Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNbLaÐIÐ, LAUGARDAÖUR 20. MAl Í‘)72
sviði hafa ykkur þðtt
skemmtileg’ust?
Björg: „Ja, ég er nú í
nékknuim vaindiræðum með að
velja á milli tvegigja h.:ut-
vertka. Annairs vegar er það
hlutverk magadansmeyjarinn
ar, sem ég fór með i Zorba,
og hins vegar það hliutverk,
sem ég fer með núna í Oikla-
homa. Bæði hiliutverkin eru
mjðg skemm.tileg ag viðamikil
miðað við danshiutverk al-
mennt.
Annars finnst mér Qkla-
homa lamigiskemmtilegasta
ieiksýningin sem óg hef tekið
þátt í til þessa. Leikendiur
eru að verulegum hl-uta ungt
íóik, og atvinnumennskan er
ekki eins riikjandi og oft vill
verða. Við aefingarnar var
oft mikið líf í tuskiunum, og
einnig eru sýningaraar oft
mjög fjöruigar. T.d. er dans-
leikurinn á torginu oft og tíð-
um mjög raiunverulegur og
leikararnir skemmta sér þar
hið bezta.“
Óiafia: „Skemmtilegasta
hlutverkið, sem óg hef farið
með á f jökun Þjóðleikhússins
er tvímælalaust það sem ég
hef nú með höndium í Okla-
hjoma. Sérstakleiga finnst mér
gaman að damsa ballettsen-
una i dnaumi Liáru.
Ég er samimála Bjöirigiu í
i því, að Okiahoma er lang-
skemmtiilegasita leikritið, sem
ég hef tekið þátt í, nema
e.t.v. að Banigsimon undan-
skildium.
— Hafið þið aldrei fenigið
áih'Uga á ieiklist við að starfa
svo mikið við le.i'khús?
Björg: „Jú, ég hafði eirau
sinni mikinn áihuga á að læra
leiklist. Hins vegar held ég
nú að sú fluga sé horfin úr
kollinum á mér, enda ekki
vænlegir afkomiumögu.leikar
flyrir unga leikara þar sem
markaðurinn virðist vera orð
inn fullmettaður. AjmJk. hafa
ekki verið teknir inn nýir
nemendur í leilclis'tarsikóla
Þjóðleikh ússiris þrjú undan-
farin ár."
Ólafía: „Ég hef aldrei bein
línis haft áh'Uga á að læra
leiklist. Hins vegar langar
mig alltaf að læra látbragðs-
leik, enda er það raunverulega
nauðsynlegt fyrir ballettdans
ara, þótt það sé því miðiur
ekki kennt við ballettekóla
hér.“
ÆFINGAR ALUA VLRKA
DAGA
Þótt fjöidinn af stúlikum sé
mikill sem byrjar að læra
ballett á meðan þsar eru á
barnaskólaldri, þá fer þeim
ófflum fækkamdi á efri stig-
u.m skylduiniámsins, oig í fram-
haldsskól'unum eru tiltölu-
lega fáar stúlkur, sem gefa
sig að ballettnám'i. I flesitum
tilvikum er það liklega áhug-
inn sem þvenr, en ennfremur
geta kornið til aðrar ás-tæður,
svo sem tknastoortiur.
Þær Björg og Ólafia eiga
að mæta í tima fimim tovöld í
vitou, þ.e. öll kvö.d nema laiug
ardagis- og sunnudagskvöld.
BtZT ú auglýsa í Morgunblaftinu
Björg: „Eftir því sem skóla-
námið hefur krafizt meiri
ástundunar hef.ur orðið erfið
ara að samræma ballettiinn
námónu. Áhiuginn fer að sama
skapi dofnandi, þar sem mað
ur dregst ósjiálfráitt aftur úr.
Ég býst jafnvel við að þurfa
að hætta við ballettinn næsta
vetur til að geta staðið mig í
stoólanum.
Þetta hef ég nú reyndar
sagt síðastíiðin 3 4 ár en
alltaf freistazt til að halda
áfram.“
Ólafía: „Ég he’.d að ég hafi
alltaf haft sama áhiugann á
ballett og ég var haldin, þeg-
ar ég byrjaði. Reyndar fer af
þessu „prinsessiusniðið“ með
árumnn, en þess í stað koma
raunveruileg verkefni.
— Jú, það gietur oft verið
erfitt að stunda þetta með
Skólamum, en það er hægt ef
áhiuginn er nógiu mikil!.“
ÆTLAR AÐ LÆRA
í BANDARÍKJUNUM
Björg sa'gðiat ekki enn vera
búin að gera fyllilega upp við
siig, hvort hún legði ballett-
inn á hil’luna, en hún byggist
fretoar við því að fara út í
eittihvert hástoólainám.
Ólafía ætíar hins vegar að
lei'ta fyrir sér um frekara
nám í ballett, en fyrst hyggst
hún ljúka verzlunarskóla-
prófi.
„Ég fer væntanlega utan í
smmar, og ætla þá að reyna
að kynna mér möguleikana á
framhaldsnámii.
Ég hef lengi haft mestan
áhiuiga á að læra í Bandaríkj-
unum. Mér finnst Bandarikja-
menn vera miun opnari en
Evrópubúar, og á allan hátt
vera mjög skemmti leg't fóS'k.
Auk þess eru tæikifærin fyrór
ballettdansara mun meiri
vestan hafis en í Dvrópu."
MhttgBai
MI99S
iiiÉiiSiSs
Ilffií
'»»»»»«5SwiBS:sgigr
FJÖLHÆFASTA
vÁViv farartækiö á landi
*mmm
Senies EQ
BENZÍN eða DIESEL
Komið, skoðið og kynnist
LAND-ROVER
Series III
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.
músik, músik, músik...
SG-hljómplötur eru að undirbúa opnun fullkomins upptöku-
stúdíós síðar á þessu ári. Þessvegna geta SG-hljómplötur nú
stækkað hóp þeirra hljómsveita og annarra listamanna, sem hafa
hug á að komast á hljómplötu. Söngvarar, söngflokkar og hljóm-
sveitir (sem samið geta lög og/ eða texta sjálfar) koma til greina,
svo og allir aðrir, sem hafa ferskar og skemmtilegar hugmyndir
um hljómplötuefni. — Látið heyra frá ykkur.
SG-hl j ómplötur