Morgunblaðið - 09.06.1972, Page 17
MORGONBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. JÚNl 1972
17
Er að endurgjalda heimsókn
míns góða vinar Ashkenazys
sagði Yehudi Menuhin við
komuna til íslands í gær
LJÚFMENNSKA og rósemi
einkenna fiðluleikarann Yeh-
udi Menuhin. Það sáum við
um leið og hann steig á is-
lenzka grund úr flugvél Pan
American í gær ásamt konu
sinni. Líklega stafar ekki jafn
miklum ljóma af nafni nokk-
urs núlifandi listamanns, en
við fyrstu kynni er látieysið
mest áberandi.
—• Ég kom hingað á lista-
hátið vegna rníns góða vinar
Vladimirs Ashkenazys, sagði
hann, þegar fréttamaður Mbl.
spurði af hverju hann hefði
ákveðið að koma og leika fyr-
ir okkur. — Sjáið þér til, ég
er að endurgjalda komu hans
á mína listahatíð í Ba1h í sept
ember, en mig hefur langað
til að fá hann þangað i mörg
ár. Og það Mtur úf fyrir að
hann hafi hugisað eins ti'l að
fá mig á þessa li'.stahátíð, sem
hann ber fyrir brjósti, svc
við ákváðum að skiptast á
heimsóknum.
— Leikið þið sömu verk á
báðum stöðunuim?
— Já, við munum leika
sömu tónlist þar í september
sem hér á tónleikunum á
mánudag, Eitt verkið höfum
við leikið saman áður, Beet-
hovensónötuna. Hún er okkur
báðum mjög kœr.
— Þekkið þér Sinfóníu-
hljómsveit Islands nokkuð?
Hvað finnst yður um að leika
með svo lítiiHi hljómsveit?
— Ég þekki hana ekkert, en
ég er viss um að hún er nægi-
lega stór. Fiðlukonsert Beet-
hovens þarf ekki mjög stóra
hljómsveit. Ég ieik hann með
litlu hljómsveitinni minni —
kammerhljómsveitiinnd. Hve
stór? Þegar við eruim allir, þá
erum við 34 talsine. Og það
nægir alveg. Stumdum efkiki
nema 25.
hér notkkra daga? Hvað hygg-
izt þér gera milli tónlaikanna
tveggja?
— Ég ætla að stanza í fimrn
sólarhriwga. Ég æfi auðvitað,
en þess. á milii h’.akka ég til
að vera bara hér á stað, er ég
ekki þekki og kyininasf fólkinu
og sjá hvennig það lifir. Ég
hef aðeinis einu sininii komið
Nú ætlið þér að stanza
Yelhudi Menuihin við komuna tii íslands i gær. Ljkixsm. Kir. Ben.
LISTAHÁTlÐ
í REYKJAVÍK
hér áður. Það var fyrir 15 ár-
um þegar biluin varð í flug-
vélinni minni. Viðdvölin var
stutt og það var myrkur.
Þetta er einm af örfáum stöð-
um norðán skógabeltisiins, sem
ég hef komið til.
— Þetta hlýtur að vera
næstum eina lamdið á hmett-
imum sem þér hafið ekki leik-
ið í?
— Ekki alveg rétt, sagði
Menuhin kímiinin. — Ég hef
aldrei komið til Kína. Og
hann bætti þvi við, að hingað
hefði hann koimiið frá Emg-
landi, þar sem hann var í tón-
leikaferð með kammerhljóm-
sveitina sína. Og þantgað fer
hann aftur, en nú til að leika
inn á hljómplötur. — Ég ætla
að leika á plötur með stórkost-
liegum jazzfiðluleiikara Steph-
an Grappelli.
