Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.05.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1972 17 ÞM Rekord II er nýr ættliður margra lsynslóða. Endurskapaður frá grunni í ljósi langrar reynslu, til að svara síauknum kröfum um meira öryggi Og aksturskosti. Nýtt, klassískt útlit er höfuðein- kenni Rekord II. Hann er rýmri að innan, en þó örlítið minni hið ytra. Stærri gluggar veita betri útsýn og auka öryggið. Meðal annarra nýjunga hefur Rekord nú TRI—STABLE, þrívirka fjöðrun, sem eykur stöðugleika bílsins á alla vegu, öryggi hans í hemlun og jafnvægi í beygjum. Betri aksturskostir og meira öryggi einkennir nýju kynslóðina Rekord II. SAMBAND l'SLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA S Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Fóðrað mselaborð og bæðl sólskyggnl. Allir rofar úr injúku plasti. Traustbyggt ( farþogarýroi. Líkamslðguð sæti. MJúkir armpúðar. Wtömmjm, Gluggar ná lengra niöur — aukin útsýn. Hanclfðng felld inn í huröir. öryggislæsingar (vegna barna) á afturkurðum. Sterkar festingar fýrir þrífest öryggisbelti. Baksýnisspeglll hrekkur úr festingu við átak. Óhlnáruð útsýn: Engar vindrúður. Tvö bakkljós og neyðarrofi, sem deplar öllum stefnuljósum í einu. öryggisbúnaður á stýrisstðng, fóðraðir stýrisarmar. Stór lofthreinsari með olíubaði: dregur úr ryk) og hávaða frá vól. ^ Vólin: yfirliggjandi knastás og fimm legu sveifarás. öryggis- bygging framan og aftao. Mikil sporvídd: Framan 1,427 m., aftan 1,412 m. Þrívirk fjöðrun. Fimm festingar á afturöxli: Á gormaskálum, togstöng, jafnvægisstöng og tveimur höggdeyfum. Sjálfstæð framfjöörun með höggdeyfum innbyggðum í gorma og jafnvægisstöng, sem vinna gegn rási í ójöfnum. Dlskhemlar i framhjólum. Tvískipt hemiakerfi meö hjálparloftkút, sem léttlr ástiglð. Fyrsta sending væntanleg í júnílok. „eftnuðu" landbúuaðai'lh'éruð- uim hér'lendis, t.d. af Suður- landi eða úr Eyjafirð:.“ Eins og áðiur var sagt, er fátíitit, að búfræðikandidatar, með fimm ára nám í bænda- skóla að baki, hefji búskap, oig þiví áttum við einkurn sam ræður við nemendiur bænda- deildar, þ.e. tiilvonandi bú- fræðinga. Ekki reyindist aiuð velt að finna nemendur, sem voiu áikveðnir í að hefja bú skap á næstunni, en greini- iegt v,ar, að flestir þeirra höifðu áhiugá á búsikap og töldu ekki óiiklegt, að þeir legðu stund á hann, eimhivern tima. NOKKRAR MILUIÓNIR Unigur maður, sem vill ger ast bóndi, á um þrjár leiðiir að velja: 1) Að stofna ný- býli og 'byggja ailt upp sjálf ur; 2) að kaupa jörð með öll um húsum og halda þannig áfram búskap, sem annar eða aðrir hafa byggt upp; 3) að taka við búi föðiur, ten.gda- föður eða amnars æbtingja. Það kom glögiglega fram i viðtölum við námsmenn á Hvanneyri, að þeim lízt illa á að stofna nýbýli eða að kaupa sér jörð, því að til þess þarf að hafa handbærar nokkrar milljónir króna og nýútskriifaðir búfræðinigar eiga yfirleitt ekki mikið fé. Þess vegna er sú leið algeng ust, að taka við búi föður, tengdaföður eða anraars ætt- irngja. Eimn þeirra, sem hyiggj ast fara þá leið, er Guðjón G'UÖmuindsson, frá S'iðumúla- veggjum í Borgarfirði. „Ég býst við því að vinna við bú föður míns næstu árin, en það getur orðið lanigt þangað til hann hættir búskap, þvi að hann er aðeims á fimmtugs aldri.“ — Ertu alveg staðráðinn í að gerMt bómdi? „Ég bef alitaf stefnt að því að fara i bændaskólann og gerast síðan bóndi, en skólavist min hér á Hvanm- eyri hefur orðið til þess að gera mér erfiðara fyrir að taka ákvörðiun um það nú. Ég hef ekkert á móti þvú að gerast bóndi, en augu min hafa opnazt fyrir fleiri leið- um og möguleikum í sam- bandi við landbúnaðinn al- mennt.“ — Þig langar ekkert í kaup- staðinn? „Nei, ég hef al'ltaf búið i sveit, það er það einia sem ég þefcki og miig langar ekki burt.“ FLÓTTINN TJR SVEITUNUM — En hvað er til i þessum margmef'nda flótita uniga fóiks ins úrsveitunum? „Hann er í rauninni ekki ti'l. Það fer enginn burt, sem á kost á að hef'ja sjálfstæð- an búskap í sveitinni, held- ur aðeins þeir, sem ekki fá jarðir eða aðra möguleika á búskap.“ — Og þú ert bjartsýnn á framtíð landbúmaðari.ns? „Já, tvímælalaust. Vegna námtsins hér á Hvamneyri get óg miklu betur gert mér grein fyriir möguleikunum i samibandi við landbúniaðinn og það er augljóst, að þetta er liívæniegur atvimnuveg- ur.“ Annar námsmaður, sem stefnir að því að hefja bú- skap, er Jón Gunnar Benediktsson, en hann hyggst búa félagsbúi með bróður sín um í Landssveit í Rangár- vallasýsilu. „Ég hef alitaf bú ið í sveit og alltaf gert ráð fyrir að verða bóndi,“ segir hamn. Emgin svartsýni? „Nei, alls ekki.“ Hefur námið á Hvanneyri komið þér að miklu gagni? „Já, tvimæla- laust, ég er mun betur búinn undir búskapimn en ella.“ ST.l'iRRI JAROIK Bænda skólanemen dw rnir voru alimenmt sammála um, að spor í rétta átt væri að stækka jarðir, en fækka þeim um leið. Meðaljarðir nú yrðu of litlar eftir nokkur ár, þeigar tækn,ivæðingin í land- búnaði væri komin lengra á veg. Þá yrðu bændur að hafa meira landrými ern nú, til að vinnu'vélarmar yrðu vel nýtt ar. Þessi þróun er víða hafin, t.d. í Dýrafirði, að sögn Guð- mundar Grétars Guðmunds- sonar, frá Kirkjubóli í Dýra firði: „Þar hefur ernginn ung ur maður tekið við búi föður síns undamfarin fciu ár, að mig minmir. Þó hafa nokkrir bændur hæfct búskap, en ná- grannarnir hafa nytjað jarð- irnar þeirra og þannig aukið búskap sin.n." -— Ertu að hugsa um ai. gerast bóndi að námi loknu? „Nei, alltént ekki strax, en hvað síðar verður, get ég ekki sagt neitt ákveðið um. Franihald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.