Morgunblaðið - 09.06.1972, Qupperneq 14
14
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972
Seinni tónleikar
sænsku sinfóníunnar
Stjórnandi: Sixten Ehrling,
Einleikari: John Lill.
Efnisskrá:
H. Rosenberg': Konsert nr. 3.
S. Rachmaninoff: Rhapsodía
um stef eftir Paganíni.
R. Strauss: Ein Heldenleben.
ÞAR SEM ufndirritaður kom
nokkuð tímanlega á seinnd tón-
leika Sinf óní uhl j ómsveitar
sænska útvajrpsiins, sem haldnir
voru i Laugardal.shöliliinini si.
miðvi'kudagskvöld, gafst gott
tæfcifæiri til að fylgjast með,
hvemig hljómsveitin bar sig að
fyrir tónleika, og gætu okkar
menn rnargt af því lærí. Þegar
hver var komdnn á sinn stað, og
tefcið var tii við að stillila hljóð-
færdn, blés ekki hver í kapp við
annan, eða sargaði í eyrað á
næsta manmi. Hér fór allt skipu-
iieiga fram, hver eimstakur hljóð-
færaflokkur gaf sér góðan tíma
og sfililíi af nákvæmnd og natnd,
hver tók tididt til annars. Það l'á
við að þetta verkaðd sem sérstök
atíhöfn. Ef tíil vM er þetta ekki
stórt atriði. En ætli margir sdík-
ir smámunir hjálpi ekki meðal
hljómsvedt að verða að góðri
hljómsveit, og góðri að framúr-
ötoarandi? Eftir þennan vand-
vdrknislega undirbúning hófust
svo sjáifir tónleikamir á konsert
nr. 3 eftir Sviann H. Rosenberg
(f. 1892). Hann átti á síraum tíma
srbóran þátt í þróun nýrra
stnauma tónlistar í sínu heima-
landi, og er taMnn eiitt merkasta
tónskáld Svía af aldamótakyn-
slóðinni. Þó hygg ég að hann
sé fremur ldtt þekktur hérlendis,
og hefði því farið vel á þvi að
kynna hann nokkrum orðuirn í
efmsskrá, en það er atriði, sem
forráðamönnum llistahátíðar hafa
sýnilega ekki séð ástæðu tii að
sdnna, þ. e. að gefa út sérstaka
efnisskrá fyrir hverja tónleika,
þar sem höfundum og verkum
þeirra eru gerð nokkur skiil, sem
himgað til hefur þótt sjáifsiagt,
tónleiikagestum til fróðledks og
skilndngsauka. í þess stað er gef-
inn út ófuU'kominn og upplýs-
ingasnauður ailsherjarbæklinig-
ur, og málið þanniig afgreitt. —
Þetta er ekki góð þjónusta, og
þyrfti úrbóta við.
Svo aftur sé vikið að Rosen-
berg og verki hans, kemur í Ijós
að hér er um snjallan haglei'ks-
mann að ræða. Honum er jafn
eðiliiegt að fást við þéttriðin og
flókin hljómasambönd, sem og
rökrétta þróun kontrapunktsdns.
Hljómsveiibaráferðin er einnig
snyrtitega tmnin, og verkinu
gerð hin beztu skil af hljóm-
sveitdnni undir handledðslu Ehrl-
tags.
EJnsiki pianiistinn John Líill fór
með ednteikshlutverkið i Rhapso-
díu Rachmaninoffs um stef eftir
Pagandni. John Lilll hreppti hin
eftirsóttu Tsjækovski-verðlaun
1970, og hefur síðan verið eftir-
sóttur einteiikari, enda fairið víða.
Það mátti því búast við yfir-
burðaleik að þessu sinnd, enda
gefur verkið tilefni til að láta
gamminn geisa. Og vissulega
EGILL R.FRIÐLEIFSSON
Sixten Ehrling
var hver nóta á sínum stað,
tækni glæsiteg og meðferð fág-
uð — en heldur ekki meir. Hon-
um tókst ekki að hefja tónlist-
ina upp í það veldi, sem gerir
hana að djúpri nautn. Að minu
miati var hér um ósköp venju-
lega túlkun að ræða, sem megn-
aði vart að snerta m>ann að ráðd.
Það er stundum sagt um sæl-
feera, að þedr geymd bezta bitann
þangað tiil siiðast, og það átti sér
svo saminarlega stað hér. Tóna-
Ijóð R. Strauss „Ein Heldenleb-
en“ er einmitt verkefni fyrir
stóra hljómsvedt tii að sanna
ágæti sitt, og hér samnifærðist
maður um að sá orðsitíír, sem af
þessari sænsku hljómsveit fer, er
ekki innantómt skjali, heddur
hefur við drjúg rök að styðjast.
