Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1972 t Eiginmaður minn, Þórður Guðmundsson, Hæðargarði 52, lézt að kvöldi hins 24. þ. m. að Heilsuvemdarstöðinni. Ingibjörg Ingvarsdóttir. t Eiginkona min, Ásta Þórdís Flygenring, fædd Tómasdóttir, lézt að hjúkrunardeild Hrafn- istu 25. þ. m. Sigurður Flygenring. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÍÐUR GUÐJÖNSOÓTTIR frá Nýhöfn Eyrarbakka, verður jarðsungin laugardaginn 27. þ.m. kl. 1,30 frá Eyrar- bakkakirkju. Krístín Jónsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Ragna Jónsdóttir, og bamaböm. t Móðir okkar GUÐBJÖRG SVANLAUG ÁRNADÓTTIR verður jarðsungin laugardaginn 27. maí kl. 2 frá Keflavíkur- kirkju. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en bent á að styrkja Slysavarnarfélagið. Helga Guðjónsdóttir, Ólafur Guðjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Eyjólfur Guðjónsson. t Maðurinn minn VILHJÁLMUR HÁKON ELlVARÐSSON, klæðskeri, lézt að heimili sinu, Kaplaskjólsvegi 29 miðvikudaginn 17. þ.m. Jarðarförin ákveðin mánudaginn 29. maí kl. 1,30 frá Foss- vogskirkju. Þuríður Jóhannesdóttir, börn hins látna og aðrir vandamenn. t Móðir okkar, tengdamóðir og dóttir ÞURlÐUR SKÚLADÓTTIR THORARENSEN, sem andaðist laugardaginn þann 20. þ.m. í Borgarspítalanum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31. maí kl. 10,30 f.h. Guðrún Hauksdóttir, Eiríkur Bjarnason, Skúli Hauksson, Elsa Pétursdóttir, Vigdis Hauksdóttir, Hilmar Baldursson. Haukur Hauksson, Vigdís Thorarensen, t Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför BENÓNÝS FRIÐRIKSSONAR frá Gröf. Guð blessi ykkur öll. Katrín Sigurðardóttir, böm, tengdabörn og bamaböm. t Hjartanlega þakka ég öllum jjeim, sem sýnt hafa mér samúð, við fráfall mannsins míns ÓSKARS GUNNARSSONAR Sérstakiega þakka ég Smábátaeigendafélagínu Huginn á Isa- firði og einstökum meðlimum þess. Vörubilstjórafélagi Isa- fjarðar, Sjómannafélagi Isafjarðar og rækjuvinnslustöðvunum I Hnifsdal og Isafirði, sem sýnt hafa mér sérstaka samúð með höfðinglegum peningagjöfufn. Ég bið Guð að launa ykkur alla velvild til min. Valdis Þorgilsdóttir, Pólgötu 6. Isafirði. Alfreð Jónsson, Akur- eyri — Minning Fæddur 12. október 1896. Dáinn 10. maí 1972. „SÆLL og blessaður, vinur, ég heiti Alfreð Jónsson." Þannig kynnti hann sig fyrix mér fyrír meir en tveimur áratugum, en ekki hélt ég þá, að leiðir okkar ættu eftir að liggja saman svo lengi og svo náið sem raun varð á um tveggja áratuga skeið. Alfreð var fæddur árið 1896 og ólst upp á Akureyri í systkina hópi að þvi er hann sagði mér t Minnin garathöfn um Láru Sturludóttur frá Vestmannacyjum, til heimilis að Birkimel 10A í Reykjavík, fer fram í Neskirkju laugar- daginn 27. maí kl. 10 f.h. Börnin. við öllu þrengra húsnæði en menn sætta sig nú við. Framan af ævi fékkst hann við ýmislegt á Akureyri og á Siglu- firði, átti um skeið verzlun, keypti einnig bát og rak útgerð og vann auk þess árum sarr.an hjá Oddi Thorarensen lyfsala á Akureyri. Síðar gerðist hann iausráðinn starfsmaður hjá Kaup félagi Eyfirðinga, vann við vöru móttöku og fleira og hafði þar um skeið verkstjórn á hendi. En frá ársbyrjun 1947 var hann fast ráðinn í Stjörnuapóteki, Akur- eyri, og frá þessum árum eru kynni mín af Alfreð og endur- minningar um hann. Og þegar litið er yfir farin ár er mér efst í huga sá óbilandi á- setningur Alfreðs að láta ekfeert það ógert á sínum vinnustað sem í hans valdi stóð að framkvæma og láta aldrei bugast þótt verk efni hlæðust upp bæði utan húss og innan. Sjaldan var hann fjar- verandi þótt veikur væri enda skemmtilega laus við allar vanga veltur út af eigin heilsu. Skilaði t Jórunn Kristleifsdóttir, Sturhi-Reykjum, verður jarðsungin frá Reyk- holtskirkju laugardaginn 27. mai-kl. 14. Vandamenn. t Faðir okkar, Sigurjón Sigurðsson, Sigtúni 23, frá Miðskáia, Eyjafjöllum, verður jarðsunginn laugar- daginn 27. maí kl. 2 frá StóradaLski rk j u. Börnin. t Útför dóttur minnar JÓNlNU JÓNSDÓTTUR SÖLVASON fer fram laugardaginn 27. maí k1. 