Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 24
* 24
V»>*ei'
M ORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUJl 26. MAl 1972
félk
í
fréttum
• • -v
Ethel með mági síoum Edward.
ETHEL MÁ EKKI GIFTA SIG
„Það er eliikellmgu;nmi Rose
Kermedy að kemna að börn
Roberts Kenmedys hafa enin
ekki fengið nýjan föður. Hún
vill að tengdadóttir hennar
varði um aila framtíð hin ein-
mana syrgjandi ekkja og ieggi
þamnig sinn skerf af mörkum
til að halda llfl í Kenmedygoð-
sögniinni." Þessi beizku oæð eru
höfð eftir bandaríska söngvar-
anum Andy Wiiiiame, en hann
og Ethel hafia varið góðir vinir
lengi og er vitað tii að hjóna-
band hafí borið á góima.
TILBOÐUM RIGNIR
YFIR LIZU
Liza Mineili faar hvert tilboð-
ið öðru glæsiiegra eftir að hún
vann hinn umtalsverða sigur í
„Cabaret“ sem sagt hefur verið
frá. Nú hefur hún verið beðin
um að fara með hlutverk Edith
Piafs, hininar frægu frönsku
söngkonu í kvikmynd sem á að
gera um ævi hennar. Lizia hefur
ekki gefið svar enn og er að
hugsa málið. Hún hefur opin-
berað trúlofun sína og Desi
Arnaz jr. (sonur Lucy Ball) og
segist eklki hirða inn gylliboð
að svo stöddu.
Nýstárleg sýning sem heitir
„Samtíðarmenn gera skrípa-
myndir af samitíðarmönmum“
var opnuð í Reklinghausen í
VÞýzkalaindi fyrir skömmu í
sambandi við árleg hátíðahöld
þar. Á sýningumni eru meðal
annars þessar myndir af þekkt-
um vestur-þýzkum stjóimmálar
möntnum. Talið frá vinstri eir
Scheel, utanríkisráðherra, síðam.
er Heinemann forseti, þá Widy
Brandt, kanslari, og lengst tíl
vinstri Rainier Barzel, leiðtogi
kristilegra demókrata.
hafa oirðið til að minnast henn-
Margaret Rutherford, hin ar og Agatha Christie vottaði
ágæta hrezka leikkona, sem minningu hennar þökk og virð-
varð sérstaklega vinsæl íyrir ingu. — Myndin hér er ef
túlkun sinB á Miss Marple í sög- Rutherford í einni þelkktustu
um Agöthu Christle er nýiega mynd sinni sem Miss Marple
iátin, áttræð að aldri. Margir í „16,30 frá Paddíngton".
Ólæknandi „guliverkir“
★
Þeir virðast nú hafa fengið sæmilega kviðfylli.
Roger Moore
DÝRLINGURINN VILL
EKKI LEIKA BOND
Roger Moore -— dýrlingurinn
— hefur afráðið að hann muni
ekfci spreyta sig á hlutverki
James Bond, en fyrir það var
honum boðin mjög há upphæð.
Eklki segir hann það sé af því
banrn efist um hæfni sína tíl að
fara með hlutverkið, heldur
hafi honum boðizt annað betra
og girnilegra. Aftur á móti
segist kona hams, Luisa, harma
að hann tók ekfci að sér að
leitoa Bond. —- Hann er alveg
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
I HAVE TO PINCH^
MYSELP TO BELIEVE
IT, PIC ! WE'RE >
FINALLY ON Jí
. THE ROAD / RJ/
ANP, BELOW THE FLOORBOARDS, IN THE
LUQGAQE COKAPARTMENT !
B-BOV/... fCDUSH) ...IT
SURE IS SMELLV DOWN
HERE /...I fCOUQH)...
Fffi KnorrA Rirw fl
IF WE LIVE TH«T LONG /
PHEW/ CLOSETHE WINDOWS
PIC...THE EXHAUST ^
FUMES ARE GIVING fSjjgjj
ME A HEADACHE ' L.ÆS*
Ég verð að klipa mig til að vera viss
nm, að mig sé ekki að dreyma, Pic. Við
erum loksins lögð af stað. Rétt, Happy.
Næsta stopp: frægð og frami. (2. mynd)
Ef við lifum nögu lengí. Lokaðu gtuggan-
um, Pic, ég fæ höfuðverk af útbiæstrin-
«m frá rútunni. (3. mynd) Og auming,ja
Lee Roy er enn verr staddur: Uff, þetta
er ljóta lyktin, mér er að verða ógiatt.
réttí maðuirinin í það, sagði hún.
Þau hjón hafa búið eaman í
ellefu ár, en efcki eru nema þtrjú
ár, síðan þau fengu guðsbiessun
á sambandið, þair sem Moore
var kvæntur áður og dróst á
langinn að hartn fengi iögskiln-
að frá fyrri konu sinná. Þau
Luisa og Moorc hittust á Ítalíu,
hvar hann var við kvikmynda-
töku, en hún búsett þar. Hann
kunnii ekki oirð í itölsiku og h/ún.
ekki bofs í ensku. Bæði fóru
á námiskeið til að iæra móður-
mál hins — án þess að láta bitt
vita.
★
Við komuna til Sofia
CASTRO GERIR VÍÐREIST
Fidel Castæo gerir víðreist
um þessar mundir. Við skýrð-
um frá heimsókn hans tii Aisír,
þar sem hann brá sér á úlfalda
í eyðimeirfcuirfeirð. Nú eir hann
komiinin í tiu daga heimeókn til
Búlgariu og tók Todor Zhivfcov
á mótí honutn og aðrir heiztir
forystumenn. Castro mun íerð-
ast um landið og kcwna á ýmsa
þekkta ferðamarmastaði, en
fejðamannastraumur hefur íar-
ið vaxandi tíl Búlgaríu sáiðusfu
ár.