Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972 11 'M aftur á ferðinni með sýniiigu 15 máOverka á sama starð ásatnt félaga sinuim Magn.úsi Tóm- assyni. Það hafa orðið veruleg- ar breytingar á list Tryggva á þessuan þrem árum, og mér virð- ist hann vera á millistigi eða á végamótum. Fensikleikiinn, sem einkenndi fyrstu sýninguna hefur þokað fyrir litrænum um- brotum. Litirnir eru þyngri, dýpri og mettaðri, en um leið frá hrindandi í fyrstu. Áhorfandinn þarf að venjast þeim, en þeir leyna á sér, svo er t.d. um mynd nir. U „Eyðimörk", sem imm vera nýjasta myndin á sýningunni. Ór ans-rauSi fleygurinn er erfiður fyrir augað og virðist hreint ekki tengjast öðrum eðlisþáttum heildarinnar. Stórum betur fer þetta i mynd nr. 4, „Para- disarheimt", þar sem sterkum lit um i regnhlífarumgjörð er hald- ið í skefjum með sannfærandi vinniubrögðum. Róiegar fer þetta fram i mynd nr. 5 „lmynd“, þar sem gliittir í forrn kven- mannshöfuðs í miklum djúpum bláma. Hér er það stemningin sem öllu ræður og þannig er það einnig í myndunum „Yndislegt er úti vor“ (8), þar sem við kenrtum mikla litræna dýpt og liitlu myndinni „Indókína", II, þar sem hinn hrái veruleiki virðist umvafinn iitrænni rómantík. Ekki er ég að halda þvi fram að Trýggvi sé rómantískur að eðlis fari, heldur á ég við að sá lit- ræni blær, er fraum kemiur i mörg um málverkanna, orki þanniig á mig. Mynd nr. 11 „Fagra ver- öld“, er erfið fyrir augað í fyrstu en leynir mjög á sér. Eftir þriðju heimsókn á sýning- una þótti mér hún jafnvel einna athyglisverðust fyrir skemmti- lega byiggiinigu og leik með teygj- ainleika, ag möiguleika myndflat- arins. Elzta myndin á sýning- unni nr. 10 „Útifundur", er mjög í anda fyrri vinnubragða Tryggva enda mun þétta þriðja útgáfa myndar er var á fyrri sýningu hans. Tryggvi ger itr nefnilega ósjaldan þrjár mis- munandi útgáfur af sömu mynd- inni og þykja mér slik vinmu- brögð henta mjög vel slíkri myndgerð og auka mjög mögu- leika á íjðlibreýtni hvort tveggja í myndbyggingu sem lit. Eins og ég vék að hér að frarnan virðist mér Tryggvi vera á millistigi og full þungur I lit, en með þrótti og elju ætti hann að geta sótt fram og óefað unnið sér sflærra svið inn- an ramma listair sinnair . . . En dregið í hnotskurn er vissulega fróðlegt að fylgjast með málara sem á til mikinn yndisþokka í pentskúf sínum, en skilur að slíkt er ekki einhlítt og held- ur því hiklaust á vit viðameiri átaka í lit og formi. Objekt-hiutir Magnúsar Tóm- assonar koma mér nokkuð á ó- vart. Hann hefur undanfarið bætt stórium við sig tæknilega séð, — en það þóttá mér helzti ókostur áður hve tækninni var ábótavant í ýmsum fyrri mynda hams, enda vair einatt sem han.n kastaði höndum til hlut- anna. Tii allrar hamingju virð- ist ekki lengur í tízku sá hæpni framsláttur, að tækni hafi ekk- ert að segja í gerð myndlistar- verka. Öll gild list lýtur lögmál um einhvers konar taakni, vel að merkja sem „meðal“, en ekiki takmark í sjálfiu sér. Verk Magn úsar eru einnig fjölforeyttani en áður, líkt og það hafi los- að um eitthvað hið innra með honum og leyst úr læðingi áður óþekkt öfl — ég er ekki frá þvi að sýning „douwe jan bakker" á sama stað fyrir ári síðan eigi hér þátt í, þótit hér sé um mjög ólíka listamemm að ræða og emgin bein áhrif auðsæ. Hér er um að ræða list hugmyndafræði legs eðlis, að nokkru, tmeð ivafi léttrar kimni. Æskilegt hefði verið að Magnús hefði skýrt til ganginn að baki hverju einstöku verki, vel og gaumgæfi- lega fyrir sýningargestum eða látið fylgja myndunum nokkurs konar sitefiniumið eða ,,mamifest“. Þetta er svo óþekkt hér á landi, að nánari skilgreiningar er þörf. Það er ekki einhlítt að byggja hér einumgis á getspeki sýniing- argesta eða höfða til þeirra ör- fáu manna sem eru hér með á nótum. Það mætti lengi hugleiða hvers konar gallerí það er sem nefnir sig eftir „Grjótaþorpi" og einu sinni á ári opnar sali sína með sýningu á verkum franskra manna, sem þreyta áh'ugaverðar æfingar í heimi teikniniga og súrrealistl'skra atr- iða á myndfleti. Sjálft galleríið er áhuigavert en stendur og miun ekki standa undir nafmi án víð- ari grundvallar. 