Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 32
oncLEGn FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1972 nucLvsincnR ^-»22480 Flateyri: Trillur sukku eða brotnuðu — í óveðri í fyrrinótt Flateyri, 25. maí. f NÓTT gerði hérna mikið hvass- viðri og náði stormurinn há- marki milli kl. 3 og 5 í nótt. Sjö trillubátar voru hér í höfninni af stærðinni tvær til fimm lestir og sukku þrjár af þessum trillum í höfnina og eru þær allar taldar mikið skemmdar. Þó er það ókannað, því að þær liggja á botn inum ennþá. Auk þess skemmd- ust þrjár trillur talsvert mikið, en ein mun hafa sloppið að mestu óskemmd. Þegar eigendur þessara báta Rakarastofurnar lokaðar á laugardögum komu að þeim í nótt, gátu þeir ekki við neitt ráðið vegna veð- urs. Fóru þeir um borð í trill- urnar en gátu lítið að gert, og einn þeirra slapp naumlega upp á bryggjuna aftur, er trillan kast aðist utan í bryggjuna og brotn- aði og sökk undan honum, Sií\n- ar af þessum trilLum voru byrj- aðar róðra og höfðu aflað ágæt- lega, en aðrar voru að búast til veiða. Er þetta bagalegt fyrir eigendurna, sem missa af þess- um sötoum afla og atvinnu, enda þótt þeir fái ldklega allir bátana bætta. Ekki urðu neinar skemmdir á öðrum bátum í höfninni, og ekki heldur í landi. Von er á krana- bifreið hingað í fyrramálið tii að lyfta triBunum upp úr höfn- inni. — Fréttaritari. |IÍll|l .. : " 'f/A# \ mi Kinverska sendinefndin við komuna í gær. Pétur Eggerz heilsar Lin Hua. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) RAKARASTOFUR verða lokað- ar á laugardögum í júní, júlí og ágúst í sumar, segir í fréttatil- kynningu frá Meistarafélagi hár- skera. Beina þeir óskum til við- skiptavina sinna, að þeir noti þann tíma, sem ópið er, mánu- dag til fimmtudags kl. 9—6 og föstudag kl. 9—7. Verkfallið hófst á miðnætti VERKFALL stýrimanna á far- skipum hófst á miðnætti sl., en þá stóð ennþá yfir samningafund ur sáttasemjara með deiluaðilum og var ekki lokið, er Morgunblað ið fór í prentun. Tvö skip Sam- bandsins lokuðust inni í Reykja- víkurhöfn strax er verkfallið hófst, Skaftafell og Litlafell, en skip Eimskipafélagsins og Haf- skips voru öll á siglingu eða í höfnum erlendis. Hins vegar stöðvast skip Skipaútgerðar rik- isins að sjálfsögðu öll strax eða mjög fljótt, þar sem þau eru eingöngu i siglingum hér við land. Búast má við, að mörg skip komi til íslenzkra hafna fljót- lega eftir helgina og stöðvast þá, ef ekki hafa náðst sammingar. Kínverska sendinef nd- in er komin Ekki ákveðið hvort húsnæði verður keypt eða leigt SJÖ manna sendinefnd kín- verska Alþýðulýðveldisins kom tU íslands í gær með flugvéi Loftleiða frá Kaupmannahöfn. Nefndin, sem er undir forystu fyrsta sendiráðsritara Lin Hua á að imdirbúa stofnun ldnversks sendiráðs í Reykjavík. Kínverjarnir 7 stigu fyrstir út úr flugvéliiwii við komuna ag vam mjög brosihýrir. Þeir voru klæddir venjulegum kinverisikum jakkafötum með jaíkkamn bneppt an upp í háls. Dipaómatamir 3, Lin Hua, Lin Chen Chua 2. sendi- ráðsritari og Ferog Kuang sendiráðunautur voru í döktoblá- um föbum, en 4 óbreyttir starfs- menn siendinetfndarinnar í ljósblá um fötum. Pétur Eggerz siða- meistari tók á móti Kínverjun- um. Mbi. náði rétt sem snöggvast tali af Lin Hua. — Hvert er verikefni ykkar hér? — Að undirbúa og setja upp sendiráð í Reykjavíik. — Hefur verið áikveðið hvort þið kaupið eða leigið húsnæðið? — Nei, það hefur ekki verið ákveðið. — Hvenær gerið þér ráð fyrir að sendiherrann komi til Isiands? — Þegar við höfum iokið undir búnimgi. — Hvenær haldið þér að það verði? — Það er ógerningur að segja um á þessiu stigi málsins. Nú brosti Lin Hua og sagði vingjam lega en ákveðið „við getum tal- að meira seinna" og iauik þar með samtalinu. Sjamenninigairnir munu búa að Hótel Loftleiðum fyrstu dagana meðan þeir em að llta í kringum sig. Þeir munu ræða við starfs- menn íslenzka utanríkisráðuneyt isins á morgun, föstudaig. Mbl. hafði samiband við Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóra og spurði hann hvort fordæmi Framhald á bls. 31 Trillu- sjómenn bjartsýnir Akranesi, 25. mai. SMÁBÁTAR (trillur) eru nú 12 að tölu, sem róa með handfæri frá Akranesi. Afli þeirra hefur verið harla tregur í vor, en í síð asta róðri var hann með bezta móti og blandaður ufsa. Bátarn- ir róa út í tvo-þrjá tíma frá Akra nesi. Sjómenn á þessum bátum eru bjartsýnir á að afli glæðist og gæftir batni, en eru óánægðir með löndanarskilyrði hér í höfn- inni — hjþ. Flugfélag Islands: Gefur Gljáfaxa til landgræðslustarfa Á AÐALFUNDI Flugfélags Is- l’ands í gær var saniþykkt til- laga stjórnar og forstjóra félags íns, svohljóðandi: „Aðalfundur Flugfélags Is- lands ih.f. 25. maí 1972 heimiilar stjórn félagsins að geifa flugvél- ina „Gljáfaxa" TF-ISH til notk unar við landgræðslustörf og verði flugvélin afhent viðkom- Listahátíð hefst 4. júní; Uppselt á ballettinn og dag- skrá úr verkum Steins Steinars Mikil eftirspurn að hljómleikum Menuhins og Ashkenazys Engin popphljómsveit UPPPANTAÐ er á dönsku ballettsýninguna á Listahá- tíðinni í Reykjavík, sem hefst hinn 4. júní nk. Þá er einnig upppantað á dagskrá úr verkum Steins Steinars og mikil eftirspurn er eftir aðgöngumiðum að tónleikum þeirra Menuhins og Ashken- azys. Yfirleitt hafa verið pönt uð 38—58% aðgöngumiða að sýningum, sem erlendir lista- menn taka þátt í, en eftir- spurn er enn sem komið er dræm eftir aðgöngumiðum að innlendum atriðum utan dag- skrárinnar úr verkum Steins Steinars. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, sem forráðamenn Lista- hátíðarinnar efndu til í gær og þedr skýrðu jafnframt frá þeim sorgartíðindum fyrir unga fólkið og poppunnendur, að engin popp- hljómsveit mundi koima á Lista- hátíðina að þessu sinni. Umfangs mifclar tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að fá sláka hljómsveit og umboðsmanni sendur ldsti yf- ir 50 hljómsveitir, sem vinsælast- ar eru taldar meðal ungs fólks hér, en þessar tilrauinir báru eng- an árangur. Töldu forráðamenn Listahátíðarinnar þýðingarlaust að bjóða upp á annað en það bezta í poppi og þar sem það fékkst ekki verða engir popp- hljómleikar. Nokkrar pantanir hafa borizt frá útlöndum, jafnvel allt frá Brazilíu, en fyrst og fremsit frá Bretlandi og nokkuð frá Banda- Framhald á bls. 31 andi aðilum e#gi síðar e«n við lok siimaráætlunar 1972.“ örn Ó. Johnson, forstjóri, bar þessa tilliögu fram ag sagði við það tækifæri, að fyrir nokkrum mánuðum hefði landbúmaðar- ráðuneytið haft saimband við sig vegna áburðardreifinigar á öræfi landsims og örfoka land. Væri áhiugi fyrir að gera stærra átak en áður, er litlar flugwélar voru notaðar við dreiifimguma. Örm afl- aði sér upplýsinga frá Nýja-Sjá- landi, þar sem DC-3 vélar munu notaðar við slíka dreifingu, ag síðam sendi Flugfélaigið einn flu'g virkja þamgað til að kymrna sér málið. Tvö meginatriði komu I ljós: Breytimigar á flu-gvélunum eru það mi'klar að vart er hægt að nota fiuigvélarnar til anmars á eftir, og langan tíima tekur að kama útbúnaðinum í flugvéiarn- ar. Fél'ag islenzkra abvinnuflug- manna samþykkti á fundi fyrir ári sdðan tillögu þess efnis, að félagar þess leggðu fram vinnu endurgjaldslausit við slíika áburð ardreifingu, og er þei,r fcoimu henni á fraimfæri við ráðumeytíð, !étu þeir þess getið, að þeir teldu Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.