Morgunblaðið - 11.05.1972, Page 16

Morgunblaðið - 11.05.1972, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 > Fiskiskip til sölu Til sölu 300, 270, 250, 200, 150 og 75 lesta s.í-átskip, einnig 100, 64 og 39 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð, simar 22475 og 13742. Skíðadeild ÍR heldur innanfélagsmót sitt í Bláfjöllum laugardaginn 13. maí, og hefst keppnin kl. 15.00. Keppt verður í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar í símum 21151 og 84960. STJÓRNIN. NÝJAR VÖRUR: Sjóliðapeysur nr. 6—16, galabuxur nr. 4—10, röndótt vesti nr. 4—14, frottenáttkjóll nr. 2—8, bolir á 1—12 ára. Mikið úrvai af ungabarnafatnaði. — 10% AFSLÁTTUR. BARNAFATABÚÐIN, Hverfisgötu 64 (við Frakkastíg). Gistihús — félogsheimili Til sölu er Vachator þvottavél 24 kg, þurrk- ari 18 kg, vindur , pressur, strauvélar. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 19584. HANDTÖSKUR FERÐATÖSKUR nýkomnar í mjög fjölbreyttu úrvali. VE RZLUNIN GEíslPP Vesturgötu 1. Helga Pétursdóttir -Minning Á síðastliðnu sumri, 11. ágúst, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness Helga Pétursdóttir. Helga var fæd'd á Draghálsi í Svinadal 15. september 1884. Voru foreldrar hennar merkishjónin Georg Pét- ur Jónsson og Halldóra Jónsdótt ir frá Efstabæ. Ráku þau þar lengi myndarbú.skap af ráðdeild og fyrirhyggju og stóð hagur þeirra föstum fótum. Nutu þau vinsælda og virðingar af sveit- unguim og öðrum er bjuggu þeirn nær. — Pétur húsaði bæ sinn vel og betur en þá gerðist og sinnti jarðabótum umfram aðra. Helga ólst upp í föðurgarði i hópi mannvænlegra systkina og tók mikla tryggð við bemsku- stöðvamar. — Menntunar i æsku naut hún ekki annarrar en þeirrar, sem gott heimili gaf henni, er var fyrr og siðar traustur skóli, nema hvað hún dvaldi einn vetur í Reykjavik, þar sem hún lærði karlmanna- fatasaum og hlaut réttindi á þvi sviði. TVítug að aldri giftist hún Beinteini Einarssyni í Litia- Botni, af Bergsætt. Hann var maður fríður sýnum og stundum kallaður Strandargullið. Var orð á þvi gert, hve ungu hjón- in væru glæsileg og hallaðist þar ekki á. Þau hófu búskap á föðurleifð Beinteins, Litla-Botni þar srm þau bjuggu tvö ár, en sdðan á Draghálsi og HMðarílæti, sitt árið á hvorum stað. En 1909 flytja þau að Grafardal. Þar áttu þau lengsta búsetu. Síðan búa þau á Geitabergi og loks á Draghálsi, til 1943. Beinteinn hafði lært trésmíði hjá Jóni Sigurðssyni frá Efsta- bæ, kunnuim hagleiksmanni, og fékfcst niokkuð við hana á yngri árum. Hann var fjármaður í fremstu röð, glöggur og natinn, og átti jafnan góðan fjárstotfn. Hagmæltur var hann vel og kastaði stunduim fram stökuan, að því er virtist fyrirhafnarlit- íbúð óskast Hjón með 12 ára stúlku óska eftir að taka ibúð á leigu frá 1. júni eða fyrr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 31043 eftir kl. 3 á daginn. Iðnoðorhúsnæði til sölu í Austurborginni er til sölu um 150 ferb. iðnaðarhúsnæði, sem hugsanlega mætti nota sem verzlunarhúsnæði. Góð aðkeyrsla og góð bílastæði. Upplýsingar í símum 26566 og 