Morgunblaðið - 26.05.1972, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1972
O.tgefandi hif, ÁrvaHan1, Rfeylíjavfk
Framkva&mdastjóri Harsfdur Svefnsaon.
Rií6s,'t]órar Mattjhías Johanwessen,
Eýjóífur K«nrá8 Jórisson.
Aðstoðarrítstjóri SÍtyrmir Gutwarsson.
Ritstjórrvarfu'lltrúi Þíorbijörin Guðmundsson
Fréttastjóri Björn Jóihannsson
Aug.l.ýsingas.tjöri Ámi Garðar Krlstinsson,
Ritstjórn og afgreiösla ASalstræti 6, sfmi 1Ö-100.
Augíý'SÍngar Aðafstraatí 6, sfmí 22-4-80
Áskriftargjaid 226,00 kr á 'mánuði infnantands
I tausasOTu 15,00 Ikr eintakið
anna um aðild þýzku ríkj-
anna um aðild „beggja þýzku
ríkjanna“ að samtökunum
muni íslenzka ríkisstjórnin
styðja slíka tillögu. Væntan-
lega á þessi stefnuyfirlýsing
einnig við um sérstofnanir
samtakanna. Á fundi Alþjóða
heilbrigðismálastofnunarinn-
ar sátu fulltrúar íslands hins
vegar hjá við atkvæða-
greiðslu um aðild A-Þýzka-
lands að samtökunum og
lýstu þyí yfir, að með hjáset-
unni vlldi íslenzka ríkis-
stjórnin mótmæla því, að
hafa haft og hafa við komm-
únistaríkin. Hefur það sam-
band verið með afar fjöl-
breytilegum hætti og hefur
kommúnistum þótt tími til
kominn að endurgjalda veitt-
an greiða. Hingað til hefur
það þó ekki fengizt samþykkt
í ríkisstjórninni að fylgja
fram þessari yfirlýsingu, en
þess í stað fær Magnús Kjart-
ansson að gefa í nafni íslands
og íslenzku ríkisstjórnarinnar
bjálfalegar yfirlýsingar á al-
þjóðavettvangi, sem eru hús-
bændum hans austan járn-
tjalds þóknanlegar. Hvað eiga
nú svona stjórnarhættir í utr
anríkismálum að þýða, Einar
Ágústsson?
FURTSEVU
FÆRÐAR ÞAKKIR
HVAÐ Á ÞETTA AÐ ÞÝÐA?
V/firlýsing, sem fulltrúar ís-
lands gáfu við atkvæða-
greiðslu hjá Alþjóðaheil-
brigðismálastofnun SÞ um
aðildarumsókn A-Þýzkalands
að samtökunum er athyglis-
vert plagg af tveimur ástæð-
um. Þessi yfirlýsing er notuð
. sem tæki -til að koma á
framfæri í nafni íslenzku
ríkisstjórnarinnar órökstudd-
um fullyrðingum um afstöðu
Atlantshafsbandalagsins til
Þýzkalandsmálanna og þetta
varnarbandalag frjálsra þjóða
lagt að jöfnu við hernaðar-
bandalag Sovétríkjanna og
leppríkja þess. Ótrúlegt má
telja, að utanríkisráðuneytið
hafi staðið að samningu þess-
arar yfirlýsingar, enda þótt
það ætti að vera verkefni
þess. Miklu líklegra er, að
þetta dæmalausa plagg sé
samið af sjálfum heilbrigðis-
ráðherranum, Magnúsi Kjart-
anssyni. Sé sú tilgáta rétt er
sannarlega nóg komið af svo
góðu, að kommúnistar teymi
samstarfsflokka sína til
ósmekklegra árása á alþjóða-
vettvangi á varnarsamtök,
sem íslendingar eru aðilar
að. Enn eitt dæmi um fylgi-
spekt framsóknarmanna við
kommúnista. Þeir beygja sig
í duftið, hvenær sem þess er
krafizt.
