Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐrÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972
Gunnar Sandholt
Samkoma
ungs
fólks
*
í
Neskirkju
Hilmar Baidursson, Sigrurjón Heiðarsson og Kristín Tryggva-
dóttir.
sem unga kynstóð'ín hefur
böttó við og hvernig aSt hef-
ur verið Laigt upp í heruáum
ar á henni. „Við höfum lífað
víð deJour," segir hann, „en
nú verðum við að gera eítt-
hrvað sjál'f. Nú verðum við að
velja eða hafna, hvort við
viLjum lifa lífi ok!kar
undir leiðisögni hans eða ekíki.
Hér dugir engin hálfvelgja,
það er annað hvort já eða
'iei. Jesús stendur við dyr
hjarta þins og knýr á. Nú er
ef tii viU síðasta tækifærið
þitt til að opna.“
Hann fer með bæn og í
þefcta sinn taka mun fleiri
þátt í henni en í fyrra skipt-
ið. Þegar lifcið er yfir salinn-,
virðist hver einasti ungiing-
ur lúta höfði og spenna
gxeipar. Þegar Faðirvorið er
lesið, taka ungJi~igarnir und-
ir, nokkuð sterkt, og af því
öryiggi, sem fyiigiir þeirri æf-
ingu að hafa verið látn-
ir þyijia þessa bæn oft og
mörgum sinnum á uppvaxtar-
ánunx Nú geta þeir þulið
þetta vélrænt, ef því er að
skipita. Rétt eins og ein-
hiverja töfraþiuliu undir
stjká™ töfralæícnLs í frutn-
sfcæðu samfélagi.
Að .samkomiunni lökinní
þvrpast kirkjU'gestir út. Við
dyrnar er þeim afhen t vegg-
spjalid með frægri Kristis-
mynd og uimdeiliduim texta.
Hiver gesíwr fiær eitt spjald,
,;hvo.nki meira né m'inna“,
eins og stjórnandinn sagði,
og þarna er lílka dreift kmsti
legutn smárituim. Ert það er
veggspjaldið, sem me®fca at-
hygli vekur, ag umglingarn-
itr gasta þess að fá htver sitt
spjaid. Það er vel tií þess
falíið að hengja það upp á
vegg — við hliðina á stóru
Utmyndiun'um af Jimi Hend-
rix og öðrum poppguð-
um. Jesús Kristur er aftur
ioominn á vin.sæklalistann.
DAGUR í LÍFI
„BARNA GUÐS“
Ellenville, New York-ríki, Banda-
ríkjunum.
1 þessum syfjulega bæ í útjaðri
Catskill-fjallanna eru 5.000 ibúar,
samansafn flagnandi, reisulegra húsa
í Viktoríonskum stíl, og — síðan í
júní á síðasta ári — nýienda nteira
en 100 gesta, sem kaila sig „Börn
Guðs.“
Þau eru hluti af söfnuði innan
„Jesú-hreyfingarinnar“, söfnuði sem
telur eitthvað á miili 2000 og 3000
liðsmenn i litlum nýlendum 1 Banda
ríkjunum og að einhverju leyti í
Evrópu.
„Börn Guðs“ byggja iíf sxtt á því
að skipta öllu með sér, taka upp
Biblíunöfn og fylgja dagiega strangrí
stundaskrá með námi, vinnu, bænum
og söng í húsaþyrpingu slnni.
Flest „Barnanna" í Ellesville-ný-
lendunni eru liðlega tvítug, en þar
hafa þó verið liðsmenn allt upp í 55
ára gamlir.
„Við munum reyna.“ Að nafninu
til er yfirmaður David Cook — þekkt
ur í nýlendunni undir nafninu „.Jar-
ed“ — sem er löggiltur prestur.
Hann segir:
„I Biblíunni stendur, að hinír
fyrstu kristnu menn hafi seit það
sem þeir áttu og skipt öllu með sér.
Það reynum við að gera.“
Að því er virðíst heppnast þetta
fyrirkomulag. Einn af nýju liðsmönn
unum segir:
„Það koma hingað margir krakkar
með töluvert af peningum. Sum fá
ennþá peninga að heiman. Við eigurn
ekki við fjárhagsvandamál að stríða.
Við þurfum ekki mikla peninga."
Fiest „Börnin" viðurkenna að hafa
lent í erfiðleikum vegna eiturlyfja,
Nú hafa þau látið jarðnesk auðæfi
lönd og leið og hafa snúið sér að
því sem einn kallaði „hina fuli-
komnu vímu" — Jesú.
Robert Miller, sem kallar sjálfan
sig „Barnabas" og er aðstoðarmaður
David Cooks, útafeýrði sína eigin
reynslu:
„Lífið hafði glatað merkingu sinni.
Ég hafði sökkt mér niður í skynvillu
lyf. Á Woodstock-tónlistarhátiðiimi
reyndi ég að drepa mig, kveikti bál
og stóð í því. Elnhver náungi dró
mig úr því og slökkti eldirm. Þá
heyrði ég Böra Guðs syngja í eintni
hlíðinni. Það var yndislegt. Ég drðst
að þessu og ték á máti Jesú Kristi.
Það var æðisgengið, maður. Ég hef
ekki notað fíknilyf síðan. Nú vil ég
aðeins hjálpa öðru fðiki.“
Þetta fólk hefur misjöfn áhrif, hár
og þar. Margir foreldrar Barnanna
eru í baráttuhug vegna lífsstils ný-
iendubúanna og hafa stofnað lands-
samtðk gegn J» im — „Foreidra-
nefnd til að frelsa foörn okkar frá
Bðrnum Guðs“. Þessir foreldrar
segja að böm þeirra í nýiendun-
um hafi verið dáieidd, heilaþvegin
eða haldið þar með valdi af foringj-
uniítn. Sums staðar er hótað máis-
höfðunum till að þvinga ungmenni til
að koma aftur heim.