R. Straiuss, sem stundum hefiur
verdð kaillaður síðasti rómantík-
erinn þýzki, hefiur tilteinikað sér
rnargt það bezta frá þeim Liszt,
Wagner og Berdliois hvað hljóm-
sveitarmeóferð snertir, þótít hann
í rauninni standi nær Mahler í
listsköpun sinni. Tóniaijóðið er
fágættega ved samið llistaverk.
Það gerir óvægniar kröfur til
hljómsveitairinnar og stjómanda.
Það er Mtritot og gdaeisdlegt, hiað-
ið dramiajtískri spennu og ein-
staklega áhrifaritot, þegar fflutn-
inigur tekst svo frábænlega vei
sem í þetta siinn. Nú fyrst fenig-
um við að reyna hvers Sinfón-
íuihijómsveit sænska útvarpsins
er megnug, þegar hún í slíku
meistaraveriki, er mönuð tii átaka
af jafnsnjöllum stjómanda og
Sixten Ehriling er. Enda var lófa-
klaipp áheyrenda sem þrumu-
gangur að ledik lokmum, og hljóm-
sveitin þakkaði fyrir siig, með því
að endurtaka auikanúmerin firá
þvi kvöldáð áður.
Þanndig iiauk þessard eftiirminni-
legu heimsókn Svíanna. Hafi þeir
þökk fyrir komuna. Hinigaðkoma
þeiirra er viðburður, sem lenigi
miun í miinnum hafður. Þó get
ég elcfei stiílllt mig um að finna
nokkuð að verkefnavai'iinu. Það
hefði óneitantega verið meiri
fengur í að heyra hljómsveiitina
leitoa verk, sem aldnei heyrast á
tónieiikum hér, og ototoar hljóm-
sveit vart fær um að flytja, svo
sem sumar stoifóniur þeirra
Bruckners eða MaJhleins, að ég
taii ekfci um saimtíma hljómsveit-
arverk, sem sum hver eru
óhemju vanidflutt. Að tónaijóðinu
„Ein Heidanleben“ edniu undain-
skildu, hefðu öli hin varkim geta
staðið á einhverri efinisskrá otok-
ar úreitu ásitoriifitairtónleifca, og
hafa raunar ftest þegar verið
færð upp. Var það e. t. v. af ótta
við minni aðsókn, að „þekkta
teiðin" var farin. Reynslan hefur
nefniiega sýnt, að tónlteikagestir
eru ótrúlega ihaldssaimdr — þvd
betur sem vericið er þektot, þeim
mun betri aðsókn. Það er stað-
reynd, sem ekki verður fram hjá
gengið, hversu dapuirieg sem hún
í raiun og veru er, eintoum fyrir
þá, sem fást við llisitskiöpun og í
mörgum tilvilkum uppstoera etotoi
annað en tómilæti fyrir erfiði
sitt. Samnaist þettía áþreifiantega
á sumum þeim kammiertóndiedlk-
um, sem haldndr eru þessa dag-
ana, og eru þó undir hatti lista-
hátíðar, með öllu þvd auglýsinga-
filóði sem því fyigir.
TÓNLIST
GUÐMUNDUR EMILSSON:
Fæðing - og jarðarför
Það gerist ósjaldan á Islandi
(útverði heimsmenningarinnar),
að innlend tónskáld, eða hljóð-
færaleikarar, haldi opinbera tón
leitoa. Fjö'-di þeirra vekur furðu
þegar þess er gætt að flestir, ef
ekki allir þessara listamanna,
eiga fyrir fjölskyldu að sjá sem
þarfnast viðurværis og það verð
ur ekki sótt í greipar íslenzkra
tónleikahaldara, enda fyrir
finnst ekki sú stétt manna hér &
landi. Maður skyldi nú ætla að
fómfúsu starfi þeirra væri tek-
ið opnum örmum, að okkur Is-
tendingum væri annt um þessa
fáu listamenn, sem við eigum,
þessa furðulegu manntegund,
sem virðist geta alið sig og sína
á Loftinu. En þvi fer fjarri. Svo
gjörsamlega eru þeir hundsaðir
af almenningi að manni er það
hulin ráðgáta hvemig þeir, sem
með ærnum tilkostnaði hafa
menntað sig í öllum frægustu
skólum heims, geta ár eftir ár
þrjózkazt og rembzt við, eins og
rjúpan við staurinn, í þessari
eyðimörk listræns skilnings, sem
Island hefur verið,
Við heyrum ungan og efnileg
an tónlistarmarm leika á hljóð-
færi tónverk, sem kostað hefur
hann margra mánaða vinnu og
sjálfsafneitun, og við sjáum tón
leikasal setinn örfáum niðurlút-
um hræðum. Við sjáum fagran
blómvönd afhentan af ættingj-
um, og ef hljóðfæraleikarinn
ungi er heppinn birtist stutt
„minningargrein" um tónleikana
í eitthverju af hinum fjölmörgu
menningarritum landsins.
Slíkar eru þær aðstæður og
loft, sem tónlistarmenn eiga að
nærast á.