En yfirlýsingin er einnig
eftirtektarverð af öðrum
ástæðum. í málefnasamningi
ríkisstjórnarinnar er því lýst
yfir, að komi fram tillaga á
vettvangi Sameinuðu þjóð-
það hefði tekið alltof langan
tíma að leysa Þýzkalands-
vandamálið!! Ekki verður
annað séð en þessi afstaða sé
brot á málefnasamningi
stjórnarflokkanna og er það
ekki í fyrsta skipti, sem full-
trúar íslenzku ríkisstjórnar-
innar hafa gengið gegn þessu
ákvæði hans. Er þar skemmst
að minnast afstöðu til svip-
aðrar tillögu á fundi alþjóða
þingmannasambandsins í
París sl. haust.
Ákvæðið um A-Þýzkaland
var tekið inn í málefnasamn-
inginn að kröfu kommúnista,
en eins og kunnugt er hefur
A-Þýzkaland verið miðstöð
þeirra tengsla, sem Alþýðu-
bandalagið og forverar þess
CJjálfur menntamálaráðherra
^ Sovétríkjanna, hin fræga
Furtseva, hefur nú tekið af
skarið í sambandi við Nóbels-
verðlaun Solzhenitsyns. Hann
skal ekki fá þau afhent í Sov-
étríkjunum. Það væri póli-
tískur verknaður að hennar
dómi og hún lítur svo á, að
Nóbelsverðlaunin hafi ekki
verið veitt rithöfundinum
vegna bókmenntalegra af-
reksverka heldur af pólitísk-
um ástæðum.
Menn standa agndofa
frammi fyrir blindu af þessu
tagi. Nýir og gamlir boðberar
sósíalisma, sem einu lausnar-
innar á vandamálum mann-
kynsins, ættu að íhuga, hvort
þeir vilji kalla yfir þjóðir
heims svona ótrúlegt aft-
urhald, magnaða þröngsýni
og mannréttindasviptingu.
Stundum leika menn sér að
þeirri hugsun, að kannski fari
ástandið í sósíalísku ríkjun-
um eitthvað batnandi, ofur-
lítið betri lífskjör og eitthvað
meira frelsi. En jafnskjótt og
slíkar hugmyndir skjóta upp
kollinum hjá góðviljuðum
Vesturlandabúum eru þær
jafnharðan barðar niður aft-
ur með einhverjum hætti af
stjórnendum Sovétríkjanna.
Að þessu sinni hefur Furt-
seva tekið að sér að sýna og
sanna, að sósíalisminn hefur
ekkert breytzt. Þjóðfélag
hans byggist enn sem fyrr á
ófrelsi og kúgun. Því verður
bersýnilega ekki breytt. Það
er kerfið sjálft, sem er svo
rotið, að þar má engin frjáls
hugsun komast að. Við get-
um í sjálfu sér þakkað Eka-
terínu Furtsevu fyrir það, að
hafa enn einu sinni minnt
okkur rækilega á þessa stað-
reynd.
Bréf f rá Lettlandi
Eftir Andres Kung
NÝLEGA var sagt í Morgunblað-
inu frá mótmælabréfi, sem 17.000
kaþólskir menn í Litháen sendu
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna vegna trúarofsókna í
Sovétríkjunum. Skömmu áður
höfðu 17 forystumenn kommún-
ista í Lettlandi sent annað athygl-
isvert bréf úr landi til þess að
mótmæia skipulagðri viðleitni
sovézkra yfirvalda til þess að gera
land þeirra rússneskt. Þessi bréf
eru síðustu dæmin af mörgum,
um sterkan mótþróa, sem ennþá
er rekinn í Eystrasaltslöndunum
þremur, Eistlandi, Lettlandi og
Litháen, þrátt fyrir þrjátíu ára
sovézkt hernám. í eftirfarandi
grein, segir rithöfundurinn Andr-
es Kiing frá hréfi iettnesku komm
únistanna sautján, sem ítarlega
hefur verið greint frá í heimsblöð-
unum. Kiing er aðalumsjónarmað-
ur umræðuþátta í sænska útvarp-
inu um málefni liðandi stundar,
„OBS Kulturkvarten“, og hefur
samið margar bækur, meðal ann-
ars bók um Eistland nú á dögum.
„Heiðruðu félagar!
