Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 31
—“Tri—r'-TT—wr ■■tttttw-1-rt'-- -rn—f AvvnnV1. ‘ th nnn
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1972
— Listahátíö
Framhald aí l>ls. 32
ríkjunu/m. Sögðu þeir Knútur
HalLsson og Þorkell Sigurbjöms-
son að talsvert af „stop-over"
fcDrþegum notaði tsekifærið og
sækti Listahátíð. Einnig er vit-
að twn erlénda blaðaimenn, sem
koma hingað tál lands á Listahá-
tíð, m.a. frá franstei timaritinu
Paris-Match og scenska dagblað-
inu Dagens Nyheter. Umfangs-
mesta heimsókn erlendra lista-
manna er tvímælalaust koma
sænsku sinfóniuhljómsveitarinn-
ar, en I hehiíi eru nm 130 manns.
FJÖLBREYTT DAGSKRA
Morgunblaðið mun síðar birta
dagskrá Listahátíðar í heild, en
þess má geta, að Sögusinfónía
Jóns Leifs verður flutt við opn-
un hátíðarinnar og er það í
fyrsta skipti, sem hún er flutt
hér á iandi. Sagði ÞorkeM Sigur-
björnsson, að auk venjulegra
hljóðfæra væri notazt við forn-
aldarlúðra, skildi og smáa og
stóra steina. Myndlistarsýning
verður i nýja myndlistarhúsinu
á Miklatúnii, en formlega verður
það ekki opnað fyrr en i haust.
Það kom fram á blaðamanna-
fundinum, að íslenzkir kvik-
myndagerðarmenn töldu sig eng-
in verk hafa, sem hægt væri að
sýna á Listahátíð. Hins vegar
verða 3 pólskar kvikmyndir sýnd-
ar á vegum Listahátíðar og af
því tilefni kemur hingað til lands
póiskur leikstjóri, Majawski. Þá
verður einnig sýnd ítölsk kvik-
mynd, en aðalleikari hennar
hlaut: verðlaun á kviikmyndahá-
tíðinni í Cannes 1971.
15 MILL.IÓN KRÓNA
KOSTNAÐUR
Aðspurðir um kostnað við
Listahátíðina sögðu forráðamenn
hennar, að hann væri áætlaður
uim 15 máilljónir króna. Af þeirri
upphæð fást 3 milljónir króna í
styrki frá riki og bæ og rúm-
Jega 1 milljón króna frá Norræna
me nn i n garm álas jóðnu m. Reynt
hefur verið að stilla verði að-
göngumiða mjög I hóf og miða
við það, að ekk'i kosti meira en
1000 krónur fyrir hjón þar sem
dýrast er. Sem dæmi um að-
göngumiðaverð má nefna, að
verð aðgöngumiða á tónleika
Mienuhins og Ashkenazys er
300 kr. Verð á tónleika er frá
200—350 kr. Dýrastir eru að-
gönjgumiðar á ballettsýningu
dönsku ballettdansaranna og
kosta þeir 500—540 kr. Fólk get-
ur keypt einn aðgöngumiða, sem
giWir að öllum myndlistarsýn-
inigum og kostar hann 500 kr.,
— Sendinefnd
Framhald af bls. 32
væri fyrir því að ekki væri um
að ræða gagnkvæma stofnun
sieodiráða hjá ríkjum, sem tekið
hafa upp stjórnmálasamband.
Pétur sagði að fjölmörg dæmi
væru um slí'kt og benti m. a. á
sendifulltrúa PóMands og Tékkó-
sJóvakiu í Reykjavik auk þess
sem mörg dærni væru utn sMkt
fyrirkomulag úti í heimi.
— Vöm
Framhaid af bls. 22
stjórnenda sinna blandaðan
sannleika, og magna þannig hjá
þeim andúð á undirrituðum.
