Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972
TYITIJG
STULKA
OSKAST.
I þýðingu Huldu Valtýsdóttur.
sér stað, sem snerti mig sjálfan,
eitthvað sem aldrei yrði bætt.
Eins og ég hefði tekið rangar
ákvarðanir fyrir mörgum árum
og sæi nú fyrst óheiliavænlegar
afleiðingar þeirra.
„Hann er orðinn gamall,"
sagði Penny hughreystandi.
„Já, það er gott.“
,,Þú mátt ekki áfellast Ashl-
ey."
„Jú, og foreldra hans enn
frekar. Hvar er hann? Er hann
heima?"
„Nei. Kitty fór með hann í
nokkurra daga heimsókn."
„Vonandi ásamt tveim yfir-
mönnum úr herlögreglunni"
„Asamt bamfóstru. Þau fóru
til vinkonu Kittyar sem á átta
ára gamla dóttur og hefur líka
bamfóstru. Hún býr i nánd við
Hrighton, held ég.“
Fjórir gegn tveimur. Ekki
veitir af. Þá verður ef til vill
hægt að haida tölu iimlestra
dýra í lágmarki. Eitt á dag, eða
svo.“
„Stilltu þig. Má bjóða þér
drykk?"
„Já, já, þakka þér fyrir. Veit
Roy um þetta?"
„Já, hann varð ægilega reið-
ur og skamimaði Ashley."
„Og síðan ekki söguna meir.“
„Þú veizt, að pabbi og Kitty
vilja hvorugt refsa bömum."
„Já. Það er víst. Er nokkur
annar heima? Kristófer og vin-
stúikan ?“
„Þau eru farin aftur til Nort-
hamton."
Við gengum inn ganginn með
.stöflunum af tómu pappakössun
um, í gegnum anddyrið, þar
sem gömul dagblöð lágu í hrúg
um innan um brotin leikföng og
inn i stofuna. Þar var allt í röð
og reglu, enda þótt margt benti
til þess að hún væri notuð. Ég
minntist á það við Penny, þegar
hún færði mér dryk'kinn.
„Ég bý eiginilega bara hér í
stofunmi," sagði hún. „Og í
svefnherberginu. Hitt læt ég
eiga sig. Nema eldhúsið. Það
nægir mér líka, þegar ég er
ein.“
„Ertu ekkert einmana, alein i
þessu stóira húsi?"
„Nei, ektó vitund. Ég vil ekki
fara út. Hér er nóg við að vera.
Ég veit, að ég hefði ábt að heim-
sækja pabba á sjúkrahúsið en
mér var sagt í símanum, að hon-
uan liði vel og hamn væri á góð-
um batavegi og ég var svo önn
um kafin . .
„Já, hanm er á batavegi. Lík-
amlega að minmsta kosti. Önn-
um kafin við hvað?“
„O, svo, sem ek'kert merki-
legt.“ Hún gaut augunum
snöggvast til mim. „Við að lesa
og ýmislegt. ..“
Á borðimu við hliðina á hrein
um öskubakka og vasa með ný
sko num rósum lá pappirskilja,
sem mér fannsit ég kannast við.
Það var bók Denis Matthews
4»
VWj
um pianósónötur Beethowens.
Þá tók ég líika eftir nótnaheft-
inu á píanóinu, flett upp á
menúett nr. 1.
„Hvað hefur gerzt?" spurði
ég.
„Gerzt? Hvað áttu við?“
„Þú hefur breytzt bæði í tali
og fasi. Ertu ástfangin eða
hvað?“
Húm hló. Hiáburinm’ var lika
öðruvisi. Laus við alla kald-
hæðmi.
„Nei, nei, ekkert slíkt. Það
væri ekki líkt mér.“
„Hvað er það þá? Þú ert eitt-
hvað svo róleg. Og áLnægð."
„Já, hvort tveggja. Skýringin
er ósköp eimföld. Ég er búin að
finna lausn á öllu.“
„Átt-u við áfengi?"