2 e.h. frá Lágafellskirkju. Kristjana Sturludóttir, Hliðartúni 1, Mosfellsveit. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför litlu dóttur okkar, barnabarns og systur ÁSTU MARÍU Svala Svavarsdóttir, Sigurður Vilhjálmsson, Asta Þorláksdóttir, Svavar Árnason, Steinunn Sigurðardóttir, Vilhjálmur Halldórsson. Steinun Una. t Jarðarför mannsins míns, BJARNA ÁRNASONAR, sem lézt að Hrafnistu 19. mai, fer fram í Laugarneskirkju laugardaginn 27. maí kl. 10,30 árdegis. — Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Kristjana Ölafsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR, Brekkugötu 3, Akureyri, sem lézt 19. þ.m. verður jarðsungín frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 27. þ.m. kl. 1,30. Sólveig Sveinsdóttir, Rafn Sigurvinsson, Bjarrti Sveinsson, Asta Sigmarsdóttir, Ami Sveinsson, Ásta Ólafsdóttir og barnaböm. hann og sínu dagsverki hinn síð- asta dag sem aðra daga. Jafnan var Alfreð léttur í skapi og hafði frá ýmsu að segja enda vinsæll og mörgum kunn- ugur, einfeum fannst mér þægi legt hve morgunglaður hann var. Raungóður var hann og fyrir fósturbörnum sinum og þeirra fjölskyldum ól hann sMka önn að ég hygg það eiga sér fá dæmi. Alfreð var skapmaður og undi )lla ósanngirni eða átroðningi en erfði ekki misgerðir og var fljót ur til sátta. Kvæntur var hann Báru Sigur jónsdóttur, hinni ágætustu konu, sem lifir mann sinn og áttu þau einkar fagurt heimili að Aðal- stræti 22. Var Alfreð heimakær og leit á það sem lifs síns ham- ingju að eiga þessa konu og þetta fallega heimili. Mikið fékkst Alfreð við garð- yrkju, átti stóra garða og var árum saman allstór kartöflufram leiðandi. Var hann þó hin síðari ár að mestu hættur garðvinnu vegna heilsubrests, en í góða veðrinu i vor hafði hann við orð að slæmt væri nú að vera gam- al og geta ekki stungið upp og sett niður. Það fór þó svo að hann lagði leið sina í garðinn sem fyrr og einmitt þar átti hann sín síðustu augnablik og hné þar örendur niður í sína eigin gróðurmold. Að lokum votta ég eftirlifandi konu hans og fjölskyldu samúð mína og þér, vinur, þakka ég fyr ir samfylgdina í önn hinna virku daga, sem voru liðnir að kvöldi um leið og þeir byrjuðu. Akureyri, 17. maí. Baldur Ingimarsson. Vörn gegn vítum Harma ber þá blindu ís- lenzkra skákmanna, sem 13. maí samþykktu órökstuddar vitur á þann einstakling, sem upphaf- lega var beðinn að áætla verð- launaupphæð íslenzka tilboðs- ins i heimsmeistaraeinvígið, semja það í smáatriðum í upp- kasti, vélrita tilboðið, innsigla, flytja það til Hollands og bíða þar yfir áramót, þar sem hann lenti í hinni alþjóðlegu opnumar- nefnd elnivígisins. Sá, sem hér um ræðir hefir setið flest þing FIDE íslendinga, er eini skákmeistari í heimi, sem talar íslenzku, en.sku og rússin- esku, hann þekkti þá Spassky og Fischer, og vildi því ekki hlaupa frá verki, sem hann hafði verið beðinn að starfa að, fyrr en íslenzka tilboðið væri frágengið. 1 stuttu máli — með fjórum ut anlandsferðum, fortölum við ann an keppandann, blaðaskrifum og fleiri aðgerðum, hefir hann ljóslega bjargað málinu einu sinni, ef ekki oftar. Hann hefir reynt að upplýsa almenning um sannleikann í flækjum máls ins, og veitt reynslulitlum stjórn anda íslenzkra aðgerða leiðsögn og nauðsynlegt aðhald, þeg- ar hann hefir framið aug- Ijós axarsköft. Forseti Skáksambands Is- lands hefir beitt þeirri aðferð í þessu máli, að bera á txvrð með- Framhald á bta. 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.