21578. Vöruflutningnr út ú lnnd Aðstaða til vöruflutninga með bifreiðum til Patreksfjarðar, Bíldudals og Tálknafjarðar er til sölu. Allar nánari uppl. gefur ísleifur Runólfsson, framkvæmdastjóri, sími 16035. VÖRUFLUTNINGAMIÐSTÖÐIN H/F., Borgartúni 21. Nýtt prjónagam frá Sviss: SCHAFFHAUSER WOLLE 100% ullargam: LIVIA. Verð 64/— pr. 50 gr. Babygarn LUANA. Verð 68/— pr. 50 gr. Babygam MON OMOUR. Verð 75/— 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. ið. Yndi hafði hann af rfmum, og hvers konar þjóðlegutm fróð- leik, kunni mikið af þeim og kvr.ð manna bezt. Ekki söfnuðu þau Beinteinn og Helga auði, enda höfðu þau jafnan þungt heimil'i. En þau komust þó jafnan vel af. Voru gestrisin og veitiul og góð heirn að sækja. Lítilsmegandi gamal- menni áttu gott athvarí hjá þeim. Böm þeirra voru: Georg Pét- ur, efnilegt skáld, dó 36 ára gamall. Halldóra B. Björnsson, rithöfundur og skáld, dáin. Ein- ar, hæfileikamaður, en missti heilsuna á bezta skeiði, prýði lega skáldmæltur. Sigríður, gift Jóni hreppstjóra Magnússyni á Hávarðsstöðum í ' Leirársveit. Björg, saumakona í Reykjavik. Guðný, dáin. Ingibj'örtg, gift vestur 1 Kalifomíu. Sveinbjöm, skáld og rímfræðingur. Helga á Draghálsi var vel gefín kona til munns og handa, greind og flróð og einkar ættivís. Hún unni þjóðlegum fræðum og var státenijnnug á þa-u. Ljóðeisk var hún svo að af bar, og kunni firnin öll af Ijóðum og stök- um og las af áhuga og bætti við sig fram undir hið síðasta. — t>au Draghálshjón höíðu kvöld- vökumar í heiðri, þar sem sögur voru sagðar, kvæði lesin og rím (ur kveðnar. Hafa þær þjálf- að rímeyra bama þeirra, sem munu öll hafa verið hagmælt og sum orðið þjóðkunn fyrir kveð skap sinn. Hefur arfur þó senni lega ráðið enn meira. Helga var hagleitoskona, af- kastamdkil og velvirk í senn. Kom það henni að góðu haldi á stóru heimili, við uppeldi margra bama. Ekki skai fram hjá þvi geng- ið, að Helga varð á efri árum fyrir margri mæðu, sem hún bar með stakri stillingu og hafðd fá orð urn. Sumum börnurn sínum sá hún á bak, önnur hlutu þung örlcg vaniheilsu. Miá nærri geta um, svo næm kona sem hún var, að oft hefur henni blætt inn. Fórnfús kona var hún, ektoi aðeins sínum nánustu, heldur öðr um. Síðustu áriin, svo lengi sem heilsa leyfði, fór hún milli bæja í sveit sinni og hlynnti að sjúk- um og gömium af þeirri ástúð ag nærfæmi sem henni var eig inleg. Lengst af var hún heilsu hraust, en síðustu þrjú æviár- in voru kraftamir að mestu þrotnir og dvaldi hún þá stöð- ugt i sjúkrahúsi fuli friðar i sátt við Guð og menn. AHir sem kynnbust henni, minnast hennar að góðu einu, hvort heldur eru ástvinir, ná- grannar eða aðrir sem áttu leið með henni um lengri eða skemmri æviveg. Hún var mæt toona og merk. Myndin, sem fylgir, er tekin af henni inni í Botnsdal. Stóð hún þá á sjötugu. Sigurjón Guðjónsson. Okkur vantar humarbáta í viðskipti. Viljum leigja humarbáta í sumar. Getum veitt ýmsa fyrirgreiðslu gegn því að fá aflann. BRYNJÓLFUR HF. KEFLAVÍK Símar: 92-6044—41412.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.