Hér í Ellenville kvarta íbúarnir
um „athafnirnar“ í nýiendunni, um
popptóniistina, sem „Börnin“ lelka
og um „peningana þarna“.
Og þó samþykkja flestir í Elien-
viile einlægni „Bamanna“. Wiiiiam
Trapnell, lögreglustjóri, sagði:
„Við eigum mjög góð samskipti við
flokkinn. Það hafa aldrei skapazt
nein vandræði. Ég hef farið nokkr-
um sinnum Jjangað og andrúmsioftið
er gott. Alltaf „Guð blessi þig, bróð-
ir“. Það er betra en að vera kailað-
ur „grís“.“
Rómversk-kaþólskur prestur, séra
John Budwick, er einnig sannfærð-
ur um einJÉegni flokksins. „Þau eru
kannski’' á breytingaskeiði," sagði
hann, „en það sem J>au eru að gera,
er ekki svo frábrugðið því s*xn ég
*er að gera.“
„Kölluðu mlg bróður.“ Starfsmað-
ur benisínstöðvar cæidi um „Jesú-
tónhræruna“, sem fer fram I nýlend-
unni á hverju kvöldi, þar sem „Börn
in“ syngja frumsamda sálma, sem
styðjast við Bibliuna, við tónlist
flutta af hljómlistarmönnum með raf
magnisgítara og banjó.
„Ég er ekki mikið fyrir trúna, en
ég fór þangað eitt kvöldið," sagði
hann. „Þau tóku mér opnum örmum.
Aíiir köiluðu mig „bráður". Þessi
popptónlist foefur aldrei verið í
neinu uppáhaldi hjá mér, erL þegar
þau fóru að syngja sína eigin sálma,
maður, þá fékk ég gæsahúð."
Hvað skipulag snertir, er hver ein
ing innan nýiendunnar með sjálfs-
stjórn og sér fyrir sér sjálf.
Aflir aðsmennirmr eru kallaðir
lærisveinar. Nýr liðsmaður verður
að gefa upp fullt nafn sitt, fíkrei-
lyfjasögu sína, það Biblíunafn, sem
hann hefur valið sér, og verður áð
leyfa það að póstur hauis sé ritskoð-
aður.
Að lokinni ítarlegri Biblíukennslu
sem er nógu erfið til að sumir hverfa
á brott eftir fáa daga. verða hinir
þolgóðu „yngri bræður“. Með algerri
viðurkennimgu kemur titillinn „eldri
bróðir“.
Á þessu stigi verður lærisveinn-
inn að læra iðn. Þær vinsælustu eru
Ijósmyndun, bílaviðgerðir, prentun,
léður- og listmunavinna.
STONÐASKRÁ DAGSINS
Stundaskrá dagsins er ströng.
Hún hefst klukkan 7 á morgnana á
því að menn þvo sér. Síðan koma
flokkasamkomur, morgunbænir og
kennslustundir um eilífa frelsun.
Morgunverður, annar tveggja mál-
tíða dagsins er kiukkan 11, og hon-
um fylgir mikill söngur, Biblíulestur
og upplestur.
Eftir hádegi helga menn sig vinnu,
fleiri kennslustundum og leiðtoga-
þjálfun. Kvöldverður er klukkan 6.
Flest „Barnanna“ horfa á kvöldfrétt
ir I sjóavarpi. Á kvöldin fagna menn
Kristi með popphljómsveit um, lestri
bréfa frá öðrum nýlendum og sam-
ræðum í lágum hljóðum. Öll ljós eru
slökkt um miðnætti.
Aðskildar búðir eru fyrir tnenn
og konur, að undanskildum nokkrum /
hjónum. Þegar þau eru komin í ný/v
lenduna, mega maður og kona ekki
giftast fyrr en eftir sex mánuði.
Aliar eigur eru sameign. „fiörnhi"
gefa oft fatnað til fátækra í bæn-
um. I staðinn gefa kaupmennirnir í
Ellenville gestunujn dagsgamalt
brauð, beyglaðar, niðurs'aðudósir og
stundum mikið hiagn af hrísgrjónum
og hveiti. U
GGOLEGr BYI.TIXG
Þetta eru ekki hippar. Aðeins fáir
hafa sítt hár. En á umsóknareyðu-
blaði vegna inngöngu stendur, að
góður byltingasinni sé „í uppreisn
gegn þjóðfélaginu, vegna þess að
þjóðfélagið sé á móti Guði." Aufc
þess segir, að „Börain“ geri uppreisn
gegn „sjálfeyðandi kapítalisma með
heljarstríðum sínum og djöfullegum
vopnum.“
„Börnin líta á nýlendu sína sem
stökkpail fyrir trúboð erlendis. Nú
þegar hafa „Börnin“ komið upp ný-
lendum í fastmótuðum miðstöðvum
hippamenningar Evrópu — í Amster-
dam, London, Bonn, Essen, Stokk-
hóimi og Briissel.
En áður en það getur orðið virfct
erlendis, er trúboðið fólgið 1 því að
fylla einn hinna eidgömUi hópferða-
bíla nýlendunnar og stefna til Green
wich Village í New York-borg um
helgar til að afla nýrra nýlendu-
búa.
í hópferðabílnum er arinn, matur,
teppi og lyf. „Börnin“ ræða við foipp-
ana í Greenwich Viliage um Guð og
hið friðsæla líf í CatskillfjöUunum.
Það er ekki um neina þvingun að
ræða, En í hverri ferð fjölgar um
xvokkra liðsmenn í þessuun söfnuði,
sem veldur deilum og undrun svo
víða um Bandarifcin.