Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 15
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 3S72 15 tveimur skóluin fjiárlhagslega, en maöur syndir þetta ein- tovern veginn." FáU Ejvimlsson er tviitangur að aidri, og hefur stundað flug náan siðan í byrjun marzmánað ar. Hanin hefur nú um 40 fiug- tíma að baiki, og œtlar sér að geras-t. atvinnuflugimaður. „Það er erfitt að segja um það á þessu stiigi, hvenær ég get lokið náminu," sagði PáU. „I>að veltur einkum á þvi hve dugtegur ég verð að afla fjár tiJ námsins. Ég vinn nú í vara- hiutaverziun, og spila auk þess 5 popphljómsveit, og ihef því all sæmilegar tekjur. Ef allt gengur að ósikum, ætti ég að geta lokið náminu í ársbyrjun 1974, eða a.m.k. fyrri Ihiuta þess árs. — Nei, ég er eWkert farinn að hugsa út í atvmnumögu- Jeika ennþá, enda nægur timi til stefnu.“ .lón Stefán HallgTínnsson byrj aði að læra að fljúga í ágúst 1970, þá 18 ára gamall. Áður hafði hann verið að læra svif- flug um nokkurn tíma. Hann hefur nú 150 flugtíma að baki, ©g hefur iokið við bóklegt at- vinnuflugmannspróf og blind- flmgspróf. Sagðist Jón áæfla að geta lokið atvinnuflugmannsprófi í byrjun júli í sumar. Hvað þá tælki við hjá sér, sagðist hanin ekki vita enn. Atvinnumögu- leikamir væru hverfandi litlir, neona þá e.t.v. við kennslu. „Ég geri ráð fyrir að ég reyni að komast að hjá ein- hverjum flugskólanum við kennsiu, til þess að geta safn- að tímum. Það er ekki fyrr en tmafVur er kominn með urn 1000 tíma í log-bókina, að mað- ur geti farið að gera hosur sín ar grænar fyrir stærri fflugfé- löigunum." PáH Kristjánsson lauk at- vinnuflugprófi á s.l. ári. Að Joknu prófinu leitaði Páll eftir atvinnu, en ákvað brátt að hef ja eigin atvinnurekstur. 1 fé lagi með þrem Homfirðingum festi hann kaiup á sex sæta vél af gerðinni Cessna. Er flugvél- meira spennandi." Sagði Páll, að sér hefði ekfci þótt námið erfitt, — heidur svóna rétt eins og hann hefði búizt við. Aðspurður um það hvort hann hefði athugað möguleika á að nema í Bandaríkjun- um, sagði Páfli, að hann hefði aðeins athugað það lítillega. Fljótlega hetfði komið í ljós, að sflíkt nám væri mun dýrara þar en hérlendis. „Hér geta skólarn ir haldið verðimu niðri vegna þess að það er svo mikið fram- boð á flugmönnum, sem eru að reyna að safna timum. Vilja þeir gjarnan taka að sér kennslu með þetta fyrir augum, og sætta sig þá við iág laun. Bagnar Kvaran lauk pa-ófi sem atvinnufflugmaður vorið 1970. Hann byrjaði að læra að fljúga strax að lofcnu stúdents prófi, og lauk náminu á met- táma, 9 mánuðum. Ragn-ar var einn af þessum heppnu, og fékk fljótlega atvinnu hjá Fragt- ffluig h.f., þar sem hann starfar nú sem aóstoðarflugmaður. Síðan hann hóf að vinna sem fflugmaður hefur hann lengst af búið í Belgiu, en þegar félagið fluttist til Islands fluttist Ragn ar einnig búferllum. Ragnar sagðist alla tið hafa verið spenntur fyrir að læra að fljúga, en ákvörðunina um það hefði hann ekki tekið fyrr en í sama mánuði og hann lauk prófi frá Menn ta.skólan u m. „Ég ákvað að reyna að ijúka þessu af á sem skemmstum tlíma,“ saigði Ragnar, ,,og tók m. a. bóklega námið utan skóla. Bóklega námið er nokkuð viða mikið, en þó alls ekki erfitt. Aðalvandamálið hér er veðrátt an, sem svo oft hindrar það að maður geti flogið, og hlotið þannig verkllega reynslu. Atvinnumöguleikar eru vissulega ekki miklir fyrir umga fl'Uigmenin, en ég er þeirrar skoðunar, að ef menn eru nógu harðir við að koma sér áfram, þá fái þeir vinnu." Ragnar sagði, að hann væri ákveðinn í að mennta sig í ein hverri háskólagrein á næstu ár um. Flugið gerði mjög strang- ar kröifur um heilsufar, og væri af þeim sökum og ýmsum öðr- um mjög ótrygg atvinnugrein. Auk þess væri starfsaldur flug Helgi Bjarnason in stáðsett á Höfn í Hornafirði, og annar þar ýmisis konar leigu flugi, bæði með farþega og vör ur. „Þetta fyrirtæki er nú að- eins u.