin get-
ur borðað einn hrísgrjóna-
skammt á dag. Engin hung-
ursneyð rikir með öðrum orð
um í Kína, en samt sem áður
enu lifsikjörin afar bág-
borin."
• VANTAR ORKUVER
Malraux vitnaði í ummæli
er Mao hefði viðhaft í sam-
ræðum við sig. Formaðurinn
sagði, að nú væru aðeins 10%
ræktanlegs lands ekki í rækt
eða ekki tilbúin til ræktun-
ar, en þess vegna væri aðeins
hægt að auka landbúnaðar-
framleiðsluna um 10%. Því
þyrftu Kínverjar iðnvæð-
ingu.
Mao sagði: „Það fyrsta
sem ég ætla að gera er að
byggja upp léttaiðnað — með
öðrum orðum vefnaðarvöru-
framleiðslu — og ég hef næg
ráð til þess að koma okkur
upp léttum vélum, sem nauð
synlegar eru fyrir vefnað-
inn. En vélarnar verður ekki
unnt að starfrækja nema með
rafmagni frá orkuverum, og
ég get ekki reist orkuver."
„Hver mun reisa þau úr
því að ég get ekki greitt fyr-
ir þau?" hélt Mao áfram. „Það
verður það land, sem fellst á
að útvega mér tæki tii þess
að koma upp þungaiðnaði,
þar sem ég verði ekki í að-
stöðu til þess að borga fyrr
en eftir 30 til 50 ár. Þess
vegna er þetta spurning um
lán, og aðeins eitt land í heim
inum getur veitt slíkt lán.
Það land er Bandaríkin,"
sagði Mao.
• VIETNAM-MÁLIÐ
DAUTT
í samanburði við efnahags
aðstoðina telur Malraux mál
eiris og Vietnam-striðið
skipta litlu máli. „í fyrsta
lagi skiptir það ekki lengur
miklu máli. Það var mikið
stórmál þegar spurningin
var, hvort bardagarnir í Indó
kína væru til þess háðir að
stöðva kínverska kommún-
ista. Þá töldu Bandaríkja-
menn sig vera að berjast við
kínverska kommúnista, og
þess vegna væri þetta mál,
sem hafði heimsþýðingu. En
nú trúir enginn þessu leng-
ur.
„1 öðru lagi,“ segir Mal-
raux, „vilja Kínverjar alls
ekki að friður komist á í Indó
kína. Kínverjar eru harð-
ánægðir með stríðið, sem ógn
ar þeim ekki lemgur og rétt-
lætir raunar að þeir láti líta
út fyrir að Bandaríkin séu
ógnunin."
Sannleikurinn er sá að
sögn Malraux, að Kínverjar
hafa engan áhuga lengur á
byltingarvandamálum gagn-
stætt þvi sem var upp á ten-
ingnum fyrir fimm árum þeg
ar menningarbyltingin stóð
sem hæst og hatrið á Rúss-
um og Bandaríkjamönnum al
gert. Aðaláhugamál Maos um
þessar mundir er að bæta lífs
kjörin, segir Malraux, og þó
að Bandaríkjamenn veiti að-
stoð til þess að þvi marki
verði náð, skipti engu máli
að þeir séu kapítalistar.
• NIXON
B.TARTSÝNN
Malraux tók undir þau orð
Nixons forseta, að viðleitn-
in til að bæta sambúðina við
Kínverja mundi ekki bera ár
angur í fyrsta áfanga. Hann
hafði eftir Nixon að for-
Framh. á bls. 18
Zulfikar Ali Bhutto, forseti Pakistans:
„Við eigum okkar
draum um betra líf”
FRÁ því hefur verið skýrt, að
innan tíðar verði haldinn
fundiir þeirra Indiru Gandhi,
forsætisráðherra Indlands og
Zulfikars Ali Bhutto, forseta
Pakistans, um ágreiningsmál
ríkja þeira, sem löngum hafa
viðkvæm verið og erfið en
mögnuðust mjög í átökunum
um Bangladesh.
Embættismenn beggja aðila
hafa haldið undirbúnings-
fundi og bera fregnir þaðan
því vitni, að þeir hafi fullan
hug á að reyna að leysa deilur
sínar án frekari blóðsúthell-
inga. Báðar þjóðirnar hafa
annað við fjármuni sína að
gera en eyða þeim í styrjöld,
báðar berjast við fátækt og
allt of hæga tækniþróun
ónóga menntun og ólgu inn-
anlands.
Hér fer á eftir ágrip af við-
tali, sem brezkur blaðamaður,
Peter Prestom, átti nýlega við
Zulfikar Ali Bhutto. Hann
hafði skömmu áður rætt við
Mujibur Rahman, forsætis-
ráðherra Bangladesh, og segir,
að mjög hafi verið ólíkt um-
hverfi þessara tveggja manna.
Hjá Mujibur Rahman hafi
hann órðið að ryðja sér braut
gegnum þrömg manna og
kvenna, víðsvegar að af land-
inu, sem safnazt höfðu saman
þar í þeirri von að gera rakið
raunir sínar fyrir landsföðum
um, sem leitt hafði þjóðina til
sjálfstæðis og á nú fyrir
höndum að koma henni til
manmisæmandi lífs. Hávaðinn
var ærandi og inni á sikrif-
stofu Mujiburs líf og fjör.
Hjá Bhutto var öllu hljóð-
ara og einmanalegra um að
litast. Háir veggir utmkringdu
forsetahöllina og þar var
engan mann að sjá utam einin
vopnaðan vörð, er gekk fram
og aftur um velslegroa gras-
flötina. Stórir svartir og gljá-
andi bílar embættismanna óku
út og inn um hliðið — hvar-
vetma var kynrð. Imni í stóru
hvítu herbergi sat Bhutto,
forseti, einn á stórum, fom-
legum og fínum sófa, vel
klæddur og stífur í fram-
kornu. Viirðulegir þjónar
færðu gestinum te í kín-
verskum bollum.
— Forsetinn talaði um
skólaárin í Oxford í Englandi
sem „beztu ár ævinnar", vís-
aði í Shakespeare og dró
sögulegar samlíkingar á ýms-
um sviðum, líkti m.a. Bangla-
desh í dag við Parísarkomm-
únuna 1870.
Þetta var þjóðhöfðimgimn
Bhutto, alls ólikur mælska
stjórnmálamanninum sem á
aragrúa ljósmynda, er límdar
hafa verið upp við stræti og
torg, heldur á ljá í annari
hendi og hlújámi í himmi.
Hörmungarnar í Austur
Bengal virðast fjarlægar og
óraunverulegar í glæstum sal-
arkynmuim forseta Pakistans.
Þó talar forsetinn um hinn
skelfilega harmleik, sem þar
gerðist — um hörmungamar,
sem Yahya Khan hafi leitt
yfir þjóðina en eyðir kænlega
öllum spurningum, sem kalla
á persónulegar staðhæfingar
um það, sem pakistanski her-
inn aðhafðist í Austur-Pakist-
an.
• UM BENGALA OG
BIHARIA
Hann er fúsari að tala um
framtíðina. Aðspurður um
það, hver verða rnunii örlög
400.000 Bengala í Vestur-
Pakistan segir hann miklu
skipta, að þeir hljóti ekki
slæma rmeðferð.
— Ég vil að þeir hverfi
heim — ef til þess kemur —
með eins gott álit á okkur og
Framh. á bls. 2
*