Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐ3Ð, FÖSTUDAGUR 26. MAI 1972 9 ÍBÚÐfR OSKAST Otokur bersí dag.tega fjöldi b€iðrva og fyrirapuma um Ibúði-r 2ja, 3ja, 4ra og 5 berb. og e.mbýlisihús. Útborganiir þær sem boðnar eru neirw frá 300 þús. kr., allt upp i 2,6—3 millj. k.r. Ibúðirnar þurfa 1 flestum titerkum ekki að afhend ast fyrr en eftnr 3—6 mónuði. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild: Sími 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. 2ja herbergja 2ja herb. mjög vöinduð íbúð með suöursvökim neðarlega við Hraunbæ, um 60 fm. Pair'ketgólf á svefnherb. og eldhúsgólfi. — Teppi á stofu. Harðviðar- og plastinnréttingar. Teppalagðir stigagangar. FuHlkomnar vélar i þvottahúsi. Gott útsýni. Verð 1550 þús. Útborgun 1 milljón og 50 þús. 2/a herbergja 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 3. hæð við Sléttahraon í Haifnar- firði í nýlegri blokk, um 66 fm. Þvottahús á hæðinni. Suðunsval- i.r. Verð 1450—1500 þús. Útib. 950 þús. t‘«l 1 miJ-ljón. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð, um 100 fm á 2. hæð við Hraumbæ. Harðvið- ar- og plastinnréttingar. Teppa- Sagt. Verð 2 milljónir og 250 þús. Útborgun 1300—1350 þús. 3/0 herbergja 3ja herb. góð íbúð á 4. hæð við Merstaravel'li. Fallegt útsýni. — Bílskúrsréttur. Ibúðin er um 90 fm. Útborgun 1500 þús. Iðnaðarhúsnœði 250 fm iðnaðarhúsnæði við Álf- hólsveg í Kópavogi með bygg- ingarétti við hliðina og ofan á rtúverandi bygg ngu. Samtals 750 fm. Og einníg við híiðina á sömu byggingu fyrir 4 hæðir, um 300 fm hvor hæð. Teikningar á skirif- stofu vorri. Eignarfóð Rúmlega 6000 fm eignarióð, um 12 m.ín.útna akstur frá Reykja- vík, ti.theyrir Mosfel.lsh.reppi, — Verður í skipulagi á nsestunni. Góð fjárfesting. Verð 600 þús. Afstöðumynd á skrifstofu vorni. í smíðum Höfum tfl sölu tvær ibúðir í há- hýsi við Dúfnahóla 2 í Breiðholti III, 5 herb. og eldhús, um 118 fm, 4 svefnherb., mjög fallegt útsýni yfir bæinn. Verða seldar tiibúnar undir tréveck og móln- irvgu og sameign að mestu frá- gengin. Afhendast i ágúst 1973. Verð 1850 þús. Beðið eftir hús- næðiismálalániimi 600 þús. 2S0 greitt við samning og mismunin miá greiða á 18—20 mánuðum. Byggingameistari Haukur Péturs- son. nmntui nnticm Austnrstnetl 1« A, S. hæ* Sími 24850 Kvöldsimi 37272. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Bergstaðarstrœfi 3ja herb. íbúð á tveimur hæð- um, alls um 80 fm. Á hæðinni er stofa og eldhús, á efri hæð eru tvö svefnherb. og baðherb. Sérhiti, sérinng. Þessi ibúð er i mjög góðu ástandi. Verð 1 660 þús. Hraunbœr 3ja herb. um 85 fm »búð á mið- hæð í bSokk. Vélaþvottahús. — Sameign og lóð að mestu f.rá- gengið. Verð 1.900 þús. Hvassaleiti 4ra herb. um 100 fm suðurenda íbúð á 4. hæð í blokk. íbúðin er laus nú þegar. Verð 2.2 mil'lj. Útb. 1 200 þ. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. urn 110 fm suðurenda- íbúð á 3. hæð i blokk. Snyrtileg íbúð. Sameign i góðu ástandi. Kíeppsvegur 3ja herb. um 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) i nýlegri blokk. Sér hiti. Vönduð íbúð. Sameign fufl- frágengin. Verð 2.2 millj. Sœviðarsund 3ja herb. um 90 fm ibúð á neðri hæð í fjórbýltehúsi. Sérhiti. Ibúð þessi er í algjörum sérflokki. — Mjög vandaðar inoréttingar. — Tvennar svalir. Rúmgóður inn- byggður brlskúr á jarðhæð fylg- ir. Verð 3.0 millij. Þverbrekka 2ja herb. íbúð á 7. hæð í há- hýsi, var að losna (allar íbúðir í þessum byggingarflokkh eru seldar). Ibúðin afhendi'St fullgerð i júní á næsta áci. