Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 14
14 --------- ---------;—|-----:--—--. ?1 1 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1972 Ráðstefna um sjókœlingu Verkfræðingar frá Bolsöens Verft, Molde, Noregi, halda fund í ráðstefnusal Hótel Loft- leiða, til kynningar á geymslu fiskjar með sjókælingu, laugardaginn 27. maí kl. 2 e.h. Aðgangur ókeypis og öllum heimill, en þeir sem ætla að koma, eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku í síma 24120 fyrir föstudagskvöld. Kristján Ó. Skagfjörð h.f., sími 24120. ORÐSENDING M eðalfellsvatn Meðlimir félags sumarbústaðaeigenda eru hvttir til þess að sækja veiðileyfi sín sem fyrst og eigi síðar en 10. júní. Leyfanna má vitja til hr. Jóhanns Páls- sonar, Brautarholti 4 II. hæð eftir kl. 6 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, sími 12307 eða um helgar í sumarbústað nr. 25 við Meðalfellsvatn. Stjórnin. Vélapokkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 str. '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '66—'67. Ford 6—8 str. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hiknan Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensin. disil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M. '63—'68 Trader 4—6 strokka, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 str., '63—'65 Willvs '46—'58. t>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. SELJUM Saab 99 1971 Saab 99 1970 Saab 96 1971 Saab 96 1970 Saab 96 1969 Saab 96 1968 Saab 96 1967 Saab 96 1966 l DAC Saab Monte Carlo 1966 Citroen GS 1971 VW 1300 1971 VW 1300 1964 Cortina station 1968 Rússajeppi með Willy’s vél Chevrolet Malibu 1965, sjálfskiptur BDÖRN S SON±co. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Vörubílor tU sölu Volvo L 495 árg. 1963 með lyftihásingu, einnig Bedford árg. 1964. Upplýsingar í síma 33253. ff smálesta vélbátur Til sölu er 11 smálesta vélbátur, Hafaldan G.K. 79. Báturinn er ársgamall, smíðaður í skipasmíðastöðinni Bátalóni. Báturinn er til afhendingar strax. Upplýsingar gefa Jóhann Níelsson, hdl., Austurstræti 17, Rvk, sími 23920 og Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandg. 25, Hafnarf., sími 51500. Mikið bílaúrval Citroen Ami 8 station árg. 1971. Verð 265 þús. Ford Capri árg. 1970, ekinn 34 þús. km. Verð 345 þús. For Fairlane árg. 1965, ekinn 88. þús. mílur. Verð 170 þús. Massey Ferguson traktorsgrafa árg. 1963, með húsi í góðu lagi. Verð kr. 285 þús., greiðsluskilmálar, til sýnis á staðnum. Úrval af sænskum innfluttum vörubílum. Opið föstudag, laugardag og simnudag. Notið tækifærið og fáið yðiur bíl. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI H/F., Lækjargötu 32 — Sími 52266. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK f: Höfðahverfi SÍMI 10100 Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í VALLARGÖTU — TÚNGÖTU — HLÍÐARGÖTU. Sími 7590. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.