Morgunblaðið - 11.05.1972, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972
20
DATSUN 1200
er bíllinn sem vekur mesta athygli
og aðdáun í sínum stœrðarflokki
DATSUN 1200 er japanskur og ótrúlega ódýr
DATSUN 1200
er frægastur allra DATSUN bíla fyrir það að vera langsöluhæstur allra inn-
fluttra smábíla í U.S.A., enda eru Japanir frægir um allan heim fyrir vandvirkni
og völundarsmíði. DATSUN 1200 er sérstaklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu
íslenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Litað öryggisgler í öHum rúðum
útvarp, svefnsæti, ryðvörn, öryggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka, rafknúin
rúðusprauta, innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikil miðsiöð fyrir
íslenzkar aðstæður, vindlakveikjari, armpúðar, stýrislás. skær bakljós, stöðu-
Ijós og flest allt annað, sem íslenzkir kaupendur vilja.
DATSUN 1200 er með 60 ha toppventlavél slagstutta á 5 höfuðlegum, tvö-
faldur blöndungur, þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta samhæfður
4ra gíra gólfskiptur gírkassi, gormfjöðrun að framan, fjaðrir að aftan. tvöfait
öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm. DATSUN 1200 er að-
eins 700 kg.
Verð: DATSUN 1200 De Luxe — 376.000 krónur
DATSUN 1200 sjálfskiptur — 420.000 krónur
DATSUN 1200 station — 430.000 krónur
DATSUN 1200 coupé — 424.000 krónur
DATSUN-bílarnir hafa nú þegar unnið hug allra þeirra. sem vit hafa á bílum.
Við höfum selt yfir 200 bila á árinu 1971 og eigum í pöntun um 400 bíla
á þessu ári, en samt fáum við aldrei nóg.
ir Við munum ávallt kappkosta að hafa sýningarbíla á staðnum til reynslu-
aksturs. — Komið, spyrjið og reynsluakið DATSUN og vonbrigðin verða
hvorki ykkar né okkar.
Getum selt DATSUN með afborgunum eða tekið gamla bíla upp í verðið.
Verð á DATSUN 1200 án fylgihluta ca. 340 þúsund.
INGVAR HELGASON
Vonoilondi við Sogoveg
- Sími 84510 og 84511