Við, 17 lettneskir kommúnistar,
leitum til ykkar. Við skriíum ykkur
vegna þess að við sjáum enga aðra
leið til þess að hafa áhrif á verknaði
og atburði, sem stórskaða kommún-
istahreyfinguna og marxismann og
lenínismann og aðrar smáar þjóðir."
Þannig hefst bréf, sem kommún-
istar í Lettlandi smyglaiðu tii bræðra
flokks í Evrópu og almennings. Bréf-
ið er tíu þéttskrifaðar síður og er
samið á rússnesku. Af skiljanlegum
ástæðum halda bréfritarar nöfnram
sínum leyndum. Um sig sjáJífa segja
þeir aðeins að þeir hafi verið félagar
í flokknum í 25 til 30 ár eða lengur.
Þeir eru allir fæddir í Lettlandi og
hafa búið þar alla ævi. Margir þeirra
voru í fangelsi eða í vinmubúðum á
dögum einræðisstjórnar Ulmanis á
árunium fyrir síðari heimsstyrjöldina.
f heimsstyrjöldinni börðust þeir
í Rauða hemum eða hreyfingu skæru
liða.
Bréf sautjánmenninganna er vægð
arlaust uppgjör við stefnu sovézkra
yfirvalda gagnvart þjóðum og þjóð-
arbrotum, enda brýtur sú stefna
bæði í bága við fræðilegar grundvalil-
arreglur marxismans og lenínismans
og mannréttindayfirlýsinguna. Sjálf
ir segja 17-menningamir: „Við gerð-
um með hreinni samvizku allt sem
í okkar valdi stóð til þess að gera
kenniinigar Marx, EngeJis og Leníns
að veruilieika. En við sáum okkur til
skapraunar hvernig þessar hugsjón-
ir voru skrumskældatr með hverju
árinu sem leið, hvernig ieninisminn
var notaður sem yfirvarp stórrússn-
esks þjóðernishroka, hvernig orð og
gerðir í landi okkar fóru aldrei sam-
an, hvernig starf kommúnista i öðr-
um löndum var þar með torveldað
og að í staðinn fyrir aðstoð átti sér
stað ihlutun.“-
Spyrja má, hvers vegna 17-menn-
imgairnir leiti til útlamda, aðallega til
kommúnistafllokka, sem hafa tekið
sjálfstæða afstöðu gagnvart Moskvu.
Svarið kemur fram í fyrri tilvitnun-
inni að ofan. Sautjánmenningamir
og aðrir ennþá áhrifameiri kommún-
istar í Lettlandi hafa reynt að hamla
gegn rikjandi stefnu í þeim flokksfé-
lögum og ráðum sem þeir starfa í
og með tilmælum til miðstjórnar
rússneska kommúnistaflokksins.
Þetta hefur leitt til hefndairráðstaf-
ana. Bréfritarar segja meðai annars
frá því hvernig hópur þjóðernis-
sinnaðra iettneskra kommúnista
reyndi á árunum fyrir 1960 að hamla
gegn þeirri viðleitni að afmá lettn-
esk þjóðerniiseinkenni. Þeir kröfð-
ust þess meðal annars, að embættis-
menn sem Rúsisar sendu til Lett-
liands lærðu tungu landsins. Þegar
þessir þjóðernissinnuðu kommúnist-
ar, sem voru undir forystu Eduardo
Berklavs varaforsætisráðherra,
fengu meirihluta í stjórnmálaráði
lettneska kommúnistaflokksins fór
Andres Kiing
sjálfur Nikita Krúsjeff til Riga, höf-
uðborgar Lettlands, til þess að halda
Bkammarræðu. Af öryggisástæðum
var Berklavs fluttur á brott frá
'LettiHándi og hundruðum forystu-
manna kommúnista urða hreinsun-
um að bráð. Bréfritarar nefna 26
menn með nafni, þar á meðal þá-
verandi forseta, marga flokksritara,
ráðherra og aðalritstjóra. Það eitt
að slík hreinsun var talin raaiuðsynleg
sýnir glöggt hversu sterk og víðtæk
þjóðernismótstaðan hefur verið í
Lettlandi gegn rússneska valdinu.