þ.b. tvegigja mánaða gam aflt, og því ekkí komin nein reynslla á réksturmn, sa>gði Páll. Annars verð ég að segja að hann hefur gengíð mjög framar vonum, það sem af er. Aðal vertíðin hefist auðvitað ekki fyrr en upp úr miðjum júní, og býst ég við að fluigvél in verði nokkuð vel nýtt fram eftir sumri." PáJl isagðist hafa ákveðið að Jeiggja út í flugnámið, þegar . hann hefði komið frá Banda- rJkjunum, eftir að hafa verið 'þar skiptinemi í eitt ár. „Það var svo sem eins gott og hvað annað, og é.g má segja heldur manna yfirieitt mjög stuttur, þar sem þeir yrðu að hætta hálfsextugir. Mest sagðist Ragnar ianga til að nema haffræði (oceanograp- hy), og hefði hann reýndar at- hugað með möguleika fyrir þá starfsgrein hér á landi áður en hann lauk stúdentsprófi. AJlt hefði mælt því í mót, að fara í þetta nám. 1 fyrsta lagi yrði hann að sækja það út fyrir landsteinana, og í öðru iagi væru engir atvinnumöguleikar hér á Jandi. „Yfh-maður haf- fræðistofnunar IsJands spurði miig bara af hverju ég færi ekki í lögfræði eða Jæfcn- isfræði eins og aliir hinir," sagði Ragnar, „þar væru þö að þvi er virtist óþrjótandi at- vinnumöguleikar." Ragnar sa.gói, að sér likaði Jón Hallgrímsson og Fáll Eyvindsson. mjög vel við starfið hjá Fragt- flugi. Það byði upp á mjö'g mikfla íjöJbi-eytni, ferðaJög og óreglulegan vinnutíma. „Það má segja að við þetta starf minnki veraldarmyndin, um ‘Jeið og sjóndeildarhringurinn víkkar." Ragnar sagðist hafa ferðazt mjög mikið á þeim stutta tíma, sem væri Jiðinn frá því að hann lauk prófi sem atvinnuflugmað ur. Nú þegar hefði hann komið í fjórar heimsáifur af fimm, þ. e. Amerí'ku, Afríku, Evrópu og Asíú, en ÁstraJíu hefði hann enn ekki komið til. „Minnisstæðust er mér ferð, sem ég íór til Búkarest í Rúm- eníu. Það var myrkur þegar við Jentum, og þegar slökkt hafði verið á hreyflunum, dóu út ijósin í vélinni. Lárus véla- maður setti þá lítinn stiga út um framdymar og fór út til að tengja flugvélina við litla raf- stöð á flugvellinum. Hurðin að aftan var þá opnuð, og inn komu noikkrir einkennisklædd ir menn. Heimtuðu þeir þegar af okkur sfcilríki og voru byrst ir. Eftir að hafa grándskoðað þau i Ijósi vasaljóssgeisla hugð ust þeir frá hverfa. 1 þann mund kom Irirus inn um fram- dyrnar, og skipti það engum togum að hann var handtekinn. Eftir nokikria orðasennu gátum við þó komið þeim í skilning um að þetta var einn af áhöfn inni, og var hann þá Játinn laus. Á meðan verið var að hlaða véiina fylgdu þessir herra- menn ofckur inn í flugstöðvar- bygiginguna. Þar voru iögreglu menn, vopnaðir vélbyssum, við hvorjar dyr. Þegar við komum loks inn i ffluigumsjóinarlherbergið, létitist nokkuð brúnin á „gæzlumönn- um“ okkar og einn þeirra bað mig meira að segja að gefa sér vindil, og þáðu þeir aJiir. Þegar við svo ætluðum ati fara aftur af stað, tafðist flug- véidin í hálifa kl'ukkustund. Gerðu þeir þá rækilega leit t ailri flugvélinni, í Jestunum, hjólhúsinu og meira að segja undir mælaborðinu í flugstjóm arkflefanum. Var ég þeirri stundu fegn- astur, þegar flugvélin hafð iosnað frá jörðu.“ ER SVO DÝR? # þegar þér hugleiðið hið háa endursöluverð SAAB ? — kostur á verðbólgutímum. Þegar þér hugleiðið hvað öryggisútbúnaður eins og fjaðrandi höggvari getur sparað yður ( beinum peningum við núverandi tryggingafyrirkomulag? Þegar þér hafið skoðað bílinn — séð hvað hann er frábærlega hannaður, bagkvæmur og vandaður rpeð aukaþægindum eins og rafmagnshituðu framsæti og Ijósaþurrkum. ER SAAB SVO DÝR ÞEGAR Á ALLT ER LITIÐ? •s^bjöRNSSONACo. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 SAAB meö fjaörandi „ÖRYGGI framar öllu'1 höggvara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.