Hvemig getur þjóðin stutt
við bak þeirra? Greitt þeim fjár
fúlgur úr sjóði almennings? Nei
það hvarflar ekki að þeim, það
væri til of mikils mælzt. En
þeim væri hins vegar mikils
virði ef fólk legði sig niður við
að samgleðjast þeim, og fylgjast
með árangrinum sem þeir ná, ef
einhver er. Á þann hátt gæti al
menningur bezt stuðlað að fram
förum. En á meðan þessu fer
fram, slást menningarvitar ls-
lendinga með hnúum og hnefum
um aðgang að hverjum þeim tón
leikum sem einhverju útlenzku
ofurstimi þóknast að halda hér,
og er skemmst að minnast per-
sónuleikans, sem lék Píanókon-
sert Tjækovskys hér á dögun-
um. En að þeim tónleikum lokn-
um var hrópað bravó, klappað,
stappað og ég man ekki betur
en að samkvæminu lyki á alls-
herjar „uppistandi" eins og
mjög er í tízku á íslandi um þess
ar mundir. Óskandi væri að svo
kallaðir tónlistarunnendur
sýndu löndum sínum svipaðan á-
huga. En dæmin um hið gagn-
stæða eru mýmörg. feg minnist
minningartónleika um Jón Leifs,
sem haldnir voru í Háskólabíói
i fyrra, en þá lék Smfóníuhlióm
sveit fslands fyrir hálftómu
húsi. Ég minnist allra þeirra á-
gætu tónleika, sem til skamms
tíma voru haldnir á vegum Mus-
ica Nova við daufar undirtekt
ir. Og ég minnist fyrstu kamm-
ertónleikana í Austurbæjarbíói
á Listahátíð '72.
Þar komu fram listamenn sem
léku tónverk eftir Anton Web-
ern og Franz Schubert og frum-
fluttu þar að auki Tríóið Side
by side eftir Atla Heimi Sveins-
son. Ég sé enga ástæðu til að
leyna þvi, að í Austurbæjarbíói
sátu um fimmtíu manns, ef áheyr
endur voru þá svo margir. Samt
sem áður átti á þessum tónleik-
um að frumflytja ísienzkt tón-
verk. Hvar voru allir menning-
arvitarnir? Eða gerðist yfirleitt
nokkuð merkilegt á þessuip tón
leikum? Reyndar. Þar fæddist
verk sem hefur algjöra sérstöðu.
Akróbatísk gletta í fleirum en
einum skilningi. Verk, sem vakti
svo mikla kátínu áheyrenda að
það var engu likara en mörg
hundruð manns klöppuðu fyrir
þvi og tónskáldinu að loknum
flutningi. Verk sem Islendingar
eiga sennilega eftir að jarða á
svipaðan hátt og Sögusinfóníu
Jóns Leifs, og flest önnur ís-
lenzk tónverk, en grafa seinna
upp úr handraðanum og upp-
götva með tilheyrandi orða-
gjálfri eftir dúk og disk. Ég leyfi
mér fyrir hönd áheyrenda að
þakka Atla þetta bráðskemmti-
lega verk, og flytjendunum fyr-
ir góðan samleik.
Kvartett Tónlistarskólans i
Reykjavík lék á tónleikunum
Kvartett op. 28 eftir Anton We-
bern. Þann hug sem liggur að
baki verkefnavalinu ber að lofa,
og gerðu þeir félagar því ágæt
skil. Ég þykist vita að kvartett
Weberns sé eitt af fáum „nú-
tíma“ stykkjum, sem þeir hafa
ráðizt í að flytja og bar flutn-
ingurinn þess nokkur merki.
Fraseringar voru á stundum ó-
sannfærandi og vissrar feimni
gætti í meðhöndlun efnisins.
Þrátt fyrir það væri þess ósk-
andi að Kvartett Tónlistarskól-
ans héldi áfram á þessari braut,
og kynnti fleiri verk af slíkum
toga.
Síðast á efnisskránni var Okt
ett i F-dúr eftir Franz Schubert.
Sannast sagna varð ég fyrir
nokkrum vonbrigðum. Ég hefði
haldið að þegar svo mörgum fær
um tónlistarmöninum væri safn-
að saman hlyti árangurinn að
verða góður. Samspil var oft í
molum og tilþrif öll hin ein-
kennilegustu. Grunar mig að
þeir áttmenningar hafi ekki ætl
að sér nægan æfingartíma, eða
hann hafi ekki gefizt, þvi ár-
angurinn var langt fyrir neðan
getu.
Á Listahátíílð '72 er gert ráð
fyrir fleiri en einum kammertón
leikum. Frumflutt verða mörg
ný íslenzk tónverk og verður
fróðlegt að hlýða á þau. Skora
ég nú á alla sanna listunnend-
ur að sýna þeim listamönnum,
sem að þeim standa athygli og
áhuga. Látum þá ekki leika fyr
ir tómum sölum.