17/ sölu á Eyrarbakka gamalt timburhús, (götuhús) til niðurrifs eða flutnings. Upplýsingar gefnar af húseiganda eða í sím- um 99-3126 og 99-3360. SKÍÐAFÓLK! Munið lokafagnaðinn í kvöld. S.K.R.R. Vor og valsar Aukatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands, sem haldnir voru í Hástoólabíói fimmitudags- kvöldið 18. þ. m. vekja ýmisar spurningar. Er ekki kominn tími til að endurskoða og breyta fyr irkomulagi hinna hefðbundnu áskriftartónleika? Væri e(kki rétt að halda fleiri slíka auka- tónleika, og gefa þanrág öðrum en föstum áskrifendum kost á að sækja tónleitoa? Er það þessi tegund tónlistar sem fólk vill hlusta á? A.m.k. leit svo út í þetta sinn. Húsið var troðfullt og undirtektir mjög góðar, enda stórstirnið Willi Boskovsky, sem margir kannast við úr árleg um áramótasjónvarpsþáttum, mættur til að vekja upp stemn- ingu, sem ríkjandi var í Vínar borg fyrir hundrað árum. Willi Boskovsky kann vissu- lega sitt fag. Honum er auð- heyrilega runinin þeasi tegund tónlistar í merg og blóð. Með glæsilegri framkomu siruni og elskulegu brosi, að ógleymdum aðskiljanlegum loddarabrögðum, vann hann hugi áheyrenda sinna þetta kvöld. Hann stjóm- ar að því er virðist algerlega áreynslulaust, grípur stundum til fiðlunnar (ekki veitir af að bæta við hjá strengjum), snýr sér fram í salinn og dillar sér í takt við dunandi vals eða fjör ugan polka. Þrátt fyrir tilburði Boskovskys átti Sinfóníuhljóm- sveitin ekki sérlega góðan dag. Það er ekki síður vandasamt að spila Strausevalsa en hvað amv að. Og það er mikill muniur á að spila vel, eða bara hér um bil vel. Hér er ekki ástæða tii að fjalla um eift verk fremur en annað, sem á efnisskránni vaif. Undirritaður man ekki eft ir jafn einhæfu prógrammi. Strauss er sjálfsagt góður fyr- ir sinn hatt, hvort sem um er að ræða Johann, Josef eða Eduard, en tveir timar í eimu er líkt og að borða yfir sig af jarðaberj- um. En hvað um það, flestir virtust- ánægðir að tónleikum loknum, er þeir gengu út í bjart og milt vorkvöldið. Og það er víst tilgangurinin — eða hvað? Tónleikar með þessu sniði eiga fyllilega rétt á sér. Að þessu sinni brá fyrir mörgu and litinu, sem í anman tíma sést ekki á tónleikum hljómsveitar- innar. Með þessu næst til mum stærri hóps áheyrenda en ella, og hljómsveitin verður þannig að almennari eign. Um fyrir komulag, framkvæmd og efnis- val má alltaf deila, en eitt er víst. Það má ekki kasta til þess höndunum, þegar aukatónleikar eru haldnir, eins og stundum vill brenn.a við, sbr. skólatón- leika, dreifbýlistónleika og fjöl- skyldutónleika. Því aðeins getur hljómsveitin sfaðið undir nafn- inu að hún leggi sig fram í hvert sinn, án tillits til verk- efnavals eða þess hverjir áheyr endur eru. Egiil R. Friðleifsson. $ er bíllinn sem oröið hefur marg- faldursiguryegari í SAFARI akstri íAFRIKU undanfarinár HAFRAFELL GRETTISGÖTU 21 SÍMI 2 3511 VÍKINGURAKUREYRI FURUVÖLLUM11 SÍMI 21670 NÚ GETUM VIÐ BOÐIÐ YÐUR að skoða einstaklega gott úrval af allskonar svefnherbergishúsgögnum úr ljósum og dökkum viðartegundum og máluðum í björtum og fallegum litum. Afs * * opana Ul.„_ Q Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.