Morgunblaðið - 11.05.1972, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 11. MAl 1972
— Víðtæk aðstoð
við Kína
Framhald af hls. 1
André Malraux.
setinn væri bjartsýnn á áhrií
mikilvægs samnings, sem
hugsanlega gæti náðst síðar,
á sambúðina við Sovétríkin
og Japan. Persónulega
kvaðst Malraux ekki eins
bjartsýnn einkum vegna
Japana.
Aðspurður hvemig Nixon
forseti gæti vitað hvort Kín-
verjum væri aivara sagði
Malraux: „Það er spurning
um pólitíska hæfileika —- því
að þegar öllu er á botninn
hvoift veit mikilhæfur stjórn
málamaður hvenær reynt er
að villa um fyrir honum, og
léiegur stjórnmálamaður
getur aldrei dæmt um það.
Ég álít, að sama gildi í ástar
máium: hvaða tryggingu hef-
ur nokkur fyrir þvi að kona
sem maður elskar svíki hann
ekki?“
Mao og Nixon ræðast við: Fá Kínverjar efnahagsaðstoð tii þess að byggja orkuver?
Veiðif erð til Grænlands
Flugfélag íslands efnir til veiði- og skemtiferðar til Nassarssuaq á
Vestur-Grænlandi 30. júlí — 6. ágúst.
Njótið ógleymanlegrar náttúrufegurðar Grænlands á slóðum Eiríks rauða.
Skrifstofur Flugfélagsins veita allar nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.
(g FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS
Rætur íslenzkrar menningar
Vegna fyrirspurna tilkynnist hér með, að þeir sem óska að gerast
áskrifendur að ritsafni Einars Pálssonar, RÆTUR ÍSLENZKRAR
MENNINGAR, geta gert það með því að hringja 1 síma MÍMIS 10004
kl. 1—6 e.h. Bækumar eru afgreiddar 1 Brautarholti 4. Tvö bindi hafa
þegar verið útgefin, BAKSVIÐ NJÁLU 1969 og TRÚ OG LANDNÁM
1970. Þriðja bindið nefnist TÍMINN OG ELDURINN og er nú í
prentun. Fjallar það bindi um grundvöll Goðaveldisins, rúnaraðirn-
ar, launsagnir Njálu og margvislega hugmyndafræði miðalda sem
nauðsynleg er til skilnings á íslenzkum fombókmenntum. Verður
væntanlega unnt að afgreiða 3. tindið til áskrifenda um mánaðar-
mótin júní—júlí n.k.
BÓKAÚTGÁFAN MÍMIR,
BRAUTARHOLTI 4
SÍMI 10004 KL. 1—6.
íbúð — sérfrœðingur
í fastrí stöðu hjá ríkisstofnun óskar eftir 3ja—4ra herb. fbúð
á leigu. Eitt bam á skólaaldri. Reglusemi og góðrí umgengni
heitið.
Upplýsingar i síma 14830.
Leikskólinn Gorðahreppi
Nokkur pláss laus nú þegar.
Upplýsingar hjá forstöðukonu sem er til við-
tals kl. 11—12 f.h. daglega í leikskólanum
v/ Faxatún, sími 40176.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
Lögreglumnnnsslnrf
Laust er til umsóknar starf eins manns í
rannsóknardeild lögreglunnar 1 Kópavogi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í
lögreglustörfum.
Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn
og aðstoðaryfirlögregluþjónn Digranesvegi 4
Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 1972.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nýkomin
FYBSTADAGSUMSLÖG
fyrir 1944.