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Sími 22911 ag 19255 Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á hæð við Grett- isgötu i steinhúsi. Ibúðin er í góðu ástandi. 3ja herb. rúmgóð íbúð í blokk skammt frá Hlemmtorgi, útb. 750 þús., sem má skiptast. Laus strax. Vönduð 3ja herb. íbúð á jarð- hæð i nýlegu steinhúsi við Borg arholtsbraut. Ný 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi við Lundarbrekku, suðursvalir, útsýni gott. Athugið að mikið er urrt eignir hjá okkur sem seljast i skiptum fyrir minni eða stærri eignir. 4ra herb. góð íbúð við Ásbraut, suðursvalir, bítekúrsréttur. Sann- gjarnt verð ef samið er strax. Iðnaðarlóðir og iðnaðarhúsnœði Höfum fjársterka kaupendur af sérhæðum, raðhúsum og einbýl- ishúsum með útb. allt að 4 millj. Jón Arason, lidl. Sölustjóri Benedikt Halldórsson. Kvöklsími 84326. SIMIl ER 24300 Til sölu eg sýnis 26. I Vesturborginni Nýtt hús í smiðum á eignarlóð. Verður nýtízku 7 benb. íbúð með bílskúr. Teikning á skrifstofunni. Við Blómvang Nýfizku einibýlishús um 147 fm hæð með bítekúr. Seltst fokhelt með miðstöðvarlögn. Teikning á skrifstofunni. Möguleg skipti á góðri 3ja—5 herb. íbúð í Hafnar- firði eða Reykjavík. Við Miðbraut góð 5 herb. íbúð, um 120 fm 3. hæð með sérþvottaöerb. og sér- hitaveitu. Laus 1. júlí n. k. Við Hvassaleiti Laos 4ra herb. íbúð, um 100 fm á 4 hæð . suðurenda. Svalir. Bíl'SkúrS'réttindi. Útborgun 1 rmlljón og 200 þús. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð, um 90 fm á 2. hæð með svö'lum. Laus fljótlega. Útborgun 1 milljón og 200 þús. Við Kleppsveg nýleg 3ja herb. íbúð, um 80 fm á 3. hæð. Einbýlishús í Smáibúðahverfi. Húseign og eignarlóð við Klappastig og margt fleira. KOMID OG SKOÐIÐ Sjón er sip rikari lilfja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. ibúðir óskast MiDSTODIIM KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Fasteignir til sölu Góð bújörð í Suður-Dalasýslu. Tún um 10 hektarar. ÖH hús ný- leg, bæði íbúðarhús og öll pen- ingshús og hlöður. Laust strax. Skiilmálar hagstæðir. A sömu slóðum er eldra hús á eignar tóð, hagstætt fyrir margs konar starfsemi t. d. verzlun, veítingar, bensínsölu og t. d. fyrir iðnaðarmann, sem þá væri miðs-svæðis i Suður-Dölum, en þar er ætíð næg atvinna fyrir alls konar iðnaðarmenn. Um skipti á eignum í Reykjaví'k og nágrenni má ræða. Skilmálar hag stæðir. Einbýlishús á Hellu. Rangárvöll- um. Um er að ræða skipti á ibúð hér í borg. Einbýlishús á Sauðárkróki, ræða má skipti hér í borg. EinbýKshús í Hveragerði, mjög skemmtileg lóð. Alls konar íbúðir hér i Tborginni og nágrenni. 11928 - 24534 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð vid Hvaissa- leiti. búðin þarfnaist smávægi- legra lagfæringa. BMskúrsréttur. Útb. 1200 þús. Laus strax. 5 herbergja íbúð við Hraunbæ (neðarlega). Stór stofa, 3 svefmherb. auk fbúðarherbergte á jarðhæð. Útb. 1600 þús. Jörð Höfurn til sölu jörð í Dalasýslu. 10 hektara tún. Ný hús (nýbýli). Fjárhús fyrir 240 fjár, 4ra kúa fjós. Verð 1700 þús. Laus strax. 