Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 6
L 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972 ! „Opna þú hjarta þitt, hleyp Jesú inn“ Svipmyndir frá samkomu fyrir ungt fólk í Neskirkju Sigurðnr Árni Þórðarson ingarinnar". Aug-ljóst er, að stærstur hluti unga fólksins í kirkjunni þetta kvöld er fyrst og fremst kominn vegna tónlistarinnar — en okki vegna Jress að í lifi þess hafi orðið „Jesúbylt- ing“. Samiksoiman er sefct. Ungi pilturinn, sem það gerir, Sig- urðiur Ámi Þórðörson, 18 ára menntaisikólanemi, lœtsur þess getið, að einihvem tírna í vet- ur hafi ei-nn ungflinganna í /BskulÝðsstarfi Nesikirikju sfcunigið upp á þvfl að slík sam koma yrði haldim. Nú hefiur þeinri huigmyind verið hrund- ið í cframkiviæmd. Klukkan 10 á siimnudags- kvöldi eru dyr Neskirkju ópnaðar, þvi nú á að hefj- ast samkorna. Þetta er nokkuð óvenj nlegur sam- komutimi í kirkjunni og gest- irnir eru lika nokkuð ó- venjulegir í hegðim, því að þeir ryðjast inn, hver um annan þveran, hlaupa inn kirkjugólfið og reyna að tryggja sér sæti sem fremst. Varla er liðin mínúta áður em ÖU sæti kirkjunnar em set- in, hliðargamgarmir fullir af standandi fólki og miðgang- iirinn þéttsetínn. Þetta fólk hefnr augljóslega ekki verið þvingað tíl að fara í kirkju, heldur kemur það af einskær um álitiga. Samt er eitthvað óvenjulegt við þennan áhuga, því að þetta er nær ein görigu ungt fólk, og fá- ir kirkjugesta komnir yf ir þrítugt. Vart má biúust við því að prestar í Reykjavík geti vitnað um slíka kirkju- sókn ungs fólks að jafnaði, og líklega gerist það ekld nema sárasjaldan, að ungt fólk sé í meirihluta við mess- Birgir Sveinsson POPPTÓNLEIKAR Undiribúniinigurinn var fcæp ast nógiu 'góður, og þó samt ekkert verri en fyrir bverja aðra poppfcónleilka, þar sem áhorfendiur verða stundium að sitja Jangtómnjm saman undir iskri bilaðira eða lítt gangifærra hfljó0ifæra og maignarakerfa. Með öðrum orðum: Það ístorar í magnara- kerfiniu, og Siguirður á í erf- iðleitoum með að totwna orðum ur. En þetta er ekki messa, þetta er „samkoma fyrir ungt fólk,“ eins og segir í auglýs- ingtinum, og meðal dagskrár- liða er fiutningur tónlistar úr söngleiknum „Jesús Kristur Ofurstimi“ og „God- spell“ og kynning á „Jesú- rokki“ — tónJLst „Jesú-bylt- siínum fcii áheyrenda. Sumdr byrja að hlæja. Það er í sjálfu sér ekíkert skritið, þvi að sálfnæðingar segja að ekkert sé fymdnara en ófar- ir annarra. En hfláturinn hiljómar antoannalega í kirisjiu. Ung stúflka fer með bæn og að minnsta kiosti nolkkrir úr hópi samkomugesta beyigja höf'uð sifct, spenna greipar og biðja. Ðn fflestir sleppa þvi alveg oig láta sér nœigja að horfa á stúlkuna, sem fer með bænina. Þó er þögn. Hljómsveit úr Hagaslkóla ætlar að flytja niokikur lög úr söngleiknium „Jesús Kristur Ofurstirni", en hættiir nær undir eins, þvií að það heyr- ist svo lágt í rafmaignsorgel- inu, að hin hljóðfærin yfir- gnæfa það alveg. Þó heyrist svo mikið i orgelinu, að það myndl ám efa ciuga til undir- leiks við heila messu á sunnu dagsmorgni, en hér diugir slíkur hljóðsifcyr'kur skammt. Trommusetifcið o«g bassagfltar- inn. sjiá til þess. Ndkkorir pilt ar reyna að kippa gripnum i iag. En það te-kst ekki og stjórnandi samtoomunnar til- kynnir, að þessu atriði verði því miður sJeppt. „DJÖFULSINS .. .