„Nei, Douglas. Sprautuna."
„Heroin?"
„Vertu ekki svona skelfd-
ur. Já, eða þess háttar. Það er
ekki eins og þú heldur. Þú sérð
það nú bará sjálfur á því, hvern
ig er að tala við mig.“
„Heroin-neytendur eiga í
mesta lagi lífsvon í tvö ár. Vin-
ur minm, sem er læknir, sagði
mér það.“
„Það er einrmitt kosburinn.
Ekkert verður til lamgframa,
óþarfi að kvíða þvi að giftast
og eignast börn og þurfa að
bera ábyrgð. Engimn ætlast þá
til meins af manmi."
„Em Beethowen? Hann getur
enzit þér til lamgframa."
„Ekki mér. Ég verð aldrei
nógu góð. Menn verða að
þekkja sírnar takmarkanir.
Ég þekki mínar og get hagað
mér samkvæmt þeim. Það eru
ekki margir sem það geta.“
„Penmy, farðu upp og láttu
það nauðsynlegasta niður i
tösiku og komdu heim með mér.
Lofaðu mér að anmast þig.“
Hún hló afbur. „Mansbu ekki,
að ég sagði þér, að enginn fær
GBÓDRAHSTtíDIN -
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
BIRKI
GLANS-
MISPILL
OG FLEIRA
að taka mig að sér. Það hefur
ekki breytzt. Og þú gætir það
heldur ekki. Þakka þér samt
fyrir, að þú skyldir bjóðast til
þess, en þú hefðir ekki næga
þolimmæði. Heldurðu að þú gæt
ir gert það, sem Gilbert tókst
ektó?“
Ég leit niður. „Veit pabbi
þinm um þetta?"
„Það held ég ekki. En hann
kemst að þvi fyrr eða síðar.
Hann getur heldur engu breytt
héðan af. Og þvi skyldi hann
líka reyna það? Hanm verður að
hugsa um sjálfan sig........lifa
sínu lífi. Ég held, Douglas, að
hann hafi aldrei unnið þarfara
verk en þegar hanin ákvað að
hlaupast á brott með þessari
stelpu. Ekki bara sjálfs sin
vegna, heldur okkar allra. Því
nú erum við laus allra mála.“
(Sögulok).
Til leigu er
Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði með sölu-
búðar aðstöðu á jarðhseð alveg við Lauga-
veginn neðanverðan.
Upplýsingar í síma 12831 og 15221.
Árni Guðjónsson hrl.,
Garðastræti 17.
Blómaskáli Michelsen
Sérlega gotf úrval:
Pottaplöntur,
afskorin blóm,
gjafavörur í úrvali,
blómaskreytingar
Blómaskálinn er
opinn alla daga til
kl. 10 á kvöldin
Blómaskáli
Paul Michelsen,
sími 99-4225
velvakandi
0 Héldu ökumennirnir,
að blaðamaðurinn eða
úlpa hans væri
hluti af draslinu við
veginn?
Pétur Jónsson skrifar:
„f tilefni af skrifum, sem
birzt hafa í dálkum þinum
vegna tilraunar Vikunn&r og
Umferðarráðs langar mig til að
leggja orð í belg, þar sem ég
var einn af þeim þrjátíu og
þremur, sem framhjá óku.
Ég vil byrja á því að benda á
þá staðreynd að snyrtimennska
okkar íslendinga er nú ekki til
fyrirmyndar og meðfram veg-
unum er ýmislegt, sem ætli
ekki að vera þar. Var úlpa blaða
mannsins kannski ekki ýkja
frábrugðin því drasli, sem þar
iiggur, og varla von, að öku-
menn veittu henni sérstaka at-
hygli, enda hafa þeir nóg að
gera við að fylgjast með bila-
limferðinni, sem kringum þá
er á vegunum.