4IEHAIIEIIIIIIH VQNARSTRÆTI I2, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Auttursfraetl 20 . Sírnl 19545 SIMAR 21150-21370 TIL SOLU Glæsilegt raðhús í smíðum á mjög góðum stað í Kópavogi á hæð, 120 fm og kjalleri, 90 fm með innbyggðum bílskúr m. a. Sala á ýmsum byggingarstigum kemur til greina. Beðið eftir hús næðismálaláni. 3ja-4ra herb. mjög glæsileg íbúð, 106 fm á 3. hæð við Laufvang í Hafnarfirði Ó f ulilg e rð, h a rðv iða rinn ré tting, sérþvottahús á hæðinni, bil'skúrs réttur, útsýni. Verð kr. 1950 þús. Útb. kr. 1 tiil 1.1 millj. Urvals íbúð 3ja herb., um 90 fm á 3. hæð við Kleppsveg með sérhitaveitu og glæsi'legu útsýni. öll sem ný. Sumarbústaðarland á fögrum stað i Grímsnesi um 1 Yi hektari, eignarland að mestu kjarri vaxið með fögru útsýni. Nánarí uppl. á skrifstofunni. I gamla Vesturbœnum 4ra herb. rishæð, um 95 fm við Selja veg, góð íbúð, enn með g ame'd ag s in n ré 11 i ngum. Sk i pti æskileg á 2ja herb. íbúð. Verð aðeins kr. 1150 þús. Útb. kr. 660 þús. Steinhús með tveimur íbúðum sunnanmeg in í Kópavogi 5 ti'l 6 herb. ibúð 60x2 fm og stór 2ja herb. íbúð á jaröhæð. stór bílskúr, raektuð lóð, fallegt útsýni. Við Bergstaðastrœti 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 80 fm i timbuchúsi, al'lt nýlega end- urbyggt. Sérhitaveita. Við Háaleitisbraut 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til kaups og ennfremur 4ra til 5 herb. íbúð. I Vesturborginni óskast til kaups 2ja herb. íbúð. Má vera í risi i gamJa Vestur- bænum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið aimenna miiECIHlf: LINDAR6ATA 9 SlMÁB 21150-21570 EIGNASAL/VINi REYKJAVÍK 19540 19191 2/a herbergja nýstandsett íbúð i nágrenni borg arionar. Ibúðin er liaus til afhend- i'ngar nú þegar. Útborgun kr 350—400 þúsund. 2-3/a herbergja nýleg, vönduð ibúð við Hraun- bæ. Suðursval'ir, teppi fylgje. Útborgun kr. 400 þús., en kr 600 þúsund tiil viðbótar fyrir áramót. 3/a herbergja íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. íbúðin er í um 15 ára þribýlis- húsi, sérhitaveita. 3/a herbergja ný ibúð á góðum stað í Breið- holtshverfi. Sérþvottahús á hæð- inni. Ibúðin að mestu frágervgin. 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. Teppi fylgja á íbúð og stigagangi, vélaþvotta- hús. Ibúðin haus til afhendingar nú þegar. 4ra herbergja vönduð 120 fm 4ra herb. jarðhæð við Háaieitisbraut. SérhVti, frá- gengin lóð, teppi fylgja. Byggingarlóð — eignarlóð á mjög góðum stað í Vestur- borginni, titbúin tiil bygginger- framkvæmda. EIGNASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 195-40 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. TIL SOLU Hafnarfjörður Ný gJæsileg íbúð i Norðurbæ. Ibúðin er 3 svefnherb., stór stofa og skáli, þvottahús og geymslur. Gæti orðið laust nú þegar. 3ja herb. íbúð i sambýlishúsi viö Laufvang. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta rlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Simi 52760. Til sölu Við Rauðalæk 4ra herb. jarðhæð, verð um 2,1 milljón, útborgun um 1100 þús. 4ra herb. 4. hæð við Laugarnesveg. Verð um 2,3 miltj. Útborgun 1100 þús. 5 herb. hæð í Hlíðunum með stórum bilskúr 8 herb. forskalað timburhús við Hliðarveg í Kópavogi. Verð um 1900 þús. Útborgun um 850 þús. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðurn, einbýlisihús um og raðhúsum. Útborgun frá 500 þús. til 3% milljón. Eiiutr Sigurðssoíi, hdl. Ingólfsstraoti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.