“ Næsfcur ikemur fram annar menntaslkólanemi, Birgir Sveinsson, og eftir smávægi- lega erfiðleika með hfljóðnem f nn, getur hann hafið máJ sitt: „Með hverju getur ung- ur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa; gaum að orði þíwu . . , „Djöíulsins, eiigum við að' hiusta á þebta helvíti? Heyrðu Messaður, komu.m oktour út!“ Það er ung- ur drengur, vart toiominn á fermingaraMur, sem setgir þetta við félaga sinn, en sá er ekki alweg eins ólmur að Steinunn Ein'irsdóttir í y1i- 'óg úr -»esú Kristi Ofnrstirni, en vegna þess hve lítið heyrðLst í rafmagnsorg- elínii varð sá flutningur að fa.lla niður. etotoi fyflgir utanbólkariær- dómi, he'dur sannfær- ingu. Hún vitnar notokrum sinnurn. d bibiíiuna: „Guð iít- ur af himni niður á mennina, til þess að sjá hvort noikkur sé hygginn, noktour, sem teiti Guðs. Allir eru vilknir af leið, allir spilltir, emginn gj'örir það, sem gott er -— eklki eim.“ Þetta finnst sum- um skrítin klausa og stúJlkur heyrast flissa ... Næst er plötutoynningdn. Henni fylgir nókkur formáld, þar sem m.a. er sagt, að popp óperan „Jesús Kristur Otfúr- stirnd“ sé ektoi tönlist „Jesú- byltingarinnar“, heldur „verzlunarvara handa fjöld- Halldór Lárusson fara út og þeir sitja átfram — svona til að sjá hivort ektoi gerist eittlhvað sipennandi. Það er storítin. stemmning í kirkjunni, rétt eins og ungl- ingamdr hafi ekki búizt við sivona atriOum til viðbóit- ar Við tónlistina. En Birgir talar af örygigi ag unigiinigarn ir hflusta. Stjórnandijin kemur nú með þá tdiliögu, að allir syngi sálm númer 424 í sáflmabók- irini — „Áfram, Kristmenn, krossmenn, kónigismenn erum vér". Þennan sáim þe-kkja flestir ungl'ingar ag þvfi kem- ur það etolki nema litið á óvart, hversu sterkur söng- urim er. Þó er stjómandinn ekki ánægður, heldiur Vill Ragnheiður Svenisdóttir hann heyra svo steirkt sung- ið, að „þakið rifni af kirkj- unni“. Og aftur er sungið, nókkru stehkar en í fyrra skiptið, en þakið hangir samt á. Kirkjan er úr jáirnbemtri steinsteypu, eins og öll öna- ur nýleg Guðfehús á Is- landi. SANNFÆ2B.ING Nœst vitnar menntaskóJa- stúltoa, 9teinunn Einansdótt- ir. Eins og Birgir talar hún af öryggi, því öryggi, sem Halldór Reynisson amum“ og hún sé „etotoi afsprengi trúar“. Það sjáist bezt á þvl að höfundamir, Andrew Liloyd Webber og Tim Rice, hafi sleppt upiwis. unni úr verkinu, vegna þess að þeir hafi ekki trúað henni — en það sé einmitt uppris- an, sem slkipti öfllu málli, og hennar ve>gna sé kristin trú það sem hún er. 1 þessu komi augljóslega fram munurinn á þeim hiöfumdum, sem semji ekki eftir samfæringu sinni, og hinum. Það eru nokkrir „'hinna höfundanna", sem eru kynntir i þessari plötukynn'- imgu. GÁTU EKKI SVAKAÐ Fyrst er stór plata með hljómsveitinni Jeremy Faith og kirkjukór St. Mathews- kirkjunnar. Plötusnúðurinn, Gunnar Sandholt, bendir á þá athyglisverðu breytingu, sem hafi orðið í mörg- um Kiricjum vestanhals, að tekin hafi verið upp oðru vúsi tónJist en áður tiðlkað- ist — jafnivel popptónlist. Einnig minnir hann á, að menn megi ékki ragla saman jesú-ibyfltingu’nni og venju legum trúaráhuga — „það er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.