Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGUNB<LAÐIÐ, LAUGAH.DAGUR 20. MAl 1972 Jón Gunnar Beneóiktsson Framhald af bls. 17. Þó íirmst mér ekki ólikllegt að ég fari út í búsikap." — Og hvernig lizt þér á það sem framtfiðarsiíarí? ,,Bara vel. Ef þessi þróun held'ur áfram, sem ég nefndi, þá verðmr vel hægt að lifa góðu lífi af búskap þama fyr ir vestan, en ef engin breyt- ing verðiur á, þá finmst mér sem mi&giuleikarnfir séu held- ur takmarkaðir." NÝJUNGAR Bændaskóianemar eru auð vitað opnir fyrir nýj-umigium, og nokikrir þeirra kváðiust hafa áhuga á að fara utan, t.d. til Danmerkur til að sér mennta sig í sivínarækt, IhæwsnaræBrt eða eánhverri annarri sérgrein landbúnað- ar. Einn þefirra var Trausiti Klemenzson frá Kornvöllum i Ran'gáirvaillasýsilu. ,,Ég hef hetet á.hwga á búskap með sivim, hoQidanaut og hesta, en ekflti nautgripi eða sauðfé, það er mikiu leiðinlegra.“ — En er hægt að hafa eitt hvað upp úr hrossabúskap? „Já, einmitlt, að rækta ög temja hesta til útfiutnings, það verður góðiur atvinnuveg ur.“ Og það kom gilöggt í ljós, að Traustí er á réttri leið, því að þegar tamninga'keppn in fór fram, heyrðium við á tafl manna, sem ræddu um að S.Í.S. ætíi að kaupa þennan og hinn hes-tinn til útlfiutn- ings, þ.á m. hest sigurvegar- ans í keippninni. HÓ Á meðan á Hvanneyrar- hieimsókn ok'kar stóð, urðum við áþreifanfiega varir við, að tímimn virtist renna fram hjá dkkur, ám þess að við afköst uðum neimu að ráði. Við höfð uim smitazt aí þeiiri ró, sem rikti á staðnum. Engimn virt iist fOýta sér, engium lá neitt á, og aiiir virtust hafa nógan tíma. Þetta eru mákifl við briigði fyrir ibúa borgar- innar, eins og oflíitour, en þetta hefur lfika töfuvert að- dráttarafl á borgarbúa, eins og einm nmanda umdirbún- ingsdeildar, Ásmund Gunnars- son, sem er frá Hafnar- firði, en sagðist vel geta hugsað sér að gerast bóndá og byiggist reyndar vnð því að UUGMM Sigurvegarinn Frumsýnd II. hvífasunnudag kl. 2.30, 5 og 9 Mibasaía trá kl. I Trausti Kiemenzson svo færi, fyrr eða síðar.Við spurðum hann, hvers vagna hann vildi fremur búa í sveit em í borg eða bæ, og hann svaraði: „Það er eimhvern veginn meiri ró yfir öláu í sveitinni, og þótt maður hafi engu mánna að gera en í bæn um, er eins og maðiur hafi meiri tíma til alira hluta og þurfi ekki að fiýta sér. Mað- ur er laius váð attla þessa pressu og spemnu, sem fyiigir bæjaitífinu." Það er táknræmn endir, að um leið og tamminigakeppn- imni var lokið, þufum við af stað ti;l Reykjavikur og ók- um aááa leiðima eins hratt og landslög leyfa, þvfi að okkur lá á og í borginni biðu olkkar aáls kyns verkefni, sem emga bið þoldu. hvílO/UAACI Ætlar að leggja búskap fyrir sig Guðrún Fjelsted er eini nemandinn af veik- ara kyninu á Hvanneyri. Hún er dóttir Kristjáns bónda á Ferjukoti, enn þótt stutt sé heim að sækja, þá býr hún á heimavist skólans. Gnðrún hefur að imdan- förnu g-etið sér gott orð sem knapi, — enda búin að vera á hestbaki frá því hún man eftir, að því er hún sjálf segir. Þess er skemmst að minnast, að hún var í öðru sæti í keppninni um Morgnnblaðsskeifiina á döguntim, þar sem nem- endur í búfræðideild Hvanneyrarskólan sýndu þann árangtir, sem þeir liöfðu náð í tamningu hesta frá áramótiim. Skaut Guðrún þar ölium skólafélögnm sínnm, að einum iindanteknnm, ref fyrir rass, — og svo ern menn að tala nm veikara kynið! Guðrún sagðist hafa haft mikið gagn af kennsltinni i Hvanneyr- arskólanum, ekkí sízt hvað varðaði fóðnrgjöf. Hiín kvaðst ætla að leggja fyrir sig búskap þegar fram liðu stundir, en fyrst nm sinn ætlaði hún að reyna aðjspreyta sig á framhaldsdeildinni í Hvanneyrarskólanum. Guðrún sagði, að í skól- aniim hefðu opnast augii sín fyrir mörgu sem betur mætti fara í búskapnnm í Ferjukoti. Einnig liefði hún hng á að feta ýmsar aðrar og nýrri leiðir í búskap. Fyrst og fremst kvaðst hún hafa áhtiga á hrossarækt til útflutn- ings, enda væri sá atvinnuvegur nú sífellt að ryðja sér meira til rúms. Ekki kvað Gnðrún sig fýsa til að búa í þéttbýli, þótt marglr væru jú kost- ir þess. „I>an kynni, sem ég hef haft af þéttbýli ern litil. Hins vegar er mitt eðli tengt útlveni, ég hef garnan af því að renna fyrir laxi, skjóta fugla og síðast en ekki sízt að ríða út, sagði Gnðrún. Borgarlífið býð- ur lieldur ekki upp á það frjálsræði sem sveitalífið gerir. Menn eru þar bundnir niður við ákveð- inn vinnudag við starf, sem þeir e.t.v. vinna einungis við peninganna vegna."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.