And'staðan í grannlandi Letta i
norðri, Eistlandi, var jafnvel ennþá
sterkari eins og ég hef reynt að sýna
fram á í bók, sem ég sendi frá mér
í fyrra, „Eiistland — könnun á heims-
valdastefnu" (Aldus/Bonniers för-
lag, Stockholm).
Höfundar lettneska bréfsins lýsa
ítarlega kúgunaráformium þeirrar
stefnu að gera landsmenn að Rúss-
um. Mikilvægastur er fjöldaflutning-
ur Rússia til landsins, en hann hefur
meira að segja leitt tii! þess að Lett-
ar eru nú í minnihluta í sinni eigin
höf'uðborg, Riiga. Víðtæk iðnvæðing,
sem á ekki rætur að rekja til efna-
hagslegra mairkmiða, hefur ýtt und-
ir innflutning Rússa, Úkraniuma'nma
og Hvít-Rússa. Hráefni, iðnverka-
menn og sérfræðinigar, eru fluttir
inn — en framleiðslan er flutt úr
landi. Mikiil hliuti framleiðslumnar er
uinninn i iðnaðarfyrirtækjum sem
'heyra beint undiæ miðstjórnarvald
hlutaðeigandi ráðuneyta í Moskvu,
og æðstu menn lettneska kommún-
istaflokksims og lettnesku stjórnar-
innar geta enigin áhrif haft á ákvarð-
anir þcsisara ráðuneyta.
Á sama tima og útlendingar eru
fluttir í stórhópum tii landsins er
unnið að því að gera íbúana i Lett-
landi að Rússum. Næstum því öR
börn í lettneskum skóíum lesa rússn-
esku, en fá börn í rússneskum skól-
um í Lettlandi lesa lettnesku. Þótt
dreift sé rússnas-kum blöðum og tima
rit-um i Lettlandi er um það bil helm-
ingur allra tímarita í Lettlandi gef-
inn út á rússmesku. Útvarpið og sjón-
varpið i Lettlandi s-enda út efni á
tveimur rásum, og er ön-niur dagsfcrá-
in eingöngu á rússnesku, hin bæði á
rúsismesku og lettniesku.
Rússneska er opinbert embættis-
mál í Lettlandi. Á hverjum fundi og
hverri samkomiu sem efnt er til get-
ur hvaða Rússi sem er nálægur kraf-
izt þess að allt fari fram á rússm-
esku. Ef Lettar snúast gegn þessu
eru þeir sakaðir um „þjóðernis-
byggjiu" eða „þjóðernis'hroka“.
Sömu sögu er að segja úr hversdags
lífi fólksins, í viðskiptum, á veitinga
húsu-m og í opinberum farartækjum.
Afgreiðslufólk og bílstjórar tate oft
eimgöngu rússn-esfcu og vilja kann-ski
hvorki né geta skilið tungu lands-
ins. Bréfritarar halda því fram að
h-elmingur verzlun-arfólks kunnii ekki
lettnes-ku og ekki einia sinni þriðj-
umgur forystu-man-na verkamanna í
iðnaðinum.
Hvernig yrði mönnum við ef þeir
reyndu að tala íslenzku í verzlun, en
afgreiðslustúlkan gripi fram í og
segði þeim að tala rús-sne.sku, tungu
hins hataða hernámsveldis? Inn-
flutningur fólks hefur að vísu
venjul-ega býsna jákvæð áhrif,
en ekki þegar afleiðingin verð-
ur sú eins og í Eystrasaltslönd-
unum að beitt er kúgun ti'l þess að
gera innfædda íbúa að Rús-sum og
til þesis að gera aðfiiutta fólkið að
forréttindastétt og herraþjóð. Stefna
Sovétríkj ann-a gagnvart þjóðum
Eystrasa'ltsl-andanna er kanns-ki
flokkuð u-ndir heitið „ailþjóða-hygigja
öreigamia" af valdhöfiunum í Kreml,
en réttu n-afni hlýtur hún að kallast
stórrússn-eskur þjóðernishroki.