Morgunblaðið - 09.06.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 09.06.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972 13 \ 0 Attræöur í dag: Ágúst á Hofi Áttræður er í dag Ágúst B. Jónsson, fyrrum bóndi á Hofi i Vatnsdal. Er hann maður ekki einungis vel þekktur í héraði, heldur og að heita má landis- kunmir bæði vegna ýmissa starfa sinna sem og þess, að flestum verður hann nokkuð minnisstæður þeim er kynnast honum. Fjölmargir hafa og feng ið af honum ýmist ný eða endur nýjuð kynni eftir að hann ,jleysti frá skjóðiurmi", og „iét fBesit flaikka", i bólkum þeim, sem þeir Andrés Kristjánsson hafa sameiginlega fært í letur. Með þessari afmæliskveðju er því þarflaust að láta fylgja nokkra kynningu á æviferli Ágústs á Hofi. . Meðal þess merkasta í búskap arsögu Ágústs hlýtuir að teljast ferili hans sem gangnamanns og gangnaforingja. Hann fór sex- tiu haust í göngur samfleytt, sem mun vera fágætt. Mest af þeim tím'a var hann jafnframt ’fjallkóngur á Grímstungu- og Haukagilsheiði, og þótti hann einistaklega farsæll foringi og svo ratvís, að aldrei skeikaði í dimmviðrum, þótt yfir Stóra- sand væri að fara. Hamn var vel íþróttum búinn á yngri árum og göngugarpur með afbrigðum, svo sem fram kemur í frásögn- um i Göngúm og réttum af eftir leitarferðum þeirra Vatnsdæl- inga, um hávetur, alit fram und ir jökla. Ágúst ferðaðist inn Iand- ið þvert og endilangt á vegum sauðfjárveikivama, til þess að skoða fé, er fjáirpestir geisiuðu. Nú myndi bóndí tæpdega verða valinn til slikra starfa, en hvort tveggja er, að þá voru færri dýralækn-ar, og að Ágúst hafði vakið athygli fyrir áhuga sinn otg lagrni á sviði dýraiælkniiniga, þrátt fyrir litinn skólalærdóm í þeirn efnum. Er hér tvímælalaust um að ræða mjög merkan þátt í störfum hans. Ágúst hefur tekið mikinn þátt i félagsmálum um daigana, og gegmt miörgum störf um fyrir sveit sína og hérað á þeim vettvangi. Sat hann m.a. i stjóm Kaupféiags Húnvetninga um ánabil. Þá átti hann í fjölda ára sæti í sauðfjársjúkdóma nefnd, samkvæmt tilnefningu landlbúnaðamefinda Alþitngis. Ágúst er íélagsmálamaður og mannblendinn gleðimaður, sem kann vel að ganga um veizlu- saM. Máil sitt bryddir hann g’jarn an góðiátlegri kimni, sem hann hefur næmt auga fyrir, og eng- in dæmi veit ég þess, að honum verði orðfall hvorki í ræðustól né í viðræðum við aðra. Sú mynd, sem birtist af Ágústi á gleðimótum, mun þó fá um endast til að kynnast hon- um til nolkkurrar hlítar. Þæir stundir er við höfum setið að skrafi á síðkvöldum hafa sann- að mér í mun ri'kari mæli, að hann er ekki einungis fróður vel um ýmsa hluti og minnugur, held'Uir og óvemju glöggsikiyggn, einkum sem mannþekkjari. Hann fylgist ennþá- vel með pólitísk- um veðrabrigðum enda gamal- reyndur liðsmaður á þeim vett- vangi. Er þá ótalinn sá þáttur, sem hvað rikastur er i fari Ágústs en það er náttúrudýrkunin. Oft hef ég orðið þess var hve annt honum er um þá náttúru, liíandi og dauða, sem skapar velferð bónd'ans, sé að henni hlúð. Enn- þá er gleði hans auðsæ við að handleika fallegt lamb og teyga gróðiurinn. Sliíkar myndir bis'ta mér langa gögu úr lífi hins aidr aða bónda. Ágúst var kvæntur Ingunni Hallgrímsdóttur frá Hvammi, mikilli atgerviskonu, sem látin er fyrir rúmmum 20 árum. Þau hjónin eignuðust þrjár dætur og mun það gleðja Ágúst, að tvær þeirra eru húsfreyjur á stórbýl um i sveit, þær Valgerður á Geitaskarði, gift Sigurði Þor- bjamarsyni, og Vigdís á Hofi, gift Gósla Páissyni. Ég þyldst þó hafa orðið þess var, að hann metur eigi minnst þriðju sysfcur ina, Rögnu, sem búsett er í Hafnarfirði og hefur misst mann sinn. Þrátt fyrir háan aldur er Ágúst enn léttur í máli og létt- ur á fæti. Þótt sjónin hafi dapr azit nokkuð er huiguriinn fleyigiur og nægtalönd minninganna blasa við. Er sumri hallar mun oft staðnœmzt i Fljótsdiröigum og Réttartanga. En málefnum nú timans er þó ekki kastað íyrir t>orð, heldur fyiigzt með af á- huga, sem suma hina yngri skort ir. Með þessum linum sendi ég og kona min Ágústi beztu heillaósk ir á áttræðisafmælinu. Um leið og við þökkum kynni liðinna ára, biðjurn við honum vellam- aðar til leiðarloka. 1 kvöld bjóða sveitungar og vinir Ágústi til samsætis í Flóð- vangi. Fálmi Jónsson. Seljum næstu daga á tækifærisverði áklæði og mottur í eftirtaldar bifreiðar: Peugot 504 ’72 Daf 44 '67 Taunus 17 M '61 Toyota Crovn '71 Fiat 1100 '59/66 Plymouth '50 Volvo 142—144 ’70 V. W. 1500 63 Sunbeam 1250 '72 Zodiac ’60 Fiat 850 '67/71 Taunus 20 M '68 Skoda 1000 MB Skoda 110 L 71 Voivo 544 ’65 Cortina '70 Volvo 164 '69 Rambler 67 Opel Rekord '63 Moskwitch Saab 96/64 Chrysler 160 Commer Cob '63 Renault R-8 '63 V.W. 1600 T.L. '71 Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og mottur í allar tegundir b'rfreiða. Efna og litaúrval. RITIKBBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 Jakkinn, sem vekur svo mikla ánægju hjá herrun- um, að jafnvel dömurnar Iæðast í hann, þegar tæki- færi gefst. oAndersen Œí> Lauth hf. Álfheimum 74,Yesturgötu 17, Laugavegi 39. íbúðarhæð við Holtagerði Til sölu neðri hæð í tvíbýlishúsi við Holta- gerði í Kópavogi. Hæðin er um 110 feirm., stofa, 3 svefnherb., stór hol, bað, eldhús, allt 1 ágætu ástandi. Ræktuð lóð með bílskúrs- réttindum. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar, engin áhvílandi lán. Upp’ýsingar gefuir Jónatan Sveinsson, lögfr., sími 83058, eftir kl. 17 í dag og um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.