Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 19
19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 26. MAl 1972
Esra
ATVINKA
Afgieiðslusturf — bækur
Bókaverzlun staðsett í Miðborginni, óskar eftir að ráða mann til afgreiðslustarfa.
Tilboð merkt: „Framtíð - blaðinu fyrir 1. júní n.k. - 1777“ sendist
Bifvélavirkjar —
vélvirkjar
Vantar menn vana vinnuvéla- og vörubíla-
viðgerðum sem fyrst.
HLAÐBÆR H/F.,
Sími 40770.
Kjötiðnaðarmaður
Vantar vanan kjötiðnaðarmann. Þarf einnig
að geta sinnt afgreiðslustörfum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. maí merkt:
„Reglusamur — 1658“.
Skrifstofustarf
Hálfs dags vinna
Óskum að ráða stúlku til almennra skrif-
stofustarfa Vz daginn. Umsækjandi verður
að geta unnið sjálfstætt, vera vön meðferð
talna og vélritun.
Góð laun fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf skilist á afgr. Mbl.
eigi síðar en 27. 5. merkt „Hálfsdagsvinna
— 1466“.
Óskum að ráða
skritstofustúlku
með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun,
sem fyrst. Þarf að geta annast bréfaskriftir
á dönsku, ensku og þýzku, auk venjulegra
skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 30.
maí n.k.
HF. HAMAR
Tryggvagöfu
Reykjavík.
Foistöðumaður kjötiðju
í nágrenni Reykjavíkur vantar forstöðu-
mann kjötiðju.
Lysthafendur snúi sér til Mbl. fyrir 1. júní
merkt: „Kjötiðja — 1465“.
Lögfrœðingur
óskast til starfa hjá opinberum aðila
í Reykjavík.
Tilboð merkt: „Lögfræðistörf — 1780“ send-
ist Morgunblaðinu fyrir 3. júní n.k.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirki eða vanur maður óskast.
Upplýsingar á
Ford verkstœðinu Suðurlandsbraut 2
Sfúlka óskast
til starfa sem fyrst. Góð vélritunar- og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Hraðritun æskileg en
ekki skilyrði.
Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu
fyrir 31. maí, merktar: „Skrifstofustarf —
1778“.
Starfsmannastjóri
Slippstöðin h.f. óskar eftir að ráða starfs-
mannastjóra sem fyrst. Staðgóðrar mennt-
unar er krafist.
Skriflegar umsóknir um aldur, menntun
og fyrri störf óskast sendar oss fyrir 1. júní
n.k.
SLIPPSTÖÐIN HF.,
Akureyri.
KYNNIiMG
Maður á fsrtugs aldri, sem á
sína eigin íbúð og bíl, Er
reglusamur og traustur, ósk-
ar eftír að kynnast konu á
al'drinum 30—40 ára, sern fé-
laga Algjört trúnaðarmál. —
Tilb. merkt Sumar 1281.
Verzlunarstörf
Bóka- og ritfangaverzlun í Miðborginni vill ráða eftirtalið starfslið:
1. Stúlku til afgreiðslustarfa, æskilegt að viðkomandi geti tekið að
sér nokkra verkstjórn.
2. Stúlku til afgreiðslustarfa, þyrfti jafnframt að geta annast vöru-
útstillingar.
3. Mann til almennra lagerstarfa. Hálfsdagsvinna.
Um framtíðarstörf er að ræða. Aðeins kemur til greina algert reglu-
fólk, sem hefur áhuga á þeim verkefnum, er það tekur sér fyrir
hendur. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugi — Strax — 1642“.
3ttóvt)unWníiií<
mnrgfaldar
markoð yðor
RÚSSAJEPPI "71 með notaðri vél og gírkassa, til sölu. Sími 82181.
HERBERGI Ungur karlmaður vill taka her- borgi á leigu. Uppl. í síma 81104, milli kl. 7—8 í kvöld.
RÝMINGARSALA Vörur óskast í umboðssölu á rýmingarsöluna. Litli Skógur. Snorrabraut 22, sími 25644.
SVEIT Ég er níu ára duglegur dreng- ur, sem langar í sveit í sum- ar. Uppl. í síma 32518.
SJÓIMVARPSTÆKI 24" og sjálfvirk þvottavél til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 84716.
ERUM A GÖTUIMNI Óskum eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Al- gjör reglusemi. Uppl. í sírna 82014 eftiir kl. 6. Virðingar- fyl'l’st, Jósep Sumarliðason.
ÍBÚÐASKIPTI Vil skipta á 3ja herb. íbúð í vesturb. fyrir 2ja herb., helzt í háhýsi, eða Heimunum — (ekki kjaHara). Tilb. sendist Mbl. merkt íbúðaskipti 1665.
13 ARA PILTUR óskar eftir einhvers konar . snúningavinnu nokkra tíma á dag í sumar, hefur hjól. Uppi í síma 86168.
KEFLAVlK Enska garnið er komið. Verzl. ELSA.
AKRAIMES 3ja—4ra herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. I síma 91- 26553, kl. 8—10 I kvöld.
VÖRUBÍLL ÓSKAST Mercedes Benz vörubíl'l ósk- ast sem fyrst. Helzt 1423 með túrbínumótor eða 1519. Til'b. sendist Mbl. merkt Benz — 1283
ÍBÚÐ TIL LEIGU Óska eftir tilb. I 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði á góðum stað. íbúðin e-r ný, ekki teppa lögð, en með góðum bús- gögnum. Tilb. sendist M'bl. merkt Reglusemi 1656.
HALLÓ Tvær stúlkur óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð fyrir mánaða- mót júní—júlí. Má þarfnast lagfæringar. Skilvísum greiðsl um og algerri reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 86700 kl. 9—530 og 30469 eftir kl. 5.
ANTIK HÚSGÖGN Nýkomið útskornir stólar, borðstofustóiar, stakir stólar, sófaborð. veggklukkur, stand- klukkur, spi'aborð og fleiri gamlir munir. Antikhúsgögn, Vesturgötu 3. srrni 25160.
MORGUNBLADSHÚSINU