Stundum hafa jafnvei verið bók-
uð um mig ósannindi og þeim
dreift til fjölmiðla. Sjá ósanna
frétt um síðari Bandarikjaför
xphia á baksíðu Morgunblaðsins
10. maí. Á þann hátt var lagður
grundvöllur að röngu áliti og
samþykktinni 13. maí.
Slík brek auðtrúa sálna, sem
samþykktina 13. maí, læt ég ekki
trufla mig í framtfðinni við auka
störf mín sem rithöfundur. Eyði
ég svo ekki fleiri orðum að þvi
máli, sem með ósamstilltu átaki
— mími og skáksambandsins —
lauk með sigri íslands
Freysteiiui 1». Grettísfamg.
ella er aðgangseyrir 100 kr. á
hverja sýniugu.
ListJahátíðin opnar miðasölu i
Háfnarbúðum á mánudaginn
kemur, 29. maí, og verður hún
opin daglega frá kl. 14—19. Af-
gangsmiðar á tónleika eða leik-
sýningar verða seldir við inn-
ganginn. 1 tilefni Listahátíðar
veitir Flugfélag Islánds eitt þús-
und króna afslátt aif öllum far-
gjöldum innanlands, ef farmiðar
eru keyptir til og frá Reykjavík.
Umboðsmenn Flugfélagsins af-
henda væntanlegum gestum af-
sláttarkort að andvirði 1000 kr.
og skal þvi framvísað í miðasölu
Listahátiðar. Handhafi kortsins
fær aðgönigumiða út á þetta kort
og fær mismuninn endurgreidd-
an, ef hann kaupir ekki aðgöngu-
miða fyrir alla þéssa upphæð.
Sími miðasölunnar er 26711 og
þar má fá allar nánari upplýs-
ingar itm einstök dagskrámtriði.
Knútur Halisson kvaðst sér-
staklega vilja geta þess, að það
væri þjóðsaga, áð hljómleikáf
Led Zepþelin á Listahátíð fyrir
tveimur árum hefðu skilað mikl-
um ágóða. Af þéim hljomleikum
hefði enginn ágóði órðið og ef
greiða hefði þurft skemmtana-
skatt af þeim, hefði orðið tap.
Aðalsafnaðarfundur Laugarnessánar
verður haldinn í Laugarneskirkju sunnudaginn 28. maí kl. 3
síðdegis að lokinni guðsþjónustu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
SÓKNARNEFNDIN.
Númskeið Heimilisiðnaður-
félngs íslnnds
Sýnishorn af vinnu nemenda verður í sýn-
ingarglugganum í Hafnarstræti 1.
VEFNAÐUR, ÚTSAUMUR, TRÉSKURÐUR,
LEÐURVINNA, SPUNI, HNÝTING, HORNA-
VINNA.
Sumarnámskeið verða væntanlega í júnímán.
Auglýst síðar.
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS.
2jn herb. íbúð í Kópnvogi
Til sölu nýleg 2ja herb. íbúð í þríbýlishúsi í
Kópavogi. íbúðin er á jarðhæð, tæpl. 60
ferm. að stærð, með góðum innréttingum.
Skipti eða kaup á 4ra—5 herb. hæð í Hafn-
arfirði eða Kópavogi æskilegust, en ekki
skilyrði.
Upplýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr.,
sími 83058, eftir kl. 17, og um helgina.
INNOXA
snyrtisérfræðingur
verður til leiðbeiningar í verzlun vorri í dag
frá kl. 1 — 6.
Bankastræti 8.
íbúð til sölu
Glæsileg 5 herb. endaíbúð til sölu í Hlíðar-
hverfi. Miklar innréttingar, sérhiti, mikið
útsýni, bílskúr með gryfju og geymslu, laus
fljótlega.
Upplýsingar í síma 81609 næstu daga.
Bilasala
Skoðið bílana í dag.
Opið til kl. 9 alla virka daga.
BÍLASALAN Höfðatúni 10
Símar 15175 og 15236.
l£t}HiÁa4l
Terylene kápur frá Marks & Spencex
Austurstræti.