Fyrirsögn greinarinnar er:
„Hver er miskunnsami Samvarj
inn?“ og síðar segir blaðamað-
urinn orðrétt: Við erum þess
fullvissir að margir ökumenn
hafa séð mig, þar sem ég lá
hreyfingarlaus við veginn.
Það er ekki óeðlilegt, þótt
sumir hafi tekið orð blaða-
mannsins trúanleg, og þar með
liggjum við allir þessir öku-
menn undir grun. Sumar þær
bifreiðar, sem myndir birtust
af (þar á meðal sú, sem ég ók)
eru svo auðþekktar að eins vel
hefði mátt birta mynd af öku-
manninum og setja nafn hans
undir, en slíku hélt ég, að væri
nú hlífzt við, jafnvel þegar um
stórglæpamenn er að ræða.
0 Sá ökumaður er ekki til
Ég ætla aðeins að svara þess-
ari fullyrðingu með nokkrum
orðum. Ég hef á undaníörnum
árum sem atvinnubiistjóri oft
lent í þeirri aðstöðu að koma á
slysstað, og það er víst óhætt
að fullyrða, að það er eitt af
því erfiðasta, sem fyrir öku-
mann getur komið. Það er allt
annað en skemmtilegt að koma
að sundurtættum eða saman-
klemmdum bifreiðum og stór-
slösuðu fólki, en ég hefi aldrei
fyrirhitt þann ökumann, sem
ekki hefur verið boðinn og bú
inn til að veita alla þá aðstoð
sem möguleg er í slíkum til-
vikum, og ég leyfi mér að full-
yrða, að hann sé ekki til hér á
landi.
Virðingarfyllst,
Pétur Jónsson,
Hávarðsstöðum,
Leirársveit,
Borgarf jarðarsýslu."
0 Hver fer meö utan-
ríkismál?
Stud. med. skrifar:
„Finnst Framsóknarflokkn-
um ekki nóg, að Lúðvík Jós-
epsson skuli ráða viðkvæmasta
utanríkismáli þjóðarinnar til
jafns við Einar Ágústsson; að
Jónas Árnason skuli sendur
með Einar Ágústsisyni til samn
inga við brezka ráðherra; að
tveir aðrir ráðherrar skuii sitja
með honum í nefnd, sem á að
fjalla um annað mikiteverðasta
utanríkismálið, og að þeir skuli
báðir vera kommúnistar? Siika
niðurlægingu þurfti enginn ráð
herra að þola í fyrri vinstri
stjórninni. En finnst Framsókn
þetta ekki nóg? Á nú að bætast
við, að ráðherra heilbrigðismáia
sendi stórpólitískar yfírlýsing-
ar inn á alþjóðaþing með komm
únistaorðbragði og áróðri? —
Hver fer með utanríkismál?"
— Já, margir virðast vera að
velta þessu fyrir sér — hvenær
Framsóknarforystunni sé nóg
boðið.
0 Fræðsla um hjálp í
viðlögum
„Velvakandi góður!
Eftir að hafa lesið umræður
í dálkum þinum um „slysið",
sem Umferðarráð og Vikan
settu á svið til að reyna
hæfni ökumanna og viðbrögð
þeirra, er fyrstir kæmu á slys
stað, datt mér í hug að skrifa
þér og lýsa mínum viðbrögð-
um, er ég kom að stórslösuðum
manni, sem bíll hafði ekið á.
Viðbrögðin voru nagandi sam-
vizkubit og gremja vegna eig-
in getuleysis. Vita ekkert um
hjálp í viðlögum — kunna ekk
ert — geta ekkert gert mann-
imim til hjálpar, meðan beðið
var eftir sjúkrabíl.
Nú vil ég biðja Umferðarráð
að gangast fyrir almennri
fræðslu um slysahjálp í sjón-
varpinu.
Setjið þar slys á svið og sýn
ið, hvað við getum gert, sem
komum fyrst á slysstað.
Margrét Jónsdóttir."