— ★ —
Menuh'n kom fyrst fram op
inberlega sjö ára í San Frans
isco með sinfóníuhljómsveit-
inni þar og lék þá Symphonie
Espagnole eftir Lalo. Fyrstu
tónleikar hans í New York
voru árið 1927 og áður en
hann hafði náð fjórtán ára
aldri hafði hann komið fram
í öllum höfuðborgum Evrópu
nema Reykjavík. Hingað kem
ur Yehudi Menuhin nú fyrst
og gefst tvívegis kostur á að
Framhald á bls. 31
Færum ykkur mína
nýju balletta
og einn gamlan sígildan
— sagði balletmeistarinn
Flemming Flindt
FJÓRTÁN manna hópur úr
Konunglega danska ballettin-
nm, sem ætlar að sýna í Þjóð-
leikhúsinu á laugardag, sunnu
dag og vegna óhemju eftir-
spurnar líka á aukasýningu
kl. 3 á mánudag, kom til
Keflavíkiirflugvallar nieð
Loftleiðaflugvél í gær. 1 hópn-
mn eru frægir listamenn, eins
og Flemming Flindt, kona
hans Vivi Flindt og fleiri.
Fararstjóri er Inger Sand,
sem íslendingum er að góðu
kunn frá fyrri heimsókntim.
Flemming Flimdt er helzti
dansmeistari Dana síðan Har-
aid Lander leið. Hann var
lengi sólód'ansari bæði heima
i Kaupmannahöfn, við Paris-
aróperuna og hjá London
Festival Ballet og eftirsóttur
dansari á leiksviðum í Evrópu.
Hann hefuir Mka samið slna
eigin balletta og mun flokk-
urinn flytj'a okkur tvo af þeim
nú.
— Já, það er rétt, við döns-
um hér mest mín eigin bal'lett-
verk, sagði hann við frétta-
mann Mbl. á fluigvellinum. —
Við tökum Kennslustundina
og Sumardansinn, en svo er-
um við með „Lífverðina á Am-
ager“ eftir Bournovilie, til að
sýna lika gamlan klassískan
baliett. Mínir dansar eru full-
trúar nýrri ballettdansa.
— Þér semjið mikið af ball-
ettum eftir verkum Ionescos?
— Já, það geri ég. Ég vinn
mikið með franska rithöfund-
inum Ionesco og akkar sam-
vinna hefur smám saman þró-
azt og hefur haft mikla þýð-
inigu fyrir danska ballettinn.
— Hvað er það, sem gerir
leikrit Ionescos svo hæf fyrir
baliliettdanis að yðar áliti?
— Ionesco notar ákaflaga
sérstætt, draimatiskt form,
sem byggir mjög á sjónrænni
skynjun. Þetta veitir mikla
möguleika til að nota tján-
ingarform hans í baldett. Orð
eru í rauninni óþörf hjá hon-
um, ef svo má segja. Hann
hefur mjög dramatíska foirm-
byggingu, sem nota má sem
undirstöðu í balleiftinn, jafn-
framt því, sem mér finnst hug
myndafræði hans ákaflega at-
hyglisverð.
— Hafið þér komið til Is
lands fyrr?
— Já, fyrir mörgum árum.
Það var árið 1955. Þá dansaði
ég hér með ballettflokki og
fékk tækifæri til að dvelja
hér i 3 daga. Nú hlakka ég
reglulega til að skoða Reykja-
vík aftur og sjá hvernig hún
hefur breytzt og hvað hefur
gerzt hér á þcssum tíma.
Að lokum sagði Flemming
Flindt að Suimardansinn, sem
hér verður dansaður, hefði
þessi sami fiokkur nýlega
sýnt við ákaflega góðar und-
irtektir í Dortmund í Þýzka-
líallettrneistarinn frægi Fleniming Fiindt og Vivi kona hans,
sem er frægur ballettdansari.
Danski ballettflokkurinn við koinuna til Keflavíkur.
landi og á sl. ári dönsuðu
þessir dansarar hann i Torino
á Itaffiu að viðstaddri drottn-
Irtgu Dana, og vakti það
mikla athygli.
Meðan þessu fór fram hafði
fararstjórinn, Inger Sand, ver-
ið að fylgjast með farangrin-
um, 21 tösku, en þó var búið
að senda leiktjöld með skipi
á undan. Þessi fíngerða ball-
ettdanismær stóð við renni-
borðið og greip töskurnar,
sem hún þekkti, um leið og
þær komu. Þar skutum við
inn spurningum millli þess
sem töskurnar komu aðvif-
andi.
Inger Sand kvaðst hafa
komið hér fjórum sinnum áð-
ur og dansað. — I fyrsta
skiptið var ég svo heppin að
koma með Friðbirni Björns-
Framhald á bls. 31